Nýi tíminn - 16.04.1946, Síða 5
Þriðjudagur 16. marz 1946.
NÝI TÍMINN
r\
Á Alþingi éða Landsbanidnn að vera æðsta vald
þjóðarinnar?
Sjávarútvegsnefnd klofnaði um frumvarpið um Fiskveiðasjóð
Nefndarálit er nú komið frá sjávarútvegsnefnd
n. d. um frumvarpið um Fiskveiðasjóð. Aðal-
breytingin er í því fólgin, að Landsbankanum er
falin framkvæmd íánveitinganna. Hins vegar eru
meginhugmyndir frumvarpsins um vexti og láns-
upphæðir óbreyttar. Lúðvík Jósefsson leggur til
að frumvarpið verði samþykkt að mestu óbreytt
og varar við þeirri hættu, sem af því stafar, að
fela höfuðandstæðingi þessara tillagna fram-
kvæmd þeirra.
Nefndarálit kom loks í lok
f. m. frá sjávarútvegsnefnd
neðri deildar um frumvarp
það um Fiskiveiðasjóð, sem
samið var af Nýbyggingar-
ráði, og flutt að tilblutun
atvinnumiálaráðberra. — Eins
og kunnugt er hefur sá mikli
dráttur, sem orðið hefur á
afgreiðslu þessa máls, stafað
af fjandskap þeiim, sem Lands
bankinn hefur sýnt málinu
frá öndverðu. Sumir ráðherr
anna vildu efcki ganga í
berhögg við Landsbankann
í þessu máli og hafa staðið
yfir tilraunir frá þeirra
hálfu til að finna einhverja
þá lausn, sem Landsbankinn
gæti sætt sig við. Árangur-
inn af þessum tilraunum hef
ur nú loksins orðið sá, eftir
að málið hefur verið tafið í
hálft ár, að fjármáiaráðherra
hefur lagt fyrir nefndina-
breytingatillögur, er meiri-
hluti hennar (Jóhann Þ. Jós
efsson, Sigurður- Kristjáns-
son, Finnur Jónsson og Ey-
steinin Jónsson) flytja.
Eina breytingin á frumvarp
inu samkvæmt þessum tillög
uim, sem máli skiptir, er sú,
að í stað þess að efla Fiski-
veiðasjóð og fela honum
framkvæmd hinna stórfelldu
lán-veitinga til sjávarútvegs-
ins, á að stofna sérstaka
deild við Landsbankann, er
hafi framkvæmd þessara
mála með höndum. Ennfrem-
ur mun eiga að fella niður
ákvæðið um að vextir af
skyldulánum seðladeildarinn-
ar skyldu vera hæst 1.5%.
Ýmislegt er spaugilegt í
nefndaráliti þeirra fjórmenn-
inganna. Þannig segir þar m.
a.: „Nefndarmenn hefðu yf-
irleitt kosið, að tillögur Ný-
byggingarráðs hefðu náð
fram að ganga (sbr. þó fyrir
vara Eyst. J. um skyldulán-
in). En þar sem eigi var kost
ur að fá samkomulag um það,
hefur meirihluta nefndarinn-
innar þótt nauðsyn til bera
að fallast á hina breyttu til-
högun .....Það er að segja
nefndarmennirnir bera fram
breytingartillögur gegn betri
vitund til þess að styggja
ekki Landsbankann. ísland
mun nú orðið vera eina land
ið í heiminum, þar.seon þjóð-
bankirm segir þinginu fyrir
verkum, en ekki þingið þjóð-
bankanum.
Lúðví'k Jósefsson skilar sér
áliti, þar sem hann leggur
til að frumvarpið verði sam-
þykkt óbreytt, að nokkrum
minniháttar breytingum und
anskyldum, sem eru í fullu
samræmi við meginefni þess
og tilgang. í nefndaráliti
hans segir m. a.:
„Þegar Nýbyggingarráð
birti tillögur sínar um efl-
ingu fisfcveiðasjóðs og ný og
hagkvæim stofnlán til sjávar-
útvegsins, þá tóku, eins og
áður er hér sagt, allir útivegs
menn og flestir landsmenn
þessum tillögum tveim hönd
um. Einn aðili brást þó illa
við tillögum þessum og taldi
þær í alla staði varhugaverð
ar og sumpart þjóðhættuleg-
ar. Þessi eini aðili var Lands-
banki íslands.' Það virðist því
í me'ra lagi- undarlegt, að
fram skuli koma tillaga um
að fela einmítt þessum eina
andstæðingi þessara lánveit-
ingatillagna framfcvæmd
þeirra og það á sama tíma
sem ganga verður fram hjá
þeim aðila þessara mála, fisk
veiðasjóði íslands, sem áður
hefur verið ákveðinn af lög-
sjafans hálfu sem eini stofn-
lán?sjóður útvegsins“.
Enrfremur segir 1 áliti
Lúðvíks:
„Mér sýn'sf því með öllu
óviðunandi, að Landsbankan-
um, eiina aðilani'm, sem hef-
ur fjandskapazt gegn málinu
frá upphafi, sé falin fram-
kvæmd þess.
Eg get ekki gengið inn á
þá skoðun, að óhjáfcvæmilegt
sé að verða við kröfum bank
ans og fela honum fram-
kvæmd málsihs. Alþingi eitt
hefur valdið f þessum efnum,
og þjóðbankinn á að beygja
sig fyrir áfcvörðunum þess,
en getur ekki sett því neina
úrslitakosti. Telji Alþingi
rétt að byggja upp atvinnu-
vegi landsmanna og beina
fjármagni þjóðarinnar til á-
kveðinna frámkvæmda, þá
hlýtur það að gera nauðsyn-
legar iáðstafanir í því skyni,
jafnvel þó að Landsbank'nn
sé því andvigur og telji slókt
glæfraspil. Lánafrumvarpið
um fiskveiðasjóð «r undir-r.
staða að nýsköpunaiptefnu
’ríkisstjómarinnar. Án hlið
stæðra aðgerða í fjái'málun-
um og frumv. felur í sér er
nýsköpun atvinnulífsins ó-
framkvæmanleg. Það er því
vægast sagt teflt á tæpasta
vaðið að fela Landsbankam-
um framkvæmd undirstöðuat
riða þeirra miklu mála, sem
hann hefur þó enga dul dreg
ið á, að hann væri andvígur“.
Þrátt fyrir þá miklu hættu,
sem framkvæmd þessara
miklu og nauðsynlegu lög-
gjafar er teflt í, með því að
láta undan Landsbamkanum
og fela honuim framkvæmd
hennar, má þó heldur ekki
gleyma því að mikið hefur
áunnizt, ef frumvarpið nær
fram að ganga í þessu formi,
sem allar líkur benda til. —
Þannig standa tvö meginat-
riði frumvarpsins, sem Lands
bankinn hefur hatrammlega
barizt gegn, óhögguð, vextir
af .útlánuim skulu aðeins vera
2 ¥2% og lána skal 67 prócent
af kostnaðarverði nýrra skipa
og 75 prócent ef um bæjar-
eða sveitarfélög eða baká-
byrgð þeirra er að ræða. Enn
fremur skal seðladeildinni
skylt að lána stofnlánadeild
inni allt að 100 millj.' kr.,
enda þótt engin ákvæði. séu
um vexti af þessum lánum.
Þetta verður að teljast mik-
ill sigur fyrir megimihugmynd
ir frumvarps:ns, og það eru
einmitt þessi atriði, sem
Landsbankinn ákafast hefur
ráðist á í bréfum sínum til
Nýbyggingarráðs. Ef Lands-
bankanum nú verður falin
framkvæmd laganna, verður
að hafa með því vakandi eftir
lit, að honum takist ekki að
spilla málinu í frambvæmd.
Fiskveiðasjóður verður með,
þessum breytingum,. sem
meirihluti nefndarinnar legg
ur til, gerður að dauðri stofn
un um margra ára skeið að
minnsta kosti,.. þvert ofan í
óskir útvegsmanna og ann-
ara þeirra, sem hlut eiga að
máli, og verður að telja það
mjcg óviðeigandi og óskyn-
samlegt.
Afstaða Landsbankans til
bessara brevtingartillagna,
sem hann hefur fellt sig við,
verður elnnig að teljast mjög
furðuleg. Öll þau meginat-
riði, sem hann hefur í bréfum
sínum talið þjóðhættuleg og
fjálglega lýst, hve afskapleg
áhrif myndu hafa, eru ó-
breytt. Ber að skilja þetta
svo, að öll stóru orðin hafi
verið loddaraleifcup einn? —
Fyrir bankanum sé aðalatrið-
ið nú eins og fyrri daginn
,að völd hans ,og. tök hans á
íslenzku atvinnulífi verði
ekki rýi’ð? Eða er ætlunin
að koma öllu fyrir kattar-
nef í framfcvæmdinni?
Nýtt Skúlaskeíð
Skúli Guðmundsson vill veita óafturkræfan styrk úr Bypeiiiíf-
arsjóði til þeirra bænda, sem eru svo ríkir, að þeir þuría ekki
að fá lán til bygginga.
Neðri deild samþykkti þennan ríkisstyrk með tveggja aibvæða
meirililuta. Lætur efri deild þessa ósvífni viðgangast?
Eitt af nýmælum þeim, sem
frv. um landnám og nýbyggð-
ir flytur, er það, að styrkja-
farganinu skuli aflétt til land-
búnaðarins, en í staðinn komi
svo mikil og hagkvæm lán, að
þau skapi grundvöll fyrir
góðri afkomu og þægindaríku
lífi, þar sem sæmileg náttúru
skilyrði eru fyrir .'iendi.
Eitt af hinu hneykslan-
legasta í sambandi við styrk-
ina var það, að þeim var út-
hlutað eftir þessháttar regl-
um, að þeir lentu að lang-
mestu leyti að landi til þeirra,
sem efnaðastir voru, og gátu
lagt fram á móti sem mest
fé úr eigi vasa. Þetta ó-
fremdarástand var ætlast til
að niður félli með frv. því um
landnám og nýbyggðir, sem
mgmenn sósíalista báru fram
í fyrra og Nýbyggingarráð
gerði síðan að sínu með nokkr
um breytingum.
Þegar Framsókn hafði gef-
izt upp við að hunza þetta frv.
þá gaf hún fyrirheit um að
spilla því. Og Skúíi Guðmunda.
son er látinn ríða á vaðið me3
kröfu um, að ríkustu baind-
urnir, sem ekki þurfa á lánumi
að halda til að byggja yfir sigr
hvort heldur um er að ræða*
nýbýli byggðahverfa eða ená-
urbyggingu á eldri býlum,
Breytingartillaga Skúla geng-.
ur í þá átt, að ef bóndina
þarf ekki á að halda öllu því
láni, sem lögin gcra ráð fyiir
— allt að 75% kostnaðar þá!
fær hann óafturkræft framlag^
„sem s„msvari þeim stuðningi,
er hann yrði aðnjótandi me5-
vaxtalækkun á láni því, sem
hann gæti fengið samkvæmt
14. gr., miðað við venjulegan
lánstima og að - iækktrn árs-
vaxtanna nemi 2%.“
Nú er látið líta. svo út, að -
hér komi nokkuð á móti, því
að gert er ráð fyrir, að noti
einhver sér þessi skilyrði, þa.
^reiði liann 4% af því 'iáni,.
Framh. á 6. síðu-
íslenzkar röksemdir ánýjaðar
Framh. af 2. síðu.
var. Allt sem hægt var að for
þýzka í Danmörku var for-
þýzkað. Danakonungar voru
þýzk eða hólfþýzk klíka og
dönsk menningarpólitík fram
undir vora daga hefur stefnt
í þá átt að gera Danmörku
þýzka menningarpróvinsu,
nokkurskonar framlengingu
á Pommern og Meklenbúrg.
Faðir hinnar dönsku kristni
og mesti þjófur sem til er 1
sögu íslands Kristján III.,
innle'ddi í Danmörku flest
það sem til er ógeðslegast
í norðurþýzkri menningu og
lét hlægilegan pommerskan
þorpsdjákna krýna sig til
konungs. Hann kunni ekki
dönsku. Undir áhrifunum
af mennmgarbyltmgu Krist-
ján-s þriðja lifir danska þjóð-
in enn í dag. Ljómi íslenzkra
handrita í Danmörku er
slífcur, að þar í landi eru
fleiri mena sem geta lesið
he'brezku og jafnvel ráðið
fleygrúnir en íslenzk forn-
handrit á _ frummálinu
Það féll í hlut íslendinga að
varðveita hina dönsku tungu,
fornmenningarmál Norður-
landa. Það er erfitt að skilja
það öðruvísi en ótímabært
spott um Dani að halda því
fram að fornhandrit íslend-
inga kasti ljóma yfir Dan-
mörku.
Aðeins eina röksemd gætu
Danir haft fyrir því að draga
um skeið að afhenda íslend-
ingum hin fornu handrit
þeirra, o-g það. er að benda á
þá staðreynd að uppi séu á
íslandi í svipinn menn, sen*
vilji óðfúsir selja íslanal
sjálft. Það má segja með fulL
um rétti, að mönnutm seml
ekki vála fyrir sé.r að selj-aí
föðurland sitt murh ekáa|
flökra við að selja til Aimer-t
ífcu nokkur gömul handrit ef
þeir næðu til þeirra. Þessrj
er þar til að svara, að glæpa-+
menn sem vilja selja föður-*
land sitt eru ekki íslenzl#
séreign. Glæpamenn af iæss-*
ari tegund eru líka til í Dan-*
mörku. Það er enn engin á-«
stæða t:l að halda að íslenzk-*
ir kvislingar nái að selja íöO-»
urland sitt fremur en dönsk-t
um kvislingum tókst. að seijít
Danmörku. V ið íslendingar?
munum vara okkur á ofckap
kvislingum engu síðu.r en 'þiO ■
Danir á ykkar. Við munun*
brenn'Torkja þá. Hitt er
okkur ljóst að or.sök þess.
fornhandritin okkar. geng»
okkur úr greipum var sú, áð ■
við vorum seld þjóð, sesíir
lifðum undir útlendri. kúgiin,
Kúguð þjóð neyðist ævinlegs*
til að afhenda kúgararrum sá#
dýrmætustu verðmæti, annaS -
h-vort með illu eða gcðu. Þ6' •
landráðamenn sæki ,nú fasí
á, er ekki ástæða .tiLað ótt-
ast að almenningur a Is'iandí, .
sem, ..metur. fornhandri-tii*
hvorki meira né minna. esn
heilagt tákn tilverurétta*.
síns, muni afhenda . útlendi*í
ríki sjálfsforræði sitt, aftur,,
nema því aðeins frarQjm*
verði á okkur alþjóðlegtMi
glæpur.
Hnlldnr Kilian ZjCLXIiCTMÍ