Nýi tíminn - 22.09.1942, Síða 3
NÝI TÍMINN
3
Landbúnaððrtillögur Sósíalistaflokksins
um samningum viö verka-
lýðsfélög'in, er feli í sér var-
anlegar kjarabætur, sem
tryggi verkamönnum viöun
andi lífskjör til frambúöar,
og geri ríkiö nú þegar
samning viö verkalýösfélög-
in um kaup og kjör í opin-
berri vinnu. Kaupiö hækki
svo eftir vísitölu og sé
þannig komiö fastri skipan
á kaupgjaldsmálin.
Þessar tillögur em raim-
hæfar og þær eru byggöar á
frjálsum samningum viö þá
aöila, sem aö ráöstöfununum
eiga að búa. Valdboö geröar-
dómslaganna er aí'numiö.
Helztu verkalýösfélögin í
Reykjavík og Hafnarfiröi hafa
þessa stefnu. Bændur og
verkamenn í kaupstööum og
kauptúnum úti á landi hafa
ekki enn haft aöstööu til aö
láta í ljós álit sitt. En ástæöu
laust er aö efast um, aö þeir
fylgi þessum ráöstöfimum.
Bændur og verkamenn í
kauptúnum og sveitum lands-
ins! Forðist villur gerðardóms
laganna, kjósið þá eina á
þing, sem þiö treystiö til aö
leysa dýrtíðarmálin á grund-
velli frjáls samkomulags milli
aðalstétta þjóðfélagsins, því
aö dýrtíöarmálin verða ekki
leyst á annan hátt.
Gert er ráð fyrir að annað
blað komi út af Nýja tíman-
um innan skamms. Vegna
þrengsla verður fréttayfir-
lit o. fl. að bíða þess blaðs.
&$388838888g&^38^
Framhald af 1. síðu.
ingum til og frá framleiðslustað
er tiltolulega lítil. Að búinu
þarf aðeins flutning á neyzlu-
vörum, sem búin framleiða
ekkj, og frá búunum aðeins
flutning á afurðum, sem afgangs
eru heimanotkun. Strjálbýli á því
vel við rányrkjubúskap, enda hef
ur skipulag byggðanna hér á
landi, strjálbýlið, fyrst og fremst
myndast sökum rányrkjubúskap-
ar.
Allt öðruvisi horfir þar, sem
landbúnaðurinn er rekinn með
vélum á ræktuðu landi. Þar
er nauðsyn að búa í þéttbýli og
sem næst markaðsstöðum. Flutn-
ingsþörfin er þá mikil. Auk neyzlu
varanna þarf að flytja til bú-
anna margskonar framleiðsluvör-
ur, svo sem vélar, áburð o. s.
frv., og samsvarandi þarf að
flytja meira af afurðum frá bú-
unum heldur en þar, sem rán-
yrkja er stunduð. Búskapur á
ræktuðu landi krefst því góðra
og öruggra vega milli framleiðslu-
staðar og markaðsstaðar og að
vegalengdin milli framleiðenda
og neytenda sé sem stytzt. Hms
vegar krefst búskapur á ræktuðu
landi ekki mikils landrýmis, því
að vélyrktur lítill blettur gefur
oft meiri axð en stór blettur illa
yrktur. Þegar ræktun og vélabú-
skapur vex, hlýtur byggðin því
að færast saman á þá staði, sem
góðir eru til ræktunar eða búnir
öðrum æsldlegum landkostum og
liggja vel við samgöngum. En af-
skekktu bæirnir og byggðirnar
munu leggjast að meira eða
minna leyti niður, nema miklu
meiri fjölgun verði í sveitunum
en nú er hægt að búast við.
Þegar byggðin færist til þétt-
býlis úr strjálbýli, skapast marg-
ir möguleikar fyrir fólkið, sem að
landbúnaðinum vinnur, til að veita
sér ýmiskonar þægindi, sem það
með núverandi skipulagi byggð-
anna getur alls ekki veitt sér eða
þá með svo miklum kostnaði, að
telja má ókleift. Aðstaða til sam-
gangna batnar svo, að hægt verð
ur að halda uppi góðum og reglu
bundnum áælunarferðum um allar
byggðir. Aðstaða til að koma raf-
leiðslu heim á hvert eveita-
heimili batnar, svo að sjálfsagt
mun þykja, að á hverjum bæ
verði lýst upp, hitað upp og eld-
að með rafmagni, og kostnaður-
inn af því yrði aðeins brot af
þeirri óhemju upphæð, sem þyrfti
til að leggja rafleiðslur heim á
hvert býli, sem nú er byggt. Að-
staða til skólahalds og hverskon-
ar menningarstarfsemi, svo sem
íþrótta og sjónleika o. s. frv,,
yrði stórum betri. Við framleiðsl-
una, gætu bændur komið við
sameign eða samnotkun á vélum,
sem þeir væru ekki megnugir að
eignast hver fyrir sig. Virðist
sjálfsagt, að ríkið komi upp eða
hjálpi til að koma upp stöðvum
fyrir slíkar vélar svo víða á landinu
að allir bændur geti auðveldlega
náð til þeirra.. Þar sem tilraunabú
verða, en þau þurfa að vera sem
víðast, er sjálfsagt að slíkar véla-
stöðvar verði í sambandi við þau.
Þar, sem heppileg aðstaða er,
gæti komið til mála, að bændur
rækju stórbúskap í sameign, sem
þeir ynnu að sjálfir. Væri æski-
legt að ríkið styrkti til tilrauna
eitt eða fleiri samyrkjubú. Einka
búskapur hlýtur þó áfram undir
núverandi þjóðskipulagi að verða
aðalbúskaparformið. En þéttbýlið
skapar hinsvegar einyrkjum mögu
leika til margskonar samvinnu i
búrekstri og útvegunum og býr í
Framhald á 4. síðu.
»
NÝI TÍMINN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Jóhannes úr Kötlum.
Blaðnefnd:
Gunnar Benediktsson.
Kristinn E. Andrésson.
Ragnar Ólafsson.
Afgreiðsla og
auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 12 (1. hæð).
Sími 2184.
Áskriftargjald kr. 10 á ári.
Greinar í blaðið sendist til Krist-
ins E. Andréssonar, Njálsgötu
72, Reykjavík, eða Ragnars
Ólafssonar, Skeggjagötu 15,
Reykjavík.
Víkingaprcnt h. f.
eignir, sem kynnu aö vera til
sölu. Þetta er sú hliöin, sem
snýr aö einstaklingnum. En
miklu alvarlegra er Iiitt,aÖ allt
verölag innanlands er oröiö
svo hátt, aö engin líkindi eru
til að hægt sé aö keppa á út-
lendum markaði meö íslenzka
framleiöslu, ef einhverntíma
þarf aftur til þess aö taka,
Þegar aö því kemur veröur aö
samræma verölagið innanlands
viö verðlag markaðslandanna.
En þaö er því erfiöara og sárs
aukafyllra, sem verölækkunin
þá þarf aö vera meiri.
Það er því nauðsynlegt aö
sameinast um ráðstafanir til
aö stööva kapphlaupið milli
verölags innlendra afurða og
kaupgjaldsins. Við þær ráöstaf
anir verður að foröast villur
geröardómslaganna, sem oröiö
hafa einhver verst þokkuð
allra laga, sem sett hafa ver-
iö á síöustu árum. Ein af
stærstu villum geröardóms-
laganna var, aö verkalýðsfélög
in og launastéttimar vom al-
gerlega hundsaöar bæöi við
setningu þeirra og fram-
kvæmd. Slíkt eitt var nægi-
legt til aö gera þau ófram-
kvæmanleg. Þegar slíkar ráö-
stafanir em gerðar þarf aö
taka fullt tillit allra aöila,
sem hlut eiga aö máli og sann
gjarnra óska þeirra, aö svo
miklu leyti sem unnt er. Dýr-
tíðarráðstafanir, sem gera þarf
eftir kosningamar, þurfa því
aö vera byggðar á samkomu-
lagi þeirra aðila, sem aö þeim
eiga aö búa, en ekki á ein-
ræöiskenndu valdboði, eins og
geröardómslögin sálugn.
Sósíalistaflokkurinn hefur
sett fram sínar tillögur í dýr-
tíðarmálunum, sem byggjast
á frjálsum samningum.
Þar segir um ákvörðun af-
uröaverðs:
Samningar veröi gerðir
viö fulltrúa bænda um fast
afurðaverð og veröuppbætur
með þaö fyrir augum að á-
kveöa frumverð á landbún-
aðarafuröir samkvæmt dýr-
tíðamsitölu. Sé veföiö miö-
aö við þaö, aö landbúnaöur
inn veröi samkeppnisfær
við aörar atvinnugreinar
og bændum tryggð viöun-
andi kjör. Jafnframt séu
geröar allar ráöstafanir, er
unnt er, til aöstoöar land-
búnaöinum til þess aö lækka
framleiðslukostnað hans og
þó einkum til aö koma nú-
verandi einyrkjabúskap í
það horf, aö hann verði
samkeppnisfær.
Þannig veröi komið fastri
skipan á verö landbúnaðar-
afuröa.
Um kaupgjaldið er þetta
sagt í dýrtíöarstefnuskránni:
Kaupgjald um allt land
verði samræmt með frjáls-
stjórnarinnar sælu. Síöan hef-
ur hann haft forystu um hvers-
konar afturhald í íslenzkum
þjóömálum og stjórnað flest-
um harðvítugustu árásunum
á réttindi og lífskjör almenn-
ings. Svo ákafar hafa þessar
árásir stundum verið, að jafn-
vel sjálfu íhaldinu hefur of-
boðiö, hvaö þá öðrum.
Framsóknarflokkurinn stofn
aði til stórfelldrar gengislækk-
unar, þvert ofan í yfirlýsta
stefnu sína. Hann hélt uppi
illvígum gjaldeyrishömlum,
sem komu í veg fyrir að þjóö-
in gæti í tíma byrgt sig upp
af ódýrum lífsnauðsynjum.
Hann gekkst hvað eftir ann-
aö fyrir því, að svipta verka-
lýöinn réttinum til frjálsra
launasamninga. Eann hækk-
aði stórkostlega verö erlendra
vara með auknum tollaálög-
um. Hann barðist fyrir nauð-
ungarflutningi milli héraða á
fátækasta fólkinu í landinu.
Hann vildi skella átthagafjötr
um á fátæklingana ísveitinnl.
Hann vildi smána styrkþurfa
með einkennisbúningi. Hann
kom í veg fyrir að snauðasti
hluti æskulýðsins gæti notiö
æðri menntunar. Hann hóf of
sóknir gegn bókmenntum og
listum þjóöarinnar. Hann kom
jafnvel á banni gegn íslenzkri
stafsetningu á fornritum vor-
um.
Þannig mætti lengi telja, og
er þá hitt algerlega ótaliö,
sem hann á sama tíma kom í
veg fyrir meö forhertri fyrir-
litningu.
En dæmi þessi ættu aö
nægja til að færa hverjum
hugsandi manni heim sann-
inn um þaö, að aldrei hefur
afturhald komizt á hærra
stig á íslandi. Aldrei hefur
flokkur slegiö svartara striki
| yfir öll hin upprunalegu áform
1 sín. Aldrei hafa foringjar svik-
iö liösmenn sína jafn herfi-
lega. Aldrei hafa nokkur sam-
tök komizt fjær anda ung-
mennafélaganna og samvinnu
hugsjónarinnar.
Öll hefur þessi afturhalds-
stefna veriö rekin í nafni ís-
lenzkrar bændastéttar, enda
þótt hún hafi, 1 flestum til-
fellum, ekki síður bitnað á
henni en annarri alþýðu. Eink
um hafa þær mótsetningar,
sem felast í þörf bóndans á
aökeyptu vinnuafli annars-
vegar og þörf verkamannsins
á sæmilegum launakjörum
hinsvegar, verið notaðar til
hins ítrasta.,, Milliflokkurinn“
góði, sem þóttist sjálfkjörinn
til að draga úr „öfgum“ stétta
baráttunnar, hann hefur ein-
mitt snúið smábændahollustu
sinni upp í stórbændadekur,
og þannig reynt að breikka
biliö milli vinnustéttanna í
landinu. Hann veit vel, að
samfylking þessara stétta
myndi binda skjótan endi á
hið sviksamlega valdsmanna-
kerfi hans. Þess vegna hefur
hann búið til kenninguna um
,,rétt dreifbýlisins" til marg-
faldra áhrifa á þjóðmál, um-
fram aöra landshluta. Svo van-
trúaöur er þessi milliflokkur
oröinn á málstaö sinn, að
hann reynir aö hanga á úr-
eltum lagabókstaf. En allir
hinir greindari bændur lands-
ins munu bráðlega sjá í
gegnum blekkingar hans. Þeir
vita vel, að flóttinn úr sveit-
unum heldur áfram, eins og
aldrei hafa verið neinn Fram-
sóknarflokkur til. Þeir vita vel
aö árangurinn af aldarfjórö-
ungs starfsemi þessa flokks í
þágu landbúnaöarins, er fá-
tækur einyrki, sem er aö gef-
ast upp á óhóflegu striti.
Vörumerkið á afturhalds-
stefnu Framsóknarflokksins
var umfram allt „ábyrgðartil-
finningin’’. Sýknt og heilagt
var tönnlazt á hinum .ábyrgu’
flokkum þjóöstjómarinnar. Á
síðastliðnu vori hvarf svo
þessi „ábyrgi” flokkur úr
stjóm eftir hálfs annars ára-
tugs valdaferil. Þaö, sem síðan
en oftast með þeim árangri,
að skuldir bændanna hækk-
uöu og strit þeirra óx. Þann-
ig forðaði hmn ágæti milli-
flokkur smábændum landsins
frá því aö lenda í „öfgum“
gagngeröra kjarabóta. Hinir
fáu stórbændur báru hinsveg-
ar öllu meira frá borði í reynd
inni, enda hallaöist nú flokk-
urinn æ meir á þeirra sveif.
En mest bar úr býtum fá-
mennur valdamannahópur í
höfuöborginni, sem von bráö-
ar týndi hugsjónum æskunn-
ar í vafstur þingstarfa og
kaupsýslu, og þótti jafnvel
girnilegast til fróöleiks að leita
sátta við sinn foma fjanda:
sjálft íhaldiö.
Eftir því, sem stundir liöu
fram, bar æ meir á tilhneig-
ingu foringjanna til aö gera
samvinnufélögin að harðvít-
ugu flokkstæki, svipta þau
róttækni sinni og framsækni
og slíta þau þannig úr tengsl-
um við daglega lífsbaráttu
fólksins. Þetta fundu líka í-
haldsöflin í viöskiptalífi þjóð-
arinnar og hljóðnuðu hin
fyrri óp þeirra um „verzlunar-
ólagiö“ því meir, sem kaupfé-
lögin tóku á sig sterkari blæ
pólitískrar selstöðu.
Ungmennafélögin rembdust
viö aö lifa eins og rjúpa við
staur, en uröu með tímanum
svo illa haldin af hugsjóna-
skorti, aö flest þeirra voru lít-
iö annaö en nafnio tómt. Sum
þeirra geröu þó endurteknar
tilraunir til endurnýjunar,
sem vitanlega köfnuðu í „hlut
leysi”. Þessi fyrrum eldlegi fé-
lagsskapur, sem í öndverðu
var reistur á andlegri fram-
sókn til hins ítrasta, þoldi
ekki aö staðnæmast „milli
öfganna“, — til þess varhann
of ungborinn í eðli sínu. Al-
drei tókst því aö gera hann
að beinu afturhaldstæki, beztu
unnendur hans og æskunni
sjálfri tókst að sjá viö því.
Jafnframt því, sem þessar
tvær upphaflegu meginstoðir
Framsóknarflokksins glötuöu
æskuljóma sínum, sveigðist
forystulið flokksins æ meir til
hægri, þar til höf. milliflokks-
hugsjónarinnar þótti mál til
komið aö afsanna „geðveiki”
sína meö því aö gerast bjarg-
vættur Kveldúlfs, hins sígilda
tákns íhaldsins í landinu. Enn
var milliflokkurinn aö sporna
viö þeim „öfgum“ aö sjá ósk
alþýöunnar rætast. Þar meö
var hringnum lokaö: á tæp-
um aldarfjóröungl hafði for-
sjóninni tekizt aö gera skel-
eggan framsóknarflokk aö
grimmum afturhaldsflokki.
Þaö var Framsóknarfl., sem
gekkst fyrir myndun þjóö- I