Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Page 8

Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Page 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Bra.nd.ari vikunnar Þrír menn börðu samtímis að dyrum Himna- ríkis. — Hvað starfaðir þú á jörðu niðri? spurði Lykla-Pétur þann fyrsta. — Eg var tryggingasölumaður, svaraði hann. ............. — Farðu til belvítis. — Næsti. — Ég var lögfræðingur. — Farðu norður og niður. — Og þú ? — Ég var blaðamaður við óflokksbundið blað. — Komdu inn í hlýjuna, vinur minn, þú hef- ur verið í helvíti á jörðu! Loftdæla? — Þetta er bara loft, sagöi læknirinn við ungu konuna, sem leitaöi tíl hans, pví aö henni fannst maginn á sér vera farinn aö penjast óeðlilega mikiö út: Eftir ■ mánuö ■ kom hún aftur og kvartaöi yfir hinu sama, en • lœknirinn sagöi enn, aö aöeins vœri um loft að rœöa. Þetta kom enn einu sinni fyrir, og pá var paö, sem eiginmaöurinn gekk á fund lœknisins, skellti manndómi sínum á borö- iö fyrir framan hann og sagöi: — Viljiö pér gjöra svo vel aö rannsaka konuna mína almennilega, pegar hún kemur hingaö nœst — og hœtta aö kalla pennan grip hérna loft- dœluna! Faðirinn kvaldist Eiginmaöurinn var al- veg æstur í að eignast enn eitt afkvæmi, en eig- inkonan var ekki aldeilis á sama máli: — Það er von, aö þú heimtir þetta. Þaö ert ekki þú, sem veröur að þola allt erfiðiö og allar þjáningarnar. — Ef við færum nú til læknis og fengjum hann til aö koma því þannig fyrir, aö ég yröi aö þola viö fæöinguna, viltu þá sjá til? Konan haföi ekkert á móti því, og læknirinn reyndist hafa bezta skiln- ing á vandamálinu. AuÖ- vitaö ætti faöirinn aö bera allar þjáningarnar, — og níu mánuðum síö- ar lagöi eiginmaöurinn sig í sófa frammi 1 stofu, meöan ljósmóöir stumraði yfir eiginkonunni inni i svefnherberginu, þar sem hún lá á sæng. Eftir dálitla stund heyr- ir eiginmaöurinn fyrstu skrækina 1 því nýfædda, en hefur sér til mestu undrunar ekki fundiö til hinna minnstu verkja. Rétt í því er dyrabjöll- unni hringt, og þegar hann lýkur upp, er þaö konan í næstu íbúð, aö biöja um að fá símann lánaöan. — Ég verö aö ná í lækni, segir hún. Maöur- inn minn liggur inni og engist sundur og saman af kvölum. Röddin í grasinu Golfleikarinn haföi sleg- iö boltann út af brautinni og gekk út í skóóginn aö leita aö lionum. í há- vöxnu grasinu milli trjánna varö honum paö á, aö stíga ofan á sitj- anda manns nokkurs. Þá heyrðist fagnandi kvgyg&ann&nöíld: — UR BREFABUNKANUM — Biáfjallavegurinn. - íslendingar að- hlátursefni. - Hóruhús. Bláfjallavegurinn „Er Bláfjallaskipulagið að pissa út 1 hraunið þarna efra? — Vegurinn þar er t. d. ein- hver sá hrikalegasti, sem um getur hér í nágrenninu. Bláfjallasvæðið er tilkomu- mikið og alveg tilvalið fyrir skíðafólk og göngufólk, sem hefur yndi af að sjá sig um í náttúrunni. Því telja flestir vitibornir menn, að svæði þetta beri að skipuleggja á hinn bezta máta. Mikið var rætt og ritað á sín- um tíma um slysahættu — að menn myndu villast þarna og týnast í gjótum í stórum stíl, en reyndin hefur orðið önnur. Ég hef gengið þarna um þvert og endilangt svæðið ár eftir ár, oft og mörgum sinnum, og tel þetta svæði ekkert hættu- legra en önnur hraun. Og auð- vitað geta orðið slys í öllum hraunum — eins og raunar hvar sem er. Þetta er mjög vinalegt dval- arsvæði, jafnt vetur sem sum- ar, og' á ekki sinn líka, hvað seiðmagn snertir. Mætti gera fólki auðveldara að njóta nátt- úrunnar þar, með því að gera greiðan veg um svæðið. — Sportveiðimaður.“ — Þakka pér fyrir aö- stoöina! Misnotaðar töflur Áhyggjufullur maöur var aö segja lækninum raunasögu sína. Hann átti fallega unga konu, sem haföi veriö mjög ástríöu- full fyrir hjónabandiö, en eftir aö þau giftust haföi hún misst alla lyst á kyn- lífið. — Reyniö þér aö gefa henni þessar, sagöi lækn- irinn og fékk honum res- ept upp á töflur. — Eina á hverju kvöldi áöur en þiö farið i rúmiö. Maðurinn fór eftir ráö- leggingum læknisins, en fyrsta taflan bar engan árangur. Næsta kvöld gaf hann henni tvær töflur, en þaö fór á sömu leiö. Þriöja kvöldiö lét hann konuna því fá helminginn af innihaldi töfluglassins, en af eintómri gremju hvolfdi hann restinni í sjálfan sig. Brátt fór konan hans aö láta vel aö honum: — Æ, elskan, mig lang- ar svo í karlmann. En maöurinn sneri bak- inu í hana og stundi! — Mig líka! Leitið og þér munuð finna Þeir höf&u se&ð og Það ætti ekki að þurfa að hafa mörg orð um þetta sjálf- sagða mál. Við höfum svo full- komnar vegagerðarvélar orðið, að ekki ætti að þurfa feikna fé í þennan vegarspotta. Eða er það vegna þess, að þarna er engin byggð — og þar af leiðandi engir kjósendur — sem málið fær ekki afgreiðslu? ★ íslendingar aðhlátursefni „Það er haftf eftir skipstjóra í Vestmannaeyjum, að á með- an vínbann var í Eyjum, þá hafi iðulega ekki verið unnt að fá hásetana um borð í skipin vegna drykkjuskapar, en að þetta hefði gjörbreyzt til batn- aðar, eftir að vínbúð var opn- uð þar. Munu margir aðrir skipstjór- ar hafa sömu sögu að segja í framhaldi af þessu vildi ég mega vekja athygli á því, að brosað er að því erlendis, að brugga þurfi spesíalt þunnt öl, sem EFTA-löndin megi senda til sölu hingað til lands, eink- um eru Danir að pissa í sig áf hlátri út af því, að hér megi menn drekka sig dauðadrukkna í brenndu og óbrenndu víni, en að ekki megi bragða á sæmi- drukkiö einhver býsn inni á bar, og aö sjálfsögðu purftu peir að lokum fram á klósett og losa sig viö vökva, svo aö peir gœtu komiö fyrir einhverju í viðbót. Alfreö dró sinn fram á auöveldan og eölilegan hátt, en Bjarni átti aftur á móti í erfiöleikum. Hann stóð lengi og krafs- aöi og rótaöi leitandi inni í buxnaklaufinni; og Al- freö sagöi: — Ef pú parft aö leita svona lengi aö honum, pá lilýtur petta aö valda vandræöum, pegar pú háttar hjá stelpu! — Ekki spor! svaraöi Bjarni. — Þegar ég liátta hjá kvenmanni, pá verð- ur hann í fyrsta lagi helmingi stœrri, og í öðru lagi erum viö tvo um aö leita aö honum! ... .. Nokkrir stuttir ... Á hverju ári haföi sama konan komiö á fæöingar- deildina, og þegar hún var aö fara þaöan meö tíunda barniö sitt, sagöi ein ljósmóöirin viö hana: — Jæja, og svo sjáumst viö líklega aftur á næsta ári? — Vertu nú ekki svo viss um þaö, sagöi konan. Ég held nefnilega, aö maöurinn minn sé búinn aö - koi^ast aö þyí, hy.aö legu öli. — Ólyginn.“ Já, það er ekki öll vitleysam eins. — ★ — Hóruhús „Það er fyllilega kominn tími til að setja hér upp hóruhús. Hingað kemur til hafnar alls konar illþýði, og það má búast við óefnilegum afkvæmum þessara kóna og telpna, jafn- vel undix fermingu, sem helzt láta glepjast af þessum lýð. Annað er líka það, að ekki mun óalgengt að giftar konur leggi lag sitt við útlenda menn af ýmsum kynflokkum, og sjá allir hvað það er gæfulegt.. — Islendingur.“ Þetta er ekki eina bréfið, sem blaðið hefur fengið í sama dúr, enda höfum við áður birt bréf um þetta efni, án þess að taka afstöðu með eða móti, þótt mál- ið sé þess virði, að það sé vak- ið til umhugsunar. En af bréfunum mæíti marka, að mjög margir eru lilyntir því, að hér sé opnað gleðiliús, a. m. k. fyrir útlend- inga. þaö er, sem veldur þessu! — ★ — Læknirinn var búinn aö rannsaka feguröardísina hátt og lágt og kvaö síö- an upp úrskurö sinn: — Ja, annaö hvort eruö þér aö fá alvarlegt kvef, eöa þér eruö ófrískar. Sú fagra geröi stút á munninn og hugsaði sig um. Svo sagöi hún: — Þá hlýt ég aö vera ófrísk, því aö ég þekki engan, sem getur hafa smitaö mig af kvefi. — ★ — Læknirinn var á gangi með eiginkonu sinni, þeg- ar þau mættu einni af kátari konum bæjarins, og leyndi sér ekki á útliti hennar, hvert starf hún lagöi helzt fyrir sig. Hún heilsaöi lækninum kump- ánlega. — Og hvaöa stúlka er þetta? spuröi konan hans, þegar þau voru komin framhjá. — Ja, ég, hérna, humm, þekki hana, sko í gegnum starfiö. — Svo já, og er þaö starf hennar eöa þitt? — ★ — — Helduröu að það boöi ógæfu aö gifta sig á föstudegi? — Auðvitaö. Af hverju skyldi föstudagurinn vera einhver undantekning?.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.