Ný vikutíðindi - 10.01.1975, Síða 1

Ný vikutíðindi - 10.01.1975, Síða 1
 RfllíWDtKaJ) Efni meðal annars: Hræsni (leiðari) - Hún vaknaði við vondan draum (gleðisaga) - Kornpan - Sjóbað í tunglsljósi — Kross- gáta - Bridge-þáttur - Giasbotn o.m.fl. Föstudagurinn 10. janúar. — 1. tölublað, 18. árg. 1975. — Verö 80 krónur. -~-»-^ ■»■»*■■-■■»■ ■»•■»■■--———-■ — — — — — —-■fT'tyniirirr)rft»iTMivr»* Geirfinnsmálii: EITURLYFJAHRIHGUR VALDUR AD HVARFINU? — Skoðun lögreglunnar FATAFELLA VIKUNNAR 1975 BARIZT UM HNOSSIÐ I fréttum sjónvarpsins s.l. sunnudag var haft viðtal við Hauk Guðmundsson, rannsóknar- lögreglumann í Keflavík, sem stjórnar rannsókninni á hvarfi Geirfinns Einarssonar. I þessu viðtali sagði Haukur það persónu- lega skoðun sína, að hvarfið stæði í sambandi við afbrot og þá sennilega smygli á eiturlyfjum. Um þetta hafa lengi gengið sögusagnir, en Haukur tók það í leiðara blaðsins í dag er drepið á, að á sarna tírna og stórauknar álögur eru lagðar á landsmenn og þeim tilkynnt að ekki verði af neinum kaup- hækkunum, keppist alþingi við að hækka fjárlögin. Ríkis- utgjöld eru spennt uppúr öllu valdi. Heildarhækkun fjárlaga frá 1. umræðu og þar til þeirn var hespað af rétt fyrir jólin nam litlum 800 milljónum króna. En þetta er langt frá ]rví að vera raunhæft. Eftir er að á- kveða viðbótarfé til fjárfrekra gjaldaliða. Má nefna sem dærni, að eft- ir er að fjalla um Rafmagns- veitur rikisins, Kröfluvirkjun, virkjun Bessastaðaár í Fljóts- dal og sjóefnaverksmiðjuna á Reykjanesi. Einnig er eftir að Líkur benda til að nú harðni vcrulega átökin rnilli dr. Braga fósepssonar fyrrv. deildarstjóra í merintamálaráðuneytisins og Villijálms Hjálmarss., rnennta- málaróðherra. Sem kunnugt er frarn, að ekkert hefði enn kom- ið fram sem styddi þcssa skoð- un sína með rökum. Hins veg- ar er greinilegt, að þar sem enginn þeirra er lýst hefur ver- ið eftir hefur gefið sig frarn eða fundist fyrir tilviljun, hafa viðkomandi ekki áhuga á því að hreinsa sig af hugsanlegum grun um glæp eða glæpi. Margvíslegar sögusagnir liafa skotið upp kollinum að und- fjalla urn málaflokka eins og almannatryggingar, en vitað er að þar verður um geysimlkla hækkun að ræða, Að öllu samanlögðu er ekki fjarri lagi að álykta., að 800 milljónir til viðbótar verði lagð- ar á þjóðina og hefur þá fjár- lagafrumvarpið hækkað um 1600 milljóir króna frá því að það var lagt fram. Allar þessar gífurlegu hækkanir korna á sarna tíma og hinn almenni borgari á að draga úr EYÐSLU sinni og markvisst unnið að því með sífelldum vöru- og þjónustuhækkunum sem ekki fást bættar. Og svo eiga menn eftir að borga skattana sína og þarf enginn að efast um, að þar verður STÓRHÆKKUN á, ef að vanda lætur. vék Vilhjálmur Braga úr starfi og krefst Bragi 35 milljónir kr. í skaðabætur. Dr. Bragi mun hafa viðað að sér miklum gögnum unr starfshsetti í ráðuncytinu og þá anförnu um Geirfinnsmálið. Má nefna sem dæmi magnaða sögu sem gekk fjöllunum hærra rnilli jóla og nýjárs þar sem ákveðinn maður átti að sitja í varðhakli og átti þar að vera kominn maðurinn sem leirroyndin var af. Sagan jókst og margfaldaðist í meðförum og töldu borgarbúar rnargir hverjir að nú hefði komist upp um glæpahring sem nafnkunn- ir menn voru bendlaðir við. I,ögreglan hefur kveðið jrcnnan söguburð niður, en hins vegar ekki gefið neina skýringu á hvers vegna hann komst á loft. Liggur beinast við að ætla, að óhlutvandir menn hafi kornið sögunni á fót af hreinni illmennsku og gert það svo listilega að fjöld- inn lét blekkjast. Farnir úr landi. Margt bendir til ]>ess, og því hefur ekki verið mótmælt af hálfu lögreglunnar, að þeir Framhald á bls. 7 ÓÞOLANDi ÞJÓNUSTA Ein mesta mannraun hér- lendis er að ná tali af banka- stjóra. Fólk liímir fyrir utan dyr bankans frá ]>ví eldsnemma á morgnana í hvaða veðri sem er, og á síðan fótum sínurn fjör að launa, eftir að hleypt er inn að meðtaka neitun á víxil- Framhald á bls. 7. ekki sízt ýrnsu sem er rniður ]>ægilegt fyrir ráðuneytisstjór- ann sjálfann. Þá er ekki ólík- legt að fyrirrennari Vilhjálms verði dreginn inn í málið og Framhald á bls. 7. Þá hafa nöfn þeirra er sóttu um stöður leiklistarstjóra og tónlistarstjóra útvarpsins vcrið birt. Menn eru nú að velta því fyrir sér hverjir það verða sem hljóta stöðurnar. Óvíst er með öllu hvort núverandi útvarps- ráð nær að veita störfin áður en það verður sett af, en það er þó talið líklegt, þar sem ekki verður við því hróflað fyrr en þing kemur saman á ný. Klemenz Jónsson er sagður hafa gert sér meiri vonir um stöðu leiklistarstjóra eftir að hann var krossaður á nýjársdag og telji nú ekki unnt að ganga fram hjá sér. En Ævar Kvaran leggur líka rnikið kap]> á að næla sér í stöðuna og sama er að segja um Halldór Þorsteins- son (sonur Þorsteins M. Jóns- sonar) en Halldór hefur lengi skrifað um leiklist í Tímann. Ekki má gleyrna Stefáni Bald- urssyni, ungum rnanni sem hefur verið aðstoðarleiklistar- stjóri útvarpsins undanfarið, útlærður í Svíþjóð og ætti það að hafa sín áhrif gagnvart Nirði Njardvig. Minni spenna ríkir rnilli um- sækjenda um stöðu tónlistar- stjóra þar sem Þorsteinn Hann- esson er talinn öruggur um að fá þá stöðu. Svo eru ótaldir ýmsir aðrir er um stöðurnar sóttu, en heimildarmenn blaðs- ins telja þá vart eiga rnögu- leika. 1600 milljón króna hækkun Vaxandi átök milli dr. Braga og Vilhjálms

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.