Ný vikutíðindi - 10.01.1975, Síða 3

Ný vikutíðindi - 10.01.1975, Síða 3
r * Mf VIKUTÍÐINDI r"'>- 3 V > •W. um mjúkleik, hringja á þjón- inn og segja honum að kveikja á öllum Ijósum, og sjá svo karlmanninn, sem titrandi kraup á gólfinu við fætur henn- ar, spretta upp nötrandi af skapvonsku og skömmustuleg- an í senn, urn leið og hann heyrði fótatak þjónsins nálgast. Og hún hafði lært að hlæja sérkennilegum kaldþurrum hlátri, sem hríslaðisjt eins og snákar yfir brennheitar bænir og glóandi loforð. Og hún átti völ fjölmargra hvassyrða og kaldmælis, hnituð hörð orð eins og stálblikandi sverðseggj- ar, sem hjuggu miskunnarlaust og snöggt í sundur hinar eld- legu ástarjátningar og stungu hin sjóðandi hjörtu tilbiðjend- anna eins og rýtingsoddar. Það voru aðallega tveir ung- ir rnenn, sem sóttu fastast eftir ástum hennar, og sem ekkert virtist geta yfirbugað, svo að þeir misstu alla von eins og svo mörgurn öðrurn fór. Ekk- ert slökkt hina brennandi ást- ríðu þeirra. Það áttu þeir sanr- eiginlegt. Að öðru leyti voru þeir harla ólíkir. Annar þeirra, Páll Perúnell, var heimsmaður frá hvírfli til ilja, glæsimenni og skartherra, djarfur til kvenna, enda fræg hetja úr mörgum þvílíkum ævintýrum. Þess vegna kunni hann að beita jiolinmæði og bíða síns tírna. Hinn hét Dúvanselle, hæg- látur piltur, sem titraði allur af feimni og ást, ef hann nálg- aðist hana, og þorði varla að '’MÝá 'hana renna grun í hinar heitu tilfinningr sínar með orð- '•:trtilivsínum, en fylgdi henni bara alls staðar eins og skugg- inn hennar, bljúgur og auð- mjúkur, — eða mændi á hana með augum sem brunnu af ör- væntingu og ástarþrá. Þann fyrrnefnda kallaði hún ávalt kaptein Hvell, en hinn „hið ljúfa lamb“ eða bara „Lambið“.. Og hinni áköfu eftirsókn þessara tveggja ungu manna virtist Ijúka með því að hún á vissan lrátt tengdi „Lambið“ við sig og heimilið eins og einskonar nýja tegund úr þræl, og húsvini, — líkt og uppáhaldsjrrælar furstanna forðum daga. En hún rnyndi hafa hlegið dátt, ef nokkrum hefði dottið í hug að segja henni, að hún myndi fara að elska hann. Og þó elskaði hún hann á sinn einkennilega hátt. Þar sem hún hafði vanið sig á að hafa hann í stöðugri nálægð sinni, varð liann, rödd hans, hreyfingar hans, andlit hans og persónan öll, eins og hlutur úr lífi hennar, — hinu daglega lífi. Og af sörnu ástæðum kom það því eðlilega oft fyrir, að hún sá hann í draumum sín- urn, eins og annað dót dagsins úr eigu sinni. Og þá sá hún hann oftast enn gleggra í hinni rcttu mynd síns innri manni, blíðlyndan, viðkvæman og lotningarfullan í ást sinni og tilbeiðslu. Og þegar hún vakn- aði undir þeim álirifum frá honum, úr slíkum draumum, þá fannst henni jafnvel stund- um, fvrstu augnablikin, að hún fyndi nærveru hans við hlið sína og heyrði rödd hans enn við eyra sér. Svo lifandi og eðli- legir urðu þessir draumar eftir því sem lengra leið. Svo var það eina nótt, (og má vel vera að hún hafi liaft snert af hitasótt) — að hana dreymdi að hún sæti alein .hjá honum út í laufguðum skógi í litlu yndisfogru rjóðri. Þau lágu bæði í grasinu. Hann hjalaði við hana, blíð- róma og innilega, sagði dásam- lega fagrar setningar, og óum- blíð orð hans fylltu sólvcnnt loftið. Hann hélt í hönd lienn- ar og þrýsti henni rnilli sinna, hlýtt og þétt, lyfti henni upp og kyssti, svo h.eitar varirnar struku eins og blómþeyr um hörund hennar. Hún fann ilm- inn streyma frá hörundi hans, og andardráttur hans bylgjað- ist um hana, en hún strauk hár hans öðru voru, eins og það væri í alla staði eðlilegt. Og í drauminum er maður, cins og allir vita, oft allt annar en í vökunni. Og nú fannst henni sem öll vitund sín vera þrungin af huglílýju til hans, — rólegri, djúpri hjartahlýju, sem altók allar tilfinningar hennar. Og hqp var hamingju- söm og sæl, af því áð hún fann hann liggja þétt við hlið sína og þrýstast að sér. Og það flæddi um hana unaður við ]rað að láta góma sína strjúka enni hans. Og þéttara og þéttara fann hún hann þrýstast að sér, og smátt og smátt ófust arrnar hans um hana, styrkir og rnjúk- ir í senn. Plún fann kossa hans á hálsi sínum, vanga og vör- um, eins og lifandi ástarorð, — þenn.ar og ’.yþrum Jre.nnar heitt og lengi, án þess að hún gerði hina minnstu mótspyrnu. Og höfuð hennar hneig alveg aftur á bak á grænan flossvæfil jarðarinnar, varir hahs fylgdu eftir vörum • hcnnar, heitar og opnar. Mjúku ög lifandi hneig hann að lienni, án þess að hún gerði nokkra tilraun til að losna. Og eins og í höfgum dvala leið hún inn í unaðar- þrungið fang haris. Állt angaði og ljómaði • grænt og blátt í geislandi sólskini. Og þau urðu eitt . . . ----7----~ D -drekka svo. af,,,yRí Þegar hún vakriaði skalf hún enn af unaði. Og svo lif- Framhald á bls. 6. Ráðning á krossgátu á bls. 7 LÁRÉTT: í hafbára, 7 eim- skip, 13 aurar, 14 far, 16 ákall, 17 skáu, 18 Ásta, 19 snaka, 21 eða, 23 matan, 24 æi, 25 aum- ingjar, 26 nt, 27 rag, 28 au, 30 æla, 52 gas, 34 sr, 37 skrýfi, 76 vasinn, 57 ís, 38 asi, 40 Týr, 41 æs, 43 far, 45 lá, 47 gull fögur, 49 ey, 150 espar, 52 óar, 73 ritin, 55 njót, 156 fang, $7 sálar, tjgann, , 61 ýtuna, 62 krankur, 65 útlagar. LÖÐRPiTT: 1 liassæta, 2 aukni, 3 fráa, 4 bauka, 3 ár, 6 af, 7 er, 8 má, 9 skáar, 10 kast, 11 illan, 12 plantar, 17 auðn- an, 20 auglýstur, 21 Eir, 22 agg, 27 magasýrhr, 29 uss, 70 æra, 71 afi, 72 gat, 77 sir, 74 snæ, 77 íslenzk, 79 safann, 42 slyngar, 47 fló, 44 rör, 46 ásjár, 47 gatan, 48 rifta, 49 einna, 71 póla, 74 band, 78 RK, 79 ar, 60 nú, 61 ýl. KOMPAN Naustið lokað — Mismunun lífeyrissjóða — Hækkun til rithöfunda — Sovéskur Grant — Taylor í veizlu — Atla saknað — ekki Eykons Margir furðuðu sig á því að hið vinsæIa veitingahús Naustið, lraíði lokað alla há- tíðisdagana. Þar var ekki einu sinni opið á annan í jólum hvað þá á nýjársdag. Hinir íjöhnörgu viðskiptavinir veitin gahússins urðu fyrir sárum vonbrigðum, en við því var ekkert að gera nema fara eitthvað annað. Er þetta óven/uleg ráðstöfun þegar um fyrsta flokks hús er að ræða.'Sem þekkt cr fyrir góðan mat og þjónustu. sjónvarps, en óneitanlega misjafnt að gæð- urn. -K >f Mismunun lífeyrissjóðanna er orðin svo hrikaleg að engu tali tekur. Ilér er átt við það, að lífeyrissjóður opinberra starfsmanna er verðtp’ggður en ekki lííeyrissjóðir atvinnu- veganna. Munur á lífeyrisgreiðslum til þeirra er hætt hafa störfum getur farið upp fyrir 30 þúsund krónur á mánuði eftir því Iivort unnið hefur verið hjá hinu opinbera eða annars staðar. En auðvitað eru það Iands- menn allir sem greiða verðtryggingu Iífeyr- issjóðs hins opinbera og má því segja að það sé ckki svo lítil kjarahót sem starfs- menn þess fá á þcnnan hátt. Það er svo sannarlega kominn tími til að skipta um útvarpsráð. Á nýjársdagskvöld var sýnd mynd í sjónvarpinu mynd um Grant skipstjóra, en saga Jules Verne um þann kappa og börn hans er alþekkt. En viti menn, sjónvarpsmyndin sem hér er sýnd er sovésk. Það þurfti að leita til Sovét til að fá sjónvarpsmynd um Grant skipsfjóra. Okkur er til efs að þessi sovéska útgáfa sé nokkurs staðar sýnd utan síns heima — nema á íslandi. >f tK Það væsti svo sannarlega ekki um Taylor hinn breska meðan hann sat í fangelsinu í Síðumúla. Á hverjum degi fékk hann dýr- indiskrásir sendar frá einu veitingahúsi. Sagt er, að Taylor hafi verið forviða yfir þessari dýrindisfæðu sem framreidd sé í íslenzkum fangelsum núorðið, því ekki hafi fæðið ver- ið svona gott á Hrauninu um árið. Ekki vitum við hver réði þessum matarsending- um til Taylors. Nú hafa tekist samningar milli Ríkisút- varps og Rithöfundasambandsins þar sem rithöfundar fá 100% hækkun fyrir verk scm tekin eru til flutnings í útvarpi eða sjónvarpi. Ekki hcfur verið gefið upp hvað þetta þýðir i krónutölu, enda sjaldnast hægt að fá nokkrar upplýsingar um greiðslur til rithöfunda. En rithöfundar eru hæstánægð- ir með þessa nýju samninga og fyrst svo er þá ldjóta launin að vera dágóð. Enda cr sagt, að nú streymi efni inn til útvarps og Sagt er, að margir hafi orðið því fegnir að Eykon Iét af störfum sem Moggaritstjóri. Hefur hann þótt verka mjög truflandi á samstarfsmenn sína á blaðinu og blaða- menn tala um að nú verði meiri vinnufriður eftir brottförina. Hins vegar söknuðu marg- ir Atla Steinarssonar, en hann lét af störf- um við Morgunblaðið á s.I. hausti eftir að hafa starfað þar í fjölda ára. Var hann ekki sízt þckktur sem íþróttafréttaritari. FRÓÐl.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.