Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.08.1972, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 25.08.1972, Blaðsíða 3
NÝ VUfCUTÍÐINOI 3 wrnar voru haldnar í, var kom- ið fyrir styttu af dýrlingnum Maríu af Fatima. Og úr glugga þjónustufólksins á fyrstu hæS hrópaði kvenmannsrödd til blaðamannanna: dr. Manuel de Santos er ekki heima. Nei, þið getið ekki hitt hann á skrif- stofunni í Lissabon, hann er einfaldlega ekki við. Svolítid mcir BLAÐAMENNIRNIR komu til Parede annan daginn, sem þeir voru í Portúgal. Þá var búið að girða húsið af. Vissar persónur gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð, til að rann- sókn blaðamannanna yrði eins erfið og mögulegt var. Mario Stores, einn af lög- fræðingunum sem lagt höfðu fram kæru í málinu, var hand- tekinn morguninn sem greinar- höfundar komu til Lissabon. Um hádegið var Roger Stone, blaðamanni ameríska tímarits- ins Time, vísað úr landi. Tad Szuls frá New York Times, var neyddur til að stanza á flugvellinum og fara með fyrstu flugvél, sem yfirgaf landið. Blaðamaður United Press International var, þegar þetta skeði, þegar búinn að DARTMOOR var í sínum versta ham. Myrkrið skall yfir fyrirvararlaust og því fylgdi úðarigning. Á skammri stundu flaut allt í vatni og útsýnið var aðeins fáir metrar. Það var enn ekki fulldimmt og þó fannst manni að myrkrið gæti ekki orðið svartara. En það var samt eins og þetta væri samt ekki nægilegt andstreymi, því skyndilega fann ferðamaðurinn, að bíll- inn tók síðasta andvarpið. Hann hafði raunar hóstað og stamað áður um daginn, en með nvíldum hafði hann þó skiplazt áfram þar til nú, að hann neitaði með öllu. Jæja, þarna sat ferðalangurinn í bíl, sem alls ekki vildi lengra og hafði aðeins óljósan grun um hvar hann var staddur. Hann brölti út, lyfti hlífinni af vélinni og rýndi niður í mekanismann. Lítil skil sá hann þar á neinu og jafnvel þótt hann hefði verið bílvirki, hefði hann lítið getað aðhafzt vera í tveggja'tíma yfirheyrslu ] Þessu myrkri. Auk þess skalf hjá ''ögreglunni. Nokkrum dög- um áður hafði lögreglan látið fylgjast með enska blaðamann- inum O’Brian (The Saturday Telegraph), og jafnskjótt og hann hafði yfirgefið landið, var öllum þeim, sem höfðu gef- ið honum upplýsingar, varpað í fangelsi. Húsið í Parede var sam- komustaður klúbbs, sem kall- aðist „Hinir buxnalausu“. Fé- lagar í þessum klúbb voru meðal annars nokkrir ráðherr- ar og aðrir háttsettir Portúgal- ar. Þó tizkuhús í Portúgal geti boðið upp á margar og mis- munandi gerðir buxna, sem sézt bezt ef skoðað er þar í búðarglugga, var algjörlega bannað að klæðast þess háttar flíkum á samkomum klúbbsins. Dómsmálaráðherrann, pró- fessor Joao de Matos Antunes Varela, gat ekki séð neitt skemmtilegt við lögregluskýrsl- urnar um þess háttar kúnstir buxnalausra manna. Varela gerði sínar ráðstafanir fljótt og án hræsni. Hann skipaði ríkissaksóknaranum að höfða mál á meðráðherra sína. Varela er fyrirmynd hins al- menna Portúgala, segir einn af leiðtogum hinnar leynilegu and spyrnhreyfingar. Hann er ekki aðeins heiðarlegur stjórnmála- maður, heldur einnig strangtrú aður. En jafnvel maður eins og hann, sem hafði verið ráðherra 1 13 ár, sem er vinur páfa og hefir árum saman verið álitinn „krónprins“ Salazars, gat ekki ráðið við þetta mál. Salazar ákvað, að aldrei hefði verið til neitt hneyksli, engir stráhatt- ar né buxnalausir klúbbar. Hvað gat Valera þá gert? Prófessor Joao de Antures Valera gerði samt svolítið. Hann sagði af sér. Eina fórn- arlambið í þessu hneykslismáli varð sá, sem reyndi að upp- lýsa það. Og Salazar sparkaði vini sínum burtu eins og hann væri sjóðheit kartafla. buðu öll ókunna manninn vel- kominn. Bóndakonan hafði búið til fallega stéik og nýrnastöppu. Ókunni maðurinn töfraði fram viskýflösku, og máltíðin var konungleg. Konurnar tvær voru íullkomlega lausar við feimni og hérahátt, og þarna kom með nýjar skýringar. „Þetta er engin höll, skiljið þér, svo við höfum aðeins tvö svefnherbergi. Við konan mín og ég sofum í öðru en stúlkan í hinu.“ Sá ókunni andmælti strax og sagðist hæstánægður með bekkinn hér í stofunni. „Ef ég Glettin smásaga eftir A. D. WINTLE hann eins og blautur hundur. Nei, nú var ekkert annað að gera nema reyna að finna eitt- hvert húsaskjól hið bráðasta. Rétt í þessu kom hann auga á dauft ljós á hægri hönd. Hon- um virtist einnig votta fyrir einhverri þúst þar, einhverju sem var enn dimmra en nætur- myrkrið. Þetta hlaut að vera hús eða einhvers konar mann- virki. Ókunni maðurinn greip fast- ar um handfangið á litlu tösk- unni sinni og tók stefnuna á lljósið. Eftir tveggja til þriggja mínútna göngu kom í ljós, að þetta var bóndabýli þarna á eyðilegri heiðinni. Þegar hann barði að dyrum, kom karlmað- ur fram í gættina og sá ó- kunni tjáði honum í hvað klípu hann væri. „Tja,“ sagði bóndinn. „Það er engin byggð hérna nær en í 25 kí'.ómetra fjarlægð og við rötum aldrei þangað í þessu myrkri. Það viturlegasta, sem þér getið gert, er að koma inn og vera hér í nótt, svo getum við á morgun séð hvað hægt er að gera. Við ætluðum ein- mitt að fara að borða kvöld- matinn, svo þér komið alveg á réttum tíma.“ Sá ókunni þakkaði fyrir sig, gekk inn með bónda, hengdi af sér frakkann og settist við eldhúsborðið. Þar sat bóndinn og kona hans, sem var ung og falleg kona með geislandi augu og blómlegar varir. Auk þess var þarna vinnustúlka, sem einnig var ung og lagleg. Þau varð fljótlega glatt á hjalla. Þegar þau höfðu borðað og drukkið um stund, sneri sá ó- kunni sér að húsbónda og sagði: „Ég vona að yður finn- ist það ekki vera ókurteisi, en ég hef átt erfiðan dag og ef þér hafið ekkert á móti því, þætti mér gott að fá annan skammt af þessari yndislegu steik og nýrnastöppunni. „Ég var orðinn svo hræðilega solt- inn.“ Bóndinn leit út eins og eitt- hvað hefði hrokkið ofan í barkann á honum og eftir leið- indaþögn svaraði hann: „Tja, ef segja skal eins og er, þá er það vissulega dálítil meinbón. Þannig liggur í mál- inu, að á morgun er sunnudag- ur og á sunnudögum er aldrei búinn hér til matur, heldur haft kalt á borð frá deginum áður. En hér er hins vegar til nægilegt af brauði, smjöri og osti, og af því megið þér borða eins og yður lystir.“ Kvöldið leið, og eftir matinn settust þau öll við eldinn og mösuðu saman. Þegar leið að háttatíma, þurfti bóndinn að EINI maðurinn, sem málinu áfram, var Costa Sara- via, ríkissaksóknari. Hann tjáði í viðtali við blaðið Der Stern: Ég vil eindregið benda á, að málið hefur ekki verið látið niður falla. Það verða opinber málaferli. Aðmíráll Fernando de Men- dosa Dias, flotamálaráðherra, fannst rétt að gefa óánægðum almenmngi gott fordæmi. Með gesti sínum, spánska aðmíráln- um Baturone Colombo, fór ekki hann í pílagrímsferð til Fa- missti alla von um að halda I tima. aðeins fæ ullarteppi ofan á mig, þá .. .“ En bóndinn hristi höfuðið. „Nei, nei, nei, kemur ekki til mála. Ég gæti aldrei fallizt á að láta yður liggja á þessum bekkgarmi.“ Ókunni maðurinn reyndi að fullvissa bónda um bekkurinn væri hinn þægilegasti, og raun- ar fannst honum það, þar sem hann sat á honum á milli kvennanna , sem einnig virtust una sér hið bezta, en bóndi hélt fast við sitt. „Ég skal segja yður hvernig við höfum þetta. Hjónrúmið okkar er svo breitt, að þar geta auðveldlega þrír sofið og þar solið þér hjá okkur. Stúlk- urnar hátta fyrst, svo ég og þegar ég er háttaður þá kalla ég til yðar.“ Þrátt fyrir áköf mótmæli gestsins, varð bónda ekki þok- að. Unga frúin fór fyrst, þá vinnustúlkan, — sem sendi um leið gestinum auga, sem vart ivarð misskilið, -svo fór bónd !inn sjálfur. Eftir litla stund hrópaði bóndi að nú mætti jgesturipn koma, sem ekki lét segja sér tvisvar, heldur fór þegar upp, afklæddi sig og lagðist við hlið bónda. Þannig var skipað í rúmið, að konan lá upp við vegginn, þá bóndi og fremst gesturinn. Ekki leið á löngu þar til bóndi hraut svo hrikti í rúminu. En gesturinn gat ■ ekki sofið. Það voru svo mörg annarleg hljóð í húsinu, og svo gat hann ekki betur heyrt en vinnustúlk an bylti sér í sífellu á sínu einmanalega beði. Hann reyndi samt að liggja kyrr, til að ó- náða ekki gestgjafa sína. Hann dró andann jafnt og rólega og lét sem hann svæfi. Samt sem áður var hann glaðvakandi og ekkert hljóð fór fram hjá hon- um. Hins vegar við ganginn bylti vinnustúlkan sér þrot- laust, — og það var víst, að hún festi ekki blund á brá, — en gesturinn hreyfði sig ekki heldur. Litlu síðar héyrðist drepið varlega að dyrum og gesturinn hélt fyrst að drepið befði ver- ið á svefnherbergisdyrnar. Gat það verið vinnustúlkan? Enn hreyfði hann sig ekki. Nú urðu högginn greinilegri og auðheyranlega á útidyrnar. Hann lét samt stöðugt sem ekkert væri, þar til höggin urðu að lokum svo hávær, að bóndi vaknaði með andfælum. „Hvað er um að vera?“ hvísl- aði hann svefndrukkinn. Það sýndi sig þá vera bóndi frá næsta býli. Þar stóð svo á að kýr komst ekki frá kálfi og nú falaði bóndi nágranná sinni til að hjálpa við burðinn. - - -r- Framh. á bls. 4. Ný hljómsveit á Loftleiðahótelinu Frá því er Hótel Loftleiðir tók til starfa, 1. maí 1966, hefir hljóm- sveit Karls Lilliendahls leikið í Víkingasalnum við miklar vinsældir. Nú hefir verið ákveðið að breyta til og fá nýja hljómsveit til starfa í hótelinu. Er það fimm manna sveit undir stjórn Jóns Pálssonar, en hann er góðkunnur hljómlistamaður hér i Reykjavík. Að undanförnu hefir hann starfað um tíma í Svíþjóð, en er nú nýlega kominn heim. Með honum munu starfa kunnir hljóðfæráleikarar og Kristbjörg Löwe, sem er kunn í skemmt- analífi borgarinnar vegna söngs með hljómsveitum. Á myndinni eru, talið frá vinstri til hægri: Gunnar Ingólfsson, trommuleikari og söngvari; Jón Páll Bjarnason, gítar; Kristbjörg Löwe, söngvari; Árni Schving, sem leikur á kontrabassj og saxafón; og Guðmundur Ingólfsson, sem mun leika á píanó og orgel.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.