Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.02.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 04.02.1972, Blaðsíða 1
Rfltf WD DSQJI ><^-#^o.»i^i^d Frjálst blað gefið út án opinberra styrkja Föstudagurinn 4. febrúar 1972. — 5. tbl., 15. árg. — VerS 25 krónur Eiturlyfjaþvættingur Fávitahjal í sjónvarpi Vart mun um nokkurt mál efni hafa spunnist jafn mik- ill þvættingur og hið svokall aða eiturlyf javandamál hér- lendis. í*ví virðasí sáralítil lak- mörk sett, hvaða spámenn eru látnir troða upp og segja skoðun sína á máti þessu; og er nú svo komið að lílil- sigldir tollarar af Keinavík- urflngvelli eru látnir tróna i .jAnvarpi og ..tvarpi o,g segja skoðun sina á thóli, sem peir gremilégs haft ekki hundsvit a. Það háskalegasta i þessu sambandi — eins o'g raunar svo oft, þegar heimskan er látin ráða — er það að ekki virðist vera gerð tilraun ti'l að komast að kjarna máls- ins, heldur c.r þvælt fram og til baka um hluti, sem ekki skipta neinu má'li. Tollari af Keflavikurflug- velli fullyrðir, að hér á landi séu yfir tíu þúsuinu eítra- lj-j ^eytendur, en landlækn ít iiHdflir pvi luns vegar fram, að ekki séu nema þrjá tiu slikir Kérlei dis. Oq hvom á svo að taka trúanlegan? Málið er eirtfaldlega þann- ig vaxið, að búið er að aug- Framhald á.bls. 5 SKÍTKAST RITHÖFUNDA Á GUÐRÚNU FRÁ LUNDI, SEM HELDUR ÞEIM UPPI Það hefur lengi verið i tizku hérlendis meðal þeirra, sem þykjast kunna að draga til stafs, að níða skóinn af konu nokkurri íslenzkri, sem fengist hefur við það að setja saman skáldsögur. Ekki er þó vitað til þess að kona þessi hafi gert flugu mein og þaðan af síður hin- um islenzku bókvitsmönn- um, sem þykjast þess um- komnir að ausa skít í hnakk ann á þessari góðlátlegu íslenzku alþýðukonu. Aldrei hefur kona þessi, svo að vitað sé, reynt að þröngva bók eftir sig inn á útgefanda. Hógværð hennar er viðbrugðið, og ber henni gleggst vitni sú stareynd, að útgefandi nokkur frétti þáð utan að sér, að kona nokkur uppi í sveit ætti kistur f ullar af handi-itum. Útgefandinn fékk síðan eftir nokkurt þóf að gefa fyrstu skáldsögu þessa höfundar út. Bók þessi vaf nefnd Dala- líf og urðu vinsældir hennar þegar gífurlegar meðal eyj- arskeggja. Nýr höf undur var kominn á markaðinn. Guð- rún frá Lundi. Ef Guðrún hefði haft hug mynd um það, hvern glæp hún var að fremja með þvi að afla sér slíkra vinsælda með skrifum sínum, er vafi ;á því að hún hefði nokkurn timann tekið i mál að f allast á að bækur hennar yrðu gefnar út. En svo löng saga sé gerð stutt, þá brá nú svo við, að hópur filefldra íslenzkra rit- höfunda (þeir kalla sig það) Framhald á bls. 4 Nýr 99ftÞss** Nýjasta skip Eimskipafélags íslands, Múlafoss, var smíðað árið 1967 í Hollandi og tekið í notkun á sama ári. Skipið er smíðað úr stáli samkv. ströng- ustu reglum Lloyd's og styrkt til siglinga í ís. Skipið er smíð- að sem opið eða lokað hlífðar- þilfarsskip, og mesta lengd þess er 80',30 m. Yfirbygging er öll aftast á skipinu, en framan við hana eru tvær vörulestir. Rúmmál lestanna er 107.000 teningsfet „bale". Eitt „flush"-milliþilfar .er í lestunum, sem eru að allri gerð mjög hentugar til eininga- flutnings á vörupöllum og flutn- ingageymum. Þá eru lestirnar einnig miðaðar við flutninga á ósekkjuðu korni. Góð loftræsting er í lestunum og tekur aðeins þrjár mínútur að endurnýja loftið í þeim þeg- ar þær eru tómar. Á skipinu eru fjórar olíudrifnar vindur, hver fyrir 3ja tonna þunga, og tveir lyftiásar annar fyrir 3ja tonna þunga, hinn fyrir 20 tonna þunga. Aðalvél skipsins er 6 strokka hreyfill, 1000 hestöfl. Vélin er þannig útbúin að stjórna má henni frá stjórnpalli. Ganghraði er um 12 sjómílur, þegar skipið er lestað. Hjálparvélar eru þrjár. Skipverjar eru 11. fbúðir eru vistlegar með góðri sjálfvirkri loftræstingu, sem bæði getur hitað upp eða kælt. Skipstjóri á m.s. „Múlafossi" er Valdimar Björnsson og yfir- vélstjóri er Kristinn Hafliðason. Haftwhunduriiin er dópisti Haldið við á morfíni Það varð að sjálfsögðu frægt ui:i aila borgina, þeg- ar hinn svokaUaði hasshund ur var horinn út úr pósthús- h'nlfarannm íö gviii, vegna þess að hin næritu þeffæri dýrsins þoldu ekki lyktina þar. Talið er að með þessu hafi póstmönnum- tekist að fá póstyfirvöldin í landinu til að hugleiða það, hvort ekki sé kominn tími til að bæta vinnuskilyrði póst- manna. Hitt er svo annað, að Framhald á bls. 5.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.