Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Side 3

Ný vikutíðindi - 17.11.1967, Side 3
N Y VIKUTIÐINDI framleiðslu eru hillur og miklum myndarbrag síðan. skápar ýmis konar úr eik. Kristján Siggeirsson stofn- setti fyrirtæki sitt árið 1919 og hefur stjómað því af Síðustu árin hefur Hjalti Geir sonur hans verið hans hægri hönd við reksturirm. Jóla°g nýársferó mlsGullfoss 1967 LAGT AF STAÐ: FRA REYKJAVIK 22. DESEMBER 1967 - KOMIÐ AFTUR 7. JANÚAR 1968. ÁFANGASTAÐIR: AMSTERDAM — HAMBORG — KAUPMANNAHOFN OG KRISTIANSAND. DAGA — FERÐ VERÐ FRÁ AÐEINS KR. (FæCiskostnaður, þjónustugjald og söluskattur innifalið). Notið jólafriið til þess að ferðast. - Njótið hótiðarinnar um borð i Gullfossi - og óramótanna í Kaupmannahöfn. Ferðaóætlun: Fró Reykjavík 22. desember 1967. í Amsterdam 26. og 27. desember. í Hamborg 28., 29. og 30. desember. í Kaup- mannahöfn 31. desember, 1., 2. og 3. janúar. i Kristiansand 4. janúar. Til Reykjavikur 7. janúar 1968. Skipulagðar verða skoðunar- og skemmti- ferðir í hvorri viðkomuhöfn, og ýmislegt til skemmtunar um borð. að ógleymdum þeim veizlukosti sem Gullfoss er þekktur af. PÍ H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS olllllllllllllllllllllllllll Sjónvarosloftnet Tek að mér uppsetningu, viðgerðir og breytingar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. Útvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð og fljótt af hendi leyst- Upplýsingar í síma 1-6-5-4-1 frá kl. 9—6 og 1-4-8-9-7 eftir kl. 6. BOKAFREGNIR Bókaútgáfan Grágás í Keflavík sendir frá sér eftir- taldar bækur á næstunni: Ég mun lifa, eftir Norðmanninn Oscar Magnusson, sem segir frá handtöku sinni og dvöl í fangabúðum nazista á styrj- aldarárunum. Bókin er nýút- ikomin í Noregi og hefur feng ið þar góða dórna. Bókin lýs- ir á raunsæjan hátt hug- prýði og hetjulund manns, sem aldrei lét bugast. Rússamir koma, Rússarnir koma, eftir Nathaniel Benchley. Bókin hehfur komið út á f jöl mörgum tungumálum og hvarveoia vakið mikla at- hygli, enda tvimælalaust í röð skemmtilegmstu sögu- bóka, sem út hafa komið á seinustu árum. Kvikmynd gerð eftir sögunni hlaut ó- hemju aðsókn í Bandaríkj- unum á þessu ári og þrenn Oscars-verðlaun við síðustu úthlutun. Hún verður vænt-j anlega sýnd í TónaJbíói á j næsta ári. i Fögur og framgjöm, eftir danska skáldsagnahöf- undinn Erling Poulsen, sem kunnur er víða um lönd fyr- ir afburða spennandi skáld- sögur sínar, sem margar hverjar hafa birzt í víðlesn- ustu vikublöðum Norður- landa. Skýfaxi, saga um hest, eftir Hlen Griffitihs. Bækur þessa höfumdar hafa hvar- vetna náð miklum vinsæld- um meðal yngri lesenda, en þetta er fyrsta gók hennar sem kemur út á íslenzku. — ☆ — f Mimiiiiiiiiii lllllllllllllllll•llll•lllllllllllllk'«•llllll•l■llllllllllll■ll•■•llllll■ll■•■■llllmmllnM *«* *♦* «:« *♦♦ " I Húsbvwiendur - i i i •> Nú er rétti tímmn til að panta tvöfalt gler fyrir v t t sumarið. önnumst einnig ísetningar og breytingar á £ ! gluggum. Uppl. í síma 17670 og á kvöldin í síma ý : i x 51139. f f f T f T t KOMPAN X T T Y T f T Y Y T f T T Ý f ❖ X <:> y 4% f f f f f f f t f f f t T f f «*► Enn um smyglið - Mjólknrmnbúðir - Við- reisn - 18% hækkun - Gengisfelling I T i ALLTAF eru að berast nýjar fréttir af snivglmálinu mikla og er þó talið að ekki séu enn öll kurl komin til grafar. Það .síðasta, sem fréttst hefur, er að ræðismaður Islands í Belgíu sé viðrið- inn málið, en ekki hefur fengist stað- festing á þeim orðrómi að íslenzkir veitingamenn hafi verið eigendujf að þeesari séneversendingu. Hins vegar gengur það fjöllunum hærra, að þetta hafi ekki verið fyrsta ferð bátsins og er því jafnvel fleygt, að þéssi hafi verið sú þriðja. Lögreglan er treg á að gefa upplýs- ingar um málið og er það ef til vill eðlilegt á þessu stigi rannsóknarinnar. — ☆ — NC HEFUR Kassagerð Reykjavikur hafið framleiðslu á mjólkurumbúðum fyrir Dani og á að nota þessar umbúð- ir í Austurlöndum. Eins og kunnugt er, hefur forstjóri Mjólkursamsölunnar einhverra hluta vegna skirrst við að taka í notkun mjólkurumbúðir fyrir Reykvíldnga, sem hæfa siðuðu fólki, en umbúðir Kassagerðarinnar eru nú notaðar bæði fyrir norðan, austan og víðar, og hér í bæ á Elliheimilinu Grund, en rekstur þeirrar stofnunar er mjög rómaður. — ☆ — ORÐIÐ „viðreisn“ og ,viðreisnarstjóm‘ er liætt að sjást í málgögnum ríkis- stjómarinnar. Margir furða sig á því að fá ekld að^ sjá þessa gömlu kunningja, en talið em þó að fjarvera þessara orða standi í. einliverju sambandi við ástandið í efna^ hagsmálum. — ☆ — ÞAÐ VAR notalegt að heyra í borgar- stjóra í sjónvarpinu á dögunum, þar«&» sem hann tilkynnti að í vændum væriÁ hækkun á hitaveitu imi 18%. <§» Vinsældir hitaveitunnar hafa ekki*^ vaxið við það, að það kólnar í veðri, en sannleikurinn er sá, að megnið af^* bænum hefur ekki nóg af heitu vatni>T nema þegar svo hlýtt er í veðri að eltkiT er þörf fyrir heitt vatn! £ 18% hæMtunin er eltki talin verða til þess a ðauka á vinsældir hitaveitunnar. ♦♦♦ — ☆ — ♦♦♦ f ♦♦♦ SÁ ORÐRÓMUR er nú útbreiddur, að !♦> vændum sé enn ein gengislækkunin. <%> Hefur þetta orðið til þess að auka á»|» trega manna til að standa við skuld-*^ bindingar sínar um skuldagreiðslur, og^ ramba um þessar mundir all margirT heiklsalar á gjaldþrotsbarmi vegna úti-T standandi skulda. % Sem sagt allt virðist á hraðri ’ niour á við. BÖRKUR ieið;|; f T T T i ^^^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.