Ný vikutíðindi - 09.10.1970, Side 3
NÝ ViKUTÍÐiNDI
3
kominn heim klukkan níu
var honum refsað.
Til þess að liefna sin á
stjúpa sínum tók drengur-
inn að stela frá honum föt-
um og peningum. Síðan tók
hann að stela frá ýmsum
kunningjum heimilisins,
sem litu þar inn að gamni
sínu. 1 stað þess að fara i
skólann var Gcorg hingað
og þangað að leika sér. Kom
ið gat fyrir, að liann léti
ekki sjá sig heima dögum
saman. Síðar kom í ljós, að
kynvillingar höfðu hirt
hann upp af götu sinni. Þeir
létu honum í té snyrtileg
föt og góðan mat. „I fyrsta
sinn á ævinni liefur verið
farið vingjarnlega með
mig,“ sagði liann við einn
rannsóknarmann ríkisins.
„Og hví skyldi mér ekki
jiykja þetta gott?“ Þannig
hóf Georg æviskeið, sem lá
hvað eftir annað inn í fang-
elsið vegna siðferðisbrota.
Dr. Kinsey komst að raun
um, að þriðji hver maður,
sem liann rannsakaði, hefði
i eitt skipti eða fleiri gert
sig sekan um kynvillu.
En þar með er ekki sagt,
að þriðji hluti allra karla
séu kynvilltir, því að hjá
flestum þeirra er um tíma-
bundin frávik frá eðlilegum
kvnmökum að ræða.
Eins og kunnugt er, þá er
lausn hinna ýmsu vanda-
mála að leita til uppeldis-
ins. Þetta á ekki sízt við um
kynferðislífið.
Aðrir rannsóknarar hafa
’romizt að þeirri niður-
stöðu, að 20% alls fullorðins
fólks sé kynvillt. í Banda-
ríkjumim aflaði dr. Kather-
ine Davis sér upplýsinga um
2200 kvenstúdenta. Skömmu
eftir að þær hættu liáskóla-
námi, varð niðurstaðan sú,
að 26% þeirra játuðu að
bær hölluðust ósjálfrátt að
kvnsystrum sínum og að
þær hefðu baft kynmök
við aðrar konur.
ER HÆGT AÐ LÆKNA
KYNVILLU ?
Þeirri kynvillu, sem með-
fædd er, verður ekki breytt
i eðlileg kvnmök samkynja
manneskja.
Hins vegar má oft ná góð-
um árangri gegn þeirri kyn-
villu, sem menn lileinka
sér ungir.
í New York tók nefnd sál-
fræðinga, lögfræðinga og
annarra opinberra starfs-
manna til meðferðar á einu
ári 100 lögbrjóla, sem voru
kynvilltir. Níutiu af hundr-
aði þessara manna batnaði
að verulegu leyti.
Sálfræðingur einn segir,
að þakklátástir allra sjúkl-
ipga, sem þeir fái til með-
ferðar, séu ungir menn,
sæmilfega vitibornir, sem
langi sjálfa lil að losna úr
viðjum kynvillunnar. Örð-
ugastir séu þeir viðfangs,
sem liafi verið kynvilltir
lengi og hafi glæpsamlegar
tilhneigingar.
Eigi þurfa allir kvnvilling
ar að verða lögbrjótar. í
liópi kynvillinga er að finna
hvers konar einstaklinga,
rétt eins og á meðal annars
fólks.
Það fólk, sem sekt er fund
ið um siðferðisbrot, er að-
eins lítill hluti liinna kyn-
villtu.
Dr .Stanley Jones heldur
því fast fram, að maður,
sem sé í raun og sannleika
kynvilltur, missjái sig mjög
sjaldan á börnum. Fullkom-
inn kynvillingur vilji ekki
eiga mök við sér yngri
mann. Slíkt væri honuin
jafnóeðlilegt og manni, sem
hefur eðlilega kynferðis-
háttu, að eiga mök við smá-
telpur.
Flestir þeirra, sem gera
sig seka um siðferðisbrot,
eru heldur ekki kynvilling-
ar í raun og veru, þeir hafa
livatir til eðlilegra samfara,
en þróun þeirra hefur stað-
ið eða afvegaleiðst.
Dr. Georg Henry rannsak-
aði og talaði við um það bil
100 karla og konur, sem
böfðu gerst brotleg við al-
mennt siðgæði. Um 86%
þeirra voru uppruninn frá
heimilum, þar sem ýmist
annað foreldranna eða bæði
höfðu dáið eða farið af
heimilinu. Þetta bendir til
þess, að fólk þetta hafi átt
við ill kjör að l)úa og að
])angað megi rekja ról last-
arins.
ERU FLEIRI KONUR KYN-
VILLTAR EN KARLMENN ?
Fólk, sem hefur kynnt sér
þessi mál, lieldur því fram,
að kynvilla sé álíka algeng
með körl'Um og konum, ef lil
vill öllu algengari lijá kon-
um. Kvnvilltar konur klæð-
ast tíðum á karlmannavísu,
tala djúpum rómi og temja
sér oft ýmsa karlmannlega
háttu. A liinn bóginn eru lil
kynvilltar konur, sem eru í
engu þessu frábrugðnar
öðru kvenfólki.
Kynvillingurinn getur
samið sig að samfélaginu,
en honum reyndist það ofl
fullörðugt, jafnvel þótt
reynt sé að hjálpa honum,
af sérfróðum mönnuni.
Tíðast skilur fólk ekki á-
stand eða örðugleika kynvill
ingsins. Hann veit, að ef
fólk kenrst á snoðir um
veikleika hans, muni ])að
sýna lionum fyrirlitningu og
tortrvggni. Sé hafið um
hann hvískur og baknag, er
honum öllum lokið. Hann
gerist einstæðingur, því að
haldi hann sig í hópi kyn-
villinga, á hann á liættu, að
sekl lians verði sönnuð.
Rithöfundur, sá er nefn-
ir sig Anonemely, trúir því
statt og stöðugt, og styðst
þar við eigin reynslu, að
kynvillingurinn eigi ])ess
kost að lifa nytsömu lífi i
þjóðfélaginu. Mörgum lief-
ur tekist ])að. Dæmi slíks
eru mýmörg, bæði um rit-
höfunda, vísindamenn, liðs-
foringja og fólk innan bvers
konar slarfsgreina. •
SYRPAN
Klám. - Laun dómarafulltrúa. -
Kvennréttindadella. - Kvennafangelsið
komið. - Hröð ferð heim. - Ómenning.
Jæja, þá hefnr klámnefnd Bandaríkj
anna skilað áliti sínu, og nmn sú at-
hugun hafa kostað þjóðina 200 millj.
dollara. Vill umrædd ktámnefnd lcijfa
fullorðnu fólki, sem áhuga hefur á
klámritum, að lesa þau.
Ekld vitum við um neina klámnefnd
hér á landi, sem furðulegt má teljast,
því hvergi er annað eins nefndafargan
að finna á byggðu bóli, og einmitt
hérlendis.
Væri nú ekki athugandi fyrir ein-
hvern stjórnmálaflokkinn að gera það
að markmiði sínu, að létta öllum liöml
um af klámi; það væri þá allavega
einhver tilbreyting, frá þessum venju-
legu barállumálum þeirra.
Dómarafulltrúar standa i miktu
striði um þessar mundir úl af laun
um sínum.
Mánaðarlaun þeirra, eftir H ára
starf, eru kr. 30.050.oo á mánuði, og
eru þeir að vonum óánægðir með kjör
sín. Allir hafa þeir langt og kostnaðar-
saml nám að baki, og eru þar að auki
í ábyrgðarstöðum.
Svo tekinn sé einhver samanburður
mái benda á, að prentarar, sem altir
eru yfirborgaðir, nema um sérstaka
skussa sé að ræða, hafa nærri sömu
laun og dómarafutltrúar, þótt þeir séu
á launum þessi // áir, sem prentnámið
tekur, og barma sér samt.
Iívenréttindakonur, eða hinar svo-
kölluðu Rauðsokkar, ryðjást nú með
miklum bæxlagangi inn á þau starf ■
svið, sem liingað tit hafa verið skipuð
karlmönnum einum. Mest virðast þær
öfunda kartkynið af hinum „finm
störfum", en sækja minna i erfiðis-
vinnu, eins og hásetastörf eða almenn
verkamannaslörf; en auðvilað verða
þær að sætta sig við slík störf, úr því
þeim þykja heimilisstörf og barnaupp
eldi fyrir neðan sina virðingu.
Þó tekur út yfir allan þjófabálk
þegar þær geta ekki lengur unnt karl-
mönnum þess að sitja einum að inn-
brotum, því ein athafnasöm kona lél
sig hafa það að brjótast inn í veitinga-
húsið Röðul aðfaranótt s. I. þriðjudags
Sjálfsagt verður þess ekki langt að
bíða, að dagblöðin birti fréttir af því,
að Rauðsokka hafi nauðgað karl-
manni, sitji nú inni í gæzluvarðhaldi
og bíði dóms, því nú er það jafnrétti
komið á, að Reykjavíkurborg hefur
komið upp kvennafangelsi, enda ekki
seinna vænna.
Nýlega var tilkynnt i dagbl. Vísi um
mettíma á flugi þotu Loftleiða frá
Reykjavík til New York, sem var k,0H
kl ukkustundir.
Daginn eftir kom leiðrétling á
fregnina, sem var á þá leið að metið
hefði verið sett frá New York og tit
Reykjavíkur og væri þetta regin mun-
ur, þar sem fljótfarnara sé að fljúga
frá New York og til Reykjavíkur en
héðan og vestur um haf, eftir því sem
[lugfróðir menn segja. Flugstjórinn
skyldi þá ekki vera nýkvæntur.
Það er alveg makalaust að fólk, sem
kvikmyndahús sækir skuli ekki geta
komist í sæti sín á réttum tima.
Það er að tínast inn fram i miðja
sýningu, og veldur þeim sem fyrir eru
óþægindum með rápi sínu.
Er ekki hægt að hætta að hleypa
fólki inn, þegar aðalmyndin er byrj-
uð? Sök sér þótt hleypt sé inn fólki á
meðan á aukamyndum stendur.
liRUND.