Nýi tíminn - 13.02.1943, Page 2

Nýi tíminn - 13.02.1943, Page 2
2 NÝI TIMINN ...... I I I NYITIMINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Benediktsson Blaðnefnd: Gunnar Benediktsson. Kristinn E. Anélrésson. Ragnar Ólafsson. Afgreiðsla og auglýsingaskrif stof a: Austurstræti 12 (1. hæð). Sími 2184. Áskriftargjald kr. 10 á ári. Greinar í blaðið sendist til rit- stjórans. Adr.: Afgreiðsla Nýja tímans Austurstræti 12. Reykjavík. * , Víkingsprent h. f. UoFboiar? Eitt af því fáa, sem flestir eða allir íslendingar eru sammála um á stjórnmálasviðinu, er það, að hið mesta öngþveiti ríki í meðferð landbúnaðarmálanna. Um það þarf engum blöðum að fletta, að landbúnaðurinn ís- lenzki þarf styrk frá hinu opin- bera til nýsköpunar í fram- leiðsluháttum, ef hann á ekki að verða nátttröll við braut framþróunarinnar. Þetta hefur fyrir löngu verið viðurkennt í orði, og svo hefur verið látið heita, að lagt hafi verið ríflegt fé til að hjálpa honum til að laga sig eftir þörfum tímans og standast samkeppnina í stríði lífsins. Margar upphæðanna hafa verið smánarlega litlar, einkum til aukinnar ræktunar, en hitt er þó hálfu verra, að þær hafa eigi komið að fullum notum til bættra framleiðsluskilyrða yfirleitt, vegna þess hvernig út- hlutun þeirra hefur verið mið- uð við aðstöðu sterkustu bænd- anna, sem ekki höfðu styrksins þörf. Síðustu atburðirnir sýna greinilegast í hvaða átt ríkjandi stefna hefur legið: Á einu ári fara yfir 20 milljónir króna í verðuppbætur á ákveðnar fram- leiðsluvörur landbúnaðarins, mikill meirihluti fjárins fer til framleiðenda, sem hafa stór- gróða af rekstri sínum, og aðeins lítils hluta þess hefði þurft með til að ná þeim tilgangi, sem ætl- að var að ná með uppbótinni. Nokkrir menn eru bara tugum þús. auðugri, en möguleikar til landbúnaðarframleiðslu á ís- landi eru í sömu eymdinni og áður. Nú þegar þurfa að verða gagnger tímamót í afstöðu hins opinbera til landbúnaðarmál- anna. Nauðsyn þess er svo brýn, að henni verður ekki á móti mælt með neinum rökum. Og það dugir ekkert kák við eitt atriði, það verður að taka málin fyrir frá rótum í einni heild. Fjárveitingarnar til ræktunar landsins verða að miðast við, að þær ræktunarframkvæmdir verði gerðar í stærri stíl og á skipulagsbundnari hátt en ver- ið hefur til þéssa* Það þarf að komast til rökstuddrar nið- urstöðu um það, hvaða vörur það eru, sem neyzluþörf þjóðar- Utan þings og innan Ekki hefur þingið enn komið sér saman um stjórn. Síðan starfi átta manna nefndarinnar lauk meö yfir- lýsingu um, aö fullreynt væri, i að ekki næöist samkomulag um allra flokka stjórn, hefur önnur níu manna nefnd setiö á rökstólum, samsett af þrem fulltrúum frá hverjum þriggja svonefndra vinstri flokka. Hennar hlutverk er hiö sama, : aö reyna aö finna grundvöll fyrir stjórnarmyndun, sem þessir þrír flokkar stæöu aö. Ekki hefur heyrzt æmtur né skræmtur í þeirri nefnd í háa herrans tíö, engar yfirlýsingar koma um þaö, að slitnaö sé upp úr samkomulagstilraun- um og því síöur tilkynningar, aö von sé nýrrar ríkisstjórnar. Leikur einhver grunur á því, aö gömlu þingflokkarnir séu enn fastir í þeim formum sín- um. aö meta málefnasamn- inga í sambandi viö, samninga um stjórnarmyndun tiltölu- lega lítils móts viö utanmeö- gjafir á, bak viö tjöldin, en ein hver ný öfl komin í spiliö, sem bægi þessháttar siöferöi frá háboröinu, þegar rætt er um úrlausnir þýðingarmikilla þjóð mála áalvöruþrungnum tímum Þó cr engan lulcka með rýju stjórnina. Nýja stjórnin, ríkisstjóra skipaða, er strax farin að spilla þeim vonum, sem nokk- ur hluti þjóöarinnar ge-rði sér um hana fyrst í stað. Svo virö- ist, sem allar hugmyndir manna um, aö utanþingsstjórn tækist áö greiða fram úr mál- um, þótt þingiö kæmi sér ekki saman um höfuðstefnur, sé aö bíöa algert skipbrot, enda var því spáö af sósíalistum, að svo hlyti að fara. Síðan síð- asta blað kom út hefur stjórn- in gert sig bera að tvennu, sem máli skiptir og misjafn- lega hefur mælzt fyriir og gert samstarfið við þingið erfiðara. Fyrst kemur það í ljós, að hún tekur þeim tökum á sínum eig in verðlagslögum, að greini- innar gerir kröfu til að íslenzk- ur landbúnaður framleiði og hvar heppilegast er að hver vörutegund sé' framleidd og beina þróuninni í þær áttir, og síðan verði sölu þessara afurða fyrirkomið á þann veg, sem haganlegastur er bæði fyrir framleiðendur og neytendur. Þetta er ekki aðeins mál þeirra einna, er landbúnaðinn stunda, þetta er engu síður mál hinna, er kaupa landbúnaðarvörurnar sem neytendur. Þetta er eitt af brýnustu úrlausnarefnum í ís- lenzku þjóðlífi, eins og nú standa sakir og þolir enga bið að tekið sé föstum tökum. Þingsályktunartillagan, sem getið er um í blaðinu í dag og tillagan um nefndarskipun frá hendi búnaðarfélagsins, gætu orðið vorboðar í þessum efnum, ef rétt verður á haldið. legt er, aö fyrst og fremst er tekiö tillit verzlunarstéttar- innar í framkvæmd þeirra. Hún afsakar veröhækkanir verzlana, meö svo frámuna- legri túlkun á lögunum, aö úckoman veröur sú sama og ef ákvæði þeirra heföi hljóö- aö á þá leiö, að verö á hverri vöru ætti að miöast viö þaöi, sem hæst heföi fyrirfundist á landinu, þegar lögin ganga í gildi. Fyrir þessar aögeröir opnuöust augu margra, sem áöur voru lítiö. sjáandi, fyrir því, áö hæstvirtur viöskipta- málaráðherra myndi ekki vera hinn tilvaldi hemill á gróöa- ; viöleitni verzlunarauövaldsins. ■ Sú reynsla kom sósíalistum ; ekki í neinu á óvart, þótt ekki ’ byggjust þeir reyndar viö því, ■ aö stjórnin afhjúpaöi sig ; svona rækilega á fyrsta mán- uði tilveru sinnar. í áramótaboöskap ráöherr- anna þótti ýmsum fullmikið á | þvi bera, aö ráöherrarnir litu . á valdastööu sína nokkru j stærri augum en sakir stóðu ; til. Á ýmsum ummælum . þeirra var þáö helzt að merkja, I aö þeir þættust hafa lífstíð- ; arábúöarrétt á ráöherrastól- unum. í sambandi viö verö- lagslöggjöfina kom þaö þegar 1 ljós, aö stjórnin vildi hafa sem allra minnst afskipti þingsins af geröum sínum. ; Hún setti fram beinhai'öa kröfu um þaö, aö hún ein skipaði í viöskiptaráöið án allra afskipta og alls sam- starfs við þingflokkana. Hún fékk þeim vilja sínum fram- gengt, gegn haröri andstöðu sósíahsta, og ráðið skipaði hún síðan með þeim endem- um, sem frægt er orðið, er hún gaf ráðiö algerlega í hend ur fulltrúum kaupsýslumanna. En þrátt fyrir þessa þjóðustu- semi þingsins viö vilja hennar. þá þykir henni rniklu miður að hafa það sífellt yfir höfði sér, og því hefur hún boriÖ fram frumvarp til laga um að fresta setningu næsta þings til haustsins, til þess að geta verið alveg laus við það um 7—8 mánaða skeið. En þó að þingiö sé ekki burðugt til áö taka aö sér stjórnarmyndun, þó viröist því vera til of mik- ilst mælzt, aö þaö eigi hvergi nærri áö koma meginhluta ársins, hvaö sem á dynur og hefur þingið afgreitt máliö j á þá leiö, áö þingi má ekki fresta lengur en 4 daga eftir að nústarfandi aukaþingi er lokiö, og þó ekki lengur en til 15. apríl. Hvað líður myndun „vinstri" ríkisstjórnar? Þegar svona er komiö og greinilega liggur fyrir, að rík- isstjórnin er ekkert annað en hreinræktuð stjórn stríös- gróðavaldsins í landinu, svo að hún treystir sér ekki aö fram- kvæma lög, sem kynnu aö hafa það í för með sér, að ein- hverjir kaupsýslumenn kynnu aö verða af venjulegum gróöa eða jafnvel tapa á einhverjum vörutegundum, þá váknar spurningin hjá alþýöu manna. hversvegna hinir svonefndu vinstri flokkar setji ekki rögg á sig og komi sér saman um stjórn, og hún spyr aö vonum, á hvaða atriðum samnlngar strandi. Þetta er sannariega eölileg spurning, því að ekki viröast stefnuskrár ósamhljóöa Þau atriði í skilyröum Sósíal- ista. sem fyrst í staö var veriö aö fetta fengur út í, er nú ekki lengur talaö um, alþýðu manna er orðiö þaö augljóst mál, aö á þeim atriöum getur samkomulag ekki strandaö, og um þaö þýöir ekki aö tala í öörum tilgangi en þeim aö gera sig hlægilega. Enda dirf- ist hvorki Alþýöu- né Fram- sóknarflokkurinn aö gefa þaö upp, að slitnaö hafi upp úr samningsumleitunum, hvorug- ur mun þykast reiðubúinn til að skýra, á hvaöa atriöum þeir hafa látiö stranda stjórnar- myndun á grundvelli hreinnar vinstri stefnu. En hví er þá ekki samið? Vér hyggjum ástæöuna enga aðra en þá, aö enn sem fyrri eru þessir flokkar mjög mót- fallnir því, aö framkvæma sín- ar eigin stefnuskrár, þeirra stefnuskrár eru aöeins til aö nota um kosningar, þeir fást ekki til aö framkvæma þær, fyrri en þeir eru alveg til neyddir. Og þaö eina, sem getur neytt þá, er miskunnar- laust aöhald frá þeim fylgend- um þeirra í sveit og viö sjó, sem hafa gefiö þeim umboö sitt í trausti þess, að þeim væri alvara meö loforö sín um aö vinna gegn auðmanna stétt landsins. Skulu nú nefnd dæmi, sem sýna ljóslega hvern ir þessir ,,vinstri“ flokkar eru innrættir eins og fyrri daginn. Leyndardómur deilimnar um einkasölu á bifreiðmn. Eitt ógeðslegasta mál þingsins er deiian um einka- sölu á bifreiöum, en þó eitt lærdómsríkasta um sívirka spillingu gömlu þjóðstjómar- flokkanna. Fram til síðastliö- ins sumars hefur verið í gildi einkasala á nefndri vöruteg- und og öörum vörum, er bif- reiöum eru tilheyrandi, um nokkurt skeiö. Einkasala sú ver rekin meö þehn endemum, sem vart á sinn líka í stjórn- málaspillingu síöustu ára. Hörgull var á bifreiöum, en mikill hluti þeirra bifreiða, er til landsins fluttist, var lát- inn sem lúxusbílar til hinna nýríku manna á sama tíma og atvinnubílstjórar stóðu uppi tækjalausir og ekki var hægt að fullnægja flutningsþörf al- mennings. Ekki er þó sögð öll saga þeirrar spillingar, sem réöi viö þessa úthlutun, gæö- ingar þeirra manna, er út- hlutuninni réðu, sátu fyrir um kaup á bílunum, og þaö þótt þeir hefðu aldrei víö akst ur fengizt og hefði aldrei í hug komiö aö leggja fyrir sig þá atvinnugrein. Þeir fengu bíl ana keypta til að afla sér braskgróða, þessir bílar voru seldir atvinnubílstjórunum fyr ir tvöfalt verð og meira, og fyrir þessa spillingu var verð á biffeiöum, gömlum og slitn- um jafn og nýjum, oröið mieð þeim ósköpum, að fá eða eng- in dæmi munu slíks í sögu hhmar heimsfrægu dýrtíðar á íslandi. Það voru fulltrúar Fram,- sóknar og Alþýðuflokksins, er mestu réöu í úthlutunar- nefndinni og báru því fyrst og fremst ábyrgö á þessari spill- ingu, en SjálfstæÖisflokkurinn 'sá vitanlega ofsjónum yfir þessari áhrifamiklu mútuna^- aöstööu. Og svo í .sumar, þeg- ar þingiö er fariö heini og kosningar framundan, þá not- ar Jakob Möllei tækifærið og afnemur einkasöluna í krafti þeirra óvinsælda, sem aður nefnd spilling hafði valdiö henni. Situr hann nú aleinn við úthlutunina og skammtar 1 aðrar áttir en áður. Tilræöi þella þótti hil ger- ræðisfyllsta, þar sem þingið hafði rétt áöur kosið nefnd til úthlutunarinnar og með því geí.ð jafnskýrt í skyn og veröa mátti, að tilætlun þess var sú, að einkasalan stæöi áfram. Máliö er þegar tekið upp á nýjan leik, er þing kemur saman, og boriö fram frum- varp um aö taka upp einka- söluna á ný. Sósíalistar eru einhuga meö því að taka upp sinkasöluna og sjá tækifæri til að koma í veg fyrir þá spill- ingu, sem áöur haföi þar ríkt, og þaö átti aö vera hægt meö því áö lögbinda það, að meg- inhluti bifreiðanna gengi til atvinnubílstjóra og fulltrúi þessarar stéttar ætti sæti í út- hlutunamefndinni. Þeir báru fram breytingatillögur á frum varpinu þessai efnis og létu þess jafnframt getið, að næöu þessar tillögur ekki sam- þykki þingsins, þá létu þeir sig málið engu skipta. Því aö þeir höfðu engan áhuga fyrir því aö láta gömlu einkasölu- spillinguna endurtaka sig. Nú mátti virðast, aö Fram- sóknar- og Alþýöuflokknum, sem beittu sér fyrir því, að einkasalan yröi tekin upp á nýjan leik, þættu þetta mjög aögengileg skilyrði til þess að koma þessu hugsjónamáli sínu í framkvæmd. En reynd- in varð á allt annan veg. Þeir voru með í því að fella breytingatillögur Sósíalista, og að lokum var frumvarp þeirra felt í neðri deild meö jöfnum atkvæöum. Árangur- inn af baráttu þeirra varð því enginn annar en sá, að þessir áöumefndu „umbóta- flokkar” ljóstruöu því upp um sjálfa sig, aö þeir töldu þessa Framhald á 4. síðu.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.