Ný vikutíðindi - 01.05.1970, Side 4
4
NÝ VIKUTÍÐINDI
— Bustagerðin
Framh. af bls. 8.
inn í verksmiðjuna. Milljónir
króna liggja þar í hraðvirk-
um vélum, sem höndin
stjórnar og eru eins og hug-
ur manns.
Burstagerðin hefur ávallt
verið stærsti framleiðandinn
á sínu sviði hér á landi og er
fjölhreytni framleiðslunnar
mikil, eða allt frá tannburst-
um til stærstu götu- og verk-
smiðjukústa. Einnig fram-
leiðir fyrirtækið bursta fyrir
fiskiðnað, mjólkurbú, bíla-
þvottastöðvar, álverksmiðj-
una o. m. fl.
Það hcfur komið fram, að
verksmiðjan getur fullnægt
innanlandsþörf fyrir þessar
vörur á samkeppnisverði við
erlenda framleiðslu — og er
jafnvel fyrirhugaður útflutn-
ingur á sumum vörum henn-
ar.
Hér er ein sönnun þess, að
íslenzkur iðnaður er í stór-
sókn, því engum blandast
hugur um, sem sér fram-
leiðsluvörur Burstagerðar-
innar, að þær eru vissulega
sambærilegar við samsvar-
andi erlendar vörur — svo
ekki sé meira sagt. Og með
eins fullkomnum vélakosti
og hún hefur yfir að ráða
geta islenzk iðnfyrirtæki
orðið selt sínar vörur á, eða
undir heimsmarkaðsverði.
Vélarnar má aðeins ekki
skorta. En þær heimta fjár-
magn! Og-þær þarf að nýta
til hins ýtrasta. Það er dýrt
að liggja með milljónir
i eignum, sem ekki eru kann-
ski nýttar nema litinn hluta
ársins. Þetta þurfa allir að
hafa í huga.
Friðrik, sonur Hróbjarts,
stofnanda fyrirtækisins, rek-
ur nú Burstagerðina sem
hlutafélag með myndarskap,
ásamt Hciðmundi Sigur-
mundssyni.
☆
tveir hinna einnig, því hvers
vegna hefði þá sá þriðji
þurft að segja „nei“.
b. ) En það er lika óhugs-
andi að sá blindi sé með
brúnan hatt og einnig einn
af hinum þremur mönnum.
Við getum kallað tvo þeirra,
sem eru með gráa hatta, Pét
ur og Pál, og sett sem svo,
að Pétur hafi fyrst svarað
„nei“. Þegar svo Páll er
spurður, getur hann álykt-
að, að hann sé ekki með
brúnan hatt, þar sem Pétur
hefði annars séð þrjá brúna
hatta og svarað játandi.
c. ) Loks er það einnig
útilokað að blindi maðurinn
sé með brúnan hatt, þar sem
allir hinir mennirnir — við
getum nefnt þá Pétur, Pál
og Ólaf — eru með gráa
hatta. Ef Ólafur er t. d. sá
siðasti, sem spnrður er, liugs
ar hann sem svo: Ég get
ekki verið með brúnan hatt,
því þá hefði Páll svarað á
þessa leið: „Ég get ekki
haft brúnan liatt þar eð
Pátur hefur svarað neitandi,
og ekki getur liann hafa séð
þrjá brúna hatta!“ — Þá
hefði Ólafur svarað játandi.
Séu því þessir þrir menn
rökvísir og skarphyggnir
menn, getur blindi maður-
inn öruggur fullyrt að liann
sé með gráan hatt.
HVEBSU MABGIB
VAGNAB?
Þeir voru þrjátíu og sex.
GÁTUVÍSA
Næturgagnið.
SKÁKÞBAUT
1. Db8! — Þraut þessi er
eftir G. Heathote og er orð-
in 65 ára gömul, en engu
síður í góðu gil'di.
ÞBÆÐIÐ NÁL
Já, nálin er þrædd.
☆
— RíkisvaEdið
••
SVOR
viií iÞtff/M'tuh’iil
PRÓFBAUN 1 RÖKVlSI
Blindi maðurinn gat sann
færzt um að hann hafði
ekki brúnan hatt, með
þessu móti:
a.) Öllum má ljóst vera,
að hann gat ekki verið með
brúnan hatt og jafnframt
Framhald af bls. 1.
málaráðherrans um, að
tjónið næmi ekki meiru en
sparnaði á tryggingargjalda-
greiðslum.
Tryggingarkerfi þjóða,
einstaklinga og fyrirtækja,
er nokkurskonar samhjálp
og öryggisráðstafanir til
þess að jafna tjónum, sem
alltaf hljóta að koma upp á,
þannig að þau verði sjálf-
L AN QSTÆRSTI
VINNINGUR
A ’ISLANDI
VINNINGUR
mánaöarlega
FERÐALÖG
HUSBUNAÐUR
IBÚÐAR
1ÖO BÍLAR
allt stórvinnihgar I
1970-1971
um tjónþolanum ekki til-
finnanleg, eða bókstaflega
verði til þess að brjóta nið-
ur efnahag og starfrækslu
einstaklinga og fyrirtækja.
Eru tryggingarnar og trygg-
ingai'kerfið stöðugt að fær-
ast yfir á fleiri og fleiri svið
í þjóðlífinu, og án þess væri
bókstaflega enginn gi'und-
völlur fyrir neinni starf-
rækslu eða eignavörzlu,
nema trygginga njóti við.
Merkisbóndinn .Tón lieit-
inn i Vogaseli í Austur-
Skaftafellssýslum lét eitt
sinn þau orð falla, að hann
teldi ekki um neina eign
væri að ræða, fyrr en hún
væri tryggð; þannig leit sá
mæti maður á þýðingu
trygginganna.
Sá atburður, að islenzka
rikið skuli hafa verið látið
hilaupast undan þeirri sjálf-
sögðu skyldu að liafa eignir
og fjármuni ríkisins og
stofnana þess ótryggðar, er
miklu alvarlega heldur en í
fljótu bragði kann að virð-
ast.
Það kann vel að vera að
eignir ríkisins og stofnana
þess séu svo miklar og
margbreytilegar, að trygg-
ingargjöld af þeim standi
meira heldur en undir sjálf-
um iðgjöldunum, enda á svo
að vera. En það fer saman,
að ríkið og stofnanir þess
hafa engin réttindi til að
reka sjálfstæða trygginga-
starfsemi, auk þess sem slík
starfræksla, ef í lagi væri,
þyrfti á skrifstofuhaldi og
sérstakri stjórn að halda.
En sagan er þar ekki öll
sögð. Tryggingarfélögin,
sem í landinu starfa og
meðal þeirra eru trygging-
arfélög sem sjálft ríkið á,
þau leggja í margskonar
almennan kostnað til þess
sameiginlega og hvert ein-
stakt fyrir sig að draga úr
áhættunni við tryggingarn-
ar, og sú starfsemi hefur al-
nienna þýðingu, líka fyrir
þá, sem ekki tryggja hjá
hinu almenna tryggingafé-
lagakerfi. Það, að ríkið skýt
ur sér undan þátttöku i himu
almenna tryggingakerfi, er
tilraun til þess að skjóta sér
undan vissum hluta þess al-
menna kostnaðar, sem sam-
fara er góðum og fullkomn-
um tryggingum.
íslenzkar ti'yggingar livíla
fyrst og fremst á traustum
og þrautreyndum trygging-
arfélögum eins og t.d.
Samvinmuitryggingum,
Brunabótafélagi Islands og
Sjóvátryggingafélagi Is-
lands, svo Jjau helztu og
stærstu séu nefnd; og fleir-
um traustum tryggingarfél-
ögum er til að dreifa.
En af skammsýni stjórn-
arvalda hefur sú Jiróun orð-
ið í tryggingarmálum, að
smá, févana og getulitil
tryggingarfélög hafa verið
stofnuð, sem aðeins hefur
orðið til Jiess að auka heild-
arkostnaðinn við trygging-
arnar, þótt traustu og stóru
tryggingarfélögin geti hæg-
lega, án aukins kostnaðar,
annast þær tryggingar, sem
Jiessi smáu tryggingarfélög
hafa ineð höndum.
Loks liafa Jiau válegu tíð-
indi borið að höndum, að
tryggingarfélag, sem á sin-
um tíma liafði umfangs-
mikla tryggingarstarfsemi,
varð gjaldþrota með miklu
fjártjóni fyrir viðskipta-
menn sína, sem nema tug-
milljónum króna og jafnvel
hærri upphæðum; og örlög
umrædds tryggingarfélags
má með vissum hætti rekja
til ónógs eftirlits af stjórn-
valda hálfu.
Þjóðin á að sjálfsögðu að
gera miklar og strangar
kröfur til tryggingafélaga
sinna, en tryggingarfélögin
eiga líka fyllstu kröfur á
því að löggjafarvaldið,
ásamt ríkisvaldinu sem
heild, búi vcl að tryggingar-
félögum Jijóðarinnar og geri
allt sem hægt er til þess að
Jjau njóti allra trygginga
Jjjóðarinnar eftir Jivi sem
við verður komið, Jjví í
Jiessu sambandi er nánast
Jjjóðin öll í einum og sama
báti.
Lika verður af hálfu rik-
isvaldsins að gera Jiær ráð-
stafanir, sem með Jiarf, til
Jiess að ótíðindi eins og
gjaldjirot Vátryggingafél-
agsins endurtaki sig ekki.
Og það á að leggja niður
smærri tryggingarfélögin og
láta stærri félögin taka við
tryggingum þeirra. ■ •
RADDIlt LESEADA:
Eínilcgnr gnðsmaðnr
Guðlaugur Gíslason, al-
þingismaður, bankaráðsmað-
ur Útvegsbankans, fyrrver-
andi bæjarstjóri, bæjargjald-
keri, hafnargjaldkeri og
framkvæmdastjóri stríðs-
gróðahlutafélaganna Sæfells
og Fells, hefur nú tekið sér
frí frá Jnngstörfum til þess
að geta óskiptur gerst sem
virkastur þátttakandi í und-
irbúningi bæjarstjórnarkosn-
inganna í Vestmannaeyjum,
en Guðlaugur er efsti maður
á lista Sjálfstæðisflokksins í
Eyjum, samkvæmt úrslitum
prófkjörs, sem þar fór fram.
Sem staðgengil sinn á Al-
þingi liefur Guðlaugur sent
séra Jóhann Hlíðar, annan
sóknarprestinn í Vestmanna-
eyjum, J>ann prestinn, sem
með beztum árangri gekk
fram í Jrví að stjaka flokks-
bróður sínum, Sigfúsi Jör-
undi Johnsen, út af fram-
boðslista Sjálfstæðisflokksins
í Suðurlandskjördæmi við
síðustu aljjingiskosningar, og
skreið síðan guðsmaðurinn
sjálfur í bæli Sigfúsar á list-
anum.
Þessi maður mun telja
sig eiga mikið undir úr-
slitum bæj ars tj órnarkosning-
anna í Vestmannaeyjum að
þessu sinni, J>ótt hann sé
sjálfur í öruggu sæti, sérstak-
lega vegna þess, að röðun
manna á listann fór að þessu
sinni fram samkvæmt próf-
kjöri, en J>að, að Guðlaugur
var neyddur til þcss að fallast
á prófkjör að þessu sinni, er
líklegt að verða undanfari
Jiess, að til framboðs til al-
J>ingiskosninga á næsta ári
verði prófkjör líka látið ráða
mannavali og mannaröð á
lista Sjálfstæðisflokksins í
Suðurlandskjördæmi. Kann
þá svo að fara, að Guðlaugur
þurfi á öllu að halda í J>ví
sambandi, sérstaklega ef von-
ir Sjálfstæðismanna og hans
við í hönd farandi bæjar-
stjórnarkosningar skyldu
ekki rætast til fulls, en sá
möguleiki er til staðar.
Gert er ráð fyrir því í Vest-
mannaeyjum, að samhliða
stjákli við atkvæðasmölun.
J>á muni Guðlaugur taka að
sér að annast prestsstörf séra
Jóhanns Hlíðar, meðan prest-
ur situr á Júngi, þar á meðal
að hann framkvæmi ferming-
arathafnir í Vestmannaeyj-
um á vori komandi. Hyggja
menn að vonum gott til slíks.
Eyverji
Öáhc^rilcgt ntvarpsefni
Sjónvarpið hefur náðmikl-
um tökum á landslýðnum og
J>að svo, að heil byggðarlög
mega ekki vatni halda, þang-
að til J>au eru búin að fá sjón-
varp. Virðist fólki jafnvel
þykja það ennþá ægilegra að
vera sjónvarpslaus en lækn-
islaus.
En samt er mér þannig far-
ið, að ég kýs engu síður að
hlusta á útvarpið gamla, enda
er þar oft uppbyggilegra efni,
t. d. ýmis konar erindi, sem
ekki eru í sjónvarpi — af
skiljanlegum ástæðum.
En hvernig er J>að: leggja
stjórnendur útvarpsins enga
áherzlu á það, að þeir, sem
flytja, tali sæmilega, hafi
m. ö .o. sæmilegan framburð.
Það er þó eitt höfuðskilyrði
þess, að útvarpsefni sé á-
heyrilegt. En á þessu er mik-
ill misbrestur og J>að jafnvel
hjá mönnum, sem mikið eru
notaðir í útvarpsdagskrá og