Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Side 8

Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Side 8
* Ofremdarástand í málefnum vangefinna fólk. Ern það Kópavogsihæli með 111 rúm, Skálatún með 15 rúm, Sólheimar með 40 rúm og Tjaldaues með 10 rúm — eða samtals 176 rúm. Það er sannarlega vonandi I að ekki skuli vera til sjúkra- að einhver sfcriðuir kornist nú rými fyrir nema rúman fjórð á þessi mál. Verður að telja ung þeirra sjúklinga, sem það ólhiugnanlega staðreynd teljast andlega vangefnir. Aðeins fjórðungur fávita nýtur nauðsynlegrar sjúkrahúsvistar ástandið í sjúkrahúsmálum Óreíðuskuldír Spítalamál íslenzku þjóðar- innar eru vægast sagt í liin- um mesta ólestri. Virðist þar bæði koma til sldlningsleysi stj órnarvaldanna á heilbrigð- ismálum og þá víst ekki síð- ur peningaleysi, en svo virð- ist sem þröngur stakkurinn sé ákaflega þröngur, þegar leggja á fé af mörkum til heilbrigðismála. Þannig hefur bæjarspítal- inn verið í smíðum í nálega tvo áratugii og sama er að segja um viðbyggingu við Landsspíta.lann. Þó að málefnum sjúkra manna hafi ekki verið sinnt hér á landi sem skyldi, er þó einn hópur sjúklinga, se-m hefur verið iátinn sitja á hakamum öðrum fremiur, en það eru geðsjúklimgar og van gefið fólk. Þeir, sem vit hafa á mál- efnrun vangefinna, telja að varðiandi þá sé svo lamgt fyr ir neðan alar hellur að við svo búið verði ekki lengur unað. Nú eru starfrækt hérlend- is fjö-gur hæli fyrir vangefið Almeinmingsáhtið í Mafíu- bænum hafði framkvæmt mjög gagngerða rannsókn á störfum Mafíufioiringjanna og leynifélagsins, bæði s-tarf- seminnar í Iheiid og eins þátt töku eiínstakra félaga þessa óaldarlýðs, og þeir voru allir sekir fundnir, þó með nokk- Hins vagar er talið að ekki vanti minna en hæh fyrir 400 sjúklinga af þessu tagi og sjá þá allir í hvert óefni þessum málum er komið hér- lendis. Nú hefur verið lagt fyrir Alþingi stjómarfrumvarp til laga um fávitahæli og er f-numvarpið samið af nefnd sérfróðra manna, skipaðri ár ið 1965, en hún hefur nú uð mismiunandi hætti. Verður hér á eftir nokk- uð vikið að niðurstöðum rannsóknar þessa almenn- ingsáhts að því er varðar hvem og einn fyrir sig. Bankastjórasonurinn og póstmannssonurinn voru tald ir samsekir um flest afbrot Fjármálastefna viðreisnar- stjómarinnar eiinkennist af óreiðu og sukki og allt virð- ist gert til þess að ýta rmd- ir bvers ko-nar eyðslu, og auka og viðhalda alls kyns um Mafíuhæinn sín, en þó var póstmanns- syninum tahð það nokkuð til afbötunar, að hann var bæði umkomulítill og mermtunar- laus með öhu, og að banka- stjórasonurinn hafi yfirleitt 1-agt á ráðin og haft foryst- una um flestar aðgerðir og Framhald á bls. 4 fjármálaóreiðu og búa svo um hnúta að almenningi reyn ist sem erfiðast að standa í skhum. Hátoppar óreiðunnar eru hjá sjálfu ríkinu í margs kon ar forrni. Hafnarframkvæmd- ir, byggingar skóla ásamt flestum þeim framkvæmdum, sem styrks njóta af opinberu fé, eiga mihjó-nir, mihjóna- tugi og samanlagt hrmdruð mhljóna ófengnar af ríkis- framlögum — og verður svo á vegum bæjar- og sýslufé- laga að halda stórum skulda upphæðum gangandi í öllum áttum vegna þessara van- skila rákisins. Það er mjög aðkallandi og á allan hátt sjálfsagt, að ríki sveitar- og bæjarfélög hreinsi th hjá sér og geri fuhkomin skuldaskil í við- Framhald á bls. 4 lokið störfum. Dómur almennings Fyrsti kafli V. þáttar sö<mnnar glasbotninum bílastæðum í miðlborginni, SKIPSTJÓRAR KÆRÐIR Skipaskoðunarstjóri hef- ur sætt ámæli fyrir góð- mennsku í garð síldarskip- stjóra, sem hlaðið liafa báta sína óeðlilega. Nú hefur hann stefnt hvorki fleiri né færri en 16 skipstjórum fyrir brot á hleðslureglum og sjáum við ástæðu til að styðja hann í því máli. Líf manna eru meira virði en nokltrar síldartuinn ur. ÓÞVERRI Óbernju gremja hefur gripið um sig í borginni út af kynferðisiglæpum þeim, sem uppvísir hafa orðið. Líf kornungna telpna er la-gt í rúst og hemili eyði- lögð. Skattborgarar neita að bor-ga fangelsisvist fyrir svona glæpamenn. Það á annað hvort að skjóta þá eða gelda. ; ______ HUNDALÍF Eftirfarandi vísa var okk ur rétt á öldurhúsi af hag- yrtum lögfræðingi, hvort sem liún er eftir hann eða eklii. Fótatak þeirra, sem fara mn strætin hörð, færa oss sanninn um að við lifum enn. Efandi þó um það, hvort á þessari jörð þrífist og dafni betur dýr eða menn. I ------ BÍLAGEYMSLUHÚS Bílafjöldinn er orðinn svo gífurlegur í höfuðbo-rg- inni að vandræði mega telj- ast. Þetta er öhum svo aug- ljóst, sem um borg’na fara, að varla er á o-rði haft. Sarna sagan er í öllum borg um heims; þær voru ekki byggðar með thliti til slíkr- ar bílaumferðar. Nú þarf jafnvel að reikna með bila- stæðum fyrir tvo bila á f jöl skyldu. En þess vegna er hér vak ið máls á bálaönigþveitinu, og ekki sízt skortinum á að farið er að tíðkast e-r- lendis að reisa hús, þar sem menn geta geyrn-t bíla sína í á daginn, áhyggjul-a-usir, meðan þeir eru í vi-nnunni, gegn litlu gjaldi — ca 500 krónum á mánuði. Sjálfsagt væri margt vit- I-ausara fyrir peningamann, en að fe-sta fé sitt í lóð í miðborginni og byggja þar bhageymslulhús. ; _____ BRANDARI VIKUNNAK Smávaxna bankastarfs- manniim var farinn að gruna konima . sína um græsku. Dag nokkum fór hann heim úr vinmmni fyrr en hann var vanur, og viti menn, þar sá hann í gang- inum regnhlíf og karlmanns hatt, sem hann kannaðist eldsi við, og inni í stofu sat konan hans í faðmlögum við karlmann. Eiginmaðurinn varð vit- anlega reiður og hefndar- þyrstur, svo að hann greip regnhlíf aðkomumannsins, braut hana á lmé sér og æpti: „Svona! Nú vona ég að rigni!“ ; _____ MAGAKRABBI Krabbamein er það, sem nútímamaðuriínn óttas-t mest og mikið er rætt og skrifað um, auk þess sem stórþjóðimar leggja fram ógrynni fjár til rannsóknar á meininu, ef ske kynni að takast mætti að k-omast fyrir rætur þess o-g fækka dán-airorsökum af völdum þessa dularfuha bölvalds Nú er taiað um að sal-t- aður matur sé aðalorsök magakraibba. Níels Dun-gal fuhyrti í ,,Time“ á sínum tíma, að haun stafaði af reyktum mat. Hverju á að trúa? Vísindamenn vilja halda þvi fram, að vísindin séu ób-rigðul — en svo breyt- ast fuhyrðingar þeirra frá ári til árs- Þess vegna borðum við bæði saltaðan og reyktan mat — og tö-kum ekkert mark á fullyrðingum vís- indamannanna sem segja ei-tt í dag og annað á morg- un. ; _____ ÞJÓÐLEGUR SIÐUR Talsvert er gert að því að „taka innan úr“ eins og það er kallað í sláturtíðinni, enda kjarakaup. Þetta var komið úr tízku um tíma, en er nú heldur að færast í aukana aftur. Það er sama sagan og með hestamennsk- una. — Nú er orðið fínt að eiga reiðhesta og ríða út, en ekki er langt síðan það þótti hálfgerð sveita- mennska. Hvað er skemmtilegra en að eiga kjallara með heil- um tirnnum af rammíslenzk mn mat, súrum b’.óðmör og lifrapylsu — súrsuðum svið um, bringukollum og hrúts- pungum? Það er líka þjóðlegur sið- ur að búa til blóðmör, sem gaman er að haldist. Höfum við gert okkur grein fyrir því, hvað veðr- áttan á Islandi er góð — aldrei of kalt og aldrei of ldýtt?

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.