Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Blaðsíða 1
RflT? WD KOÍ Sjónvarps- dagskrá ásamt upplýsingum um efni einstakra liða. (Sjá bls. 5). Föstudagurfinn 28. okt. — 1966. — 41. tbl. 7 árg. Verð 12,00 krónur. Vafasamt nauðgunarmál Vankunnátta hermanna í ásta- málum veldur vandræðum MJÖG hefur það farið í vöxt upp á síðkastið að stúlk um sé nauðgað og verður að segja, að þar ber nýrra við. Sannleikurinn er nefniiega sá, að ísland hefur nú verið hemumið í nærri þrjátíu ár og upplýstar nauðganir á öll- uan þessum táma næstum telj andi á fingrum annarar hand ar. Þessi staðreynd hefur vaíd ið sálfræðingum miklum heilabrotum, því nauðgana- tíðni hérlendis kemur ekki heim og saman við fyrri nið- urstöður annars staðar frá um þetta efni. Ekki eru menn á eitt sátt- ir um það, hvers vegna hér séu svo undur i'áar nauðgan- ir framdar á ári hverju. Þó þyikir ekki hklegt að þeir henmenn, sem hér hafa kornið um þrjátíu ára skeið séu minna náttúraðir en meam í sömu atvinnu, til dæmis í þrjátíu ára stríðinu (en talið er að í þeirri styrj- öld hafi mörgum konum ver- ið nauðgað oft á dag). Láklagra er tahð að íslenzk ar konur hafi þessi þrjátíu ár verið iþað lausar á kostum að ekki hafi komið til mót- mæia af þeirra hálfu — ekki nema svona bara til þess að sýnast — og þess vegna hafi íslenzkum konum ekki verið tíðnauðgaðra en raun ber vitni. Nú getur að líta það í biöðum bæjarins, að stúlku hafi verið nauðgað uppi við Geitháls og eru blöðin að vonrnm fuil hneykslunar á þessu athæfi- Bkki munum vér taka hér upp hanzkann fyrir nauðg- ara og kynglæpamenn, en hinis vegar höfum vér mikla samúð og skilnimg á mann- legri náttúru (bæði karla og kvenna). Þess vegna hljótum vér að hugsa sem svo: Er nokkuð undarlegt þótt hermerm, sem hirða ágengar, mannbærar stelpur upp af götunni, álíti að slíkir fcvenkostir ,séu til í allt. Auðvitað vita hermenn, sem eru í ókumrnu landi að kvenfóik, sem lætur hermenn ,,pikka sig upp“ og ekur með þeim, hvort sem er upp í svedt eða út í skóg, er sú tegund kvenfólks, sem ekki þarf að nauðga. Ekki skal hér lagður dóm- ur á mál stúlkunmar, sem tel- ur sig hafa orðið fyrir árás varnarliðsmanna og kærði þá fáum dögum seinna fyrir nauðgun, enda er það mál dómstólanma að fjaila um. Hitt er svo annað mál, að íslendingar áhta flestir að það kvenfólk, sem hangir á vi'ssum veitingastöðum bæjar ins og bíður 'þess slefandi að vera hirt upp af hermönnum annað hvort þar eða úti á götu, getur ekki vænst þess að mokfcur maður leggi trún- að á það, að þess gerist nokkur þörf að nauðga þeim þótt hermönnum þyki gott að hafa af þeim nokkur not. Buffhamratónlist - Jón Leifs í ham Breyttviðhorf Prestar orðnir brauðhyggjustétt - Sýslumenn tollheimtumenn í bamablaðinu UNGA ÍS- LAND, sem út kom á liundr- að ára afmæli Jóns Sigurðs- sonar, birtist grein um hinn mikla þjóðarleiðtoga, sem nefndist: Til þess eru miklir menn að setja merkið hátt. I greininni var gerð skýr og glögg grein fyrir þeirri mililu þýðingu mikilmenna og brautryðjendanna, sem setja merkð hátt. En s'.ík fordæm' lýsa eins og leiftrandi vitar gegnum alla sögu heims- byggðarinnar. Það eru sigurvegaramir, sem skrifa mannskynssöguna í rúnum á söguspjöldin. Aiveg fram á þessa öld, þá voru það prestar og sýslu menm, sem voru helstu frammámenn og oddvitar hér aða sinna. Og ef litið er aft- ur eftir öldunum, þá var það lengi svo á Islandi, að prest- arnir voru hinir leiðandi menn sókna sinna og byggð- arlaga, ásamt með sýslu- mönnunuim, enda var það á Framhald á bls. 4 I iippsiglingu er samnor- ræn tónlistarhátíð hér á landi og mimu tón'eikar Sin- fóníuhljómsveitarinnar í kvöld helgaðir því tilefni. Meðal verka á efnisskránni er kafli úr hinu nafntogaða verki Jóns Leifs „Sögiusin- fómunni“. Talið er að nú orðið séu allir á eiinu máli um ágæti þessa tónverks, en eins og svo mörg snilldarverfc rneist- aranna, mun þessi gimsteinn sinfóniskrar tónlistar hafa átt erfitt uppdráttar til að byrja með. Eftir frumflutning vertos- ins í Helsinki1 fyrir allmörg- um árum, sagði gagnrýnandi „Pólitiken“ eitthvað á þá leið í tónlistargaginrýni blaðsins, að stjórnandinn hefði mátt prísa sig sælan fyrir að sleppa lifandi úr þessum hildarleik. Kaflinn, sem fiuttur verð- ur á tónleikunum í fcvöld er að sögn rólegur, enda fjall- ar hann um Guðrúnu Ósvif- ursdóttur, og er það von rnanna, að engin stórslys verði á mönnum né spjöll á hinum veglega tónlistarsal í Háskólabíói við flutning verksihs, en eins og kunnugt er þá er sviðsgólfið barið grjóti og buffhömrum í tón- verki þessu. Þvi ber að fagna að Sin- fóníuhljómsveitin skuli hafa efnt fil skipulagðra tónleika fyrir böm. Hafa einir slíkilr tónleikar þegar verið haldn- ir, en þar sem tónlistarsér- fræðingur blaðsins var ekki staddur á þessurn tónieikum, verður að styðjast við um- sögn nokkiurra níu ára snáða, sem voru mættir á fyrstu tónleikunum. Þeim segist svo frá, að tónleikamir hafi verið „alveg ferlega leiðin- legir og þó lang leiðinlegast það sem við hlustuðum ekki á, og kallinn, sem talaði á milli og var alltaf að reyna að vera sniðugur“. Þau vom nú orð hinna Framh. á bls. 5. Abyrgðarfeysi í fjármálum Skrípaleilkir þeir, sem leikn ir em í íslenzku stjómarfari undir samnefninu ,,viðreisn“, eiga sér enga hliðstæðu um margbreytHeik og kátbros- legar aðfarir. Skuldakóngam ir, lénsmenn ríkisvaldsins, en þó raunverulegir húsbændur ríkisstjórnariinnar, leika sér úti um lönd og slá ÖU met um eyðslusemi nýríks fólks og kaupa aUt, sem keypt verður utan Iands og innan, en svo em stjórnarblöðin á sama tíma látin útrnála fjár- þröng og erfiðleika atvinnu- fyrirtækja þessa lýðs. Frystihúsum er lokað og hrópað er á aukin ríkisfram- lög — og hin félausu hluta- félög þessara manna em lát- in tapa fyrif reilming banka og lánastofnana, en hinir svo köUuðu eigendur, tU viðbótar aUri eyðslunni og nýríkra- háttunum, flytja fé úr landi í stórum stíl, nánast fyrir opnum tjöldum, án þess um sé fengist. Fyrirtæki em látin fara á höfuðið, þ.e. verða gjald- þrota, en eigendurnir rísa jafnharðan upp úr ösfcu- stónni, ríkari og voldugri en nofckru sinni fyrr — og svo em tekin ný bankalán undir nýjum hlutafélaganöfntim og engin segir nánast neitt. Menn virðast vera famir að venjast þessu. Menn geta fengið banka- lán tU þess að komast í eyðsluferðalög, en geta svo ekki greitt skatta sína, gjöld og umsamin lán, og aðrar sktádir em látnar rekast í vanskUum, það er að segja hjá þeim, sem era í náðinni hjá ríkisvaldinu og bönkun- um. Hinum er óspart látið súrna í augurn undan gjald- Framlhald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.