Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Side 1

Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Side 1
r í. Föstudaguriim 17. nóvember 1967 — 44. tbl. 8. árg. Verð 12,00 krónur. Sjónvaros- dagskrá Reykjavík (Sjá bls. 5). K Stórfellt eíturlyfjasmygl Vissir aðilar grunaðir. - Pillan seldl á lOOkrónnr Sá kvittur hefur gosið upp hér í bæ, að komist hafi upp, um umfangsmikið eiturlyfja- smygl til landsins, og er tal- ið að bæði sé um að ræða deyfilyf og örfandi lyf. Ekki hefur teldst að fá staðfest- ingu á þessum orðrómi, en víst er að talsverð brögð eru að því, að nautnalyfjum sé smyglað til Iandsins. Fyrir um það bil viku fengu heilbrigðisyfirvöldin bréf frá fulltrúaráði Æsku- lýðssambands fslands og var innihald þess á þá lund, að svo virtist, sem notkun deyfi lyfja sé orðin allveruleg hér á landi. Taldi Æ.S.f. sig hafa rökstuddan grun um það-, að notkun nautnalyf ja hérlendis væ-ri mun meiri en almennt væri álitið. Heilbrigðisyfirvöldunum er að sjálfsögðu kunnugt um allt það magn af nautnalyf j- um, sem afgreitt er úr lyf ja- búðum, en nú er svo komið að fuli ástæða er til að ætla, að mjög óverulegur hluti Iþessara lyfja sé fenginn með löglegum hætti. Er reyndar bæði af örfunar- o-g deyfilyf j um, koma hingað til landsins eftir duldurn leiðum. í Þýzkalandi er mjög auð- velt að verða sér úti um amp hetamín, dexetrin og fleiri örfunarlyf og jafnvel of- sjónalyf eins og LSD á ,':.5 rnn markaði. Blaðið hefur fregnað að pillan af þessum lyfjum &3 seld 'hér á svörtu fyrir att að 100 krónur, og er þá hæ-gt að gera sér í hugarlund hver ágóðinn er af miklu magni, sem fæst ódýrt sums stað- ar erlendis. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Það er vitað, að eiturlyfja neyzla í sinni ægilegustu mynd er minni hérlendis en víða annars staðar, en ef við rök að styðjast, þá er sannariega rétt að taka ekki neinum vettlingatökum á því máli. Ef að grunur fulltrúaráðs Æskulýðssambands íslands um aukna eiturlyf janeyzlu hérlendis meðal unglinga er á rökum reistur, þá er sann- arlega ástæða fyrir lögregl- vitað, að mjög verulegt magn iiiiiiiiiiiiiiiiiiIIllllllllliililillllllllliltlllMliailHI ......iiiiii sá kvittur, að vissir aðila-r una að taka málið til ræ-ki- stundi umfangsmikið eitur-, legrar rannsóknar í samráði lyf jasmygl til landsins, hefur j við heilbrigðisyfirvöldin. Boöskapur frá Hornafiröi Þar er arðgæíur atvinnurekstur Viðbfódslegt athœfi Fúlmannlegt dráp á spökum hremdýrum Sú fregn barst til bæjar- ins um daginn, að dauður hreintarfur hefði <fundist í Fagradal á Brúaröræfum og var dýrið með skotsár. Er ekki vafi á því, að þama hef ur verið um veiðiþjóf að ræða og er ástæða til að gera á því rannsókn, hve mikil brögð eru að því, að menn erlnda að drepa hreindýr í leyfisleysi sér til dundurs. Eins og kunnugt er munu um tvö hundruð ár síðan hreindýr voru flutt hingað til lands og hafa þau að mestu leyti verið friðuð síð- an. Þó er það svo, að á viss- um árstíma er leyfilegt að skjóta ákveðna tötu dýr- menn vaði um öræfin þeirra anna, og er þá ætlast til þess Z°*l**l*K**l*K**l**l**l*K**l**l**l**l**l**l**lt*l**l'*l**l**l**»**l**l**l**l**l*,l**l**l**l**l**l**l**l,*l**l**l*****l**l**l**l**l**l**l**l^ Hálfkarad sjúkrahús í Vestmannaeyjum hefir á; undanförninn árum verið. unnið að byggingu nýs sjúkrahúss og er húsið nú að mestu uppsteypt og glugga- karmar ísettir, en öll innrétt ing og annað óunnið. Gera má ráði fyrir að heildarkostnaður byggingar þessarar, um það er lýkur, verði ekki undir hundrað milljónum, og er byggingin nú þegar orðin úrelt að bygg ingarformi sem sjúkrahús, á þeim árum sem liðin eru síð- an byrjað var á byggimgu þessari. Ekki er líklegt talið að þetta verði nokkru sinni Framhald a bls. 5. að gamlir tarfar séu lagðir að velli. Stmidum mun þó stofninn vera alfriðaður árlangt. Framhald á bLs. , Einn er sá maður af starfs1 liði Ríkisútvarpsins, sem viðj heldur og eykur stöðugt á.1 litríki stofnunarinnar og gæt ir þess með sérkennilegum - hætti, að halda ávallt opnum, dyrum og gluggum Rílíisút- varpsins fyrir þjóðarsálinni íslenzku. Er þetta orðið bæði honum og Ríkisútvarpinu svo samgróið og eiginlegt að menn veita því ekki sérstaka athygli, en hlusta og finna Jörgensensmálin það í hugiun sínum og hjört um, að það er landið sjálft og þjóðin, sem ávarpar lands mennina. Gleggsta dæmið um það, hvað þetta er orðin þjóðlíf- inu samgróinn þáttur, er að sá, sem greinarkorn þetta rit ar, tók fyrst eftir því eftir þennan inngan-g, að honum hafði láðst að greina frá nafni þess, sem til er vitnað, Fram-hald á bls. 5 Dularfull þögn Það eina, serr. með vissu er vitað um Jörgensensmálin svokölluðu, er að miklar sviftingar eiga sér stað að tjaldabaki á milli þeirra tveggja fylkinga, þar sem önnur fylkingin mun viljaj svæfa málin og afgreiða þau með sýndarmennsku, en hin fylkingin krefst þess, að lög verði látin ganga yfir hinaj seku. Skal engu um það spáð j á þessu stigi málanna, hvorj fær vilja sínum framgengtj eða hvort einhver millileið verður farin. Sú saga hefir verið nýjust j sett í gang í sambandi við ’ Jörgensensmálin, að Friðrik Jörgensen ihafi gefið upp rangt verð, í ýmsum tilvik- um, á vörum þeim, er hann -flutti út, o-g hærra heldur en söluverðinu nam, til þess að sýna hæfni sína sem dugleg- ur sölumaður útflutningsaf- urða og eiga þannig hægara með að fá útflutningsleyfi — og að þetta ofháa, uppgefna verð nemi tugum milljóna. Ekki munu þeir, sem hnút- um eru kunnugastir, samt vera á einu máli um að þetta sé rétt, -heldur sé hér verið að ýta skröksögu úr vör, til þess að gera tilraun til að breiða yfir það, hvað orðið hefir af -hinu vantandi og undanskotna söluverði út- flutningsvaranna, sem Jörg- ense-n annaðist útflutning á, og að með -þessari miður sennilegu sögu eigi að koma í veg fyrir að skyggnst verði í rottuholur þær, sem margir telja að geymi hina vantandi og fólgnu fjársjóði. Tölur þær, sem nefndar eru í sambandi við sfculdir Friðriks Jörgensens, eru tald ar vera sífellt að ihækka. Tai að er um, að- flestir bankar og bankaútibú, ásamt með Framhald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.