Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Page 7

Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Page 7
N Y VIKUTIÐINDI 7 leg-a, að aðgerðir lögreglunnar voru tii þess eins ætlað- ar að sýna almenningi að löggæzlumennimir fylgdust með iþiví, !hvað var að gerast, — að þeir væru ekki steinblindir. Áreiðanlegt er einnig, að (hér var ekki iffii að ræða nema örlítið brot af þeim kvennaskara, sem Luciano íhafði í þjónustu sinni. Til þess að koma í veg fyrir að stúlkurnar gætu gert 'honum nokkum grikk og eins til þess að koma á meiri fjölbreytni í rekstrinum, skipulagði Luciano málin þannig, að stúlkurnar dvöldust saldan lengur en eina viku í senn í Ihverju húsi, og vom síðan fluttar á milli. Eftir að þær höfðu gist öll ihús hans í hverri borg, voru þær svo sendar til næstu borgar. Eftir að þær höfðu farið hriniginn frá New York til öleveland, Ohicago, Kansas City, New Orleans, Las Vegas og tíl vesturstrandariínnar, hófst önnur umferð. 1 New Yonk stjómaði Luciano vændissölu 800 til 1000 stúlkna og græddi á þe:m um 35 þúsund dollara á kvöldi, eða um 12 milljónir dollara á ári. Margar stúlknanna, sem hann kjöri til starfa fyrir sig, voru ekki annað en unglingar, sem einhverra hluta vegna höfðu misst atvinnu í verksmiðjunni eða Luci- ano og menn hans höfðu komið upp á eiturlyf janeyzlu og þurftu því á peningum að haldat. Sumar stúlknanna vom þó ,,hvattar“, sérstáklega til þess að táka upp þessa atvinnu. Eih stúlknanna leitaði i örvæntingu sinni til lögregl- unnar. Hún játaði að hafa átt „hótel-ævintýri“ með hinurn skartMædda Luciano, en gaf í skyn að slíkt væri ekki nema hluti af undirbúningsaðgerðunum, sem Luciano beitti við sumar af betri stúlkunum. Eftir að hann sleppti henni, sagð hún að bólugrafinn rnddi hefði brotist nn í jherbergð til sín og sagt við sig: „Lucky segir að þú eigir að vinna í .einu af húsunum hans“. „Hann sagði mér, að ef ég ynni ekki fyrir hann, myndi hann misþyrma mér svo að mamma myndi ekki einu sinni iþekkja mig“, sagði stúlkan. Og hún kom til vinnu hjá Luciano daginn eftir. Auður Lucianos óx risaskrefum, og hann fluttist bráðlega frá íbúð sinni á Austurgötu og tók sér óhófs- íbúð í Waldorf-Astoria-gistihúsinu, þar sem honum var hægt um hönd að hafa samband við Costello, sem snæddi þar þvínær daglega. Eilgendur gistihússins voru síður en svo ihrifnir af leigjandanum, en þeir gátu ekk- ©rt aðhafst meðan Luciano kom „prúðmannlega fram“. Árið 1935 var Luciano orðinn svo umfangsmikill í starfi sínu og svo illræmdur að ahnenningsálitið krafð- ist þess hástöfum, að gripið yrði í taumana. Hann var bannfærður úr svo að segja hverjum ræðustól í allri borginni, dagblöðin börðust gegn honum, og félagasam- tök fcröfðust þess opinberlega að lögreglan léti til sín taka. Ludlano fannst nú vera tími til kominn að skreppa til Flórdda. Hann átti þar orðið mikil ítök, bæði í vænd- issölu og fjárhættuspili, og hugsaði með sér, að hann þyrfti svo sem ekki að sitja þar auðum höndum. Þega.r Luciano hafði verfcö hrópaður burtu úr New York, snéri Thomas E. Dewey, sem hafði getið sér góðan orðstír 1 baráttunni gegn glæpalýð New York- borgar meðan hann fór þar með löggæzlumál, að smærri spámönnum á sviði vændilssölunnar. Og ekki ledi á iðngu þar til 110 vændiskonur, maddömur, dólg- ar og húsverðir sátu í fangelsum borgarinnar. Þeim var tjáð, að verndari þeirra, Lucky Luciano, hefði ver- ið flæmdur á brott úr borginni og kæmi aldrei aftur, og þeirra eina von væri nú í því fólgin *ð bera vitni gegn honum í þágu ákæruvaldsins. Og þau tóku það ráð. Áður en langt var um liðið, var Luciano formlega ákærður fyrir sexfallt brot á refsilöggjöfinni1 fyrir vændissölu og fyrir 62 afbrot önnur. Handtakan var fyrirskipuð án tafar. Rannsókn- arlögreglumenn frá New York höfðu elt Luciano til Míamá og fylgdust stöðugt með ferðum hans, en haan fékk veður af hættunni og hvarf. Nokkrum vikum síðar fór Jolhn J. Brennan, rann- Bóknarlögreglumaður frá Bronx-deildinni, til Hot Springs í Arkansas tll að rannsaka morð, sem þar var framið. Hann rakst þar á Luciano á götu og tilkynnti Eewey um fimd sinn. Lewis J. Valentine, lögreglustjóri, hringdi tafarlaust tíl yfirvaldannia í Hot Springs og LÁRÉTT 1. varðað, 5. eiga erfitt, 10. þjarka, 11. hindra, 13. kyrrð, 14. safi, 16. afkvæmi, 17. eins, 19. iðka, 21. kjör, 22. þungi, 23. kennt, 26. trega, 27. grýtt jörð, 28. til- finningasöm, 30. glufa, 31. peningar, 32. spendýrið, 33. skammst., 34. skammst (útl) 35. tala, 36. gælunafn, 38. aðkomumanns, 40. tónn, 41. erta, 43. leyfilega, 45. vafa, 47. rán, 48. umgerða, 49. blítt, 50. ætt, 51. tala, 52. frumefni, 53. liandsami, 54. tónn, 55. forfaðirinn, 57. blóðsuga, 60. greinir, 61. hirsla, 63. samþykkir, 65. baða, 66. aumar. LÓÐRÉTT 1. titill, 2. bæjarnafn, 3. tortryggir, 4. smíðaefni, 5. hálftónn, 6. angra, 7. kyrtil, 8. mjúk, 9. á nótum, 10. ull- arvöndlar, 12. stúlkunaín, 13. þak, 15. logar, 16. liraka, 18. kátt, 20. ójafna, 21. ökutæki, 23. umbætur, 24. æst, 25. varla, 26. tala, 28. smávegis, 29.. tapa, 35. tigna, 38. stofn- un, 37. vætuna, 38. gemling- ur, 39. hægfara, 40. opið, 42. fúin, 44. samstæðir, 46. flett- ir, 49. tala, 51. eygðu, 52. hestur, 55, hæða, 56. bit, 58. jarðsprunga, 59. fara, 62. á fæti, 64. ryk, 66. átt. LAUSN á síðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. skafa, 5, skata, 10. hálka, 11. afæta, 13. ár, 14. óttí, 16. brak, 17. UK, 19. mat, 21. brú, 22. æf- ar, 23. hjam, 26. plan, 27. 111, 28. krafsar, 30. em, 31. sálin, 32. traðk, 33. æf, 34. tu, 35. V. 36. vatna, 38. kap- al, 40. u, 41. eta, 43. tignaði, 45. aum, 47. rann, 48. rafti, 49. humm, 50. mun, 51. e, 52. a, 53. flá, 54. at, 55. ýtan, 57. amla, 60. al, 61. asikur, 63. ólgar, 65. strax, 66. ertir. LÓÐRÉTT: 1. sá, 2. kló, 3. akta, 4. fat, 5. S, 6. kar, 7. afar, 8. tæk, 9. ajt, 10. ihrafl, 12. aurar, 13. ámæld, 15. iðjan, 16. byrst, 18. kúnni, 20. tals, 21. blek, 23. 'hrifnir, 24. af, 25. nartaði, 26. P, 28. Mætt, 29. raupi, 35. verma, 36. vann, 37. ag- ann, 38. katla, 39. lauf, 40. umrnál, 42. tauta, 44. nf„ 46. urnlar, 49. H, 51. etur, 52. allt, 55. ýkt, 56. ara, 58. mór, 59. agi, 62. ss, 64. ar, 66. e. bað þess að Lucky yrði handtekinn. Luciano var færður í jámum til New York, og um vorið 1936 var honum og átta samglæponum hans stefnt fyrir rétt. Dórnari í m'álinu var Philiþ J. McCoofc, hæstaréttardómari. Réttarhöld þessi vöktu meirt athygli en nokkur önnur, sem ihaldin höfðu vertð í Bandaríkj- unum tíl þessa tíma. New York búar vom við því bún- ir að heyra margt ógeðfellt, en þeir bjuggust ekki við þeim ósköpum, sem nú dimdu yfir þá. Eitt af fyrsitu vitnunum, isem leitt var á málinu, var mögur, svarthærð hóruhúsamaddama frá Rúmeníu, — hún hafði starfrækt vændilshús fyrir Luciano, þar sem þjónustan kostaði 1 dollar og 50 cent. Konan fór ekkert dult með hatur sitt í garð hins snákeyga Lucianos. Hún sagði bæði dómendum og dóm- ara að hún hefði upphaflega, neitað að ganga í félags- skap Lucianos, en sá heiðursmaður greip þá til þess ráðs að láta sína menn brjóta allt og bramla í húsi hennar og misþyrma sjálfri ihenni, þar til hún misstí meðvitímd, og ræna síðan stúlkunum, sem hún hafði í þjónustu siinni. Hún bar það fyrir réttinum, að í f jöl- býlishúsinu, þar sem hún rak starfsemi sína, væru 18 aðrar stofnanir sömu tegundar og hennar, og að hús- mæðumar iþar hefðu sœtt sams konar eða svipaðrt með- ferð og hún. Loks kvaðst hún hafa neyðzt til að gera félag við Luciano og greiða honum mánaðarlegan ágóðahluta. Eitt sinn sagðist hún ihafa látið hjá líða að inna af kiðndi greiðsluna tíl Lucianos á tilsettum tíma, en hann sendi þá starfsmann sinn einn á vettvang, sem barði hana eins og í fyrra sMptið og reyndi meira að segja að skjóta hundinn hennar. 1 annað skiptið, þegar hún sýndi einhvem mótþróa, sagði ihún að þrír glæponar hefðu heimsótt hana og tætt íbúðina í sundur, — eins og Ihún orðaði það. „Þeir mölbrutu húsgögnin, þeir ristu sundur sessurnar á stólunum og teppin á gólfunum og hrintu stúlkunum og börðu þær, þangað tíl óg-fór að æpa. Þá hiupu þeir, af því að þeir voru hræddir urn að lögreglan kæmi“. (Eramhald í næsta blaði.)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.