Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.02.1974, Síða 8

Ný vikutíðindi - 08.02.1974, Síða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Brandari vikunnar Guðmundur frá Helgustöðum, faSir Krist- manns skálds, þótti all-drýldinn í orðum og var stundum vændur um ósannsögli. Eru margar sögur hafðar eftir honum, sem minna á Vellygna-Bjarna. Eitt sinn átti hann tal við mann, sem hélt Jjví fram, að Kristmann væri mikill rithöf- undur og góður. En Guðmundur lét sér fátt um finnast og sagði: — Rithöfundur? Sá er nú líka bærilegur rithöfundur. — Allt saman sögur, sem ég ;; sagði honum, þegar hann var lítill! 1; glasbotninum Borgað fyrir apann Lo'öinn og grimmdárlegur górillaapi kom í loftköstum inn í strætisvagninn. Hann var ekki á því að borga far- gjaldiö, Nei, hann glotti bara hvæsandi. Vagnstjórinn ók meö hann góöa stund, þangaö til hann kom auga á lögregluþjón. — Þaö er einn hérna í bílnum, sem.vill ekki borga. Geturöu gert eitthvaö í því Þaö IcvaÖst lögreglumaö- urinn skyldi gera meÖ mestu ánægju. Hann g.elclc aftur i vagn- inn og leit á dpann, sem stóð þar glottandi. — Viltu strax koma og borga fyrir þig? Apinn hristi ófrýnilegan hausinn. Lögreglumaðurinn mældi hann út andartgk. — Svo gekk hann. til vagnstjór- ans og ■ stakk hendinni i vasann: — 'Ætli þaö sé' ékki bezt aö ég borgi fyrir hann. * Illspá Magnús Valdal verk- smiðjustjóri var skilinn við konuna, og það hafði, orðið honum afar dýrt spaug. Hann þurfti að láta hana fá þriðjung launa , sinna, — meðan hún lifði! I neyð sinni gerði Magn- us það, sem hann hafði aldrei áður gert: hann fór til spákonu. — Getið þér sagt mér, hvað konan mín á eftir að lifa lengi,? Keriingin lokaði augim- um og sat kyrr lengi, lengi, án þess að mæla orð af vör- um. Loks sagði hún: — Bíðum við — ég get lesið dánartilkynningarnar í blöðunum einhvern tíma í framtíðinni. Við skulum sjá ... 1978, nei, 1982. Nei, en-1984, já! Hérna stend- ur það 26. október 1984. Vil- helmína Val'dal ekkja. Nokkrir stuttir ... Hvernig bregst Englend- ingurinn, Frakkinn og Sví- inn viö, þegar hann lcemst aö þvi, að konan hefur hald- iö fram hjá honum? ■ Ameríkanar svara þessu á þá leiö, að Svíinn flýji út á eyöieyju og hugleiöi synd■ ir heimsins, Frakkinn drepi konuna og elski, en Eng- lendingurinn loki svefnher- bergisdyrunum varlega aft- ur og muldri: — Látum þaun sigra, sem sigur ber! y(r — Þegar ég' var á þínum aldri, Helga, hélt ég dag- bók. — Elsku mamma! Nú á tímum heitir það spjaldskrá. ~K Stúlka nokkur, nýkomin heim af fæðingardeildinni, þar sem hún hafði fætt hraust sveinbarn, hringdi til vinkonu sinnar. — Heyrðu, manstu eftir DAGBOKARBROT FRÁ STRlÐSÁRUNUM Gömul martröð rifjast upp Þegar mongólsku hermennirnir ruddust yfir Þýzka- land í lok síðasta stríðs, var þeim allt leyfilegt . . . Nýlega dó dönsk 87 ára göm- ul kona, Dagmar Frenzel að nafni. Eftir dauða hennar fannst falin dagbók, sem hún hafði haldið, og þar mátti lesa sitt af hverju, sem ekki er talið við barna hæfi. Þó birtist útdráttur úr nokkrum kafla bókarinnar í dagblaði einu. Dagmar bjó síðustu æviár sín í Hilleröd í Danmörku. En á stríðsárunum og árin eftir stríðs- lok, bjó hún í Þýzkalandi. Eigin- maður hennar var drepinn í þýzkum fangabúðum. Þegar Rússar héldu sigri hrós- andi inn í Þýzkaland, hélt hún að sér væri borgið og að hörm- ungarnar væru um garð gengn- ar. En ólmur SS-foringi, sem vildi ekki gefast upp fyrir Rúss- unum skapaði nýjar skelfingar fyrir borgarbúa. Hann skaut manninumí sem lék negra á grímuballinu ? Hann var sko alvörunegri! >f~ Músíkantinn kom heim meö stúlku eftir konsertinn. Eftir nokhra stund sagöi hún: — Þaö er svei mér ekki mikil músík í þér! Og hann svaraði: — Eg er ekki heldur van- ur aö spila í svona stórum sal! ~K Ákaflega sæt stúlka kom inn í hótelanddyri og spurði afgreiös lumanninn: — Er maöurinn minn kominn? Viö höfum her- bergi númer 216. — HvaÖ heitir hann, meÖ leyfi ? — Norðlund, Norödal eöa eitthvaö í þá átt. Hefurðu heyrt söguna af brúðurinni, sem sat alla brúðkaupsnóttina og starði út um gluggann, ag því að mamma hennar hafði sagt henni, að þetta væri feg- ursta nóttin í lífi hverrar stúlku? ~K Og svo var það hérna um árið, þegar svo miklir þurrkar voru í Kenya, að luktarstaurarnir eltu hund- ana. >f~ Döttirinn var í góðu skapi þegar hún , kom heim úr skólanum, og fór að gantast við móður sína. — Sjáðu, mamma, sagði hún. — Ég er með hár hérna á milli fingranna. Nú áttu að taka um það og sjálfan sig og fjölskyldu sína, eftir að hafa gefið skipun um að verjast skyldi þar til enginn stæði uppi. Hér eru kaflar úr dagbók Dagmars frá þessum dögum. — Það var 20. apríl 1945. Við sátum við dyrnar 1 myrkvuðum kjallara hússins okkar. Við höfð- um pakkað niður í ferðatösk- urnar, og ég var með hvítan friðarfána í höndunum. Við vor- um tilbúnar til að hlaupa út, ef húsið skyldi hrynja. Og okkur var ekkert að van- búnaði að taka á móti Rússun- um — hlökkuðum meira að segja til þess. Nazistarnir höfðu myrt manninn minn. Loksins var frelsis að vænta eftir fimm ára ógnarstjórn. Húsið okkar var í úthverfi borgarinnar Lúbben í Spree- segja það sama, sem þú sagðir, þegar þú varst fyrst með strák. — En það er ekkert hár, sagði móðirin. — Rétt hjá þér. Mér þyk- ir þér vera að fara fram, mamma! >f~ — Ándstyggilegi, tillits- lausi viöbjóöurinn þinn, Eg flyt heim til mömmu! — Ágætt. Þá flyt ég heim til konunnar minnar. HefurÖu heyrt þessa um stúlkuna, sem var svo mög- ur, aö þegar hún gleypti sveskjustein, fluttu fjórir ungir menn til Ástralíu? Stíma, 8 ára, kemur heim úr skólanum og segir móður sinni, að þau hefðu rætt um Söru í kristnifræðitímanum. — Og engill kom og sagði Söru, að hún skyldi fæða barn. En Sara varð undr- andi, því hún var orðin meira en 90 ára. En þá sagði engillinn: Af því herr- um er ekkert ómögulegt. Presturinn sagði viö ó- kvæntan garðyrkjumann og kvennaflagara: — Eins og þú veizt var Adam fyrsti garöyrkjumaöur heimsins. Hefuröu ekki hugsaö þér aö fara aö hans dæmi og fá þér konu? — Nei, ætli þaö, svaraði garöyrkjumaöurinn. — Þeg- ar ha,nn haföi eignast konu, var hann rekinn út úr garö- inum og missti djobbiö! >f" — Ég hef verið heilt ár i walt. Við, dóttir mín og ég, vor- um þarna einar. Rússarnir skutu úr skóginum, en Þjóðverjarnir úr borginni. Við vorum í skot- línunni! Ein kúlan fór gegnum svefn- herbergið uppi á lofti. Önnur fór gegnum dagstofuna og færði píanóið þvert yfir herbergið. Skyndilega var hurðinni hrundið upp á gátt. Níu SS- menn, gráir fyrir járnum, rudd- ust inn í kjallarann til okkar. Ég flýtti mér að fela friðar- fánann. Þeir lögðust til svefns. Við óttuðumst, að Rússarnir kæmu áður en þeir færu aftur. Þá yrðum við drepnar ásamt SS- mönnunum. Eftir tvo tíma fóru þeir. í stað þeirra kom enn einn SS-maður. Hann var skelfingu lostinn og þorði ekki að fára út úr húsinu. Fallbyssudrunurnar færðust æ nær, og húsið skalf af hávað- anum eins og í jarðskjálfta. Framhald á bls. 5. sorg, svo nú skal það vera nóg. — Já, en það er nú orðið meira en eitt ár frá því hann dó. — Að vísu, en ég dreg þrjá mánuði á Maljorka frá. — Hvernig fórstu út úr skilnaöinum? Erty, ánægö- ur? — Ekki get ég sagt þaö. Konunni minni var úrskurö- aöur bíllinn, sem ég átti eiginlega. Aftur á móti va,r mér dæmdur krakkinn, og í honum á ég ekkert! -X I næturklúbb nokkrum í Hamborg hefur verið ráðin dvergstúlka sem nektar- dansmær. Hún á að sinna gestum, sem falla undir borðið. Rafmagnsveitan bilaði snemma um kvöldið, og þegar komið var fram að miðnætti var allt við þáð sama. Svo hringdi síminn hjá næturgæzlunni. Það var ekkjan Ólafía: — Ég er búin með öll kertin mín — svo aö nú verðið þér aö senda mann hingaö! ^f" Maðurinn sagði . . . — Það fyrsta, sem fólk óskar sér, þegar þaö hef- ur eignast svolítið af pen- ingum, er bíll. Það fyrsta, sem fólk óskar sér, þegar þaö hefur eignast bíl, er svolítiö af peningum.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.