Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.05.1970, Side 7

Ný vikutíðindi - 01.05.1970, Side 7
NY VIKUTIÐINDI 7 KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 47. fjöldi 21. ber LAUSN 1. drungi 48. íburður 23. flaustrar á síðustu krossgátu: 5. apa 50. ílát 25. ánægð LÁRÉTT: 1. vísindi, 7. óal- 10. fóthlif 51. önug 26. jarða andi, 13. asinn, 14. láð, 16. 14. kæfa 54. játa 27. geymir fróað, 17. sign, 18. gaur, 19. 15. viðbætur 58. smíðatól 28. sjóinn angar, 21. lag, 23. varða, 24. 16. bljóða 59. skurður 29. blaut ln, 25, rósabeðið, 26. is, 27. 17. rufur 61. feiti 31. kletta sið, 28. ká, 30. hvi, 32. gat, 18. prett 62. livása 32. Ameríkana 34.a u, 35. skreið, 36. sóm- 19. hesthúsuð 63. áreitir 33. flanaði inn, 37. át, 38. ærð, 40. lin, 20. þernan 64. slátra 35. ás 41. al, 43. ata, 45. at, 47. 22. þátturinn 65. gremju 36. róleg baukarnir, 49. ni, 50. fægir, 24. alda 66. skálma 38. loftpípa 52. api, 53. lagað, 55, otað, 25. fáguð 67. hreyfist. 39. ílát 56. urga, 57. strik, 59. org, 26. fersk 42. þvaðrar 61. stóar, 62. signing, 63. rist- 29. stæð LÓÐRÉTT: 43. norður aði. 30. ama 1. högg 44. ræksni 34. veltingur 3. hvetji 46. heiðarlega LÓÐRÉTT: 1. vasalok, 2. ís- 35. seigla 3. hveiti 47. und inn, 3. sigg, 4. innar, 5. NN, 36. arðan 4. þvingun 49. algerlega 6. il, 7. óð, 8. lf, 9. argað, 10. 37. óþægindi 5. reyfarinn 50. isbrúna nóar, 11. dauði, 12, iðrastu, 38. lækning 6. vi'ti 51. do. 15. árabil, 20. Rómverjar 21. 39. knár 7. hlass 52. dónaskapur las, 22. geð, 23. viðamikil, 40. flana 8. gljáinn 53. búsáhald 29. ást, 30. hræ, 31. iið, 32. 41. þrælar 9. þrammað 54. gráða gól, 33. tin, 34. ana, 37. Ála- 43. feður 10. gleypir 55. vatnavöxtur foss, 39. stapar, 42. leiðari, 44. kjötbitar 11. gleði 56. veiða 43. aka, 44. Ari, 46. tætti, 47. 45. fugls 12. beltið 57. forar biðin, 48. rautt, 49. nagað, 46. kynkvísl 13. ók 60. stefna 51. garg, 54. gróa, 58. KI, 59. og, 60. gr, 61. ss. Frá prúfborðinu við hann, sagði hann, af því hann hefði verið sér til trafala á ógreiðfærum skóg arstígnum. Fréttirnar um „slysið“ bárust brátt um allt landið, og almenningur fylgdist af vaxandi áhuga með gangi málsins, svo þegar fyrsta réttarhaldið átti að verða, þann 31. ágúst, ferðuðust margir kunnir menn þúsund ir kílómetra til að fylgjast með reipdrættinum milli Wards og Gillettes. Hinn fraégi'ameríski rithöfundur, Theodor Dreiser, notaði síð- ar málið sem efnivið í hima heimsfrægu skáldsögu sína „An American Tragedy". Davenport dómari var í forsæti í réttinum og Ward, sem var saksóknari, lagði sig allan fram, og sókn hans í málinu var einhver hin bezta og áhrifamesta, sem heyrzt hefur í nokkrum rétt arsal. Þann 16. nóvember var kviðdómurinn skipaður. Á- kærandinn leiddi fram 106 vitni og Ward sótti málið. Hann byrjaði á hinu óham- ingjusama ástarævintýri Grace Brown. Á afar áhrifa mikinn hátt rakti hann með GEORG OG DREKINN Rauðnefjaður róni kom inn í lítið veitingahús við þjóðveg inn. „Ég hef ekki bragðað mat í þrjú daegur," barmaði hann sér, „svo að ég ætlaði að vita hvort þér gætuð gefið mér of- urlítinn matarbita?" „Kemur alls ekki til mála, bannsettur flakkarinn þinn!“ sagði veitingakonan og kastaði rónanum út. Nokkrum mínútum seinna kom róninn samt aftur og sagði við kvenskassið: „Mig langaði til að fá að segja nokkur orð við Georg, ef hann hefur tíma «3 tækifæri... “ aðstoð vitnanna allan harm leikinn fyrir kviðdómendun um. Hann lýsti ást Gilletts á ungu stúlkunni, og benti á hvernig tilfinningar hans hefðu kólnað, þegar ríkari heimili stóðu lionum opin. Hann lýsti af live köldum á- setningi morðinginn hafði rutt uogu stúlkunni úr vegi. Fjölskylda Grace Brown grét móðursýkislega, og á- heyrendurnir sátu eins og stjarfir. Klukkan tiu mínútum yfir sex, þann 4. desember 1906, þremur vikum eftir að mál- ið liófst, lokuðu kviðdóm- endurnir sig inni til að koma sér saraan um dóm- inn. Gillette var dæmdur til dauða í rafmagnsstólnum, dóminum skyldi fullnægja þann 28. janúar 1907, og Gill ette var fl'uttur í Auburn fangelsið. Móðir hans sendi á siðustu stundu náðunar- beiðni til ríkisstjórans, Char les Evans Hyghes, en henni var synjað. Mánudagsmorg- uninn þann 30. marz settist Chester Gillette í rafmagns- stólinn og galt með lífi sínu fyrir morðið á unnustu sinni. • EINS OG SLÆGÐ LANGA Hjón norður í Húnavatnssýslu voru á leið heim úr kirkju og var konan hnuggin mjög. Þeg- ar hún fór að kjökra og tárast gekk bóndi á hana og spurði, hvað henni lægi svona þungt á hjarta. „Að þú skulir ekki skamm- ast þín,” sagði þá konan, „að láta mig ganga um eins og slægða löngu, en allar hinar konurnar í kirkjunni voru óléttar!” Framlag hennar. Frú Berlín: — Getið þér ekki lagt eitthvað fram til drykkjumannahælisins okkar? Frú Madrid: — Jú, þér getið fengið mannin minn þangað. • Malajar eru venjulega brúnir og búa í Malaríu. • íbúar Egyptalands eru kallaðir múmíur. • Bein lína er lína, sem forð- ast sinn hvorn enda á sér. • Það var mjög kalt. Fæt- urnir á armi laganna voru frosnir. • Men ættu ekki að reyna að gera allt heldur eitthvað eitt vel. Til dæmis getur kýrin allt- af gefið okkur mjólk, en það geta hænurnar ekki. Þær vilja heldur verpa eggjum. • Þó að sjúklingurinn hefði ekki verið hættulega veikur þá vaknaði hann dauður. • Faðir hans var miðaldra maður. • Dauðarefsing liggur ein- PRÓFBÁUN 1 RÖKVÍSI Uppi á dimmu háalofti i liúsi nokkru er kassi með fjórum gráum höttum og þremur brúnum höttum. Fjórir berhöfðaðir menn fara upp á loftið og setja upp sinn livern hattinn, en eftir verða þá þrir hattanna. Þegar þeir koma út í birt- una, getur hver um sig séð litinn á höttum hinna, en ekki á sínum eigin hatti. Tekið er fram að allir menn irnir voru vel viti bornir! Þrír þeir fyrstu eru nú spurðir eftir röð, hvort þeir geti sagt til um litinn á sín- um eigin hatti, og allir svara þeir eftir röð: „Nei“! Svo er fjórði maðurinn spurður hins sama, og hann svarar „já“, og það jafnvel þótt hann sé blindur Spurningin, sem nú er ungis gegn tvenskonar glæpum: Morði og sjálfsmorði. • Buddha lifði venjulegu lífi með konu og börnum, þangað til hann var um þrítugt. Þá fór hann að heiman til þess að leita hamingjunnar. • Biblían er á móti tvíkvæni, samanber: enginn getur tveim- ur herrum þjonað. • Ókomin tíð af „hann drekkur” er: „hann er drukk- inn”. • Fyrsta persóna í nútíð, nefnifalli og karlkyni er „Ad- am”. • Fleirtalan af „gleym-mér- ey” er: „gleym-oss-ey”. • Stigbeying lýsingarorðsins „veikur” er: „veikur, dauðveik- ur, dauður”. lögð fyrir alla greinda les- endur vora, er þessi: Hvernig í ósköpunum gat blindi maðurinn vitað um litinn á hatlinum sínum, og hvernig er hægt að leiða rök að þvi? Hér reynir sannarlega á þolrifin í skynsemdarmönn- unum! HVERSU MARGIR VAGNAR? Járnbrautarþjóni var sagt að losa tilgreindan vagn úr vagnlest. Vagninn var sá þrettándi talið aftan frá og tuttugasti og fjórði talið framan frá. Hversu margir voru vagnarnir samtals? GÁTUVlSA Forakta mig flestir á daginn fussa, ef þeir sjá mig um bæinn, • Ókomin tíð af „ég gef” er: „þú tekur við”. • Shakespeare fæddist 1564, sennilega á afmælisdaginn sinn. • AI Capone var forseti Bandaríkjanna. • Dynamó er vél sem býr til dynamit og fleiri sprengingar. • Syndaflóðið var ákveðið, af því að það var svo mikið af skítugu fólki. • Beinagrind er maður, sem hefur hvorki kjöt né skinn. • • :: Maturinn 1 fer • • niður utfí matargatið niður magahólfið og vélina, í gegnum leiðslurnar — og út um loftrörið. • Fólkið ætti að fara í bað einu sinni á sumri og ekki al- veg eins oft á vetri. • Hryggurinn er löng beina- röð. Höfuðið situr efst, en þú neðst. • Kviðurinn er skammt fyrir sunnan rifbeinin. en hafa flestir not min um nætur, þá nenna ekki úr rúminu á fætur. SKÁKÞRAUT Hvitt:Kd2, Dd8, Hfl, Ra6. Svart: Ke4, He5, pd5, pg4. Hvítur leikur og mátar í öðrum leik. ÞRÆÐIÐ NÁL Þræðið nál. Haldið í enda þráðarins með sitt hvorri hendi og látið nálina hanga á miðjum þræðinum. Þræð- ið nú endann, sem er i vinstri hendi gegnum nálar- augað þeim megin og þræð- ið svo endann, sem er í hægri hendi, gegnum nálar- augað frá þeirri hlið. Takið svo í endana. Er nálin nú þrædd upp á þráðinn eða ekki? (Svör annarst staðar í bl.) S'MÆLEI ☆ DÆGRADVÖL ☆

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.