Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Side 3
Ní VIKUTlÐINDI
3
giuiltrygigdmg að 'baki þessara.
mynta, og fer minnkandi,
vegna þess að gullfram-
leiðslan 1 heiminum svarar
ekki til ajuikningar og út-
þenislu viðskiptakerfanna og
notkun peninga.
Traustið á f og $ byggist
hvortveggja á fjölmenini og
ríikidæmi þeirra þjóðar sem
búa við þessar mynteiningar
og sérstöfcu trauisti á gæti-
legri og ábyrgri1 fjármála-
stjóm Bretlands og Banda-
ríkjanna, en að auki eru 10
ríki, sem líka standa vörð
um gengi f og $.
'Hin síðari árin ihefir geng-
ið mjög á gullforða Bret-
lands og Bandaríkjanna og
nokkur órói skapast um
þessa gjaldmiðla, og auknar
umbyltingar í heiminum geta
hæglega áframhaldandi verk-
að í sömu átt-
Talað er um gjaldeyri.s-
varasjóði þjóða og er þá að-
allega átt við innstæður við-
komandi landa hjá öðrum
þjóðum, og þá sérstaklega í
f- og $-innstæðum.
Erlendar innstæður íslend-
inga munu aðallega vera í
sterlingspundum, þar sem Is-
land tilheyrir viðskiptalega
því f jármálasvæði — og gæti
þá verðgildi innstæðna ís-
lendinga, erlendis rýmað,
félli viðkomandi gjaldmiðill.
Inneignasöfnun t.d. Islend-
inga, sem em að vísu smá-
þjóð, eyfcur fjáiráð hinna er-
lendu þjóða, sem geyma inn-
stæðurnar og auka þannig
f jármálaveldi þeirra.
Ef hliðstæðu er brugðið
upp í okkar daglega hvers-
dagslífi, þá t.d. geymir Út-
vegsbankinn vemlegain hluta
af sparifé landsmanna og
svo lánar bankinn verulegan
hiuta þess fjár til Einars
ríka og fyriirtækja hans, til
Priðriks Jörgensen og fyrir-
tækja hans, ásámt með Verzl
unarbankanum, og öðrurn
smænri viðskiptajöfrum.
Verða þeir Einar og Jöngen-
sen svo nokkurs konar f jár-
málaveldi vegna umráða
þeirra, sem bankarnir hafa,
endurafhent þeim yfir spari-
fé lanidsmianna.
Á sama tíma og hinir ríku
og/eða stónsfcuMngu menn
stofna ný og ný fyrintæki
fyrir sparifé fólfcsins,
breyttu í banfcalán, þá geta,
eða vilja( efcki sömu bankar
lána t.d. Vestmannaeyjabæ
fé til bráðnauðsynlegrar og
aðfcailandi vatnsveitu. Með
sama hætti gengur þetta úti
í þeim stóra heimi; fjármála-
veidin meðal þjóðanna ráða
því svo, í sfcjóli umráða yfir
sparifé smærri þjóða, að
meira og minna leyti í skjóli
fjármunavörzlunnar.
Núverandi helstu fjármála
veldi yrðu að sjálfsögðu, sér-
staklega fyrst í stað mest-
ráðandi í sambandi við hugs-
anlegan alheimsgjaldmiðil, en
engu að síður, þá bendir
margt til þess, að stofnun al-
þjóðagjaldmiðils gæti orðið
merkilegt og áhrifadkt spor
í framfaraátt.
x+y
ÖDYR FLUGFARGJOLD
HINN 1. nóvember n.k.
ganga í giidi sérstök fjöl-
skyldufargjöld á flugleiðum
millil íslands og Norðurlanda
og gilda þau til 31. marz
1967.
Þetta er annar veturinn
sem þessi hagstæðu fargjöld
eru í gildi, en þeim var kom-
ið á fyrir frumkvæði Flug-
félags íslands og fékk félag-
ið þau samþykkt á ráðstefnu
Alþjóðasambands flugfélaga,
IATA, sem haldin var í
Aþenu árið 1964-
Fjölskyldufargjöldin til
Norðurlanda eru háð svipuð-
uð reglum og þau f jölskyldu-
fargjöld, sem gilda á flug-
leiðum Flugfélags íslands
innan lands, en samkvæmt
þeim greiðir forsvarsmaður
fjölskyldu fullt fargjald en
aðrir fjölskylduliðar, (maki
og börn upp að 26 ára aldrí)
aðeins hálft gjald.
Það skal tekið fram, að
enda þótt Flugfélaig Islands
hefði frumkvæðið um setn-
ingu þessara hagstæðu fjöl-
sikýLdufargjalda milii Is-
lands og Norðurlanda, þá
njóta farþegar annarra flug-
félaga, isem fljúga á sömu
flugleiðum, Loftleiða og Pan
Americaní sömu kjara.
? *;•
i
x
Brauðbær
VIÐ ÓÐINSTORG
— SÍMI 20-4-90.
Tóm bíó - Tvö ár - ByrjunarörSugleikar!
Símaþjónustan á Borg - Flóttavaldur -
Áfengisbölið
f
T
❖
f
T
f
T
f
f
T
T
f
f
f
f
f
f
f
f
♦♦♦
f
f
f
f
f
T
T
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
T
f
f
T
Y sér að efast um það.
f
f
KOMPAN
SAGT er að kvikmyndahús og leikhús
höfuðborgariimar eigi nú mjög í vök
að verjast vegna tilkomu hins íslenzka
sjónvarps.
Ekki kvað hafa verið fundarfært að
undanförnu á miðvikudögum og föstu-
dögum, og sagt er að kvikmyndahúsin
hafi verið tóm og þá ekka síður leik-
húsin.
Mun láta nærri að um 10.000 sjón-
varpstæki hafi selst við tilkomu ís-
lenzka sjónvarpsins og nemur andvirði
þeirra hvorki meira né minna en 150 —
200.000000 króna, svo óhætt er að
segja, að edtthvað af peningum hafi
farið í gang við tilkomu þessa nýja
mennin gartækis.
— ☆ —
FRÓÐIR menn telja, að erlendis, þar
sem sjónvarp hefur verið árum og jafn-
vel áratugum saman, hafi tekið að
minnsta kosti tvö ár að koma hlutun-,
um í sama horf viðvíkjandi aðsókn að
samkomuhúsum, vegna sjónvarpsins.
Fólk, sem hefur lagt drjúgan skilding
í það að kaupa sjónvarp, finnst það
megi til með að fá sem mest út úr
kassanum og veigrar sér við að kaupa
tnlsvert nýjabrum að af hinu íslenzka
sjónvarpi og gætti mildllar forvitni
um, hvemig til tækist í upphafí.
— ☆ —
HINS VEGAR er því ekki að leyna, að
dýra leikhúsmiða. Þar að auki þykir
nú þegar em famar að heyrast óá-
nægjuraddir út af íslenzka sjónvarp-
inu, og virðast spádómar svartsýnis-
manna óðum vera að rætast.
Að hlusta og horfa á einhverja miðl-
ungsmenn — eða tæplega það — þmgla
um æskulýðsmál í f jömtíu mínútur er
full mikið af því góða og telja kunn-
áttumenn að sá þáttur hafi verið þrjá-
tíu til f jörutíu mínútum of langur, svo
nokkuð sé nefnt.
— ☆ —
NÚ stendur til á næstunni að sjón-
varpa fimm kvöld í viku. Allir vona að
sjálfsögðu, að sjónvarpið íslenzka reyn-
ist þeim vanda vaxið, en því miður
em þeir ákaflega margir, sem leyía
T
T
f
T
T
T
f
f
f
T
stríða. íslendingar em engir brautryðj-Y
endur um sjónvarp, það hefur verið við V
líði víða um lönd um tuttugu til þrjá- %
tíu ára skeið.
f
— ☆ — A
♦♦♦
EITT af stærstu hótelum höfuðstaðar- &
að ekldX
♦♦♦
Er þetta Hótel Borg. Símaþjónustan ♦♦♦
á þessu, annars ágæta veitinga- og gisti ♦£♦
húsi, er svo fyrir neðan allar hellur að^
það er engu lagi líkt. Klukkustundiim T
saman er ógemingur að ná sambandiT
við hótelið, en allar (eða ætti ef til villY
að segja báðar) línur sífellt uppteknar.^
Hvort sem þessi mistök stafa af ^
kæruleysi, bjálfahætti, sveitamennsku,^
eða nízku, þá er það réttmætt krafa^
að þetta hótel bæti símaþjónustuna &
hið bráðasta. «$►
f
ins hefr slíka símaþjónustu
verður lengur orða bundist.
— ☆ —
♦!♦
T
EIN aðalmálpípa bændasamtakann á ls-y
landi heitir Gísli Kristjánsson. Er hann^
af öllum, sem til þekkja, talinn hinn^
mætasti maður og mjög vel heima íy
öllu því, sem að landbúnaði heyrir. T
Gísli þessi er tíður gestur á öldumT
ljósvakans og ræðir hann þá jafnaðar-^
lega mn búnaðarmál. Ekki er Gísli álit-J^
inn skemmtilegri útvarpsfyrirlesari enjt^
svo, að talið er að flóttinn úr sveitun-
um sé að vemlegu leyti honum
kenna.
— ☆ —
Það þýðir ekki fyrir íslenzka sjón-
varpið að halda því fram, að það eigi
við einhverja „byrjunarerfiðleika“ að
aðX
f
f
Y
ÞAÐ er undarlegur andskoti að vissum
mönnum skuli aldrei verða það Ijóst+^*
að „áfengsbölið verður að hafa sinn^
gang“ eins og kallinn sagði forðum' Y
En er komið fram á þingi stjórnar-Y
frumvarp um breytingu á áfengislög-V
imum — og á nú að sldkka eitt veit-^
ingahús bæjarins til að hafa brenni-^
vínslausa samkomu fjórða hvert laug-^
ardagskvöld.
Allt er þetta vita gagnslaust. Auð-«&
vitað á að leyfa fólki, sem náð hefur ►♦♦
átján ára aldri, að drekka brennivín á Y
opinberum veitingastöðum, enda er^
þetta fólk orðið ábyrgt gerða sinna.Y
Það stendur a.m.k. ekki á yfirvöldun-^
um að rukka það um opinber gjöld
s.frv.
Hvers vegna mega imglingar ekki^
njóta sjálfsagðra mannréttinda á við^.
fullorðið fólk? BÖRKUrA
♦!♦