Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.04.1967, Side 8

Ný vikutíðindi - 14.04.1967, Side 8
Jðrgensensmálíð og víðreísnín Heimsfréffaefni - 1-2 millj. $ vanskil - Hver borgar? LOFORÐ OG EFNDIR. Viðreisnarstjórnin einbeitti sér að því hlutverki að brjóta niður sem mest af samstarfi vinnandi fólks til sjávar og sveita og fleyta sér áfram á gylliloforðum um gull og græna skóga, jafna lífsins gæðum sem mest milli lands ins bama og þá ekki síður hitt að láta ibreiðu bökin bera smn hluta sameiginlegra byrða, draga úr kostnaði í op- iniberum rekstri og auka frelsi og jafnrétti. Efndir viðreisnarstjómar- mnar urðu m.a. þær að hvers konar fjármálaóreiða hefur færzt í aukana og blómgazt og alls konar sikattfrelsisá- kvæði og afbrigði frá fram- tali hafa verið lögfest til vemdar þeim, er skatt vilja svíkja. FERILL JÖRGENSENS. Friðrik Jörgensen lofaði út flytjendum sjávarafurða hag stæðara verði heldur en þeir höfðu fengið í gegnum út- flutningssamtök sín, og með sarna hætti lofaði hann inn- flytjendum, sérstaklega út- gerðarmönnum, lægra vöru- verði og hagstæðari kjörum. Stórt fiskvinnslu- og útgerð- arfyr rtæki gerði Friðrik út, og vegið var aftan að útflutn- ings- og sölusamtökum þeim, sem traustust hafa verið tai- in og bezt hafa reynzt þjóð- inni. Gjaldeyris- og viðskipta- bankar þjóðarinnar virðast hafa staðið opnir fyri-r þess- ari starfsemi Friðriks Jörgen sens. Með stuðningi banka og opinberra sjóða voru stofnuð ný fiskvinnslufyrirtæki, og þá helzt á þeim stöðum, þar sem þeiirra var sízt þörf, og þjóðnýt starfsemi rægð og af flutt innan lands sem utan. Talið er, að starfisemi Frið- riks Jörgensen hafi frá upp- hafi fiskútflutnings staðið í Mafíuna og síðar komizt í all- náin tengsl við greinar þessa félagsskapar í öðrum löndum þar á meðal í Ameríku. STARFSAÐFERÐIR MAFÍUNNAR. Friðrik er talinn hafa flokksbundið sig í öðmm stjórnaiflokknum og lofað flokkslegu fylgi samstarfs- rnanna sinna og félaga ásamt með fjárframlögum til blaða- útgáfu og annarra þarfa flokksins. Samtámis mun öðr um blöðum og flokkum hafa verið heitið og veittur f jár- stuðningur. Fljótlega mun honum hafa tekizt að afla sér traustra sambanda í starfsmannaröðum banka þeirra, er sfcipt var við, og mikið borizt á. Ný fyrirtæki vom stofnuð nánast með hverju nýju tungli og annað eftir því. Viðreisnarstjóminni tókst með starfsaðferðum sínum að fá sig endurkjöma að fyrsta kjörtímabili sínu liðnu og voru viðhafðar sömu starfsaðferðir sem áðiur og lýst er í þessu vísubroti: „Fyrst koma loforð og svo koma svik, og svo fer hún aftur að lofa“. DANSINN DUNAR. Líkt fór fyrir Friðrik Jörg- ensen. Fyrsta kjörtímabil hans rann út, þ.e. hið upphaf lega leyfatímabil hans til af- urðaútflutnings, og þegar á því tímabili hafði farið fyrir Friðriki líikt og viðreisnar- stjórninni: efndirnar hjá hon um höfðu ekki reynzt í sam- ræmi við loforðin. Allt virð- ist hafa farið úrhendis í fjár- málunum, en það var fyrir- gefið af stjórnarvöldum og þeim, sem með framkvæmd banka, f jármála og gjaldeyr- Lseftirlits fara. Dans Friðriks Jörgensens var látinn halda áfram, og virtist blómstra og finna góðan jarðveg fyrir starfsemi sína á Islandi. Reyndist þessi starfræksla Jörgesens vera hafin yfir allar venjulegar takmarkanir um fjármagns- umráð og ekki þurfa að hlíta settum reglum gjáldeyris- bankanna um gjaldeyrisskil eða önnur bankaleg form. 1—2 MILLJ. DOLLARA VANSKIL. En svo virist á s.l. hausti að babb kæmi í bátinn. Upp komst um stórfelld vanskil — og þan svo stórfelld að til heimsfrétta hefði talist ann- ars staðar, ef einfaldlega hefði verið miðað við upp- hæðir. Þama virðist hafa verið um að ræða f járvöntun, sem hafi numið einni til Mig langar til að kioma á | framfæri vandamáli, sem ég held að sé ekki einsdæmi. Svo er mál með vexti, að konan mán er dryfckjusjúkl- ingur, en vill allt til gera til þess að komast yfir sinn löst. Hún leitaði til dæmis ekki alls fyrir löngu til læknis Áfengisvarnamefndar. Ráð- lagði hann henni að koma svo og svo oft í vifcu til við- tals í stofnun þeirri, sem hann veitir forstöðu, hvað hún gerði. Hjúkrunankona stofnunar- innar gerði allt sem hún gat fyrir konuna og var ákaflega tveimur milljónum dollara, svo notaður sé þekktari gjald miðill heldur en íslenzku krónumar. Enn fór eins og hjá við- reisnarstjóminni. Þegar fisk- vinnsla og bolfiskútgerð var að dragast saman og hrynja við sjávarsíðuna, þá virtust stjórnarvöld lítið hafa við það að athuga. Líkt fór með Friðrik Jörgensen, réttborinn son viðreisnarstjómarfars- ins. Friðrik sagði einfaldlega Framhald á bls. 4 | elskuleg, en það er meira en hægt er að segja um fram- komu læknisins. Lauk þessari tilraun kon- unnar með sárum vonbrigð- um, og hætti hún við að reyna að fá lækningu á feng- i-ssýki sinni. Mig minnir að í ritningimni standi eitthvað á þá leið, að heilbrigðir þurfi ekki læknis við heldur sjúkir. Áfengis- sjúklingar virðast ekki eiga uppi á pallborðið hér á landi, en á því þyrfti að verða breyt ing. Eiginmaður áfengissjúklings. RADDIR LESENDA: Vandræði áíengissjúklinga glasbotninum LÚXUS Sonur Guðmundar á Rafnkelsstöðmn, Jónas, stendur nú í ströngu og hefur gert að undanfömu. Hefur liann fest fé í bygg- ihgaiframkvæmdum og fast- eignakaupum; mun m.a. keypt lúxussumarbústað við Þingvallavatn. Samt er talið að leyfi föður 'hans hafi ekki feng- ist fyrir öllu þessu bram- bolti erfingjans, enda mun gamli maðurinn hart keyrð ur í augnablikinu hvað kontanta snertir. ;_______ SÍS FER UR SÍF SÍS hefur nú sagt sig úr SÍF og hefur því lausar hendur eftir næstu áramót um sölu á saltfiski til út- landa. Byggist úrsögnin ekki á því að Sambandið sé óánægt með rekstur SÍF að neinu leyti, heldur mun þarna ráða bjartsýni um kosningaúrslit í vor og við- skiptasambönd þau, sem Jörgensen hefur haft á ítal íu, en þau munu nema ca 10% af saltfiskútflutningi okkar. ; _____ ISLENZKIR MÁLSHÆTTIR Ekki er hákarlinn hör- undssár. Ölvar þarf sá að vera, sem lögunum á að stýra. Margur ætlar að hallast muni, en ekki steypast. Fyrir gullguðum gerir miargur knésig. Þeir gusa mest sem grynnst vaða. Ærslafiúl er æskan, sagði kerhngin, hún stökk yfir sauðarlegginn. Eins fer hún Grýla með öll bömin sín. Gjöld eru glæpafylgj,ur. Lágur þröskiuldur hefur langan mann fellt. Kerlinga grátur verður oft að klepróttum hósta. Ótrúr er óttalaus þræll. Að breiða grátt ofan á svart er ekki skart. Hóf er á öllu nema hvílu kossum einum. ; ______ YFIRBORGARFÓGETI I almæli er, að Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti í Kópa vogi, muni fá veitingu fyrir yfirborgarfógetaembættinu í Reykjavík, þegar Kristján Kristjánsson hættir. Sigurgeir er röggsamt yfirvald, sem hefur reynslu í sams konar störfum og hin nýja staða hans út- heimtir. Við höfum það a.m.k. fyr ir satt, að þeir Þorsteinn Thorarensen, Ólafur Páls- son, Unnsteinn Beck og Jónas Thoroddsen, sem taldir eru standa næst því að fá embættið af fulltrúum ifógeta, muni ekki verða veitt það. ; _____ FIMMTÁN Á MÓTI EINUM Jón Þorbergsson á Am- arvatni í Mývatnssveit kvað eftirfarandi vísu á dánar- beði sínu: Heyr mig Loki, hvítássbani, hvar er mistilteinn? Fá mér blindum fimmtán Dani, fyrir KAMBAN einn. f _____ BRANDARI VIKUNNAR Brúðguminn var um sex- tugt og brúðurin aðeins um tvítugt. Þau vöktu því tals- verða athygli, þegar þau fengu brúðarsvítuna á hót- elinu. Morguninn eftir kom brúðguminn flautandi niður í matsalinn, sæll og ánægð- ur á svip og pantaði egg og beikon o.s.frv. Litlu seinna kom brúður- in. Hún var föl og þreytu- leg, þegar hún pantaði kaffi bolla og ristaða brauðsneið. Þegar brúðguminn hafði lokið shnun ágæta morgun- verði, kveikti hann í stórum vindli og gelik fram I and- dyrið, púandi vindilinn með sælubros á vör. Þegar þernan kom með kaffið handa vngu frúnni, sagði hún brosandi: „Ég skil ekki hvernig á því stendur að ung brúður eins og þér, með svona roskinn eiginmaim, skuli vera svona þreytuleg!“ ,,Þa& get ég sagt yður,“ sagði frúin. „Maðurinn minn hefur aldeilis leikið á mig. Hann sagðist hafa spar að í 40 ár — og ég hélt að hann hefði átt við pen- inga!“

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.