Nýi tíminn - 22.09.1942, Qupperneq 2

Nýi tíminn - 22.09.1942, Qupperneq 2
2 Afurðaverðíð og kaupgjaldið Lengi var heimsauðvaldið búið að telja almenningi trú um aö sósíalisminn væri blóö- þyrst múgstefna, Ráöstjómar- ríkin væru heimkynni þræl- dóms og örbirgöar, rauði herinn tannlausir aumingj- ar með tærnar fram úr skónum og Jósef Stalín arg- asti hiannhimdur og morö- ingi, sem sögur færi af. Nú viðurkenna allir hugsandi menn aö sósíalisminn sé það, sem koma veröi upp úr styrjöldinni, ef allt eigi ekki aö sökkva aftur í sömu fordæminguna, allir framsækj endur undrast ávexti hinnar gerzku sameignar og sam- yrkju, allir frelsisunnendur setja von síná á rauöa her- inn og enginn kann nógsam- lega aö dásama mannúö Stal- íns og stjómvizku. Lengi var íslenzka auövald- iö búið að telja almenningi trú um, að ,,kommúnistarnir“ hér á landi væru siölausir mútuþegar og landráöamenn, sem notuðu sér neyð og krepp ur þjóðfélagsins til þess að blása aö glóðum haturs og upplausnar, enda myndu á- hrif þeirra hverfa jafnskjótt, sem úr raknaöi hinum erfiðu tímum. SíÖastliðiÖ vor fóm svo al- þingiskosningar fram á ís- landi. Þá var svo komiö, aö aldrei hafði hagur almennings staöið í meiri blóma: stríðs- gróöinn flæddi yfir landið og eftirspumin eftir vinnuafli meiri en auðið var aö full- nægja. Þrátt fyrir alla þessa óvæntu og óeðlilegu velmeg- un, bar nú svo undarlega tÚ, aö „kommúnistamir" unnu meiri kosningasigur ennokkru sinni á hinum „erfiðu tím- um“. Atkvæöamagn sitt á öllu landinu juku þeir nær því um helming atkvæðamagn sitt í höfuðborginni juku þeir einn- ig nær því um helming, þeir voi-u eini stjómmálaflokkur- inn, sem jók atkvæöamagn sitt í hverju einasta kjördæmi landsins. Andstöðuflokkamir stóöu steini lostnir af undmn. Af fullkominni alúð höfðu þeir árum saman lagt fram sameinaða krafta sína til þess að rægja og svíviröa þenna fátæka og umkomu- litla flokk. Þingmenn hans höföu þeir látiö forseta sinn úrskuröa „utanflokka“, rekið þá úr þingmannasambandi Norðurlanda og iagt fram há- tíölega yfirlýsingu um þaö, aö þeir teldu virðingu Alþingis misboðið með þingsetu þeirra. Áhangendur hans og mál- svara meöal vinnandi stétta, menntamanna, skálda ogllsta manna, höföu þeir ofsótt meö atvinnukúgun, hungurái’ásum og jafnvel fangelsunum/ Og sjá: árangurinn af allri þessari einlægu iðju var — helmingi stærri flokkur! helm- ingi fleiri þingmenn! Svo þrumulostnir voru and- stæðingarnir yfir þessum tíð- indum, að þeir steingleymdu liinni gömlu, fyrirlitningu sinni, og tóku nú sem óöast að nefna flokkinn sínu rétta nafni: Sósíalistaflokkinn — og jafnvel Sameiningarflokk alþýöu, svo langt og erfitt, sem þaö var. Hitt er þeim þó vafalaust sama gátan enn í dag, hvemig á því stendur, aö sósíahsmanum vex jafvel enn örara fylgi í góöæri en hall- æri. Skýringin á þessu dulræna fyrirbrigöi er þó ofur einföld: því betri sem hagur fólksins er, því óháðara er það drottn- um sínum og kúgurum. Hinn nýi sigur Sósíalistaflokksins byggist á því, aö það var frjálsara fólk en nokkru sinni fyrr, sem að kjörboröinu gekk í kosningunum í vor. Þaö var fólk, er dirföist aö álykta, aö sá flokkur, sem barizt hafði fyrir málstaö þess á tímum at- vinnuleysis og örbirgðár, hann myndi einnig líklegastur til að leiða hagsæld þess til menn ingarlegrar þróunar. Það var fólk, sem dirföist aö álykta, að sú þjóöfélagsskipan, sem á einum aldarfjórðxmgi hafði leitt yfir mannkyniö heims- styrjöld, kreppu og aftur heimsstyrjöld, hún væri ekki líkleg til aö skapa nýja og fegurri framtíð. Þaö var fólk, sem dirföist að kjósa þaö, sem þaö taldi sannast og réttast, hversu hundelt sem það haföi veriö og fyrirlitið. En þetta er varla von að þeir skilji, sem líta á fólk eins og viljalaus verkfæri, til þess ætluö aö moka gulli úr mold og sæ handa örfáum útvöldum. Einn Ijósan punkt eygöu þó andstæöingarnir að afstöön- um kosningum: meginhluti sveitaalþýöunnar var enn ekki búinn að átta sig á kalli tím- ans. Kalli Tímans meö stórum staf haföi enn einu sinni tek- izt aö glepjahonumheyrn. En nú skjálfa andstæðingarnir af ótta við nýtt hrun í haust- kosningunum, sem í hönd fara. Þeir vita, aö sveitafólk- ið hefur öröugri aöstöðu til aö fylgjast meö málum og veröur því eðlilega seinna til en fólkið í bæjimum. En þeir vita líka, aö ef þaö á annaö borö áttar sig, þá halda því engin bönd. Og þeir hræöast, að nú sé þetta einmitt aö sbe. Þeir hræöast, að nú sé alþýöa sveitanna búin aö koma auga á nauösyn þess, aö ganga til samfylkingar við alþýðu bæj- anna um afnám stríðsgróða- valdsins og afturhaldsins í landinu. Og nú eru góö ráð dýr. Kommúnistagrýlan gamla er dauö. Þess vegna veröa þeir aö reyna aö egna meö gulli einu sinni enn og af meiri ósvífni en nokkru sinni áöur. Mánuö- um saman eru þeir búnir aö æpa um upplausn. Mánuöum saman eru þeir búnir að gala um glötunarleiö veröbólgunn- ar. Samt grípa þeir til þess ó- yndisúrræðis aö reyna aö kaupa fylgi sveitafólksins meö staðlausum veröhækkunum á kjöti og mjólk. Þar meö hleypa þeir af, stokkunum nýrri verðbólgu, sem hlýtur aö enda með algerri upplausn, ef alþýðan sjálf grípur ekki í NÝI TÍMINN taumana — jafnt bændur sem verkamenn. En alþýöan mim grípa í taumana — líka í sveitunum. Bændur þessa lands eru eng- in ginningarfífl. Þeir sjá vel, til hvers refarnir eru skornir. Þeim er ljóst, aö þessi kosn- ingaverðhækkun hlýtur aö reynast skammgóður vermir. Þeir munu krefjast festu og öryggis í verðlagsmálum sín- um og heimta þau til sam- ræmis við kauplagiö í land- inu. Og þeir mimu fela Sósí- alistaflokknum — Sameining- arflokki alþýðu — umboö sitt í þeim efnum. Hiö yfirvofandi fylgishrun andstæðinganna í sveitum þessa lands veröur ekki stööv- að með opinskáu kapphlaupi um kosningamútur. Aö haust- kosningum loknum mun aft- urhaldiö aftur standa steini lostið af undrun, þegar fólkið í strjálbýlinu er búið aö svara herbragöi þess með verðskuld- aöri fyrirlitningu. Æ grimmi- legar mun því hefnast fyrir þann misskilning aö halda, aö meginhluti kjósenda sé ein- tóm flón og aumingjar. 18.—19. október rétta hinar vinnandi stéttir til sjávar og sveita hvor annari hönd i st- kvæöum sínum til staðfesting- ar því, aö láta ekkert vald á himni né jörðu hindra sig frá sameiginlegum markmiöum og sameiginlegum sigri. rmntítíuunnama Lesendur Nýja tímans eru beðnir að senda blaðinu heimilisfang þeirra, sem þeir telja líklegt að vildu gerast kaupendur. Framhald af 1. síðu. aö meðáltali hafa hækkaö um helming eöa rúmlega þaö. En hvernig er þaö meö afuröirn- ar og kaupgjaldið. ViÖ skulum athuga þrjár helztu landbúnaðarafuröimar kjöt, smjör og mjólk og síðan verkamannakaup í Reykjavík. Heildsöluverð í Reykjavík á kjöti var: Haustið 1938 kr. 1.25 hvert kg. — 1939 — 1.25 — — — 1940 — 2.10 — — — 1941 — 3.20 — — — 1942 — 6.40 — — , Þ. e. a. s. heildsöluverö á kjöti hefur hækkaö um 412% síðan í stríösbyrjun. Heildsöluverð á smjöri var: haustið 1938 kr. 3,50 hvert kg. — 1939 — 3.50 — — 1940 — 5.30 — — — 1941 — 9.20 — — 1942— 17,55 — — Þaö er aö segja, heildsölu- verð á smjöri hefur hækkaö um 401% síöan í stríðsbyrjun. Útsöluverð á mjólk í Reykja vík var: haustið 1938 kr. 0,38 hver líter — 1939 — 0,40 — — — 1940 — 0,5.1 — - — j — 1941 — 0,80 — — 1 — 1942 — 1,50 — — Þaö er aö segja, mjólkur- verð í Reykjavík hefur hækkaö um 295% síöan í stríðsbyrjun. Ef viö svo tökum verka- mannakaupið í Reykjavík, hef- ur þaö nutnið meö dýtíöar- uppbót: okt. 1938 kr. 1.45 hver klst. — 1939 — 1,45 — — — 1940 — 1,84 — — — 1941 — 2,49 — — — 1942 — 4,41 — — þ. e. a. s. í október hefur verka mannakaup hækkaðum.204% síðan í stríösbyrjun. Þessar tölur tala sínu máli. Verölagningin innanlands er miklu hærri en nemur hækk- un aökeyptra vara. Þ. e. a. s. dýrtíöin er meiri en hún þarf að vera, sökum innlendra aö- gerðá. Já, en hvað gerir okkur þetta til, geta bændur sagt, fulltrúar okkar í kjötverölags- nefnd og mjólkurverðlags- nefnd eru sýnilega miklu dug legri að hækka okkar afuröir en fulltrúar verkamanna í verkalýðsfélögunum aö hækka kaupgjaldið. Við hljótum því alltaf aö veröa ofan á og græöa á kapphlaupinu milli kaupgjalds og verðlags inn- lendra afuröa. Og verkamenn geta sagt: vísitalan bætir okk- ur alltaf upp verðhækkanirn- ar þrátt fyrir allt og ööru hvoru kunnum við aö knýja fram grunnkaupshækkanir. Látum því dýrtíðina ganga sinn gang. Þaö kann vel aö vera að nokkuö sé í þessu. En þegar þess er gætt, að verö- gildi peninganna lækkar við hverja hækkun, verður ávinn- ingurinn lítill að safna spari- fé. Því þegar grípa þarf til þess er kaupmáttur þess ef til vill aö mestu eöa öllu horf- inn, og hvar er þá allur gróö- inn af dýrtíöinni. Þaö mætti festa hann í eignum, sem ekki rýma, þó aö peningamir falli. En hvar á aö kaupa þær eign- ir? Ekki hafa innlendir aðilar skapaö ný verðmæti síðan stríöið byrjaöi. Hitt mun held- ur, aö eignir ganga úr sér sök um viöhaldsleysis. og hvor er líklegri, stríðsgróöamaðurinn með sínar milljónir eöa bónd- inn eöa verkamaðurinn með sitt sparifé, til aö kaupa þær Milliflokkurinn sem sneríst frá framsóbn tíl afturhalds Á fyi’sta fjóröungi þessarar aldar var mikill vorþeyr í lofti yfir íslandi. Því nær sem dró úrslitum sj álfstæöisbaráttunn- ar, því aö gunnreifari gerðist æska þjóöarinnar og skar nú upp herör fyrir nienningarleg-' um samtökum í þjóölegum stíl. Jafnframt hneigöust hug- ir manna æ meir til endur- mats á viðskiptaháttum. sín- um: samkeppnin dæmdist aö vera úrelt fyrirbrigöi í flestu og hlaut aö þoka fyrir sam- vinnuhugsjóninni. Upp af þessum þjóðlífshræringum uxu síðar tvennskonar sam- tök: -ungmennafélögin og kaupfélögin. Hvortveggja voru afspringi þeirrar alþýðuvakn- ingar, er af frelsisbaráttunni haföi leitt — viðleitni fólksins til aö halda áfram aö skapa sjálft örlög sín. Þá er samtökum þessum óx fiskur um hrygg, var ekki nema eðlilegt aö þeirra hlyti brátt aö gæta í sjálfri þjóö- málabaráttunni, er nú færö- ist einmitt hröðum skrefum inn á hin sömu svið, enda var þá líka myndaöur nýr stjóm- málaflokkur með félög þessi meira og minna aö bakhjalli. Flokknum var nafn gefið og kallaöur Framsóknarflokkur- inn, og er nú þaö nafn oröiö ljóslifandi sönnun þess.hversu fögur orö veröa að spotti, þeg- ar hinu uppnmalega inntaki þeirra hefur veriö snúiö eins og faöirvorinu upp á andskot- ann. En lengi vel bar hinn nýi flokkur nafn sitt meö prýöi. Hann tók þegar forystuna fyr- ir hinni fátækari alþýðu í sveitum landsins, sem átti nú þann draum fegurstan aö hverfa frá rányrkju til rækt- unar, frá striti til vélnýt'ing- ar, frá einangrun til félags- legra samtaka. Ásamt verka- lýðshreyfingunni, sem í sama mund var að búast til átaka, snerist hinn ungi Framsókn- arflokkur af miklum móöi gegn þeim öflum, sem voföu eins og gammur yfir auölind- um landsins og vildu hagnýta þær til framdráttar fámennri yfirstétt. Liðu nú svo nokkur ár fram, aö alþýöa landsins í sveit og við sjó hélt uppi sam- eiginlegri sóknáhendur íhald inu, ákveöin 1 aö steypa því af stóli og „byggja réttlátt þjóðfélag“ á grunni þess stjórnarfarslega sjálfstæðis, er áunnizt haföi. En leiöarstjama Framsókn- arflokksins, maöur, sem varla þarf að nefna, haföi frá önd- veröu ákvaröaö hann sem „milliflokk”. Hann átti, að sögn, aö jafna metin milli öfg- anna í þjóðfélaginu — meö öðrum orðum: halda þjóðfé- laginu í sínum gömlu föstu skorðum, hvað sem allri þró- un leiö. Af þessari ákvöröun leiddi, að þegar flokkurinn hófst til valda, lögöu leiðtog- ar hans meiri orku í þaö aö skapa vopn fyrir sjálfan sig úr ríkisvaldinu, heldur en að beita því vinnandi stéttim- um til framdráttar. Að vísu áttu nokkrar umbætur sér staö í sveitum landsins, enda óhjákvæmilegt, ef halda skyldi 1 fylgi kjósenda. En allt var svo ! við nögl skorið sem verða | mátti, hvergi gripið til svo róttækra ráöstafana aö duga mætti til nokkurrar frambúö- ar. Styrkir voru veittir til jaröræktar, húsabóta, nýbýla- myndunar og margvíslegra annara búnaðarframkvæmda,.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.