Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1948, Síða 2

Nýi tíminn - 19.02.1948, Síða 2
2 'NÝI ‘T I M I N N Fimmtudagur 19. febrúar 1948 Eins og kunnugt cr e alít „biggest in the world“ í T> a ríkjunum. Þetta á vi5 á u : sviOum. Umfram alií ú benda á að í Bandar býr stærsta [ jóðarb: alit r.ð því 2G 0G0 GC manna. Þjáðftlag þeirra og jáfnrótti so: cr hvergi a2 finna aer ; p írnum. Þc-tta heíur bent á, en bangað h ii', Baúdaríkjann:> siiú'' skýrslur og víðtæk sönnunar- gögn ut! haú sem .-'.r -o“ rétíu k'aíla -„sneata Eysr&tz- vandaniál heims.“ Á’: ’J.a!- ið — því það eru skýrsiumar í ra«:i og vevu — hefur m a. að geyma nSJívtenia frár.öíos ura hin ca. 5000 kynþáttamerð sem átt hafa sér stað í BandarOqunnm síðustu 50 árln. Það er á það bent að svo að segja engum manni í Banda- ríkjunum hafi nokkru sinni ver- ið refsað fyrir þátttöku í þess- um glæpum. Það hefur ekki einu sinni tekizt ao lcoma á lög- um gegn slíkum kynþátí amorð- um í öllum ríkjunum rni1 þessa hafa tilraunir í þá átt strandað á hópum ö’dungadei^darhing- manna frá suðurrikjunum sem komið hafa í veg fyrir e!!ar já- kvæðar ti'lögur. En ástandið er ekki aðeins hiieykskmlegt í hinum svo- nefndu suðurrík.jum. Dærni herr. eru þau þrjú atvik cn licr verður sagt frá, en þau gerð- ust fyrir ekki aillöngu og eru í stuttu máli á þessa ;ei~: LÖGREGLAN HÉLT .... Það eru tæpir þrír mánuðir síðan, nánar ákveðið 16. nóv- ember, að Fíiadelfíulögreglan (í norðumk.junum) mvrti Ray- mond Couser, 33 ára gamlan negra, um háb.jartan sunnu- dagsmorgun. Sjónarvottar skýra þannig frá: Couser gekk eftir götimni, það var Monrose ’street, um kl. 10.30 f. h. Kirkjuklukkum var hringt, fólk var á leið ti! kirkju og börn voru allss'.aðar að leik sínum. Fimmtiu skref á eftir Couscr kom lögregluhjónninn Frank Cacurro, elti Couser uppi og skaut úr skammbýssu sinni. Couser skjögraði særðpr eftir göíunni, varð fyrir þrem skot- um í viðhót úr byssu lögreglu- þjónsins cg hné að lokum til jarðar, látinn. „Engum myndi detta í hug að drepa hund á þennan hátt,“ segir einn sjónarvottanna. Þetta var maður. En hann var dökkur á hörund. Hann var vopnlaus, hann var ekki ákærð- ur fyrir neitt afbrot. Hann hafoi aldrei komizt í skrár lög- reglunnar. Hann var vel kunn- ur og virtur í hverfinu. Hann átti skóburstaraskála í göt- unni þar sem liann bjó með konu sinni og tveim börnum. Lögreglan játaði afbrotið. Hún sagðis! ha^n. fengið kvörtun frá nágrön iu u Cous- ers um að einliver læti væru í húsmu. Lögreglubíll hafoi farið á vettvang og spurt um Couser, cn hann var ekki heima. Lög- reghiþjónninn Cacurro gekk út, sá Couser og skaut hann, „þar sem harm nam ekki staðar og har sem ég hélt að hann væri vopnaður.11 Við húsrannsókn kom í ljós að ekkert vopn var heldur í húsinu. SVARTUR Á HÖRIJND OG ÞVl RÉTTINDALAUS Um þrjúleytið síðdegis sama dag var Charles Fieteher, 2( ára negri, skotinn til dauða ú á götu í öðrum hluta söm borgar. Um átta leytið ui kvöldið tilkynnti Jögregla móður Fletcliers, að sonu hennar lægi látinn í iíkhusinu slcotinn af lögregluþjóninurr Manus McGettigan, þar sem þvi hefði verið haldið fram ao hann, sonurinn, hefði idifrað yfir grindverk bak við íbúðarhús, en eigandi þess hafi hringt í lög- regluna og sagt að umrenning- ur væri að reyr.a að komast inn i húsið. Enginn í nágrenninu trúir öðru úr sögu lögregiunnar en þeirri staðreynd að lögreglu- þjónninn ' McGettigan drap Fletcher. Hann hafði unnið í tíu ár í sama stað, mannorð hans var óflekkað og hann var ekki að finna í bókum lögregl- unnar. Hann var ógiftur og bjó hjá móður sinni ásamt bræðr- um sínum, systur og mági. Hann var svartur á hörund og >þess vegna réttihdalaus. SPÝTU VAR STUNGIÐ í AUGU H.4NS Sama dag skýrði blaðamað- urinn Ted Allen frá því að dómur hefði verið kveðinn upp í Charleston í Vcstur-Virginíu í máli Isaacs VVoodard, 28 ára negra og hermanns, gegn At- lantic Greyhound Lines bif- reiðafélaginu, en málið fjallaði um skaðabótakröfu Woodards vegna missis beggja augnanna. 1 í febrúar 1946 var Woodard farþegi í einum af langferoa- bílum félagsins á leið til Winns- boro í Suður-karolínu. Á ein- um viðkomustaðniun bað Wood- I þrjú ár og fjóra mánuði liafði Isaae Woodard barizt fyr- ir föðurland sitt gegn kúgun nazismans. I febrúar 1946 var hann settur í fangelsi án nokkurra saka og stungin úr homim bæði augun með spítu. ard bílstjórann að hinkra við meðan hann skryppi á salerni. Bílstjórinn Blackwell, svaraði skætingi og farþeginn greiddi í sömu mynt. Þegar þeir voru komnir til Batesburg í Suður-Karolínu, skipaði Blackwell honum út úr bílnum og dró hann til lög- reglunnar og hélt því fram, að hann væri drukkinn og hefði Iiaft í fi’ammi óspektir. Wood- ard mótmælti og neitaði þessu, en þá barði lögreglustjórinn í Batesburg hann með kylfu, sneri upp á handlegginn á hon- um og dró hann í fangelsi, og misþyrmdi honum jafnframt svo að hann hné að lokum nið- ur meðvitundarlaus fyrir fram- an fangelsisdyrnar. HJÁ GEESTAPÖ? — ÓNEI, 1 BANDA- RÍKJUNUM Þegar hann fékk meðvitund aftur var hann stunginn í. aug- un með spýtu - - og enn var það lögreglustjórinn, Sb.ull, sem í eigin persónu hafði tekið „málið“ í sínar hendur. Næsta dag skein sólin eins og venjulega yfir rétt'áta og rangláta, en Isaac Woodard lifði í eilífu myrkri — hann hafði misst augun. Lögfræðingur bifreiðafélags- ins hafði kallað sem sín vitni Shull, sem framið hafði þenn- an hræðilega g’æp, lögreglu- þjóninn Long, sem hafði tekið þátt í handtöku Woodards, fyrrverandi borgarstjórann í Batesburg, sem hafði yfirheyrt Woodard og sent hann í fang- elsi aftur, og auk þess Black- well, bílstjórann. Þrír hvítir hermenn, sem höfðu verið með Woodard í bílnum vottuðu að hann hefði Framhald á 7. síðu. Ríkisstjórnin og íjár ráð reyndu að skipu’cgg.!.. vinnudeysi í vetur. Ei:ki cir.u sinni það hefur tekizí, i:. lægi. Það er slembihdika að ekki skuli vera stórfelit át- vinnuleysi í Eeykjavík. Eflaust mun mörgura finnast þessi ásökun, sem Einar O:- geirsson bar fram á Alþingi á mánudaginn var, fjarri lagi. Hun getur einkum virzt ósenni- leg tekin úr samhengi eins og hér er gert. En í ræðu Einars var hún ályktun af langri og ýtarlegri röksemdafærsiu. Fjár- hagsráðsmaðurinn Finnur Jóns- son þm. Isfirðinga, hafði tekið þátt í umræðunum fyrir helg- ina og talið fjárhagsráð og rík- isstjómina framúrskarandi starfshæfar stofnanir, reynsian af liðnu ári sýndi að einmitt fjárhagsráð og ríkisstjórnin skipulegðu atvinnulíf íslend- inga svo að allir hefðu næga atvinuú, og væri þar með end- anlega barinn niður sá áróður kommúnista, að stjórnin stefndi ao atvinnuleysi. ★ Frumvarpið um breytingar á fjárhagsráðslögunum liom af stað almennum umræðurn um fjárha.gsráoið, - er héldu áfram eftir helgina. í ræðu sinni á mánudaginn benti Einar Olgeirsson á, að fyrsta atriði áætlunarbúskapar væri rannsókn á því vinnuafli, sem til væri og ráðstöfun þess. Með fáum beinum spurningum hleypti hann öllum vindi úr montbelg f járhagsráðsmanns- ins. Með hvaða atvinnu reiknaði fjárhagsráð og ríkisstjórn í sinni fullkomnu skipulagningu lianda þeim þúsundum manna, sem unnið liafa í vetur við Faxa flóasíldina? Reiknaði fjárhags- ráð með þessari síldarvinnu? Eða reiknaði rlkisstjórnm með því að þúsundir manna í Rcykja vík og aunarsstaðar á iandir.u yrðu atvinnulausar í vetur? Með þungvægum rökum sýndi Einar fram á að einmitt at- vinnúleysið hefði verið ætlun ríkisstjórnarinnar. Iðnaðurinn liefur vcrið lamaður með bein- um aogerðum fjárhagsráðs. Bygghigavinna hefur verið lömuð fj’rir beinar aðgeroir fjárhagsráðs. Lánamarkaður- inn vísvitandi þrengdur, skémmdarverk unnin til að hindra rekstur nýsköpunarfyr- irtækja eins og Fiskiðjuvers Þetta er lygi! rikisins í Reykjavík og stöðv- uð önnúr, eins og lýsisherzlu- verksmiðjan, enda þótt undir- búningur væri vel á veg kom- inn og nokkuð af vélunum þeg- ar keypt. Samtímis vill ríkis- stjórnin skera stórlega niður fjárveitingar til verklegra fram kvæmda. Þannig mætti lengi telja um ,,skipulagningu“ ríkis- stjórnar og fjárhagsráðs í at- vinnumálum, og af þessum og enn fieiri dæmum di'ó Einar þá ályktun að ríkisstjórain og f jár hagsráð hefðu ætlað að skipu- leggia atvinnuleysi í vetur. Þá spraltk blaðran: háttvirt- ur þingmaður ísfirðinga, Finnur Jónsson, þoldi ekki meira, rauk út úr þingsalmun og kallaði um leið í bræði: Þetta er iygi! Þessi háttvirti þingmaður er eini fjár- hagsráðsmaðurinn í neðri deiid Alþingis, en hann lét ekki sjá sig það sem eftir var umræð- tinnai', átti engin svör, enga vörn gegn hinum þungu ásökun- um Einars Olgeirssonar nekia þá mjög, óþinglegu upphrópun: Það geta allir kynnt sér sem vilja, hvort hér er logið um atvinnuástandið. Það er líka einfalt reikningsdæmi fyrir Reykvíkinga og aðra lands- menn að hugsa sér atvinnuá- standið síðan í haust ef vetrar- síldin hefði eklci komið. Því miður er ekki komið svo langt > þekkingu á lifnaðarháttum þess góða fisks, að hægt sé að gera ráð fyrir slíku í áætlunum, enda hafði hvorki ríkisstjórnin né aðrir gert það. Þá er komið að þeirri staðreynd að ríkisstjóra- in horfði fram á að þúsundir manna yrðu atvinnulausir' I Reykjavík og annarsstaóar ó landinu þennah vetur, og hélt þó áfrám ao gera ráðstafanir til að draga úr atvinnu, og þa? mjög víðtækar ráðstafanir, Hvað ætlaoi ríkisstjórnin sér meo þessu? Hafa þeir, sem nú fara mc5 æðstu völd landsin.s hagnað af því að atvinnuleysi sé í landinu? A svarinu við í

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.