Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Blaðsíða 6
6
Ní VIKUTlÐINDI
ROÐULL
Ilin vinsæla
4
4
4
4
4
4
•V
X
4
4
4
4
4
4
4
4
í
4
4
4
4
4
4
4
4
s
4
4
4
4
$
%
t
t
4
í
4
4
*
4
4
?
í
4
4
4
4
I
!
4
4
!
*
■Mc-Mc-Mt-Mt -K-tc-* -tc-K-tc-tc-tc-tc-k-tc-tc-tc-tc-K-
HLJÓMSVEIT
Magnúsar
Ingimarssonar
☆
Söngvarar:
VELHJÁLMUR
VILHJÁLMSSON
og
MARTA
BJARNADÖTTIR
Sími 15327.
Matur t'ramreiddur frá
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
I
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
í
X
★
★
★
★
★
I
í
?
?
Y
I
X
KLUBBURINN
.♦.
X
!
Y
Y
Y
i
?
?
Y
¥
¥
I
.t.
Italski salurinn:
Hljómsveit
Hauks
Morthens
4
Hljómsveit
I
Y
X
I
*
X
v
i
i
íELFARS BERGii
f
í
AAGE LORANGE
leikur í liléum.
j:
I
¥
LÆKJARTEIG
SÍMI 35 3 55
j^X**** **• **• ****** *!• %*v *!* *l* »!* a *t* *l**l**l!H’Z*
GLÆPAFORINGINN
COSTELLO
Framhaldssagan um konug bandarískra glæpamanna
Einlhver skelfilegasti vitnisburðurinn feom þó af vör-
rnn Cockey, — ihóruhúsamaddömu, eiturlyfjaneytanda
og trúnaðarkonu margra háttsettra manna í samtökum
Lucianos. Hún sagði:
„Lucky vildi ihafa fyrirtækið umfangsmiki'ð og í stór-
um stíl í líldmgu við A&P verzlanimar — stórfyrirtæki
. . . Hann viidil að maddömumar og stelpumar yrðu
á föstum la/unum, en ekki prósentum, en hann vissi að
það yrði erfitt að koma því við. Hann saigði að fyrst
þyrfti maður að s'tja á þeim og svo að troða á jþeiím,
en Ihann var alveg viss um að Ihann gæti neytt þær til
að gera það, sem honum sýndist".
Cockey, sem hætti í skóla, þegar hún var 14 ára, og
seldi fyrsta manninum bliðu sína, þegar hún var 15,
kvaðst ihafa feomist ilnn í ifélagsskapinn, er hún varð
ástfangin af einum af aðstoðarmömnum Lucianos, sem
sá Ihenni fyrir eituriyf jum. Hún sagðist ihafa verið for-
fallin eiturlyfjaneytandi! í sex eða sjö ár.
Klukkustu ndum saman sagði hún frá því, hvernig
Luciano vann skipulega að því að eyðileggja 3if ungl-
ingstelpna, — Ihvemig telpur, sem vildu snúa við,
vom meyddar með hótunum um morð og milsþyrmingu
til að halda áfram — og hún tilgreindi ncfn, stund og
staði.
Luciano horfði á ihana háMuktum augurn, þar sem
hún sagði sögumar í vitnastúkunni, og lofcs laut hann
að verjanda, sínum, George Mo,rton Levy, lögfræðingn-
um, sem síðar greihdi rannsófcnarnefnd þldungadeild-
arinnar frá samskiptum sínium við Frank Costello.
Erindi Lucianos við Levy var að hvetja hann til að
mótmæla, því að Oockey væri ekki vitnisbær, hvað lög-
fræðingurinn gerði og bar iþví við, að stúlkan væri orð-
in minnislaus af eilturiyfjamotkun. Konan varð fokreið,
er hún heyrði þessa mótbám:
„Viðskiptamenn mínir vom einu sinni yfir eiftt þús-
und“, æpti hún. „Ég varð að þetokja þá í sjón. Þessir
þúsund viðskiptavilnir kornu og fóm um húsið, sem ég
stjómaði. Ég varð að miuna rödd hvers einasta þeirra
í síma, — að þetokja hama. Ég varð aði þekkja andlitin
á þeim í gegnum gluggana á ihurðinni. Ég varð að
þetokja þá í sjón, þegar þeir komu iínn“.
Eim stúlknanna skýrði frá því, að hún hefði í fyrstu
verið hrædd við að bera vitni gegn Luciano.
„Ég vissi hvað félagið gerði við stúlkur, sem kjöft-
uðu“, sagði hún bældri röddu. „Það em margar stúlk-
ur, sem fcjöftuðu og sem þeir brenndu neðan á iijumum
með sígarettustubbum, brenndu á kviðnum og skám úr
þeim tunguma".
Hún sagði ilíka frá því, að mörgum stúlknanna hefði
verið ihótað' með því að láta birta blaðafrásagnir í
bæjarblöðunum í heimaborgum þeirra, þannig, að for-
eldrar þeirra og venzlafólk kæmust að því, (hvensu kom-
ið væri fyrir þeilm. Síðan sagði hún, að einn af mönm-
um Lucianos hefði sýnt þeim stúlkunum blaðafrásögn
af morðii og sagt: „Munið bara eftir henni þessari og
kjaftið svo ef þið þorið“.
Önnnr stúlfea, skartklædd, ópíumneytandi með toast-
aníubrúnt Ihár og hefðarkonufas, héit því líka fram, að
henni Ihefði verið -hótað lífláti. Hún hafði verið gift að-
alSkrásetjara vændishringsins og sagði, að einn af
stanfsmönnunum hefð sagt við sig, að henni yrði borg-
að í blóði fyrir hvert orð, sem hún segði fyrir réttiln-
um.
Önnur vændiskona, dökkhærð ihnáta, skýrði frá því,
hvemig glæpamaður Ihefði fengið siig til starfa í vænd-
Miúsum. Hún sagðist hafa búið með manni notokrum
í fimm 'ár. Svo urðu þau sundurþykk, rifust og hann
raJk hana á dyr. Glæpamaðurinn, sem hún kynntiet,
stakik upp á því við hana að Ihann útvegaðd henni góða
og fasba vinnu í einu af húsumum hans Luckys. Hún
skýrði frá því, með hverjum hæfcti stúlkumar væru
filuttar milli Ihúsa og borg úr borg.
„Byrjunarlaun miín“, sagði hún, „voru tvö hundruð
og sextíu dollarar á viku. Helmmginn borgaði ég mad-
dömiunni, átján dollara fyrir fæði, lækninum fimm doll-
ara, umboðsmanni Luckys 10%, og svo átti1 ég eftir
80 dollara ihanda sjálfri mér“.
Hún sagði frá því, að hún hefði verið handtekin öðru
hverju og útskýrði með hverjum hætti félagið sá stúlk-
unum fyrir ábyrgðarmanni og lögfræðingi, sem kenndi
þeim hvað iþær ættu að bera fyrir réttinum, þannig að
þær slyppu með tiltölulega lága sekt.
Dewey sakadómari skýrði réttinum svo frá, að allt
frá 1933, er vændissamsteypa Luckys tók til starfa fyr-
ir alvöru, og fram til 1936, að lögregluaðgerðiimar hóf-
ust undir stjóm hans, hefði raunar ekki ein einasta
stúltoa verið fahgelsuð í New York fyrir vændiíslifnað-
Eftir margra daga viibnaleiðslur, sem allar voru Luci-
ano gagnstæðar — og það meira en 'lítið — var höfuð-
paurinn sjálfur kvaddur til yfinheyrslu. Þar stóð1 nú
Lucilano, hikandi og stamandi, með veiklulegan skjálfta
á vörum 1 stað síns venjulega glotts, og neitaði veik-
um rómi að hann hefði nokkm sinni innunnið sér svo
mikið sem eilnn dollar með vændissölu.
„Það var ég, sem gaf þeim peninga", sagði hann,
„þær þágu af mér, ekki ég af þeim“.
Flest svör hans voru keimlík: „Ég man það efeki“-
— „Ég get bara ekki komið þvá fyrilr. mig“. — „Ég er
búinn að gleyma því“, — allt gamaltounn, en áhirifarík
brögð glæpamanna fyrir dómstólunum, og sesm rnö'nn-
um em minnisstæð úr yfirheyrslum Kefauvemefndar-
innar.
I ljós kom við yfinheyrsluna að bann var ótrúlega
fávís, svo að hvert bamaskólabarn hefði' staðið honum
framar. Aftur og aftur böggluðust fyrir honum einföld-
ustu orð, hann hixtaði á stuttum setningum og gat ekki
hugsað einfalda hugsun á enda, og bjagaði jafnvel
nöfn nánustu kunningja sinna og vina.
Spaugilegt samtal spratt af einni spumingu Deweys:
„N'ítjánda júlí 1926 vomð þér í félagsskap manns,
sem heitir Joseph Scelise, og þið vomð með tvær marg-
hleypur og haglabyssu og fjömtíu og fimm hlaðin skot-
hylki í bílnum hjá ykkur?“
„Já“, svaraði Lucky. j,Við ætluðum á veiðar“.
„Og hvað ætluðuð þið að veiöa?“ spurði Dewey.
„Peasants", (smábændur) svaraði böguibósinn Lucky-
Fliss í réttarsalnum.
„Þér eigið við pheasants?" (fuglateg.) spurði Dew-
ey-
„Já, það er rétt“, sagði Luoky. ,,Peasants“ (smá-
bændur).
„Hvað segið þér maður?“ sagði Dewey. „Meinið þér
að þér hafði verið að skjóta fasana í júlí? Þeir eru
friðaðir um unga-tímann“.