Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 1
7. argrjij?ur Fimmtudagur 19. febröar 194S tölublað. FrjálsiþréftakeppBÍ við Norðmem í siimar Fyrsta miilirílcjakeppni sem íslendingar taka þátt í í frjálsum íþróttum — Tveir keppendur frá hvom íandi í 15 íþróttagreinum Ráð við glaldeyrisskomtiiftmfifi Ríkisstjórnin og bankastjórarnir reyna á allan hátt að hindra starfsemi iðjuversins — Bann við sölu afurðanna í haust! — Ætlar ríkisstjórnin að selja Fiskiðjuverið? Reykvfldngar hafa undanfaiið kynnst nýrri niður suðuvöru, Faxaflóasfld frá Fiskiðjuveri ríkisins við Grandagarð. Þessi nýja vara hefur vakið mikla athygli, hún þykir mjög góð og verðið er aðeins tæpur helmingur af verði samsvarandi vöru semj áður hefur komið á markaðinn hér. Almenningur; teiur að vonum að hér sé um afar rnikla framför að ! ræða, hér bætist við veigamikill liður í útflutn- ingsframleiðslu fslendinga. En ríkisstjóm og banka stjórar eru annarrar skoðunar. Frá þeirra hálfu eru lagðar sífelldar hindranir fyrír starfsemi Fiskiðju- versins á þessu sviði sem öðrum. Árangurinn er sá að nú verður aðeins soðið niður örlítið brot af því magni sem hægt hefði verið að framleiða, og ríkis- stjómin hefur ekkert gert til þess að selja þessa vöra erlendis; þvert á móti hefur hún til þessa komið í veg fyrir að mjög verulegt magn seldist til Tékkóslóvakíu. Og á sama tíma er þessi sama ríkisstjóm að barma sér af gjaldeyrisskorti! Eramleiðir aðeins brot af því sem hægt er Búizt er við að Fiskiðjuver ið muni alls framleiða 300.000 dósir af síld að þessu sinni, en ef framleiðslan vreri rekin af fullum krafti gæ i iðjuverið framleitt um 600.000 dósir á mánuði. eða um 2\'i milljón á fjórum mánuðum, meö S strnida vinnu á sólarhring. Ef unnif væri allan sólarhringinu í vökt um, yrði magniö þrefalt meira. svo að ofköstin nú eru aðeins brot af því sem vera ætti. En jafnvei þessi afköst hafa að- eins fengizt eftir þrotlaust stríö við rikisstjórn og bankástjóra. Fyrst stóð í miklu stímabraki að fá dósir, og lágu þær jafn- vel lengi á hafnarbakkanurr. vegna þess að gjaideyrir var ekki af hentur. Þá neituöa bank- arnir um rekstrarlán og fékkst þaö ekki nema gegr. utanaðkomandi ábjngð. Bankarnir neituöa að lána , út á framleiðslu Fiskiöiuversins magn af þessari vöru, fyrir á aðra milljón króna, með því skilyrði að gerðir væru við þá heildarsamningar. Um þær mundir var íslenzk nefnd í Tékkóslóvakíu að ræða um slíka samninga og var málið svo langt komio að Tékkar voru reiðubúnir að skrifa undir samn ing um kaup á ísl. afurðum fyrir um 30—40 miiljón króna. Þá var islenzka sendinefndin snögglega kölluð heim af Bjarna Benediktsyni og lagt bann við undirskrift samning- anna! Þar með var einnig eyði- lögð fyrirfram sala síldarinnar. Nú er búizt við að teknir verði upp samningar á ný en hitt á eftir að sýna sig hvort Tékkar verða þá eins fúsir og þeir voru í hausí. Framhald á 7. síðu. faknr Kostnaðurinn við Þjóðleikhúsið: 700 þús. kr. að koma hásimi upp 10 millj. kr. a® fullgera það! Þær íurðulegu upplýsingar voru gefnar á Alþingi í gær, að kostað liefði om 700 þús. kr. að koma Þjóðleik- húsinu upp, en eftir stríð væri búið að verja rftmum fiinm milljónum króna, 5071000 kr., í efni og vínnu við húsið og áætlað sé að enn þurfi tæpar timm miiljánir til að íullgera það. Káðherra skýrði svo frá að Þjóðleikhússjóðar mundi eiga að fá til viðbótar frá árunum 1947 og 1948 nokkuð á fimmtu milljón króna upp í það sem eftir væri bygg- ingarkostnaðar. Menntamálaráðherra gat eliki gefíð nákvæmari upp- lýsingar um það hvenær húsið yrði fullbúið en að gizk- að ræri á að þuð gæti orðið í fyrsta lagi um næstu áramót. Brynjólfur Bjarnason hafði borið fram fjTirspurnir um þessi atriði, og' taidí hann þetta einkennilegar tolur, hvað sem liði liækkon byggingarkostnaðar frá þvi fyrír stríð væri varla fcðliiegt að hús sem kostaði 700 þús. kr. að koma upp þyrfti 10 milljónir króna tii að iimrétfca og fullgera, Þeir flokksbræðurnir Eysteinn Jónsson og Jónas Jónsson reyndu að kenna fyrrverandi rildsstjórn um seinaganginn í Þjáðleikhúsmálinu, en gleymdu að geta þess hve mörg ár i 'ramsóknarflokkurinn hefur verið við v- ' völd, af þeim 20 árum, sem byggingin hefur verið á döfinni! eins og aðrar /arafuroir! Komið í ve? fyrir sölu ti! Tékkóslóvakíu Um sölu þe uýju rdö- ursuöuvöru gegrð.r .,ama máli Enn hefur ekjier: 'o:-i.> sél: ril útlanda, fremur cn aðrar sjávár afurðir þessa ár g ríbi'. ' ■ in hefur sýnt þann einn áhuga á sölunni ;> k;:: a í vcg hana. I haur,- ■ >ru Télckar í ,V ■ ir til að kaupa mjög verulégt 17. febr. Bærinn Hofakur í Hvamms- sveit í Dölum brann til kaldra kola s. 1. föstudagskvöld. Bóndinn, Sigfinnur Sigtryggs son, var einn heima þegar eld- urinn kom upp. Var hann að mjólka, en þegar hann kom úr f jósinu var bærinn alelda. Talið er að kviknað hafi út frá olíu- vél sem hafði verið lifanöi á í bænum. Tjónið er tilfinnanlegt þar sem innanstokksmunir voru lágt eða ekki vátryggðir. Eins og áður hefur verið skýrt frá í útvarpi og blöð- nm, hafði bæjarstjórn Rej kjavíknr s. I. haust geugizt fyrir því að kosin jrrði nefnd til að athuga mögnleika tii að bj-ggja og starfrækja síldarbræðslu í Reykjavík. Árangur umræðnanna var sá, að f jórir aðilar komu sér saman um að stofna hlufcafélag til þess að hrinda þessu máli í framkvæmd og 10. febrúar var stofnað hlutafélagið „Hæringur“ með 5 milljón krór.a hiutafé. Áform þessa fé- lags er að kaupa skip í Ameríku, iáta uinbjggja það þar, og koma f j7rir í því síldarbræðsíuvéhnn, er geti brætt 8—10 þúsund mál af Faxaflóasíld á sólarhring. í stjóm þessa félags hafa ver son, útgerðarm. Akureyri. Frá ið kosnir frá Reylijavíkurbæ Jóhann Hafstein, alþm., og er hann form. stjórnarinnar. Vara maður hans í stjórninni er Val- geir Björnsson, hafnarstjóri. Frá útgerðarm.fél. h. f. Hafsíld var kosinn Sveinbj. Einarsson, útgerðarm. Iteykjavík, og er hann varaform. stjómarinnar, varamaður hans er Hreinn Páls sameignafélaginu Jarlinn var kosinn Gunnar Halldórsson, for stjóri Siglufirði, og er hann rit- ari stjórnarinnar. Varamaour hans er Ólafur Þórðarson for- stjóri Reykjavík. Frá síldarverk smiðjum i;íkisins var Sveinn Benediktsson, forstjóri, kosinn, og va.ramaður hans Erlendur Framhald á 4. síðu. • Frjálsíþróttasamband íslands var stofnað 16. ágúst 1947 og j tók þegar í stað til starfa en uin áramótin tók það fovmlega rfð þeim störfum er ÍSÍ hefur haft á hendi á sviði frjálsra í- þrótfca. Sambandið er æðsti að- ili um sérgreínar málefni í frjálsum íþróttum bæði innan lands og út á við. F.R.Í. hefur falið íþróttafé- lögunum Ámianni, ÍR og KR að sjá um landskeppnina milli Is- lendinga og Norðmanna, er háð verðui- í Reykjavík dagana 26. og 27. júní n. k. Hafa þessi félög ásamt FRÍ skipað sér- staka framkvæmdanefnd, sem er þannig skipuð: Frá Ár- manni: Jens Guðbjörnsson, frá ÍR Ingólfur Steinsson, frá KR Brynjólfur Ingólfsson og frá FRÍ Guðmundur Sigurjónsson og Jóhann Bernhard. Keppt verður í eftirtöldum Framhald á 5. síðu. Mæðiveiki kcmin í Mýrdal Mæðiveiki er komin upp á tveim bæjum í Mýrdal, Vatns- skarðshólmn og Hvoli og \ita menn ekki með hvaða hætti veikin hefur borizt þangað. Frá því í desember sl. hafa nokkrar kindur drepizt á báð- um þessum bæjum. Rannsókn- arstofu Háskólans liafa verið send lungu úr dauðum kindum frá þessum bæjum og hefur rannsókn leitt í ljós að um mæðiveiki sé að ræða. Guð- mundur Gíslason læknir er kominn austur til að skoða hið sýkta fé. Ailt á sömi bék- m iært 12. febr. Ríkisstjórnin varð heldur vandræðaleg í efri deUd Alþing- Is í gær StjóiTiarfrumvarpinu um að reglulegt þing 1948 kæmi sam- an 1. október var breytt í neðri deild þannig, að samkomudag- urinn var ákveðinn 10 október. I efri deild báru Páll Zlióoón íasson og Brynjólfur Bjamason fram þá breytingartillögu, að frumvarpið væri fært í fyrra horf þvi fremur væri von að ljúka þinginu fyrir nýjár. ef byrjað væri 1. október. Var sú tillaga felld með jöfnum stkv., 7 gegn 7. Þvi næst var r. in- þykkt tillega frá Bjr.::> n Bcn um að ákveða daginr II. r-kt- óber, því einhyerjum vik 'ngi hafði komið til huga: v ' - í almanakið og séð að M ■ :. ber var sunnudagur! V r v : n ið þarf aftur til neðrl ö; rr vegna þessarar breytingar.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.