Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 24.07.1970, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 24.07.1970, Blaðsíða 2
2 NÝ VIKUTÍÐINDI KVENNADÁLKAR Hvor hefui* rétt íyrir §ér - MAMMA EÐA AMMA? Unqu mæðurnar hafa frá alda öðli orðið fi/rir aðfinnslum frá ömmum, út af því hverniq þær ali upp börnin. — Barnasálfræði hefur á síðustu árum fleygt svo fram, að nú qeta barnasálfræðinqar qefið i/ms ráð um uppeldis- mál með meiri rétti en ömmurnar. Oq þeir seqja að ömmurnar viti oft betur en fiær mæður, sem haqi upp- eldi barnanna samkvæmt strönqustu uppcldiskenninq- um nútímans. Hér á eftir eru skoðanir qamaldaqs ömmu oq nútima mömmu um qms atriði varðandi uppeldismál barnanna. — Tveir hekídir barnasálfræðinqar skera svo úr um það, hvor hafi á réttu að stancla. Annar þeirra nefnist HILDA SIDNEY, en hinn SIDONIE M. GRUENBERG oq er for- maður Bandalaqs amerískra barnasálfræðinqa. — Svör þeirra birtast á bls. 7. NY VIKUTÍÐINDI koma út á föstudögum og kosta kr. 25.00 Útgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ristjórn og auglýsingar: Skiptholti 46 (Gengið inn í vesturgaflinn). Sími 26833. Prentun: Prentam. Þjóðviljans Setning: Félagsprentsmiðjan Vandi á höndum Hið sviplega fráfall dr. Bjarna Benediktssonar, for- sætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, varmik- ið reiðarslag fyrir flokkinn og raunar þjóðina í heild. Jóhann Hafstein dóms- málaráðherra, sem var vara- formaður Sjálfstæðisflokks- ins, gegnir nú forsætisráð- herrastörfum, eins og allir vita, en vafasamt er talið, að það verði til frambúðar, þótt hann taki við formannsstörf- um i flokknum. Bjami var svo valdamik- ill af enginn af flokksbræðr um hans getur skipað sess hans fyrirvaralaust svo að í lagi sé. Helzt eru þeir nefnd- ir Ingólfur á Hcllu og Geir borgarstjóri, auk Jóhanns, þótt Gunnar Thoroddsen komi einnig til greina. Allt eru þetta ágætir og /rambærilegir menn, en eng- inn þeirra stendur þó hinum látna foringja á sporði sem .bæði atkvæðamikill skörung^. ur og víðsýnn gáfumaður, sem var í orði og á borði hinn áhyrgðarmikli leiðtogi þjóð- arinnar og stærsta stjórn- málaflokks landsins. Nú er vandi á höndum hins höfuðlausa þjóðmálaflokks. Enginn veit hvað við tekur. Sumir spá haustkosningum. Aðrir telja, að Gunnar eða Geir verði settir í dómsmála- ráðherraembættið, en Jóhann sitji i forsætisráðherrastóln- um, þar til kosningar fara fram, þótt Gylfa og Eggert sé órótt í sínum stólum krat- anna og vilji gjarnan, að eitt- hvað gerist þeim til hagsbóta. Reyndar er einhver hugur í Framsóknarmönnum til stjórnarsamstarfs. Væri það ekki óhugsandi, að þeir fengju ráðherra i ríkisstjórn- ina, og yrði það til styrktar henni, hver svo sem yrði for- sætisráðherra. Enginn veit, hvað verður. Sterkasti leiðtogi á stjórn- málasviðinu er fallinn frá og reynslan ein verður að skera úr um, hver ráð verða tekin af hálfu þeirra manna, er kosnir hafa verið á alþing sem fulltrúar þjóðarinnar í þá ábyrgðarstöðu að sjá um heill hennar. Vonandi eru þeir menn til að leysa hlutverk sitt þannig af höndum, að hver höndin verði ekki uppi á móti ann- arri, heldur séu þeir samhuga um að vinna að farsæld lands og lýðs 1. Mamma segir að það sé kjánaskapur af mér að veita litla stráknum mínum alltaf nákvæm svör, þegar hann spyr, „hvers vegna?“ (og ég viðurkenni að það er oft). Ég segi að hann hafi rétt til að vita orsök alls sem ég krefst af honum. Ég vil að hann viti að ég er sann gjörn og réttlát, en láti ekki stjórnast af hugþótta mínum. Hvor hefur rétt fyrir sér? — 2. Mamma segir að við ætt um ekki að leyfa syni mín- um, sem er níu ára, að sjá bíómynd eins og við höfð- um lofað honum, vegna þess að hann hafi verið ósvífinn við pabba sinn, og að hann verði að læra að sýna for- eldrum sinum vírðingu. Ég segi að við ættum að leyfa honum að fara í bíó, af því að við vorum búin að lofa lionum því, og að við eigum ekki að gefa honum fordæmi í að svíkja loforð. Hvor hefur rétt fyrir sér? — 3. Manima segir að litla fjögurra ára gamla dóttir mín verði að læra að „hlýða” og að „standast freistingarnar”, svo að hún vill að ég refsi henni eða skammi hana í hvert skipti sem liún tekur sætindi án leyfis — en það hefur henni verið tranglega bannað.; Ég segi að fela skuli sæt- 'indið fyrir hénni, og þaí með (vona ég) láta hana gleyma því. Iivor hefur rétt fyrir sér? -A- 4. Mamma segir að ég eigí að stinga snuði upp. í ung} barnið þegar það gráti, tj) þess að fróa það. Ég segi að það eigi engintj að nota snuð lengur; þaS sé óheilnæmt og valdi þý| að barnið gleypi loft. ' Hvor hefur rétt fyrir sér? — 5. Mamma segir að ég aetti að segja litlu telpunni minni, að mér hætti að þykja vænt um hana ef hún sé óþæg. . . Ég segi að það hljóti að vera einhver leið tjl þés.s . %að siða hana, önnur.ieti'k'ji að. ógna henni með því að ég hætti að elska hana. Hvor hefur rétt fyrir éér? — 6. Mamma segir að sonur minn, sem er orðinn tólf ára eigi að taka af vasapening- unum sínum til þess að kaupa nýtt brúðuihöfuð í staðinn fyrir það, sem hann braut fyrir henni litlu syst- ur sinni. , Ég segi að hann hafi eklp brotið það viljandi og a& honum falli nógu þun$ þessi slysni sín, þótt hann sé ekki látinn sæta freíj- ari refsingu. Ilvor hefur rétt fyrir sér? — 7. Mamma segír að, við ættum að víkja einhverju að stráknum okkar i hver,t skipti sem hann stendur ,sig vel í skólanum. Hún gefur honum oft eittlivað af pen- ingum, gegn vilja mínum, þegar hann kemur heim með góðar einkunnir, og þá virðist hann tvíeflast við námið. Ég segi að hann fái aldrei ábuga á námsgreinunum sjálfra þeirra vegna, ef hann læri aðeins vegna peninganna, en ég er reiðubúin til þess að gera allt til þess að hann nái sem beztum árangri. Hvor hefur rétt fyrir sér? —. •» 8. Mamma segir að ég ætti að láta litla drcnginn minn fara út úr stofunni þegar ég fæ heimsókn og hann fer að Lengið Tvær skemmtiferðir með m/s Gullfcssi til meginlands Evrópu Fyrri ferð: 30. sept. til 19. okt. Seinni ferð: 21. okt. til 9. nóv. Ferðizt ódýrt — FerSizt meS Gullfossi Reykjavík, Dublin, Reykjavík, Leith, Amsterdam, Amsterdam, Hamborg, Hamborg, Kaupmannahöfn, Kaupmannahöfn, Leith. Leith, Thorshavn. Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.