Ný vikutíðindi - 09.10.1970, Qupperneq 6
6
NÝ VIKUTÍÐINDI
Aðeins einn maðui' réð leyndardóm liinnar
alclagömlii bwkar, isem bundin var í maiuis-
skinii, og faiin hinn ævintýralega £jár§jóð.
Fjársjóðnr kóngsms á Kálfseyju
Söntt frásöyn
Þessii’ atburðir hófust i
Boston árið 1934. Þá talaði
Edward Snow, hinn kunni
sagnfræðingur og skrásetj-
ari þjöðsagna á austur-
strönd Ameríku, við kaup-
sýslumann í Boston viðvikj-
andi vissu efni í bók, sem
hann Iiafði í smíðum. Á eft-
ir beindu þeir talinu inn á
aðrar brautir, og kaupsýslu-
maðurinn sagði: „Ilr. Snow,
þér Iiafið áhuga á földum
fjársjóðum. Ef yður er hún
ekki þegar kunn, af hverju
kynnið þér yður ekki sögu
James Turner skipstjóra,
konungs Kálfseyju? Munn-
mæli herma, að Turner skip
stjóri Iiafi grafið fjársjóð á
einhverri af Brewstereyjun-
um.“
Slíkt tal féll i góðan jarð-
veg hjá Snow, en ár leið áð-
ur en hann gat tekið að fást
við þetta efni. En á meðan
kynnti hann sér það litla,
sem ])egar var vitað um líf
James Turner skipstjóra.
Snow komst að því, að
Turner var fæddur í Eng-
iandi árið 1803..,Hvað h.ann
aðhafðist eða Iivar hann var
I
9jMÍ \
et
í (jlautnbœ
♦
BORÐAPANTANIR
í SÍMA 11777
♦
GLAUMBÆR
SÍMI 11777 OG 19330
næstu 42 árin, var lítið vitað
um. En á því lék enginn
vafi, að árið 1845 flúði hann
frá vatnasvæðinu í Kanada
vegna morðs, sem liann
hafði framið þar.
Turner var skeggjaður,
risi að vexti. Hann kom
skömmu eftir þetla til
Massacílmsetts, fyrst til Cliat
ham, bæjar á austurodda
Cape Cod. Sagt var, að hann
hefði veigrað sér við að fara
beint til Boston, þar eð liann
liafi óttast handtöku fyrir
morðið. En eftir að Iiafa
dvalið stutt í Chatliam, fór
Turner til Massaclmsetts-
flóans, skammt frá höfn-
inni i Boston, og varð brátt
vel þekktur og virtur borg-
ari þar. Yfirvöldin virtust
fús að lála hið liðna vera
gleymt og lofuðu honum að
lifa i friði.
Turner fékk aðsetursrétl
á Kálfseyju, fáeinum grýtt-
um ekrum i flóanum norð-
.veslur. af ey-jaklasa, seni
kallaðisl Brewstereyjar:
Litla-, Mið- Stóra og Ýtri-
Brewster. Ilann lagði lmm-
arnet sin og liafðist þarna
við einn sins liðs og forðað-
ist umgengni við fólk.
Þannig lifði hann sína
löngu ævi til enda. Fjórum
árum fvrir dauða hans, 85
ára að aldri, var blaðamað-
ur að rita grein um Massa-
chusettsflóann fyrir Hctrpers
límaritið og hann lýsir þann
ig áhrifum sínum af Turner
gamla:
.... hann virðist frá örófi
alda hafa verið með hnmar
körfur sínar á sjónum um-
hverfis Brewstereyjar . .. Ég
held ekki, að Turner hrosi
nokkurn tíma, djúphrukk-
ótt andlitið er þrunyið al-
vörugefni, og ]>ó að hann sé
ekki margmádl, lýsir ein-
hverskonar óskýranlegur
hiti úr augum hans, sem að
mestu eru skyggð kafloðn-
um brúnum. Hann er orðinn
svo gegnsýrður söltu vatni
eftir næstum álta áratugi,
að manni virðist sem hann
hafi legið í pækti, og skegg-
ið og sítt hárið, nú upplilað
af elli og útivist, er ætíð salt-
stokkið...
Fjórum árum siðar and-
aðist þessi aldni, órannsak-
anlegi inaður. En dauði
hans þaggaði ekki niður orð
róminn og heilbrotin, sem
lengi höfðu fylgt honum.
Turner. sögðu menn, hafði
átt sín leyndarmál... leynd
Gamall og grimmur, skeggj-
agur maður með sinaberar
hendur, a.taðar blóði; góð-
legur, „tréfættur“ fiskimað-
ur, sem ferst á dularfullan
hátt; sjáldgæf og dýrmæt
bók, ókunn í meira en hálfa
öld; fjársjóður, sem grafinn
hefur verið fyrir löngu; hug-
myndaríkur sagnfræðingur
og rithöfundur, sem tókst að
setja saman suma — en ekki
alla — þættina í gátunni.
Þetta eru nokkur af hinum
sundurleitu atriðum, sem
eru uppistaðan í hinni
furðulegu sögu Kálfseyju og
sagnanna um liana.
armál varðandi sjórán og of
beldisverk, sem framin voru
á fyrri árum ævi hans. Það
var orðrómur um fjársjóð,
og ætið beindist orðrómur-
inn að Brewstereyjum sem
felustað.
Sumarið 1935 fór Édward
Snow á báti til Brewster-
eyja. Hann vissi þá það lilla,
sem vitað var um Turner og
leyndarmál lians. Stærsta
eyjan er Slóra Brewster.
Þar hitti 'Snow John Nuskey,
umsj ónarmann evj anna.
Nuskey var 59 ára. Hann
var humarfiskari, en fékk
auk þess 10 dollara á mán-
uði fyrir eftirlitsstarf sitt.
Nuskey var þekktur undir
nafninu „Tréfótur“, því að
hann hafði misst neðan af
liægra fæti. Hann tók Snow
oþnum örmum, fylgdi hon-
um um eyna og benti lion-
um á alla merkisstaði. Brátt
beindist talið að kónungi
Kálfseyju og fjársjóði hans.
Nuskey var vel kunnugt um
])að el'ni. „Ég kom hingað
árið 1925,“ sagði hann, „og
árið eftir kom fyrir skrítið
atvik. Það kom hingað ein-
hver náungi, og í tvær vik-
ur aivkaði liann um evna
með stálstengur. Ég sá, að
hann notaði stengurnar til
að pota niður i jörðina alls
staðar ])ar, sem hann héll
að verið gæti forn húsgrunn
ur. Honum varð ekkert á-
gengt, þegar hann hætti, reri
ég honum í land og við töl-
uðum saman. Hann sagðist
vera frá Kanada, og að afi
sinn hefði sagt sér frá fjár-
sjóði Turners. Ilann gaf mér
einhve'rskonar blað, þegar
hann fór. Það var skrifað á
það.“ Nuskey þagði andar-
tak, en bætti svo við dular-
fnllur: „Einhverntíma sýni
ég yður máské ])etta blað.“
Snow bætli frásögn Nus-
keys við brot sín al' sögu
Turners, sem hélt áfram að
ónáða huga lians.
En nú liðu fimm ár, þang
að lil næsti þáttur gerðist.
Þá, 5. septemher 1940, fóru
Snow og kona hans aftur í
heimsókn til Nuskeys á
Stóra Brewster. Aftur heils-
aði Nuskey geslum sínum
hjartanlega, og áður en þau
fóru, sagði hann:
„Ég lief fundið blaðið og
þér megið fá það. Lengi
fannst mér ég ætti að lialda
þessu leyndu, en mér finnst
það ekki framar“.
Hann rétti Snow blað,
sem á stóð:
„Skrifið Thomas Red-
wick, Kingston, Ontario,
ef þér finni gamla bók á
Brewstereyju, bundna í
skinn; inniheldur skila-
boð.
Thomas Redwick.“
Ilvernig afi Thomas Bed-
wick hafði öðlast vitneskju
sína, var auðvitað fróðlegt
að vita, en ef ályktunin,
var rétt, þá gaf það i skyn,
sen) draga mátti af bréfinu.
að lil væri vísbending uní
])að, hvar væri að finna lyk-
ilinn að leyndarmáli Turn-
ers. En hér reis önnur spurn
ing: Á hverri af Brewster-
eyjunum var þessa bólc að
finna?
Nuskey og Snow ræddn
um þennan ])ált gátunnar,
og umsjónarmaðurinn lét í
ljós álit sitt. „Mér finnst ein
hvernveginn, að Mið-Brew-
ster sé staðurinn,“ sagði
hann. Siðan kvaddi hann
Snow-hjónin, er þau reru
burt i bát sínum. Andartaki
seinna kallaði hann á eftir
þeim: „Getur verið að ég
fari til Mið-Brewster síðdeg-
is og lili kringum mig!“
Hjónin reru burt, og það
síðasta, sem þau sáu lil
hins vingjarnlega Nuskeys,
var það, að hann stóð og
veifaði í kveðjuskyni.
Fjórum dögum seinna
fannst bátur Nuskeys á
hvolfi við Mið-Brewster.
Viku síðar fannst lík Nus-
keys rekið á Nautaskersfjör
ur, beint á móti Brewster-
eyjum.
Sljrsið fékk Snow til að
hugsa margt. Hafði Nuskey
lagt af slað til Mið-Brewst-
er sama daginn og þeir hitt-
ust? Enginn hefur opinber-
lega nefnt orðið „morð“ i
sambandi við dauða Nus-
keys, en margir af íbúunum
á evjunum í Massachuetts-
flóa, sem þekktu manninn
og hætti hans, eru ekki
myrkir í máli. Þeir tala um
óvin Nuskeys, er hafi vei’ið
trúandi til slíks verknaðar.
En hafi slíkur verknaður
verið framinn, stóð hann þá
í sambandi við fjársjóð kon-
ungs Kálfseyju? Sennilega
fæst aldrei svar við þeirri
spurningu.
Enn liðu finun ár. Snow
lók þótt í stríðinu, gat sér
góðan orðstír, en særðist að
lokum. En snennna á árinu
1945, er liann hafði náð sér,
beindist liugur hans á ný að
leyndardómi Turner-fjár-
sjóðsins. Hann ásetti sér að
halda leitinni áfram. Þegar
hlýnaði i veðri, fóru Snow
og nokkrir vinir hans i
skemmtiferð til Stóru Brew
ster. Á meðan sumir veltu
sér þar í sandfjöninni, sam-
þykktu nokkrir þeir hraust-
ustu að vaða með Snow yfir
á Mið-Brewster. Þessi leið,
sem aðeins var þífgþa,.?, fara
með lágfjöru, var ekki greið
fær, því að botninn var stór-
grýttur, en með skrámaða
og blóðrisna fætur komust
þeir yfir. Snow gekk einn
upp á eyna, áfjáður i að
rannsaka byggingarnar þar.
Á miðeynni fann liann einu
bygginguna, sem var nógu
gömul til þess, að Turner
hefði getað falið þar eitt-
hvað. Það voru litið annað
en rústir. Snow ruddi sér
gætilega braut milli fúinna
borða og gapandi opa á gólf
inu. Þegar hann kom þar,
sem setustofan virtist hafa
verið, sá hann hlera á miðju
gólfi niður í kjallarann.
Snow tókst ef tir mikið erf
iði að losa hlerann. Niðri
var kolsvarta myrkur. Ilann
lét sig síga niður og lýsti sér
með eldspýtum. Hann
heyrði þar í rottum, en
þarna virtist enginn hlutur,
sem nokkurs væri um vert.
Þegar hann var í þann veg-
inn að vega sig upp aft.ur,
kom liann auga á hrúgu af
fatadruslum úli í horni.
ITann sparkaði þeim til, og
])á kom hann auga á bók,
— bók, sem klofin var í
tvennt. Hann vafði druslum
um bókina, fór upp úr
kjallaranum og hélt til vina
sinna.
Var ])ctta bókin, sem
Kanadamaðurinn hafði
minnst á í bréfinu til Nus-
keys- Um kvöldið athugaði