Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 4
4 NÝI TÍMINN Fimmtudagur 19. febrúar 1945 --------------------------------------------------------- NÝI TÍMINN Útgefanúi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Benediktsson. Áskriftargjald er 15 krónur á árir Greinar 'í blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðsla Nýja Tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa Skólav.st. 19. Sími 7500 PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.P. I . fsland í hers hönsðum Stjórnarfarið er nú líkast því sem óvinaher hefði hertek- ið stjórnarráðið, Landsbankann og. helztu valdastofnanir þjóðarinnar og stjórnaði þaðan með það takmark eitt fyrir augum að brjóta mótstöðukraft þjóðarinnar á bak aftur, eyðileggja trú hemiar og traust á sjálfa sig og leiða yfir hana atvinnuleysi og síversnandi kjör, unz þrek hennar bili og hún komi krjúpandi að valdakötlum óvinahersins, til þess að biðja um náðarbrauð klakahöggsáranna. Pdkisstjórnin hefur sett upp dýrustu nefnd, sem nokkru sinni hefur íþyngt íslenzku þjóðinni, — f járhagsráð, — auð sjáanlega í því skyni einu að koma hér á atvinnuleysi og fá þannig grundvöll að launalækkunum. Samkvæmt áætlun átti atvinnuleysið að hefjast um nýjárið og launaráninu var skellt á í trausti þess. Faxaflóasíldin kom með herhiaupi sínu í Hvalfjörð í veg fyrir að þessi hernaðaráætlun tækist. Því er nú meirihluti stjómar Síldaiverksmiðju ríkisins genginn út af örkinni til þess að draga úr sildarflutningunum, unz sjómenn gefist upp á að bíða eftir löndun og hætti. Þannig á að eyðileggja tilraun Faxaflóasíldarinnar til að bjarga verkamönnum frá atvinnuleysi. ★ Samtímis þessu markvissa starfi æðstu stjórnarvaldanna að því að koma atvinnuleysinu á, dregur svo Landsbanka- stjórnin svo úr seðlaveltunni að hún lækkar niður úr 181 milljón x 107 milljónir króna. Þannig á að tryggja að ríki, bæjarfélög og framtakssamir einstaklingar geti ekki lagt í uý fyrirtæki og helzt ekki haldið þeim gömlu áfram. Hefúr með vægðarlausum neitunum á lánveitingum og hækkunum á vöxtum, tekizt að stöðva allmikið af útgerð og öðrum at- virmurekstri. Virðast þessir gammar, sem klófest hafa at- vinnulíf íslendinga, nú hlakka til að fara að ganga að ýms- um þeim, sem djarfast hafa sótt fi’am í viðreisnarbaráttu þjóðarinnar. Til þess að banna útgerðarmönnum og öðrum að bjarga sér, hneppir setulið óvinahers alla þessa útflutningsverzlun landsins'í fjötra og bannar öllum öðnun að selja vönxr þjóðarinnar úr landi. Sjálf svíkst svo ríkisstjórnin um að nota þau ágætu tækifæri, sem verið hafa undanfarið til þess að selja vörur Islendinga á háu verði. Alræmdast er, þegar hún bannaði erinrdekum sínum í Prag að undirskrifa í vor. s. 1. samninga um mikla sölu á árinu 1948. — Geti hinsvegar einhver framtakssamur íslandingur, selt vörur landsins góou verði erlendis, þá tekur samninganefnd stjórnarinnar slrka möguleika tafarlaust af honum og fær öðrum í hendur sem býður fyrir lægra verð. — Reglan er helzt ekki að selja neitt og ef selt verður, þá sem lægst. — Rikið borgar og svona skemmdarverk eru á eftir góö röksemd gegn ríkis- rekstri og fiskábyrgð! ★ Reyni íslendingar að bjarga sér með þvi að koma t. d. upp Fiskiðjuveri til þess aö vinna sem dýrmætasta vöru úr sjávaraflanum, þá sameinast ríkisstjóm og Landsbanka- stjórn um að hindra að hægt sé að reka slík fyrirtæki af fullum krafti. Hafi Islendingar hinsvegar komið sér upp iðnaði, til þess að vinna úr erlendum hi'áefnum, þá sér fjárhagsráð ríkis- stjórnarinnar um að hindra að slík iðjuver fái hráefni í tæka tíð, svo þau stöðvist. Stundum reyna svo sömu hræsn- ararnir sem hindra gjaldeyrisöflun þjóðarinnar eftir mætti að afsaka sig með þeim gjaldeyrisskordi, sem þeir ýmist af aumingjahætti eða ráðnum hug eru að skapa. Þetta er aðeins lítil mynd af því stjórnarfari, sem er líkast því, sem óvinaher stjórnaði landinu. Það er vafalaust ekki tilviljun að sú stjórn, sem ber ábyrgð á þessu stjórn- arfarí, hleypir um leið útlendu, dulbúnu herliði inn í landið SITT AF HVERJU „Engum er alls varnað“ Sigurður Blöndal sendir mér eftirfarandi bréf: Nú langar mið til að biðja þið fyrir nokkur orð um útvarpið og dagskrá þess. Draugur í útvarpinu Einn er sá draugur, sem hingað til hefur verið fylgja dagskrár islenzka ríkisútvarps- ins, þótt misjafnlega iiátt hafi látið í honum hin ýmsu ár. Það er þunglamaleiki samfara ein- hæfni. Mikið hefur verið rætt cg ritað um draug þennan og for- ráðamönnum útvarpsins oft verið borin á brýn linleskja í viðureigninni við hann. Mér er að vísu ekki kunnugt um, að hve miklu leyti þær ásakanir eru réttar, en vil aðeins benda á, að þegar menn dæma út- varpsdagskrána, mega menn aldíei gleyma þvi, að óvíða í lieiminum mun nú finnast ríkis- útvarp, sem býr við erfiðari starfsskiljTði en okkar. Og ný- lega hefur útvarpsstjóri gefið hlustendum yfirlit yfir fjár- framlög til útvarpsins og af því má okkur vera ljóst, að einuig frá þeirri hlið hefur stakkurinn verið skorinn of þröngur. Norskt útvarp fjöl- breyttara Um tæplega hálfs annars árs skeið hefur undirrituðum gef- izt kostur á að fylgjast með útvarpsdagski'á eins nágranna- landa vorra og bera saman við þá íslenzku. Engan þarfxað undra, þótt sá samanburður leiði S ljós, að norska dagskrá- in er miklu fjölbreyttari, enda eiga Norðmenn splunkunýja út- varpshöll, þar sem öll skihTði kváðu vera hin beztu. Engu að síður myndi ríkisútvarpið geta flutt undir níiverandi starfsskil- yrðum, a. m. k. einn dagskrár- lið, sem íslenzkir hlustendur hafa aldrei heyrt frá TJtvarp Reykjavik, en norskir kollegar þeiira skemmta sér við oft í mánuði hverjum. ★ (Jetraunaþættir Eg á hér við svonefnda get- raunaþætti, sem eru alveg sér- staklega virsælir í norska út- varpinu. Getraunaþættir þessir eru oftastnær þrennskonar: Bók- menntagetraunir, tónlistarget- raunir og „það skeði í mánuðin- um“. Þeim er þannig fyrirkom- ið, að tveir flokkar eru sinn í hvoru herbergi fyrir framan míkrófóninn og hefur svo get- raunastjórinn samband við hvorn þeirra um sig og leggur fyrir þá getraunimar. Svara þeir svo hvor í sínu lagi (það heyrist allt í útvarpinu, þegar þeir eru að sjóða saman svör- in) og fá ákveðinn stigafjölda fyrir svörin, t. d. 3 stig fyrir al- veg rétt, 2 fyrir næstum rétt, 1 fyrir dálitla glóru og 0 fyrir vit- laust, og er svo stigafjöldinn lagður saman að lokum. Spurningar úr bókmennt- um og a.knenuum við- burðum í bókmenntaþættinum eiga þeir t. d. að segja, úr hvaða bók einhver ákveoin setning eða kafli sé, eftir- hvern eitthvert kvæði eða vísa sé o. s. frv. í tónlistarþættinum eru leikin lagastef ,sem þeir eiga að segja, úr hvaða vexki eða lagi sé og eftir hvem. „Það skeði í mánuðinum" er í lok hvers mánaðar og er þá spurt um ýmsa viðburði þessa mánaðar, sem getið hefur verið í útvarpinu, tekið upp á hljóm- þráð eða plötu — eitthvað sem komið hefur í dagskrá þessa mánaðar, og þeir lótnir segja nánar, hvað það hafi verið. í þáttum þessum eru hinir margvlslegustu menn og konur látin þreyta minni sitt og vis- dóm, t. d. rithöfundar og bók- menntagagnrjTiendur, málarar og leikarar, bekkir úr mennía- skólum o. fl. o. fl. Áskorun á ntvarpsráð Eg ýki það ekki, að hvar- vetxia, þar sem ég hefi verið meðal Norðmanna, vaf fvlgzt með þáttum þessum af áhuga, er helzt mætti líkja við Bör- sons—-Hjörvarsáhuganu hér á landi mn árið En vitáskuld he.f- ur mikið að segja, að getraunar- stjórinn sé skemmtilegur og lmyttinn maður. Því skal ekki trúað að ó- reyndu, að „tæknilegar ástæð- og lætur það brjóta flestöll íslenzk lög að vild, þ. á. m. siifta þjóðina tugum milljóna króna tolltekjum meo opinbexu smygli, svo aðeins sé minnst á eitt atriði. Þeim aðferðum sem núvex-andi stjórn uotar, er venju- lega beitt til þess að gera frjálsa þjóð að nýlenduþjóð. Þær eru eðlilegar fyrir leppstjórn erlends valds, sem fjandsam- legt er vexti og viðgaixgi íslerxzks sjálfstæðis, eflingu blóm- legs atvinnulífs og trausti og trú þjóðarinnar á sjálfa sig. En hve lengi mun íslenzka þjóðin þola í æðstu valdastöðxxm slíka leppa, meðan hún má kjósa sjálf? Þáð var svikizt aftan að þjóðinni við sioustu kosningar. I krar'ti þéirra svika situr nú setulið afturhaldsins á réttindum og hagsmunum Islendinga. ur" gerðu óframkvæmanlegt að flytja svona þætti í ríkisútvarp- inu. Þeir eru oft sendir frá smábæjum í Noregi, þar sem skilyrði geta vart verið betri en í höfuðborg íslands. Eg vil skora á dagskrámefnd íslenzka útvarpsins að taka þetta til al- varlegrar yfirvegunar. Ef slík- ir þættir væru teknir upp, myndi það vera hressilegur lið- ur í að kveða niður drauginn, sem nefndur var í upphafi þessa máls. Með nýái'skveðju, Sig Blöndal. Hæringur Frambald á 6. síðu Þoreteinsson, fyrrv. alþingism. Samkvæmt lögum hlutafélags ins á stjórnin að kjósa fimmta manninn, sem oddamann, sem sker úr, ef atkvæði skera ekki úr innan stjórnarinnar. Á fyrsta stjómar*fundi var Hafsteinn Bergþórsson, útgerðarm. Rvík, kosinn oddamaður með sam- hljóða atkvæðum. Tónmenntasjóður Framhald af 8. síðu. flutningsréttar", en stjórn hennar annast fimm manna ráð auk framkvæmdastjóra. Af liáifu Tónskáldafélagsins á stjóra þess sæti í ráðinu, en þar við bætast tveir'utanfélags- menn af hálfu þeirra, er flutn- ingsrétt eiga að tónsmíðum. „Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar", STEF, m\nd- ar því heildar*samtök alira tón- höfunda eða erfingja .þeirra. Varastjórn í STEFI skipa af hálfu Tónskáldafélngains Páll ísólfsson, Karl Runólfsson og Jón Þórarinsson. Framkvæmda- stjórar fyrir STEF vor.u ráðnir Eggert Claessen cg Gústaf Sveinsson hæstaréttarlögmenn. Á liðnu ári var Tónskálda- félag íslands tekið upp í hið Norræna tónskáldaráð, en það beitir sér fyrir nomænum tón- listarhátíðum annaðhvort ár. Aðild að Bemar-samþykktinni var skilyrði fyrir upptöku Is- lands. Þessar tónlistarliátíðir eru haldnar til skiptis í hinum ýmsu norrænu löndum, og mun þess væntanlega ekki langt að bíða þar til slíkt mót verður haldið hér á landi, enda mun STEF stofna sérstakan tón- menntasjóð til eflingar flutn- ihgi tónverka og til að auka tónmenningu í landiuu. Næsti fxxndur í tónskáldaráði Norður- landa verður haldinn 21. þessa nxánaðar í Osló til þess að und- irbúa nomæna tónlistarhátíð i Osló í september næstkomandi, og mun formaður félagsins, Jón Leifs, mæta á þeim fundi fyrir félagið, en aðrir fulltrúar í tón- skáldaráðinu eru m. a. Finninn Selim Palmgren, Daninn Knud- aage Riisager, Noi-ðmaðurinn Klaus Egge og Sviinn Ingemar Liljefors. < t s í

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.