Sameiningin - 01.03.1911, Side 47
29
því áliti'ð, að íbúar hafi verið um 600,000. — Jónas spámaðr nefndr
í 2. Kon. 14, 25. Var uppi um 800 f. Kr., um þaS leyti er Jóas og
Jeróbóam annar voru við völd í fsraelsríki. VirSist hafa veriS
eftirmaSr EHsa spámanns. Flutti fsrael gleSiboSskap frá drottni:
aS drottinn vikli vera þeim líknsamr og gefa þeim aftr þaS, sem
þeir höfSu misst af landi sínu. Vildi drottinn af miskunn sinni
kalla þá til betrunar (sjá 2. Kon. 14, 25-27J. Nú fékk hann líka
þá skipan frá drottni, aS fara meS boS hans austr til Níníve, höf-
uSborgarinnar i Assýriu. Átti aS prédika mót vonzku hennar. En
hann flýr. -Æjtlar aS koma sér undan. En enginn flýr drottin.
Drottinn nær í hann eirisog segir frá í spád.bókinni. Sendir hann,
og hann fer. Gengr um borgina og prédikar dóm drottins: eySing
borgar aS 40 dögum liSnum. Borgarmenn, háir og lágir, gjöra
iSrun. Trúa orSi guSs. — Þeir einir láta skipast viS orS guSs, sem
trúa því. — Konungr býSr öllum föstu. Gengr sjálfr á undan faS
neita sér um mat og klæSast hærusekk var iSrunarmerkiJ. Og
kveSr alla til þess aS snúa sér til guSs í bœna-ákalli og láta af
vondri breytni og rangindum, í von um aS guS auSsýni miskunn.
Hér kemr í ljós, aS guS er líka gagnvart heiSingjum líknsamr og
miskunnsamr guS. Drottinn er miskunnsamr þeim, er hann óttast
('Sálm. 103, 13J,, hverrar þjóSar sem hann er (Tg. 10, 35J. Þetta
þurfti spámaSrinn aS læra og öll ísraelsþjóS. — DýrSlegast er
þetta opinberaS í Jesú Kristi. Og eigum vér kristnir menn aS pré-
dika öllum þjóSum aS snúa sér og trúa á Jesúm Krist. — Les til-
vitnanir frelsarans í sögu Jónasar: Matt. 12, 39 og Lúk. 11, 29.
Lexía 7. Max 1911: Ússía Júda-konungr auSmýktr—-
2. Kron. 26, 8—21.
(8) Ammónar fœröu Ússía skatt, og frægS hans barst allt til
Egyptalands, því að hann varS mjög voldugr. (9) Og Ússía reisti
turna í Jerúsalem, á hornhliSinu, á dalhliSinu og í króknum, og víg-
girtu þá. (ToJ Hann reisti og turna í eySimörkinni, og lét höggva
út fjölda af brunnum, því aS hann átti stórar hjarðir, bæSi á lág-
lendinu og á sléttunni, svo og akrmenn og víngarSsmenn í fjöllun-
unum og á Karmel, því aS hann hafSi mætr á landbúnaöi.
(TiJ Ússía hafSi og her, er gegndi herþjónustu og fór í hernað
í flokkum, allir þeir, er Jeíel ritari og Maaseja tilsjónarmaSr höfSu
kannaS undir umsjón Hananía, eins af höfuSsmönnum konungs.
(12) Ætt-höfðingjarnir, kapparnir, voru alls tvö þúsund og sex
hundruö aS tölu. (13J En undir þeim stóS her, er í voru þrjú
hundruS og sjö þúsund og fimm hundruð manns, er inntu her-
þjónustu af hendi af mestu hreysti, til þess aS veita konungi
gegn fjandmönnunum. (14) Fékk Ússía þeim, öllum hernum,
skjöldu, spjót, hjálma, panzara, boga og slöngusteina. (T5J Þá lét
hann og gjöra í Jerúsalem vélar meS miklum hagleik; skyldi þær
vera í turnunum og hornunum, til aS skjóta meS örvum og stórum