Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Page 7

Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Page 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 Valdataka Framhald af bls. 1 sanntrúaðra byltinga- seggja, sem standa að baki KSML og hefur þeim tek- ist að fá í sinn hóp tals- verðan hóp af fólki, sem er óánægt með núverandi verkalýðsforystu og hinar slöppu baráttuaðferðir, sem þar hafa verið viðhafðar. Kommúnistasamtökin reka heiftarlegan áróður gegn lýðræðinu á fjölmörg- um vinnustöðvum og reyna að æsa fólk upp á móti nú- verandi lýöræðisfyrirkomu- lagi. Er greinilegt að fors- prakkar hyggjast nota verkalýðinn til að ryðja sér braut til áhrifa og ná síð- an lokatakmarkinu með byltingu. Eflaust finnst einhverj- um fjarstæöa, að bylting geti átt sér stað hérlendis. Slíkt er þó engin fjarstæða. Óvopnuð lögregla getur ekkert gert til að hindra fá- mennan hóp vopnaðra öfgamanna í aö hrifsa hér öll völd. Brottför varnarliðsins gæti einmitt ýtt mjög und- ir þau áform kommúnista að ná hér völdum með byltingu, fyrst þjóðin vill ekki veita þeim brautar- gengi í frjálsum kosning- um. Heildverzlanir LARETT: 1 hlægileg 7 bannfærSur 13 manna 14 kennd 16 mynna 17 tóma 18 skemmd 19 hlaupastörf 21 grey 23 arfstofnarnir 24 átt 25 gróðavænleg 26 guð 27 annars 28 samstæðir 30 þannig 32 kvæðis 34 ógni 35 heil 36 drangs 37 sælgæti 38 stráð 40 vissa 41 kvartett 43 hlýju 45 greinir (fornt) 47 guði lík 45 spil 50 óþrifin 52 frestaði 53 skrölts 55 lengdareining 56 ílát 57 færi 59 vökva 61 grandarnir 62 tæplega 63 snjóinn LÓÐRÉTT: 1 vargurinn 2 sára 3 medalía 4 flaga 5 tónn 6 athuga 7 stefna 8 hvíldist 9 sómakær 10 mánuðurinr 11 sveiir 12 trosnaði 15 bók 20 traust 21 hversu 22 eldstæða 23 myndarleg 29 dolla 30 mökkur 31 samið 32 títt 33 vend 34 von 37 svellað 39 rispað 42 ílátana 43 oddbrýnt 44 smaug 46 munnar 47 heigli 48 úthlutuð 49 stefnan 51 gras 57 heilli 58 forsetning 59 grúa 60 forsetning 61 samtenging kROSSGATAN RÁÐNING á krossgátunni er annars staðar i blaðinu. Framhald af bls. 1. ar fyrirtækja skulu tak- mörkuð enn meir en verið hefur. ~;Innflytjendur hafa ákveð- ið að bindast samtökum um að loka fyrirtækjum sinum og hætta rekstri þeirra, ef þessum þvingun- arráðstöfunum verður ekki aflétt hiö fyrsta. Uppsagnír og voruskortur í landinu er til mjög rriikið magn vörubirgða, en samt sem áður mun vöru- skortur fara að gera vart við sig á allra næstu vik- um. Vörurnar verða ein- faldlega ekki leystar út, enda hafa fyrirtækin ekk- ert fjármagn til þeirra hluta eftir langvarandi verðlagshömlur. Afleiðingarnar verða ekki lengi að koma í ljós. Laus- ráðnu starfsfólki fyrirtækj- anna verður sagt upp störf- um fyrst, og síðan kemur röðin að fastráðnu fólki, ef ekki verður breyting á. Þar sem innflutningur mun svo stórkostjega drag- ast saman munu áhrifin ná til fjölda atvinnugreina, og þannig mun atvinna fljótt fara minnkandi hjá fjölda atvinnugreina sem þurfa á innfluttum varningi að halda, til þess að starfsem- in geti þrifist. 1200 milljónir Fróðir menn telja, að þessar ráðstafanir muni kosta innflytjendur að minnsta kosti 400 milljónir króna á mánuði. Gert er ráð fyrir, að þetta fyrir- komulag verði látið gilda næstu þrjá mánuðina, sem þýðir. það, að ef innflutn- ingur á að ganga eðlilega fyrir sig, þurfa innflytjend- ur ag-útve^aw^aðjap millj- ónir króhararþelsú 'tímabili. Þar sem Seðlabankinn hefur tilkynnt, að útlána- aukningin til verzlunar skuli vera minni á þessu ári en til annarra atvinnu- greina, er augljóst mál, að ekki yerður komist hjá samdrætti og stöðvun. S-smbandsiaenn æiir Ef einhver heldur að hér sé verið að lepja upp ein- hverjar raunasögur frá heildsalaklíkum Sjálfstæð- isflokksins, þá er um hrein- an misskilning að ræða. Þeir sem mest berjast á móti þessum þvingunarráð- stöfunum eru forráðamenn SÍS. Sambandið hefur stað- ið í mjög dýrum fram- kvæmdum undanfarin ár, og því hefur það ekki auka- fjármagn til að lána ríkis- stjórninni fyrir kosningar. Sambandsmenn sjá rautt, er þeir heyra minnst á rík- isstjórnina og munu taka þátt í hverjum þeim mót- ráðstöfunum sem ákveðiö verður að efna til á næst- unni. Misferli Framhald af bls. 1 Nefndar eru svimháar tölur sem eiga að hafa misfarist hjá þessu fyrirtæki. Oíánber rannsókn Á meðan rannsókninni er haldið algjörlega leyndri, eru kviksögur fljótar að komast á kreik, og öll málsatvik magnast gífur- lega í meðförum manna. Það er því með öllu óskilj- anlegt, að rannsóknin skuli ekki vera falin opinberum aðilum og borgaryfirvöld gefi út yfirlýsingu um mál- ið. Klaufalegar tilraunir til aö halda málinu leyndu eða þagga það niður eru til einskis og gera aðeins illt verra. Þar sem borgarstjórnar- kosningar eru nú um garð gengnar er engin hætta á að málið verði notað í póli- tískum tilgangi og því ekki nema eðlilegt, aö almenn- ingur fái vitneskju um, hvað er raunverulega á seyöi. • E. B. E. Framhald af bls. 1 var nokkuð fyrir neðan núll árum saman. 1 Bretlandi er ánægjan ekki jafn útbreidd, því að markaður fyrir búvöru var ekld og er ekki þar utan- lands, heldur kaupa Bretar slíkar vörur í stórum stíl frá öðrum löndum og aðild að bandalaginu hefur leitt til Bridge - jbdííur Suður gefur. Austur og Vestur á hættu. Spilin liggja þannig: NORÐUR A 65 V 8 7 6 3 2 ♦ K G 10 ♦ D G 7 VESTUR AUSTUR « KDG93A Á 8 7 4 2 V Á K 4 V Ekkert ♦ 854 ♦ 7 6 3 2 «92 «8543 SUÐUR A 10 V D G 10 9 5 ♦ Á D 9 « Á K 10 6 Suður opnaði með einu hjarta, Vestur sagði einn spaða, Norður tvö hjörtu, Austur tvo spaða, en lokasögn- in var fjögur hjörtu hjá Suðri, ódobluð. Vestur lét ut lauf 9, sem Suður drap með 10 og fór óð- ara í trompið. Þetta varð hon- um örlagaríkt. Vestur tók slaginn og spil- aði út sejnna laufspili sínu. Þegar Vestur drap aftur næsta trompútspilið, lét hann út lág- an spaða undir Á Austurs. Austur svaraði svo í laufi, að sjálfsögðu, og Vestur trompaði — og þ‘ar með var sögnin töp- uð. Suður hefði átt að varast það, að andstæðingarnir gætu trompað af honum slag. Allt hefði verið í lagi, ef Vestur hefði haft Á-4 eða K-4 í trompi, en eftir sögnum að dæma vár þáð harla ólíklegt. Mesta hættan lá í því, að Vestur hefði öll þrjú tromp- spilin, sem sagnhafi hafði ekki yfir að ráða. Suður gat litlum vörnum við komið, ef Vestur hefði haft einlit í laufi. En það var auðvelt að vinna sögn- ina, ef hann átti tvö lauf. Suður átti að taka fyrsta slaginn hjá blindi og spila spaða strax. Þannig rýfur hann sambandið milli and- stæðinganna. Komi spaðd út aftur tromp- ar Suður og fær alla slagina nema á tvö hæstu trompspil Vesturs og vinnur sögnina. Sama er að segja um laufaút- spil, Suður fær þann slag og síðan alla hina nema tvo á tromp. Eins og spilin lágu var það skylda sagnhafa að taka inn- komuna á spaða af Austur, áður en félagi hans getur trompað laufið. Þá fyrst getur Suður farið í trompið án nokkurrar áhættu. stórfelldrar hækkunar á verði neyzsluvöru þar í landi. Á því byggist vaxandi óá- nægja neytendanria. Svo sem menn muna var þjóðaratkvæðagreiðsla um þátttöku Norðmanna í banda- laginu, en hún var felld. Telja Norðmenn, eða meiri hluti þeirra, sig lánsmenn að hafa bægt frá sér þeim vanda sem aðild nokkurra Evrópu- þjóða telur sér vera búinn með umræddri þátttöku. Sá vandi, sem aðallega steðjar að Efnahagsbanda- laginu, er í fyrstu röð smjör- fjallið, eða með öðrum orð- um aukin mjólkurfram- leiðsla en minnkandi smjör- neyzla. Misræmi er í einstölí- um aðildarlöndum á því, hvers stuðnings framleiðend- ur búvöru njóta í þeim efn- um. Sumsstaðar er mjólkur- framleiðsla ekki meiri en svo, að öll mjólk fer til neyzlu sem mjólk, svo að ekki, eða í litlum mæli, eru framleiddar iðnvörur úr mjólkinni. Þar eru bændur vel settir. Annars staðar er þetta á annan veg. Á sviði kornframleiðslu eru svipaðar ástæðum gild- andi, þannig að brauðverð er mjög breytilegt, af því að korn er sums staðar meira en nóg, annars staðar skortir það og þá verður mjöl dýrt, er flytja skal þaö um lang- vegu. Það er sem sé ekki a'lt fólgið í ódýrri framleiðslu, heldur hafa dýrir flutningar og sitt að segja um verðlags- málin. (Freyr). Kaupsýslu- tídLndi Nýr sínfii: 28120

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.