Nýi tíminn - 13.02.1943, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 13.02.1943, Blaðsíða 1
TIMINN Sameinaðir stöndum vér sundraðir föllum vér. 2. árgangur. Reyéjavík 13. febrúar 1943 2. tölublað Sala laifkúiaðaralirða Fyrírkomulag nefndarskípunarlnnar er undírrót þeírra míssmíða, sem eru á afurdasölumálunum Æfövæöí mjólkursölulagðima um verdvísífölu land- búnaðarafufda verda ad komasí fil framkvæmda Sala landbúnaöarafurðanna er komin í hiö mesta óefni. Jafnhliöa því, sem bæjarbúar hafa feng'iö ur sveitunum beztu og eftirsóttustu mat- vörur sínar, þá hefur árum saman staöiö hinn ógeðsleg- asti styr um þessar vörur, endalausar deilur um verð þeirra og úthlutun, þyrkingur og jafnvel opinber fjandskap- ur milli seljanda og kaupenda. ílramleiöenda og neytenda þessara vara, sem framleiö- endur mega jafnilla án vera aö hafa sem greiöasta sölu á hér innanlands og kaupendur að fá í sem beztu ástandi og eftir sem beinustum leiðum. Eitt mesta deiluefnið hefur verið verölagiö. Síðan lög gengu í gildi fyrst um sölu mjólkur og síðan um kjötsöl- una hefur lögmál framboðs og eftirspurnar ekki ráðiö þessu veröi, heldur hefur þaö veriö ákveöiö af sérstökum nefnd- um þar til kjörnum. Eg held báöir aðilar, framleiðendur og neytendur, telji þetta sjálf- sagða ráðstöfun, aö láta ekki verð á þessum neyzluvörum velta til og frá eftir dutlung- um blindrar samkeppni i fram boöi og eftirspurn. En deilan hefur staðið um veröiö, og þessa stundina standa sakir : þannig, aö vörur þessar hafa hækkað flestum vönun meira og meira en svarar vísitölu- hækkun og kjötiö þó lang- mest. Kjötiö er í margföldu verði við þaö, sem gengi þess er á erlendum markaði, og til þess aö hægt sé aö fá viðun- andi sölu á því innanlands, er þaö ráö tekið aö veröbæta þaö úr ríkissjóöi. Búuaðarpingið Búnaöarþing stendur yfir þessa dagana, var sett 6. þ. m. Fjöldi mála er þar á dagskrá í sambandi við ýmsa þætti landbúnaöarins. Liggja þar fyrir erindi um stofnun sauö- fjárkynbótabús á Snæfells- nesi, um ullarverksmiöju í sveitum,, um stofnun tilrauna- og fyrirmyndarbús á Austur- landi, um mat á smjöri, um greiðslu fyrir eftirlit með bú- reikningum, um styrk til korn ræktar í Þingeyjarsýslu, um styrk til klakhúsbyggingar, um kaup á eignum Loðdýrafé- lags Andakílshrepps, um sandgræðslu o. fl. Þá liggur fyrir þinginu frv. til laga um skólasetur á Reykhólum og tillögur um ýmiskonar efni. Þá hefur veriö lögð fram til- laga til þingsályktunar um skipun milliþinganefndar til athugunar á framleiöslumál- um landbúnaðarins. Tillaga sú er borin fram af búnaðar- málastjóra, og var henni fylgt úr garði meö erindi, mjög ýt- arlegu og eftirtektarveröu. Lagði hann áherzlu á þaö, aö framleiöslu landbúnaöai’vai'- anna þyrfti fyrst og fremst aö j miöa viö innlendan markað, og þyrfti að skipuleggja fram leiösluna með tilliti þess. Mjólkurframleiðslu taldi hann aö enn mætti auka, en um kjötframleiöslxma sagði hann, að nú kæmu um 5000 tn. af kjöti á markaðinn árlega, en af því væri vart hugsanlegt að seldust meira en 3000 tn. á innlendum markaði og væri því fremur um offramleiðslu þeirrar vöru aö ræða en hiö gagnstæöa. Lagði hann á- herzlu á, að þau héruðin, er lökust hefðu skilyrðin til ann- arrar framleiöslu, væru látin sitja fyrir um kjötframleiösl- una, enda hafa þau að jafn- aði öörum héruöum betri skil- yi'Öi hennar. Þá minntist hann á aðrar framleiðslugreinar, er auka mætti. Er ætlun hans sú, aö milltþinganefndin taki til athugunar, hvernig skipu- lagningu þessara mála yrði bezt fyi'ir komiö. Enn er ei vitað, hvenær þinginu lýkur. Málin eru enn í nefndum, og gefst væntan- lega tækifæri til að .skýra nánar frá störfum þess í næsta blaði. Flestir hljóta aö vera sam- j mála um þaö, aö þetta er ó- ! viöunandi ástand. Þaö getur ’ aldrei veriö afsakanlegt, nema * þegar sérstaklega stendur á og þá um stundarsakir, aö leggja fé úr ríkissjóði til aö veröbæta framleiðsluvöi'ur íslenzkra at- vinnuvega. Og sérstaklega ktrnna skattgreiðendur því illa að fé úr ríkisstjóöi sé látiö renna í stríðum straumum til manna, sem vitaö er, að hafa ekki aöeins sómasamlega af- koma af atvinnurekstri sínum, heldur stórgræða sumir þeirra, ÞaÖ veröur aö fá reglur fyr- ir því, hvernig ákveöa skuli verð á landbúnaöarafurðum. Um reglur, sem settar yröu, mætti vitanlega deila, en meö þeim væri þó komin festa í þessi mál og grundvöllur til aö standa á í meðferð þeirra. Þegar mjólkm’sölulögin voru sett, þá var líka til þess ætl- ast, í lögunum er ákvæöi um það, að ákveöa skuli verðið út frá kostnaðarvísitölu fram- leiöslunnar, og í reglugerö er mjög nákvæmlega ákveðið um það, hverra kostnaðarliða beri að taka tillit, þegar sú vísitala er fundin. En þessi ákvæði hafa aldrei veriö framkvæmd. verðlag hefur verið látiö hækka, án þess með fylgdu skýringar þess, út frá hverju sú hækkun hefur verið ákveö- in á hverjum tíma. Aldrei hef- ur komið nákvæm skilgrein- ing þess, eftir hvaða reglum hefur veriö reiknað, enda hafa þær reglur aldrei veriö fengn- ar. ! Á þaö hefur verið bent á öðrum staö, að það er miklum erfiðleikum bundið aö finna út reglur til að reikna eftir framleiðslukostnaö landbún- aðarafm'öa, þar sem sá kostn- aður er svo mjög mismunandi. En þá erfiðleika má ekki láta hindra aðgerðir í málinu. Til grundvallar fyrir útreikningi framleiöslukostnaðar verður aö leggja kostnað af fram- leiðslu á býlum, sem hafa við aö styðjast eitthvert lágmark ræktaös og véltæks lands eða aixnars þesS í gildi. Ef verð er Framhald á 4. síðu. rilstilnlr III eflingir luttdnidiiiii 9. þ. m. var þingsályktun- artillaga Sósíalistaflokksins um ráöstafanir til eflingar íslenzkum landbúnaöi sam- þykkt á fundi í sameinuöu Alþingi meö samhljóða at- kvæðum, þannig orðuö: „Alþingi ályktar aö fela Búnaðarfélagi íslands eftir- farandi verkefni: 1. AÖ láta fara fram rann- sókn á því, hvar heppilegust eru skilyrði meö tilliti til ræktunar, rafvirkjxmar, sam- gangna o. s. frv. til landbún- aðarframleiöslu í ýmsum greinum með aukið þéttbýli og stofnun byggöahverfa fyr- ir augum. 2. Aö jgera áætlun um raf- virkjun sveitabyggöa og sam- göngukerfi sveitanna meö hliösjón af rannsókn þeirri, er greinir í 1. liö í samvinnu viö aörar hlutaöeigandi ríkis- stofnanir 3. í sambandi viö ofan- greinda rannsókn að gera til- lögur um stofnxm fyrirmynd- arbúa á ýmsum stöðum á landinu og um fyrirkomulag þeirra, og skulu verkefni þeirra vera m. a. að gera til- raxmir í í'æktxm og búrekstri, halda námskeiö fyrir bændur o. s. frv. 4. AÖ undirbúa löggjöf xim framkvæmdir og aðstoð viö landbúnaöinn á grimdvelli þess undirbúningsstarfs, sem að ofan greinir, og aö endur- skoöa gildandi búnaöarlöggjöf til aö greiða fyrir þróxm land- búnaöai'ins í samræmi viö þær niöurstööm’, sem rann- sókn sú, er um getur í 1. lið, leiöir í ljós. Kostnaður greiðist xir ríkis sjóðji”. Tillaga þessi, sem beöiö hef- ur afgreiöslu frá því á sumar- þinginu, á .aö geta markað tímamót í sögu landbúnaðar á íslandi, ef rétt er á haldiö, og veltur nú á afstööu og fram kvæmdum frá hendi Búnaöar- félagsins og þá fyrst og fremst búnaðarmálastjóra. Nýi tím- inn hafði tal af búnaðarmála- stjóra um málið og taldi hann sér ánægju að taka á móti þessari tillögu. StyrlBldln I sögu styrjaldarinnar ger- ast nú hinir stórfelldustu at- buröir á degi hverjum, sem hver um sig er líklegur til mikilla áhrifa á gang styrjald arinnar í framtíðinni. Áfram- í haldandi sókn Rauða hersins ; vekur mestu athyglina, flesta daga tilkynnir hann einhvern þýðingarmikinn sigur, hver stórborgin af annarri og járn- , brautaskiptistöðvar eru teknar úr greipum nazistanna og hver herdeild þeirra af annari í sigruö, felld eöa höndum tek- in. Þýzki herinn heldur nú ekki öðru landi af því, er hann tók í sumarsókninni, en nokkrum hluta af Kákasíu norður af Krasnodar og hluta DonetshéraÖanna norður af Rostov. En Kákasíusvæöiö er þegar umkringt og hiö sama vofir yfir Donetshéruðunum, og er mikill nazistaher í hættu á báðum stöðum. Norðar hef- ur Rauöi herinn farið alllangt vestur fyrir vetrarlínuna og tekið þýöingarmiklar stöðv ar, sem Þjóðverjar höfðu á valdi sínu í allan fyrravetur, þar á meðal Kúrsk, sem var hin mesta birgðastöð þýzka hersins á mótum suðui’- og miðvígstöðvanna, og Orel og Karkov er búizt við að falli á hverri stundu. Þá hefur veriö haldin meiri háttar í'áöstefna 1 Norðixr- Afríku, og voru þeir þar mætt ir Roosevelt og Churchill og fleira stórmennaúr hópi Banda manna. Stalín var boðin þátt- taka, en hann afsakaði sig með því, aö harm væri aö berjast við Þjóðverja og hefði svo mikiö aö gera, aö hann kæmist ekki til aö sækja fundi. En hann var látinn fylgjast með öllu. sem fram fór og lýsti ánægju sinni yf- ir. í sambandi við þessa ráð- stefnu lagöi Churchill loft undir vél og flaug víða jvegu aö heimsækja heri og þjóö- höfðingja. Einkum vöktu við- ræður hans viö stjórn Tyrk- lands mikla athygli, og þykja þær benda til aö stjórnarvöld Tyrklands séu meir að halla sér í átt til Bandamanna. í sambandi viö Afríku-ráðstefn- una' var mjög rætt ástandið í Norður-Afríku, og er talið, aö úr því sé nú að greiðast, en það- hefur valdið Banda- mönnum nokkurrar áhyggju að undaníörnu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.