Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.10.1970, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 09.10.1970, Qupperneq 1
EFNI m. a.: Kvennadálkar Syrpan Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins Lögreglusaga Glasbotn Verða „Rauðsokkurnar" póiitískt afl? Hversvegna stræka konur ekki á ástar- hót við karlmenn, unz einveldi þeirra er kollvarpað? —- Hver verður Lystis- strata hin nýja? Það liggur fyrir, að konur eru í meiri hluta hér á landi og í mörgum öðrum þjóðlöndum. Það fer alls ekki á milli mála, að konur gætu auðveldlega hrifsað öll völd úr höndum karlmanna í þjóðfélags- málum, ef þeim sýndist svo í krafti þessa meiri hluta síns. Karlmennirnir hafa gefið þeim möguleikann á þessu með því að veita þeim jafnan kosningarétt á sínum tíma, sem ekki var þó með glöðu geði gert — víðast hvar. ur kvenna til jafns við karla á vinnumarkaðinum, en langl í frá að svo sé í raun og veru. Fyrir því liafa konur nú hafið nýja baráttu — kvenréttindá- baráttu, sem elcki er vafi á að verður þeirra sigur að lok- um. Ivonur hafa endurvakið kvenréttindafélög sin . víða um lönd og stofnað ný. Ein kunnustu sanitök þeirra i dag. eru liinar svo- nefndu „Rauðsokkur“.. Ekki er hlaðinu kunnugt um, hvernig á þessari nafngift stendur, þvi-að blái liturinn hefur lengst af verið haráttu- litur kvenna. Rauðsokkunafnið stafar ekki frá hinum sósíalistíska rauða lit, eins og sumir ímynda sér, enda eru þessi samtök ekki í neinum tengsl- um við sósíalisk eða komm- únistisk haráttuöfl. Heitur litur Hinn heiti, rauði litur lief- ur verið tákn haráttu og eld- Iieitra ástríðna og' álaka, löngu áður en sösíalisminn sá dagsins Ijós. Má vera, að kvenréttindákonum dagsins í .......•• T ; .. . Framhald á bls. 4 Útftutnlngur á freðfiski í hættu Fyrstu áratugir aldarinnar voru hörð baráttuár kvenna fyrir réttindum sínum, sem fengust eftir langa mæðu, og þó tókst þeim ekki fyrr en á allra síðustu árum að fá við- urkenndan rétt sinn til launa jafnaðar á við karlmenn fyrir sömu störf, en langt er í land að slíkt sé meira en í orði. Ný hreyfing Þrátt fyrir að lögum sam- kvæmt sé viðurkenndur rélt- Opinber rannsókn fari fram á fisk- skemmdum þeim, sem upplýst eru — Hrein vörusvik til í málinu Skattfrjáls hótelrekstur Mikið hefur verið gert lil þess að laða erlénda ferða- menn liingað til lands á und- anförnum árum. Ilótel liafa verið hgggð og stækkuð og miklu [é egtt í auglgsingar erlendis. Hótclrekstur hefur ált erf- itl uppdráttav hérlendis sök- um þess að ferðamanna- sraumurinn er aðeins yfir sumarmánuðina, og siðan standa hótelin hálf-tóm mestan hluta ársins. Siðastliðið sumar mun hafa verið eitt það lélegasta lijá hótelunum i R.vik og má það furðulegt teljast, því ekki vantaði túristana. Þeta byggist á því, að ferðaskrifstofurnar erlendis panla hér herbergi fyrir við- skiptavini sína með margra mánaða fyrirvara, en eiga það svo til að svíkja allt saman, og hótelin silja svo með auð herbergi, Annað er það, sem ferða- málaráð ætti að taka til at- hugunar, og það er her- bergjaleiga i heimahúsum. Ferðaskrifstofur útvega ferðamönnum lierljergi út um alla borgina og er það sjálfsagt gott og blessað fjrr- ir þá sem það vilja. Þegar svo aðsóknin minnkar ælti að útiloka starfsemi þessa, því ef liótel eiga að geta hor- ið sig, veitir þcim ekki af að hafa þá gesti, sem liing- aðkoma. Þeir, sem leigja út her- Framhald á bls. 4 Dýr veizla llaldin a£ „bá^töddum” maiini íslendingar hafa löngum haft orð á sér fgrir það að lifa hátt í útlöndum og vera þar ósparir á fjármuni og miklir risnu liöfðingjar, ekki hvað sízt hinir svoköll uðu skuldakóngar, sem auð veldastan aðgang virðast hafa að fjármunum hank- anna íslenzku. Snemma á yfirstandandi ári fór fjölmenn sendinefnd frá bæjarfélagi einu á land- inu til útlanda til þess að semja þar um viðskipti, sem nema nokkrum tugum millj- óna í íslenzkum krónum. I hópi sendimannanna var einn af þeim skuldakóng- Framhald á bls. 4 Nú er það framkomið, sem gmsir höfðu óttast, að opinberlega hefur verið gagnrgnd vantandi gæði á islenzkum freðfiski, sem seldur lxefur verið í Amer- íku. Forráðamenn íslenzkra fiskvinnslustöðva í Amer- íku eru ekki að fullu sam- mála um, hversu alvarleg sú ádeila á fiskgæðin, sem til er vilnað, er, en viðurkennl er, að frá Islandi hefur ver- ið scndur freðfiskur, sem ekki fullnægir lágmarks gæðakröfum þeim, sem gerð ar eru í Ameríku um fisk- gæði. Strangari kröfur um freðfisk í U.S.A. Á undanförnum árum liafa komið til framkvæmda strangari kröfur í Banda- rikjunum um meðferð og gæði á freðfiski —. og fisk- meti, sem framleitt er úr freðfiski. Þessu hefur ekki verið nægilegur gaumur gef- inn á íslandi og er það op- inbert leyndarmal, sem er staðreynd en ekki leyndar- mál, að oft hefur verið áfátt um gæði íslenkra fiskafurða, Framli. á hls. 5 „Ungfru Nakti-Alheimur“ kjörin Nýlega var haldin óvenjuleg fegurðarsamkeppni í Los Ang- eles. Stúlkurnar áttu að sýna sig allsnaktar. Umsækjendurnr ir streymdu að, en eftir mikl- ar vangaveltur voru 15 þær fegurstu valdar frá jafnmörg- um löndum, en 30 tóku þátt í undankeppni. „Ungfrú Frakkland“ (önnur frá hægri) varð sigurvegari, enda fyrrverandi fegurðar- drottning í sínu landi. Hún fékk 10 þúsund dollara og risastór- an bikar. Nr. 2 varð ensk stúlka og nr. 3 bandarísk stúlka, en þýzk stúlka varð nr. 4 og ítölsk nr. 5. Mjög margir áhorfendur voru á keppninni og ætlunin er að endurtaka hana árlega framvegis. Hver veit nema íslenk stúlka verði þá sigurvegari!

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.