Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Blaðsíða 4
4 Ní VIKUTtÐINDI - Mafíubærinn Framihald af bls. 8. borið stærri iMuit frá borði, iþátt skiptagrundvöllur kunni að hafa verið anxtar. Afbrot jþeilrra beggja voru aðaUega fjáimiálalegs eðlis, og í skjóli misnotkunar alls konar 'trún- aðar höfðu þeir náð undir sig fé. Aftur á móti var ekki taiin sönniuð þátttaka póst- mannssonarms í ólögiegum iunflutningi eða framkvæmd útvegana erlendis á áfengi og tóbaki. Bæjarstjórinn fyrrverandi var talihn sekur um alls ikonar misnotkun og misbeit- ingu vaids í starfi sínu, mis- notkun fjármála sveitarfé- lagsius og sóun f jár sveitar- félagsins sjálfum sér til póh tísks framdráttar og að hafa fengið bifreið frá banka- stjórasyninum sem umbun fyriir að fá að annast aMs ikonar verzlunarviðskipti fyr- ir svótarfélagið, svo og margs konar pólitíska valda- níðslu. Varasveitarstjórinn fyrr- verandi var talin sannur að sökum um fjölþreifni um f jármuni sveitarfélagsins, sér persónulega til framdráttar, frjálslegan sokkainnflutning m.m., en þó sérstaklega fyr- ir ísmeygilegan rógburð og bakmælgi. Bróðir varasveitarstjórans var taiinn ©annur að sökum um kolafjárhvarfið og fjöl- þreifni um sjóði Mafíuhofs- ins, en þótti þó um margt almennilegheita skinn. Faðir varasveitarstjóranis var talinn sannur að sökurn um áfengissölu, bruggun á- fengis, að hafa sökkt bát í fjárgróðaskyni og gerst fjöl- þreifin um fjármuni samborg ara sinna, en samtímis verið tregur til að greiða keisar- anum það, sem kieisarans er, iþ.e. að greiða skatta til þjóð- félagsins, og loks að hafa keypt sig inn í stöðu, sem hann var ekki maður til að rækja, hjá einni grútar- bræðslu staðarins, með þvi að lána eigandanium málljón af undiansikotnum skatta- gróða sínum. Yfirlögregluþjónninn fyrr- verandi var talinn sekur um allan skíthælsskap, sem upp varð talinn, en þótti þó hiafa með vissurn hætti tekið út refsinigu með ævilangri fyrir- litningu allra góðra manna, og honium metið manndóms- leysi og vantandi siðferði í umgengni f jármuna til afböt- unar, enda almennt talinn orðimn elliær. Tollvörðurinn var talinn samnur að sök um vamrækslu og margs konar misnotkun í starfi sínu og vamrækslu á kristilegu uppeldi sona. sinna, en sumir töldu honum til af- öötumar gáf naskort og sára fátætot í æsiku og hversu þeir sem hann hjálpaði til að snið ganga lög og reglur, léku sér að hégómagdmd hans og grummhyggni. Trúai’vmgulinn, sem líktist svíni er risið hefir upp á afturfæturna, var talin and- lega vaníheill og ekki sjálf- ráður orða þeirra, sem af tungu hans hrukfcu — og var hamn þó talimn methafi í rógmælgi og ófrómu umtali. Lifratínslumaðurinn hafðd í sveltandi æsku sinmi stund- að lifratínslu og var honum ekki talið það til varanlegs á mælis; innflutningurinn í píanókassanum var taiin smætokuð mynd af athöfnum samborgaira hans, hærra sett um, á þeim tímum. Svo lint frómleiksorð hafði frá upp- hafi farið að fjárreiðum og öðrum athöfnum í Mafíuhof- inu, að lifratínslumanninum var talið það til afbötunnar, ernda ósannað um þátttöku hans í frómleikaaðgerðunum á þeim tíma. Aftur á móti þótti brunatjón á veguin hans tortryggilegt. Almæli var um innflutningsathafnir hanis og ísókn í eilgnir ann- arra án þess gjald væri látið koma fyrir, en sérstaklega var honum metið það til á- mælis að hafa foreldri sín á opinberu framfæri eftir að hann fcomst til rúmra fjár- ráða. Fonmianni skattanefndar- innar var metið það til afböt- unar, að hann stoorti alla menntun tii starfs síns og var án aillra réttinda til starfsins, en undir járnhæl Mafíuforingjanna 1 gegnum þátttöku sína í leynifélaginu. Þótti hainn eklki ógeðþetokur maður og óáleitinn við menn utan leyniféiagsins. Hitt var talin staðreynd, að hnn hafi af ráðnum hug og vitandi vits, en undan pressu vald- hafanna, . horft fram hjá' skattleysi grútairtoræðslanna og eigenda þeirra. Votitorðagjafanum um sjó- inn úr íshafinu og hversu fiskar höfðu verið deyddir var metin til afsökunnar kunnáttiuleysi í erlendum málum og talið að hann hafi ekki átt nema tveggja kosta völ: að skrifa undir það, sem að honum var rétt, eða húð- lát og stöðumissi. Kramarmanninum varð ekkert fiundið til afbötimar, amnað en að hann væri að þjóna eðli sínu og hégóma- gimi hans annars vegar og að grunnhyggin yfirborðs- mennska réðu athöfnum VianR og að hanm hefði ekfci það mikinn andlegan skarp- leika að hann gerði sér Ijóst hverju athafnir hans til und- anskota á greiðsium til keis- arans varða. Manninum með nautsvöxt- inn var metinn til afbötunar ofgnægð líkamlegrar orku, sem vitsmunir og hugsun höfðu ekki hemil á og hann hafi þannig um sumt verið óábyrgur líkamlegra athafna sinna og ekki gætt mismun- ar á nautslþyng sinni og veiikri líkamsbyggingu þeirra, sem hann lék sér að — og sama máli hafi gegnt með kynorku hans, en f járisóknin hafi verið eftilröpun þess, er hann sá fyrir sér. Á grundvelli bókstaflegra lagaiskýringia þá voru það lögreglustjóramir, sem með völd fóru hverju sinni í Mafíubænum, sem vom sek- astir, vegna stöðu sinnar og menntunar, en þeir þóttu um margt almenniieglheita menn, hlaðnir mannlegum breisk- leikum. Þeilr höfðu látið flækja sér inn 1 leynifélagið, og misnot- að trúnað sinn með því að menn, sem þeir höfðu ástæðu til að trúa til vinsemdar og góðvildar, gerðu allt í senn: að koma sér undan réttrnn lagaviðunlögum, en gera lög- reglustjórana að opinberum viðundrum með ofnautn á- fengis og óvirðulegrar fram- komu á almannafæri. Rangjr dómar og réttarfarsathafnir voru metnir í þessu ljósi og því, að sumir maima þessara höfðu sýnt olnbogabömum Mafíubæjarins mannúð. Varð niðurstaðan því sú í lokin, að þeir — og þó aðallega sá, sem sat uppi með mestan fjárgróðann og hafði ávallt verið látinn sleppa við á- byrgð gerða sinna og at- hafna — væru köngulær, sem vefinn spinna með fjölda dauðadæmdra flugna í neti sínu, en værn sjálfir og að mestu eða öllu óábyrgir gerða sinna. —□— - Oreiðuskuldir Framhald af bls. 8 skiptum sín á milh, og skuld ir vegna hafnarframkvæmda, ásamt með öðrum opinberum framkvæmdum, sem opin- berra styrkja og framlaga njóta, verði kvittaðar og gerðiar upp með i'nnstæðum viðkomenda hjá ríkinu, þar með talin framlög vegna fé- laigslheimila, og ríkið sjálft tæki svo lán eftir því, sem með þyrfti, t.d. hjá Seðla- bankanum, sem yrði svo borgað niður í samræmi við fjárveitingar hverju sinni. Síðan yrði sá háttur upp- tekin að gera viðskipti þau, er rædd eru hér að framan, upp frá ári til árs og hætta að halda þessu gangandi með óreiðuskuIdahaUa. Með því að framkvæma uppgjör eins og að framan er vikið, ynnist margt. Full- komin skuldaskil kæmust á milli ríkisins annars vegar og opinberra og halfopin- berra stofnana hins vegar, hafnargerðum, bæjarfélögum og öðrum hliðstæðum stofnun um, og svo myndi slík bók- haldsleg tilhreinsun spara bókhaldsvinnu og hafa ótal kosti í för með sér. y —□— - Breytt viðhorf Framhald af íbHs. 1 . þeim tímum blómi æskuamar í landinu, setn valdist til þess ara starfa og embætta. Prest arnir bjuggu á beztu og stærstu jörðunum og voru héraðshöfðlngjar, bæði í and legum og veraldlegum skiln- ingi. Við tilkomu aukinnar ait- vinnuskiptingar í landlnu, og með komu tækni og marg- breytilegrar verkkunnáttu, þá opnuðust sífellt fleiri og fleiri leiðir og tækifæri til frama og f jár, og prestar og sýslumenn misstu fyrri sér- stöðu sína. Prestar hættu að vilja búa í sveit og afla sér tekna með búskap við góðar búskaparaðstæður vildisjarða og störf sýslumainnaima færð ust smám saman í það horf að þeir urðu skatta- og toll- heimtumenn rikisvaldsins Lærdómiur til prests og lögfræðdnám færðist í það horf að verða lykill að léttri braiuðöílun, og þessir emibætt isanenn hins veraldlega og tímanlega valds urðu upp til hópa miðlungurinn í hópi námsmanna og jafnvel minna en það. Prestnámið varð flokkað undir léttasta og fljótfarnasta, námið, og laga- námið færðist meir og meir í það horf að kunna að nota lögfræðilegar formálabækur, fletta upp í lögum og um- skrifa eldri dóma, oft upp- kveðna undir öðrum þjóðfé- lagslegum aðstæðum, þrátt fyrir breybta þróun og rétt- arfarsmeðvitund. Biskupar einbeittu störfum sínum að því að þoka prest- unum upp í launastigakerfi þjóðarinnar, og hin auknu og síihækkandi laun prestanna miðuðust meir og meir við peningatekjur einar, í formi fastra launa og greiðslna fyrir aukastörf. En það er að hverfa úr kirkjusögunni á Islandi, að prestar búi og reki stór fyrirmyndar- og rausnarbú í sveit. Flestir sækja á mölina. Sú þróun í embættismanna stétt þjóðarinnar, sem að framan er lýst, að yfirvöld fái þau störf sem uppistöðu- starf að vera tollheimtumenn ríkisins og prestastéttin sæki í það horf að verða í vaxandi mæh brauðhyggjustétt og sú stétt, ásamt með prenturun- um, er gengur hvað lengst í siendurteknum kröfum um launahækkanir á launahækk- anir ofan, íhlýtur að reynast þjóðinni hættuleg, þegar til lengdar lætur og draga úr siðbætandi áhrifum kristins- dómsins. y- —o— - Ábyrgðarleysi Framhald af bls. 1 heimtimni. Ekkert verulegt eftirht virðist vera haft af hálfu bankanna með atvinnurekstri hinna stórskuldugu, aðeins láni bætt á lán ofan; og komi til einhvers stirðleika um bankaafgreiðslur, þá er rikisvaldið látið kippa í skott. ið á bönkunum. Vanskil og léleg f jármála- stjórn Reykjavíkurborgar er blásin út, en miklar líkur benda til þess, að það sé einn liðurinn í leikaraskapnum, ætlaður til þess að draga saman framkvæmdir og láta. Kaupsýslutíðindi Slmi 17333. SVÖR: (1) Eðlisávísun; (2) Skór; (3) Skapsmuni; (4) Ávinningur; (5) Taugaóstyrk; (6) Taugaóstyrk; (7) Munnur; (8) Afbrýðisemi; (9) Skattsvik; (10) Til- finningar.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.