Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.01.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 07.01.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Olefsur úr Lögreglusamþykkt Reykjavíkur Til fróðleiks og skemmtunar Við vorum mjlega að fletta i Lögreglusamþykkt Reykja- vikur, sem fyrst var gefin út í janúar 1930, en hefur siðan oft verið endurprent- uð, síðast á nýliðnu ári. Ætlum við (til gamans?) að hirta nokkrrar glefsur úr kverinu. . 13. gr., 1. kafla, hljáðar svo: Án leyfis hlutaðeigandi húsráðanda má enginn láta fyrirberast á húslóðum, hús- húsriðum, húsþökum, girð- um (Atli. NV: girðingum?) i garðshliðum eða á stöðum, þar sem inn er gengið í hús eða liúslóðir, né fara inn í híbýli hans í söluerindum. Auk þess getur lögreglan bannað mönnum að hafast við á þessum slóðum ef hún telur, að það geti valdið ó- þægindum eða hættu. 1 27. gr., 11. kafla, er gert ráð fyrir að enn sé siður að „taka ís af tjörninni“, enda segir þar að lokum: Fyrir ístökuna greiðist það gjald i bæjarsjóð, sem bæjarstjórnin ákveður. 5//. gr„ VI. kafla hljóðar svo: Vagnar skulu vera svo sterkir og vandaðir að smíði, að ekki sé hætt við bilun. Þeir mega ekki vera svo stór ir um sig, að þeir hindri um- ferðina. Vagnar þeir, sem notaðir eru til mjólkurflutn- ings eða til annars flutnings, sérstakrar tegundar skulu gerðir eins og fyrir kann að vera mælt i sérstökum reglu gerðum. Aktygin skulu vera hald- góð og hesturinn vel girtur við vagninn. Sæti ökumannsins á vagn- inum skal haga þannig, að hann sjái bæði vel framund- an sér og til beggja hliða. Ef lilassið er svo fyrirferðar- mikið, að það hyrgi útsýnið, er ökumanni skylt að ganga hægra megin við vagninn og teyma eykinn. Um sleða, sem hestum er beitt fyrir, gilda sömu reglur og um vagna, að þvi við- bættu, að á aktygi liestsins skal festa bjöllur, þannig gerðar, að lil þeirra lieyrist í hæfilegri fjarlægð. 85. gr„ XI. kafla er svo- hljóðandi: Við hvert veitingahús eða almennt samkomuhús skal eigandinn láta gera nægilega mörg vatnssalerni, sem gest- Aths. ritstj.: Grein þessi barst blaðinu nokkru fyrir hátíðir, en gat þá ekki birst vegna rúmleysis, svo að hún á e.t.v. ekki að öllu leyti heima á prenti í dag. Eins og vænta má er nú beðið í . talsverðum spenn- ingi eftir því, hverjar verði hinar „raunhæfu umbætur“ i efnahagsmálum, sem rík- isstjórnin hyggst beita sér fyrir á næstunni. Vitað er að a.m.k. 2-3 milljarða vant- ar upp á að dæmið gangi upp, samkvæmt fjárlaga- um er heimill aðgangur að. Skal veitingamaður eða hús- eigandi sjá um, að þeim sé ávallt haldið vel hreinum. Margt fleira mætti tína til úr þessari ágætu samþykkt, sem segja mætti að væri „til fróðleiks og skemmtunar“, svo sem eins og það, að bann að er að noto áburð á tún, ef frumvarpinu, .en talið er fullvíst, að skattamálin verði tekin til rækilegrar endurskoðunar. Hinar stórauknu greiðslur Tryggingastofnunarinnar til aldraðs fólks o. fl. eru að sjálfsögðu erfiðar ríkissjóði, og einlivers staðar verður að taka peningana, (ellilífeyris aukningin ein er um 300 milljónir). Talið er víst, að endanleg- ar tillögur ríkisstjórnarinn- ar komi ekki fram fyrr en búið er að friða vinnumark- liann lyktar illa. Hvað um Skarna borgarstjórnar? Eða það, að skylt skuli vera að girða . lóðir, og það með „sæmilegum girðingum og lialda þeim vel við.“ (Hvað um Austurvöll og almenn- ingsgarða?) Eru þetta úrelt ákvæði eins og svo margt annað i kveri þessu? aðinn, en þá er talið víst að talsverðuir söngur verði upp- hafinn í röðum þeirra, sem bezt hafa sloppið við skatta og skyldur áratugum saman. Fullvíst er talið, að á grundvelli hins nýja fast- eignamats verði fasteigna- skattar hækkaðir gifurlega. Ekki þarf að taka fram á hverjum slík framkvæmd bitnar harðast. Það eru að sjálfsögðu aðilar eins og Silli og Valdi, sem lengi hef- ur verið sagt um að eigi annað hvert húshorn í Reykjavík og hafa hingað til sloppið ævintýralega vel frá þvi að taka þátt í sameigin- legri útgerð þjóðarskútunn- ar. Þar sem talið er víst, að slikri liækkun á fasteigna- Framh. á bls. 5 RADDIR LESEIMDA: Stóreignamenn lenda í súpunni Aðgerdir ríkisstjórnarinnar í skatta- málum Stakan Þessi er eftir Skáld-Rósu: Hvað á að segja um þegna þá: — þamba bjór á kvöldin, sér svo fleygja ofan á Amors stórkeröldin, Nokkrir stuttir Skynsöm stúlka er ekki eins slaynsöm og hún lítur út fyrir að vera, þvi að skynsöm stúlka er svo skyn söm, að hún lítur ekki út fyrir að vera skynsöm. Hann: „Ástin mín, viltu verða móðir barnanna minna?" . Hún (kuldalega): „Hvad áttu mörg?“ Óli litli: „Pabbi, það er lögtaksmaður að spyrja eftir þér.“ Faðirinn: „Ég kem undii eins. Bjóddu manninum stól á rneðan." Óli: „Það er ekki nóg. Hann vitl fái altt innbúið.“ Skilgreiningar Herramaður: Maður, sem hjálpar konu yfir göt- una, þótt hún þurfi alls ekki lijálp. Kona: Persóna, sem stendur í dyrunum og talar í tuttugu mínútur, af þvi liún liefur ekki tíma til að koma inn. Drengur: Persóna, sem er svöng aftur, áður en bú- ið er að þvo upp. Fyrsta merki ellinnar: Þegar síminn hringir á laug ardagskvöldi og maður er einn lieima, en vonar samt að spurt sé eftir einhverj- um öðrum. Reynsla: Það, sem maður hefur eftir, þegar allt ann- að er glatað. Samvizka: Sá hluti okk- ar, sem líður illa, þegar öllum öðrum pörtum likam ans líður ágætlega. ^f" Hulda hafmeyja reyndi að koma sér á framfæri í Hollywood, en hafði ekki það nauðsynlegasta . . . — ★ — „Hugsaðu þér, Anton, þegar við erum orðin hjón, þurfum við ekki að draga niður gluggatjöldin . . . “ >f Brandarí vikunnar Sá orðrómur liafði borizt til eyrna skólastjórnarinn- ar, að nýja kennslukonan frá höfuðstaðnum, hún Guðrún, daðraði ósköp við strákana í efsta bekk, svo ákveðið var að fela þeim stjórnarmönnunum Axel og Baldri að fara heim til kennslukonunnar, tala al- varlega við hana og gera sér hugmynd .um móral hennar. Það var .heitt í veðri þennan dag, svo Baldur á- kvað að njóta veðurblíð- unnar úti í garði, meðan Axel færi einn inn og rabb- aði við ungfrúna. Eftir nærri klukkustundar bið fór Baldur að hafa áhyggj- ur, en þá kom Axel út bros andi og ánægður. „Jæja, hvaða álit félckstu á kennslukonunni?“ spurði Baldur. „O, það er ekkert hæft i þessum orðrómi," svaraði Axel. „Guðrún er fyrsta flokks manneskja, með fyr irmyndar móral og skap- ferli — reglulegur .sómi skólans okkar!“ „Jæja, jæja,“ sagði Bald- ur. „Þái geturðu bara hneppt buxnaklaufinni þinni aftur, og svo förum við.“ >f Og svo er það þessi Forstjórinn fyrir barna- pelaverksmiðjunni kallaði sölumennina sína fyrir sig og sagði: „Piltar mínir, við erum með 100.000 barnapela á lager. Farið þið út og selj; ið þá!“ Einn af sölumönnunum: „Bn það er varla markaður fyrir svo margar flöskur.“ Forstjórinn mynduglega: „SKAPIÐ þið þá markað fyrir þær!“ >f Og einn enn Roskinn glaumgosi, Smith að nafni, serii hafði ferðast víða um heim og upplifað flest sem hugsast kann, heimsótti mellu- mömmu í vændisliúsi og sagði: „Frú, ég hef alls staðar verið og séð allt. Ég er hælt ur að hafa ánægju af venju legu kynlífi. Getið þér ekki slungið upp á einhverju nýju handa mér?“ „Ojú,“ svaraði maddam- an. „Hafið þér kannske prófað gömlu auslurlenzku aðferðina?“ „Nei,“ svaraði Smith undrandi. „Ilvað er það?“ „Komið þér aftur í kvöld: þá skuluð þér fá að sjá það,“ sagði konan. Þegar Smith kom aftur, var lionum sagt að fara úr öllum fötunum, og svo var honum vísað inn í her- bergi, þar sem hæna var á ferð og flögri. Og við þessa hænu eltist Smilli næsla hálf-líma. Þegar hann kom aftur næsta kvöld og sagði mad- dömunni, að hann hefði hug á að taka þátt i ein- hverju, sem væri ekki eins erfitt og hænuveiðarnar, var honum vísað inn í her- bergi, þar sem tylft nak- inna karlmanna sat. Dimmt var inni i herberginu, en skyndilega kviknaði Ijós í næsta herbergi, svo að þeir gátu séð þangað inn, því glugginn var » rauninni gagnsær spegill frá bak- hliðinni séð. Inni í herberginu lá nak- in falleg stúlka í hengikoju úr neti og sveiflaðist fram og aftur, en ungur strípað- ur maður reyndi árangurs- laust að komast upp í til hennar. Þetta var alveg sprenghlægilegt að horfa á, og Smith hnippti í sessu naut sinn og sagði: „Fjandi skemmtilegt, ha?“ spurði hann. „Jú, það er gaman að þessu," sagði sessunautur- inn. „En þér hefðuð átt að sjá kurfinn, sem var að elt- ast við hænuna þarna inni í gærkvöld!" SPLRLLL SPVE2ILS Af liverju skrautlýsti séra Jakob .ekki timbrið umhverfis Hallgrímskirkju turn um jólin?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.