Ný vikutíðindi - 07.03.1969, Síða 7
NY VIKUTIÐINDI
7
■Crossgátan
hvhv^• ?ttfyhú'V y h: h: h
LÁRÉTT:
1. prýða.
7. tæpast
13. rófc
14. heppni
16. stikar
17. væta
18. tíu
19. tengt
21. látbragð
23. hlíft
24. skst.
25. sönglaðir
26. bókst.
27. fiskur
28. flýt
30. tíu tugir
32. tófugarg
34. far
35. hilla
36. ákveða
37. upphrópun
38. tónverk
40. tíndi
41. forystustafir
43. nærast
45. eignast
rfcftfYfYfLf\:f\:f\: 'x -Si ft: N: ftt h: hifnHihki k. 'f^fvfv/ k. k.fa h
Elskhuganum
49. baul 20. traust
50. jakahvelfing 21. afhýða
52. munnur 22. stofu
53. fullkomlega 23. gruimhyggna
55. kraumaði 29. hljóða
56. slatti 30. heil
57. næstur 31. kraft
59. skemmd 32. orka
61. blessa 33. gæs
62. þrautina 34. þrír eins
63. vitfirrt. 37. jakar 39. hnullmiga
LÓÐRÉTT: 42. blandað 43. matarhús
1. flumbrur 44. elska
2. innköllun 46. hæðimar
3. skafa 47. hrufan
4. sé tortryggin 48. vondir
5. erill 49. geta
6. verkfæri 51. sprænu
7. ónafngreindur 54. bólur
8. forsetning 58. bókst
9. valinkunnar 59. knattspymufé
10. stingur 11. samanfallin 60. sign.
12. sparkar 61. skst.
fK.fi: fhiNi ht fKfiúfiú fY'ftf •
f LAUSN
á síðustu krossgátu
LÁRÉTT: 1. skrambi, 7.
litríkt, 13. kraum, 14. lóa, 16.
talía, 17. rauð, 18. kann, 19.
ufsum, 21. vek, 23. errin, 14.
GA, 25. gamanyrði, 26. Onu,
27. nnn, 28. an, 30, gaf, 32.
vit, 34. aa, 35. siglir, 36. tal-
inn, 37. ha, 38. get, 39. U, 40.
ref, 41. na, 43. all, 45. ss,
47. oddslitin, 49. Bl, 50. súra
52. kið. 53. rorra, 55. alin,
56. taug, 57. suðar, 59. kaf,
61. bauna, 62. traðkar, 63.
árarnir.
LÓÐRÉTT: 1. skrugga, 2.
krafa, 3. raus, 4. auðug, 5.
mm, 6. il, 7. la, 8. tt, 9. rakri,
10. ílar, 11. kínin. 12. tunn-
una, 15. ómenni, 20. maga-
lenda, 21. van, 22. kyn, 23.
eðlilegir, 29. USA, 30. ggg,
31. fit, 32. var, 33. tif, 34.
ann, 37. hossast, 39. ullina,
43. ask, 44. lið, 46. súlur, 47.
omað, 48. notar, 49. bruni,
51. riða, 54. raun, 58. RK,
59. KR, 60. fá, 61. BA.
” X..Æ .3-.3 .:*•-
langt nef
yy
Úr mdverska smásagnasafninu „Katha arit
sagara“, sem þýðir „Hafið, sem uppsprettur
allra ævintýra renna í“. Ábyrgðarmaður þess
var skáldið Somaveda, sem uppi var á 12. öld.
Ungur kaupmaður í borginni Pata, Deva að nafni,
sem var af gamalli og auðugri ætt, hafði kvænst dóttur
ríks kaupmanns í borginni Panda. Þegar faðir hans dó,
fór Deva út í f járhættuspil og sukklifnað með þeim af-
leiðingum að hann eyddi brátt sínum mikla arfi. Svo sem
vonlegt var þá bognaði kona hans, þegar f járhættuspil-
ið hafði þær afleiðingar að þau lentu í örbirgð. Svo
kom faðir hennar í heimsókn og komst að raun um hin
hörmulegu tíðindi. Þá hafði hann engar vöflur á því en
tók dóttur sína heim til Pandra.
Nú varð það hlutverk Devas að syrgja — bæði yfir
missi konunnar og fjármunanna. Hann tók alvarlega í
hnakkadrambið á sér og hét því að unna sér hvorki
hvíldar né friðar fyrr en hann hefði aflað sér f jár á ný
og fengið komma sína aftur. Fyrst ætlaði hann á fund
tengdaföður síns og biðja hann um peningalán, svo að
hann gæti byrjað að nýju.
Hann kom til Pandra þegar farið var að kvölda. Af
því að hann var aurugur og volkaður eftir ferðalagið,
fannst honum hann ekki geta farið strax á fund tengda
föður síns, svo að hann gekk á aðaltorg borgarinnar,
settist þar á bekk og reyndi að setja sig inn í allar að-
stæður með djúpum þenkingum.
Af tiiviljun settist hann fyrir utan verzlunarbúð
nokkra.
Þegar dimmt var orðið, sá hann ungan mann opna
búðardymar með lykli, þannig að augljóst var að hann
var eigandi verzlunarinnar. Nokkru seinna greindi Deva
stúlku, sem læddist að dyrunum, og þær vom óðara
opnaðar og svo skellt í lás á eftir henni. Dauft ljós log-
aði inni, og þegar Deva gægðist gætilega inn á milli
gluggatjaldanna, sá hann að unga stúlkan var engin
önnur en eiginkonan hans!
Það var engu líkara en hann hefði verið lostinn eld-
ingu. Hné hans skulfu og hann varð að styðja sig við
vegginn. Hann trúði ekki sínum eigin augrnn, þegar
hann sá hvernig parið þarna ofurseldi sig hinum villt-
ustu ástaleikjum. Bæði konan hans og elskhugi hennar
virtust ómettanleg í losta sínum.
Deva lagði eyrað að dyrastafnum og heyrði að hún
sagði við elskhuga sinn:
,,Ég elska þig svo heitt að ég get trúað þér fyrir dýr-
mætu leyndarmáli, sem enginn lifandi maður nema ég
veit. Þegar langafi mannsins míns var á lífi, gróf hann
í öllum f jómm homum húsagarðs síns kassa, fulla af
gulli og gimsteinum. Hann sagði engum frá þessu nema
konunni sinni. Svo trúði hún tengdadóttur sinni fyrir
þessu á sínum tíma. Þannig hefur þetta leyndarmál
gengið frá tengdadóttur til tengdadóttir, þangað til móð
ir mín sagði mér frá því. Ég lét manninn minn hins veg
a.r aldrei vita af þessu, vegna þess að ég hataði hann
út af fjárhættuspilafýsn hans. Nú elska ég einungis
þig, og nú ættir þú að fara á fund mannsins míns og
kaupa húsið hans fyrir þína peninga. Hann er á ná-
stráum og vill áreiðanlega selja það fyrir það sem þú
býður honum. Þegar þú hefur svo fundið auðæfin í
í garðinum, kemurðu aftur, og þá getum við búið saman
í auði og allsnægtum."
Elskhugi hennar þakkað henni á áþreifanlegan og
aðdáanlegan hátt, og svo fullvissaði hann hana um að
hann myndi skjótlega fara til Pata og kaupa fasteign
mannsins hennar.
Deva stóð lamaður yfir ótryggð konu sinnar og svik-
Framhald á bls 5
LITAVAL
Stúlka nokkur kom inn
í vefnaðárvörubúð og bað
um að fá að líta á silkinátt-
föt.
„I hvaða lit?“ spurðí af-
greiðslumaðurinn.
„Það stendur til að ég
giftist í næstu viku,“ svar-
aði stúlkan, ,,og ég var að
velta því fyrir mér, hvaða
litur myndi henta fýrir
brúður.“
„Hvítt er rétti liturinn, ef
það er fyrsta hjónaband yð
ar,“ svaraði búðarmaðurinn.
„Ef þér hafið verið giftar
áður, þá skuluð þér velja
ljósbláan lit.“
Stúlkan hugsaði sig um
stundarkorn, en sagði svo:
„Jæja, ætli það sé ekki bezt
að þér látið mig fá þau hvít
með svolítið bláum blæ.“
HANN SLAPP
Trúboði nokkur var tek-
inn höndum af afríkönskum
mannætum. Hann missti þó
ekki kjarkinn, en sagði við
höfðingjann:
„Borðið þig mig ekki!
Ég er viss um að þið hafið
ekki lyst á mér!“ Að svo
mæltu skar hann smástykki
af hægri fótlegg sínum og
rétti höfðingjanum. Höfð-
inginn stakk bitanum upp í
sig, en gretti sig hræðilega
og skirpti honum út úr sér.
Trúboðinn var nefnilega
með tréfót.
\