Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Page 8
T rúmennskuskortur
Filistearnir áberandi i þjóðlííinu
höndin er upp á móti annari,
Trúmenriáka og samstaöa
eru þær grundvailarstoðir
alls samfélagis, sem aJit er
undir komið og góður árang-
ur byggist á. Á þetta jafnt
við í samislkiptum einstakl-
inga, félagsíheiida og þjóða.
Bi'blían leggur mikla áherzlu
á að brýna trúnað og sam-
stöðu fyrir fólkinu, og alls
staðar, hvert sem lifið er, þá
er raunin hin sama og reynsl
an sú sama. Heimilin dafna
í skjóli trúmennsku starfs-
fóílksins og samstöðu þess og
húsbændanna og afkoma og
viðgangur fyrirtækja og fé-
iaga byggM á hinu sama:
trúmennsku og samstöðu.
ANDSTÆÐ ÖFL
En andstæð öfl takast á í
hugum manna. Sjgurður
Nordal orðar það þannig, að
tiíu togi að ofan en tólf að
neðan, og öllum er ekki jaf-n-
sýnt um að seilast upp fyri-r
Big.
Eiitt gdæsiiegasta dæmið
um trúmensku og samstöðu
var það, þegar Framsóknar-
flokkurinn vann sinn mikla
og glæsdlega koisningasigur
undir forystu Jónasar frá
Hrdfilu. Jónas kom eldki heim
í kjördæmi sitt og ættar-
byggð í þeirri kosningaba-r-
áttu, samherjar hans og
vinir héidu þar einir uppi
baráttunni með ágætum ár-
angri, e-n Jónas gat einbeiitt
óskertum kröftum sínum
annars staðar, þar sem tví-
sýnt var um úrslitin og mik-
ils var talið við þurfa.
í síðustu styrjöld orðaði
samstaðan og einginn þykiist
Ohurchill hliðstæðar aðge-rð-
ir í sambandi við varnir flug
flota Breta gegn aðsteðj-
andi innrásarhæítum, að
alidre-i hafi jafnm'argir átt
jafnfáum jafnmikið að
þakka, eins og brezka þjóðin
flugmönnum sínum.
SÓUN OG SUNDRUNG
Þa-ð er merkilegt fyrir-
bæri, hversu einstaMingum
og heildum tekst að þjappa
sér saman á hættutímum og
bókstaflega að framkvæma
Mð ómöguiega, sem álitið er,
en þegar allt leikur í lyndi,
árgæzkan speglast á hverju
strái, og gnægðimair oig of-
gnóttin bókstafilega flæðir
alls staðar yfir, þá viilja flest-
svo að sóun og simdrung ógn
ar framtáð heilla þjóða.
Skáldið orðar það þamnig,
að hinn íslenzki andi hafi
staðist storma og ánauð, en
mörgum þykir kyn-lega við
bregða nú í góðærinu og allri
velsældinni, að allir starfs-
hópar og stéttir kva-rta og
enginn af atvinnuvegum
þjóðarinm-ar er talirnn að beri
sig fjárlhagsilega. Þó h-afa
aldrei jafn margir búið við
gnægðir og ofgnótt, en þeim
farið sífækkandi, sem nokk-
uð skortir, nema þá hel-st í-
bænum var framferði Mafí-u-
foringjanna og félaganna í
leynifélaginu. Síféllt opnuðst
fólki ný sjónarsvið um fram-
ferði þessa lýðs. Eimn spurði
annan og gleymd atvik og
myndaðar, auknar eyðslu-
þaaTir.
GÖMUL SAGA
Er það ekki einmitt trú-
menmskan gagnvart landi og
þjóð og samheldnin, sem
skortir? Gömlu mennirnir,
sem svo eru k-all'aðir, kyn-
slóðirmar, sem bjuggu í land
inu við frumstæða tækni og
kröpp kjör á mö-rgum svið-
um, þeir voru sem heild trú-
i-r landinu og með-al þeirra
var órofa samstaða; þeir
níddu ekki landið, þótt þeir
í harðri lifsbaráttu þyrftu —
þetta þráð frásagna þeirra,
er raktir hafa verið í undan-
gengnum köflum. Allir voru
umdrandi og margir reiðir
mjög yfir v þvi, sem B'keð
hafði svo að segja fyrir opn-
í baráttunni til lífsbjargar,
og vegna ónógrar þekkingar,
— að ganga- fuil lanigt d nytj-
un landsins, og þeir brutu
ekki -boðorð hjarta síns.
Gamla fólkinu þótti vænt
um allt, sem það umgekkst
og starfaði með. Gömul saga
er til er greinir frá því, að
skiþstjóri og bátseigandi ætl
aði að flytja veð-urteppt
ferðafólk um borð í áætlun-
arskip í vondu veðri, sem
fór versnandi, og e-r átti að
leggja af stað með fólkið,
þá brazt það kjark og af-
þakkaði farið. Gamla, mann-
inum, skipstjóranum. sem
átti ferjubátinn, brazt orð
til þess að lýsa viðbrögðum
og þrekleysi fólksins og
sagði að lokum: ,,Ég sem
Framh. á bls. 3.
fyrst og fremst hryggir og
sárir og sumir mjög reiðir
foringjum fólksins, sem tek-
ið höfðu við stjóm Mafíu-
bæjarins.
Yfirlögregluþjónninn fyrr-
verandi hafði það fram yfir
atburðir rifjuðust upp fyrir
ir fá meira og meira, og hver mönnum. Sakir bættust á
um tjöldum. En aðstandend- j Mafíuforingjana, að hann lét
ur Mafíuforingjanna voru | Framihald á bls. 5
Augu manna opnast
Fimmti kafli IV. þáttar sögunnar um Mafíubæinn
Aðal samtalsefnið í Mafíu- sakir ofan, og allt staðfesti
glasbotninum
PRENTVERK ERLENDIS
Prentun, bókband og
prentmyndagerð em nú orð
in svo kostnaðarsöm*hér á
iandi — eins og raunair ö'll
verlk, ekki sízt iðnaðar-
rnanna — að talað er um
að láta prenta bækur, tíma-
rit, blöð o.fl. í stórum stil
erlendis.
Raunar er þegar farið að
láta prenta bækur erlend-
is og er okkur kunnugt um
að öriygur Sigurðsson er
að koma með eina slíka á
jólamarkaðinn, en einhverj-
ar fieiri íslenzkar bækur
munu vera í prentun utan-
lands, eftir því sem við höf-
um heyrt fileygt.
Og saimt á prentkostnað-
urinn sennlega enn eftir
að hæklka í samræmi við
hækkað prenitarakaup, ef úr
vierður. Skyldi þá öll prent-
iðn færast út yfiir pollinn
nema fcannéke eigin firam-
ieiðsila prentsmiðjueigenda?
! -----
NÝTT OLÍUEÉLAG
Við viljum taka undir
þau orð, sem fram hafa
komið í dagblöðum, að veita
þurfi olítifélögunum ráðn-
ingu sem dugar. Þetta er
orðinn einn einokunarhring-
ur, sem græðir ieynt og
ljóst, en veitár sáralitla
þjónustu. Þau sjá sér ekki
einu sinni fært að hafa næt-
urvörzlu á einni benzínstöð !
Það kæmi að sjálfsögðu
til greina, að bifreiðaeigend
ur og aðrir óánægðir við-
skiptavinir stofnuðu sitt
eigið olíufélag. Það þarf að
sýna þessum köllum í tvo
heimana!
; _____
SJÓNVARPSKENNSLA
Útvarpsstjóri hefur sagt
í viðtali við „Vlísi“ að áætl-
að sé að full sjón.varps-
sending hefjist hiam 15.
nóvember n.k., þ.e. hjá ís-
lenzka sjónvarpiniu í 2—3
tíma, 6 daga í viku. Megum
við þá eiga von á að sjá
ekki len'gur í ameríska sjón-
varpinu, en þess sakma flest
ir sjónvarpsnotendur, sem
skilja enisku.
I sama tölulblaði er sagt
frá því að í Bæjaralamdi
hafi verið tekin á myndseg-
ulbönd öll sú kennsla, sem
mauðsymleg sé frá barna-
skólaprófi til gagnfræða-
prófs. Hefur þessi sjón-
varpskemmsla vakið miikinn
áhuga meðal fólks, sem
vinnur á dagimn og vill
mennta sig á kvöldin.
Þetta minnir okkur á það,
þegar útvarpsstjóri stöðv-
aði alla tungumáiakennslu á
vegum útvairpsins vegna á-
greinings um kaup við kenn
arana.
Sjálfsagt verðlur langt
að bíða þess að við fáum
sjónvarpskennslu á borð
við Bæjara.
! ------
STAKA
Þessa vísu voru þeir Júlli
og Halli að bræða saman
hálfir um daginn:
Óðfluga nú vex sá vandi,
að verja landið illu grandi.
Það er landsins fomi fjandi
— fyllibyttur á færibandi.
; ______
BRANDAR VIKUNNAR
Gullfalleg ung stúlka var
í miklum vandræðum, því
að hún hélt á mörgum pökk
um og var í svo þröngum
kjól að henni var gersam-
lega ómögulegt að stága
upp í strætisvagninn, sem
hún hafði beðið eftir í
næstum kortér. Hópur
manna þrýsti á hana aftan
frá, svo að hún teygði sig
aftur og reyndi að losa rnn
kjólinn, án þess nokkur sæi
— vonaði hún — með því
að renna rennilásnum svo-
lítið niður aftan á kjólnxmi.
En samt sem áður tókst
henni ekki að lyfta fætinum
upp á hið háa þrep vagns-
ins, svo að hún teygði sig
einn aftur fyrir sig til þess
að losa meira um kjólinn,
en árangurslaust. Þá greip
ungur maður, sem stóð fyr-
ir aftan hana í hópnum, ut-
an um hana og lyfti henni
gætilega upp í bílinn.
Stúlkan varð auðvitað
ennþá vandræðalegri en
fyrr. „Hvaða rétt hafið þér
til þess að lyfta mér svona
upp?“ spurði hún gremju-
iega. „Mér, sem þekki yður
ekki neitt!“
„Ja, kæra mín“, sagði
maðurinn brosandi og lyft,
hattinum, „eftir að þér
rennduð rennilásnum á mér
niður í annað sinn, fór mér
að finnast við vera orðhi
talsvert kunnug“.
Fá ekki sveitamenn, sem
orðið hafa fyrir uppskeru-
tjóni á kartöflum af völd-
imi næturfrosts, svokallað-
ar frostuppbætur?
Eru 8 af hverjum 10 úr-
iim og skartgripimi, sem
fást hér í búðum, smygl-
vamingur?
Hvemig þolir Guðmund-
ur á Rafnkelsstöðum, sem
mim skulda fjölmargar
milljónir í olíur og manna-
kaup, að missa tvær óva-
tryggðar nætur á sömu vik-
unni að verðmæti ca 3 millj
ónir króna?