Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Qupperneq 1
EFNI: Hefndin (sakamálasaga). — Úr bréfabunkanum. — Kompan. — Ötrú eigin- kona eða . . . (gleðisaga). — Glasbotn. — Kefla- víkursjónvarpið. — Kross- gáta. — Bridge. HeiidverzSanir hóta lokun og uppsögn sta rf sf ói ks Þvingunarráðstafanir stjórnarinnar vaida vöruskorti. f Fé innfíytjenda tekið eignarnámi. - SÍS sér rautt. Heildverzlanir undirbúa nú harkalegar aðgerðir til að mótmæla þvingunarlánum þeim, sem ríkis- stjórnin hefur ákveðið að taka hjá innflytjend- um. Um 80% heildverzlana íhuga nú í fullri alv- öru að segja upp starfsfólki og loka, verði þess- um þvingunarráðstöfunum ekki aflétt. Forystumenn innflutningsdeilda SÍS eru sagðir styðja þessar fyrirhuguðu aðgerðir. Fyrir 10 dögum síöan á- kvaö ríkisstjórnin aö koma á innflutningshömlum í því formi, aö neyöa inn- flytjendur til aö • leggja 25 % af innkaupsveröi vöru inn á bankareikning. Þar veröur féð bundiö í þrjá mánuöi og af því aöeins greiddir 3% vextir. Á sama tíma má búast viö, að þá og þegar komi tilkynning um, aö almennir vextir hafi veriö hækkaðir í 17- 18% og þetta hefur þaö 1 för meö sér, að vart er nokkur leiö að reka inn- flutningsverzlun nema meö © hjá borgarfyrirtæki ? 1 síðasta tölublaöi var I sér staö, en sú leit mun lauslega drepið á sögusagn- hafa gengiö erfiölega. ir sem ganga um borgina \ Framhald á bls. 7. þess efnis, að upp hafi tapi, og skiptir þá ekki máli þótt um sé aö ræða gömul og gróin fyrirtæki. Fyrirtækin loka Eigendur innflutnings- fyrirtækja hafa aö undan- förnu veriö aö bræða meö sér, til hvaöa ráöa eigi aö grípa til að svara þessum ráöstöfunum stjórnarinnar, sem raunverulega er dulbú- iö leigunám á fjármagni innflytjenda, án þess aö til komi greiðsla fyrir. Þaö sér hver maöur í hendi sér, aö þessi binding fjármagnsins hefur þaö í för með sér, aö innflytjend- ur hafa mun minna ráö- stöfunarfé og þurfa því á auknu lánsfé aö halda. En nú hefur ríkisstjórnin fyrir- skipaö, aö útlán til þessar- Fram'hald á bls. 7 Fatafella vLkurmar komist um gífurlegt mis- ferli hjá einu af f-yrirtœkj- um borgarinnar. Blaöiö hefur nú fengiö þaö staöfest, aö orörómur þessi er ekki úr lausu lofti gripinn og umfangsmikil rannsókn stendur yfir á rekstri þessa fyrirtækis, en þaö er Áhaldahús Reykja- víkurborgar sem hér um ræöir. Nokkrar vikur eru síöan aö máliö fór aö kvis- ast, en fyrir kosningar var allt gert til aö reyna aö þagga máliö niður. Hver er sekur? Endurskoöandi borgarinn- ar er sagöur hafa veriö á kafi í rannsókn á rekstri Áhaldahússins vikum sam- an án þess aö borgarstjóra eða öörum borgarfulltrúum hafi veriö gefið tækifæri til aö fylgjast með gangi mála. Því er haldiö fram, aö leit- að sé meö logandi ljósi aö einhverjum sem vill taka á sig ábyrgö á því misferli sem þarna á aö hafa átt Valdataka verkalýðsins í undirbúningi Kommúnistasamtökin hyggja á framboð „Valdataka verkalýðsins getur aðeins orðið á þann hátt, að verkalýðurinn brjóti niður ríkisváld borg- aranna og byggi eigið ríkis- váld, sem þjónar hagsmun- um hans. . . .“ Svo segir orörétt í dreifi- bréfi KSML — Kommún- istasamtökin, Marx-Lenin- istar — en þessi samtök hafa ákveöiö að bjóöa fram viö alþingiskosningarnar eftir mánuö. Ef samtökin koma manni á þing er aðalhlutverk hans aö gera allt til aö valda glundroöa á þingi og und- irbúa byltinguna, en komm- únistar eru löngu búnir aö sjá, aö þeir munu aldrei ná völdum hér með lýöræö- islegum aðferöum frekar en í öörum löndum. Leið til byltingar í dreifibréfinu er því lýst yfir, aö alþingi sé aöeins valdalaus kjaftasamkunda. Ríkisvald borgarastéttarinn ar sé byggt sem kúgunar- tæki á verkalýðsstéttinni og þess vegna geti verka- lýðsstéttin á engan hátt notað þaö. En tilgangurinn meö framboði kommúnista er sagöur þessi í dreifibréf- inu: ,,Þótt verkalýöurinn geti ekki náö neinum völdum í þjóöfélaginu með borgara- lega lýðræöinu, trúir stór hluti stéttarinnar því á ís- landi í dag. Fjöldi verka- fólks hefur ekki enn séð í gegnum blekkingarvef borg- aralega lýöræöisins nema að litlu leyti. Þaö er því skylda kommúnista aö starfa innan þess til að af- hjúpa það fyrir verkalýön- um. Kommúnistar nota borgaralega lýöræöiö . og starfiö innan þess til . aö vísa verkalýönum leið. til byltingar, til aö byggja upp forystusveit sína,. flokkinn og undirbúa vérkalýðinn undir harðnandi stétta- átök.“ Harðsoðinn kjarni ÞaÖ er harðsoöinn kjami Framhald á bls. 7 DANIR ÁNÆGDIR - BRETAR ÓÁNÆGDIR Svo sem öllum er kunnugt gerðust Danmörk og Bret- land aðiljar að Efnahags- bandalagi Evrópu um ára- mótin 1972—’73. Mikill meirihluti Dana greiddi atkvæði með, enda heíur aðildin orðið mikil lyftistöng fyrir danskar vör- ur á Evrópumarkaði, eink- um búvörurnar. Talið er, að fyrir danska bændur hafi orðið stórfelld breyting til betri efnahags, enda var það svo, að búrenta þar í landi Framhald á bls. 7.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.