Nýi tíminn - 17.06.1948, Page 2
N Y I TI IN N
Fimmtudagur 17. júní ltM-8.
Lengd dagskrárinnar á sjó-
- mannadaginn var mjög tilhlýði-
leg. Hinsvegar voru gæði henn-
tr misjöfn,
Binkum með
tilliti til
ikemmtileg-
raeitanna óg
i Hðkuniian-
|ieikans: Til
; »ru menii. sötn
;r afskaplega
feiðinlegt að
heyra flytja lofræður um sjó-
menn, vegna þess, hve verk
þeirra vitna á móti þeim jafn-
skjótt og þau eru beðin að taka
til máls. Og þarna komu fram
einmitt nokkrir slíkra manna.
Enginn vafi leikur á því, að
bezti þáttur þessa'dags var sam
tal Gils Guðmundssonar við
aldraða sjómenn. Frásagnir
þeirra voru merktar þeim ein-
faldleik, sem stingur svo í stúf
við uppgerðarlæti hræsnaranna.
Hin fáu og óbreyttu orð Stein-
gríms Magnússonar um viðhorf
gamals sjómanns, sem flyzt í
land, voru t. d. mun áhrifameiri
en nokkur kílómetraræða poka-
prests um dvalariieimili aldr-
aðra sjómanna getur verið.
Ástæða er til að láta í Ijós
þakklæti til Helga Hjörvars f'yr
ir ádrepu hans á „vora nýju
dönsku“. Þykir mér gott að
heyra orðræður hans um málfar
og málspjöll, og er hann að þvi
leyti ólíkur málfræðingum, sem
svo eru nefndir; enda gera þeir
jafnan manna rninnzt fyrir
tunguna, vit þeirra á henni oft-
ast dautt vit
Eg hef alltaf skynjað jötuu-.
uxann sem skriðdýr og því al-
drei óttast, að hann flygi í eyr-
að á mér. En þó veit ég ekkert
ægilegra villidýr. 1 rauninni
leizt mér ekki á blikuna, er ég
heyrði, að nú ætlaði Áskell
Löve að tala um pöddur og
eitur og ég spurði: Ætlar nú
Áskell að bregðast mér? Hing-
að til hefur haiin nefnilega ver-
ið einn þeirra fjögurra manna,
sem ég á bágt með að- missa
af í útvarpi. Svo kom erindið.
Og það var sama. Einu gildir
um hvað þessi maður talar,
hvort það er marz og tungl,
eða jötunuxi og eitur. Það er
alltaf upplifun að hlustá á
hann. Veit ég ekki fullglöggi
hvað veldur, enda ber engin
nauðsyn til að analýsera ástæð-
ur fyrir svo persónulegu mati.
Ef mér finnst þetta, þá má ég
það.
Útlandaerindi Bsnedikts Grön
dals. var að mestu vítalaust,
þótt ekki væri það aðsópsmik-
ið. Hafa þes'si síðustu -erindi
með undantekningunni A. Th.,
verið skárri en oft áður, enda
eru víst sumir í útlöndum nú,
ef trúa má voru Daglega lífi.
Enginn vafi er á því, að áfeng
Framhald á 7. síðr.
S&lan á síldafmjölinu er eitt hneyksliS í viðból:
Eintennilegi
ásiand í ffugmál-
Sósialistaf „i. hefur undaiifarið
afhjúpað það ófremdarástand
og þau beinu skemmdarverk
gagnvart íslenzkum hagsmun-
um, sem einkenna framkomu
núverandi ríkisstjórnar í sölu:
málum síldarafurða.
Nú skal teldn íyrir sala rík-
isstjórnnrinnar á síldarmjölinu.
Hvað 'þá sölu snertir getur rík-^
isstjórnin ekki brugðið yfir sig
neinu yfirskyni afsökunar, svo
3em þeiirar að sala á hraðfryst
um fiski stan^i í sambandi við
dularfull fyrirbrigði í sölu á
síldarlýsi. H'mð síldarmjöl
snertir er aiveg afdráttarlaust
um hreina verzlun að ræða og
við skulum nú sjá, hvernig rík-
isstjórnin hefur sélt til hinna
ýmsu landa.
Af síldarmjölinu úr vetrar-
síldinni hefur verið selt, sem
hér segir:
7000 smálestir til U.S.A. á
35 sterlingspund fob (þ. e. frítt
um borð á íslandi).
3000 smálestir til Danmerk-
ur á 40 sterlingspund í danskri
höfn, en það samsvarar 36
pundum fob.
ý500 srnálestir til ITollands á
35 pund fob.
5000 smálestir til Bretlands
á 35 sterlingspund fob.
4360 smálestir til Tékkósló-
vakiu á 44—16—0 (44'pund og
16 shillinga) fob.
Allt er þetta miðað við 65%
proteininnihald, svo raunveru-
legt verð er hærra. En auk
þessa hafa svo verið seldar:
1200 smálestir til Frakklands
á 50 sterlingspund fob. án upp-
bótargreiðslu fyrir hærra pro-
tein-innihald, en það samsvar-
ar rúmum 46 sterlingspundum
á sama grundvelli og liinar söl-
urnar.
Það vekip’ strax eftirtekt í
þessum sölum að til Tékkósló-
vakíu og Frakklands er seit á
fjórðungi hærr-a veroi en til
Bretlands og nokkurra annarra
landa. Það er undarlegt athæfi
að ekki skuli hafa verið leitað
eftir meiri sölu til jæssarra
landa, sem bezt borga.
En þó kastar tólfunum, þeg-
ar ríkisstjórnm byrjar söluna á
sumarsíldinni. Iiún hefur nú þeg
ai- selt Breturn fyrirfram 40%
af síldarmjölsframleiðslunni á
32 sterlingspund fob.
Þessi ráðstöf _n er í alla staði
óverjandi. Það er ekki reynt að
færa fram neinar varnir fyrir
þessu liáttalagi. Einokunar-
stjórnin þykist þess umkomin
eins og einokunarkaupmennirn-
ir fyrrum að láta kvartanir
landsfólksins yfir meðferð
þeirra sem vind úm eyru þjóta.
Engu er likara en það- sé ein-
hvfer náð,- sem einokunarstjórn-
in sé að; sýná Islendingúm með
því að losa þá við : vörur fyrir
lágt verð, sem þorri Evrópu-
þjóða vill kaupa fyrir hátt verð,
ef við þær ér talað.
Svo ætíar rikisstjórnin að
skammta sildveiðendum síldar-
'verðið og landsfólkinu gjald-
eyrinn til að lifa fyrir á grund-
velli svona ráðstafana urn sölu
dýrmætustu útflutningsafurð-
anna.
Hve lengi á ísland enn að
una svona einokun og arðráni,
svo ekki séu verri orð viðhöfð?
Arthur Vandenberg (t. v.), Thomas Dewey (í miðiðj 'og Robert
Toft, eru auk Haralds Stassens þeir sem helzt koma til greina
sem frambjóðendur republikana við forsetakosningarnar í Banda-
ríkjunum í nóvember í hanst.
Síðustu vikurnar , hefur . yei-T
ið einkennilegt ástand í .yfir-
stjórn. íslenzkra fiugmála. og
allar horíur á, að svo verði á-
fram enn -um sinn. Erling Ell-
ingsen flugmá(§.stjóri fékk um
síðustu mánaoamót lausn frá
störfum íim þriggja. .mánaða
skeið vegna veikinda. og. er n,ú
kominn af landi burt. .Eðlilegt
og sjálfsagt hefði þá yerið að
setja fulltrúa hans, Sigurð Jóns
son, í starfið til bráðabirgða,
enda er hann þessum málum
mjög vel kunnugur eftir. .langt
sínrf. . .;
Þetta var þó ekki gert, héld-
y fól flugmálaraðherra Agn-
ari Kofoed-Hansén, flugvalla-
stjóra, starfið á meoán. Ágnar
Kofoed-Hansen héfur' einnig
dvalizt erlendis mánaðartíma
og mun a. m. k. dveljast þar
mánuð í viöbót. Þess vegná
befur starfið lagst’ á herðar
Hauki Claessen, fulltrúa Agn-
ars, og er hann því nú bæði flug
vallastjóri og flugmálastjórí.
Haukur Claessen hefur enn
litla reynslu í flugmálunum, þar
sem hann er nýkominn til við
þau eftir að hafa verið fram-
kvæmdarstjóri hips fræga fyr-
irtækis Sölumiðstöðvar sænskra
framleiðenda. Það er því ekki
að undra þótt þessi mikiu nýju
störf reynist honum of nmfangs
mikil og ofviða, og er þao sízt
sagt honurn til lasts. Enda má
á það benda að þegar flugvall-
^arembættio var - stofnað handa
Agnari Kofoed-Hansen. var það
rökstutt með því að 'einn mað-
ur gæti með engu móti annað
báðum störfunum. En nú eru
þau sein sagt talin hæfileg
handa nýliða í flugmáluhum.
*Til viðbótar má geta þess að
flugráð hefur nú einnig verið
óstarfhæft um skeið, þar sem
f jórir meðlimir þess háfa verið
erlendis!
Hún var vélritunarstúlka
hjá Ráðinu, en þennan dag
í byrjun maímánaðar var
klukkan orðin 5 og hún gekk
suður Laufásveginn, há og
grönn og léltfætt % grænu
sumarkápunni síðan í fyrra,
berhöfðuð með nýlegt perma-
‘nent í brúnu hári. Það væri
annars indælt að ganga suð-
ur Laufásveginn í sólskini
og í maí, e.f ekki væri þessi
endalausa bílatrossa, þeyt-
andi framan í mann ryki og
fylu. Áður en hún vissi var
hún farjn að reyna að gera'
sér grein fyrir Ihvað allir
þessir bílar væru að erinda.
Hún hafði alltaf haldið að
'lítið væri að gera á bílstöðv-
um í svona góðu veðri. En
hún gafst fljótt upp við það
verkefni’.' Þess í stað fór hún
að telja og það gekk miklu
betur. Hún taldi upp í þrjá-
tíu og fjóra og þar af aðeins
tveir merktir L. — leigubíl-
ar — þetta hafði hún ekki
vitað fyrr, hvað þeir voru
hverfandi innan um áðra bíla
í bænum. En hve þéir hlutu
að vera margir þessir ný-
r'íku, sem höfðu eignazt bíla
síðustu árin, sumir vegna at-
vinnu sinnar, en langflestir
vegna peninga sinn-a.
Nú var hún 'komin heim.
Heiml'
. Það var hálfgert öfugmæli
að nota slíkt orð um kjall-
ara’nn þarna við suðurenda
götunnar. Og þó, húsaskjól
var ,það, þótt hvorki væri
gott- né ódýrt. En það var
SVO kuldalé'gt að-koma utan-
af sólheitri götunni, að dyr-
unum norðanmegin, þar sem
engum sólargeisla varð á að
skína. Hún staldraði nokkur
augnablik við hliðið á riml-A
girðingunni, þetta hlið, sem
alltaf var í hálfa gátt, því
önnur • lömin var brotin og
þurfti að lyfta grindinni svö
hún lokaðis’t, en íæstir gerðu
sér það ómak.
Það var heldur ekki neitt
sérlega gaman að koma heim
til sín. Mammá alltaf veik,
hafði flutt úr sveitinrti til að
leita sér 1-ækninga, án árang-
urs. Og þó ungri stúlku byki
vænt um móður sína,-jafnvéi
Vænna en flesta aðra, þá
di'eymir- hana aldrei' að það
verði hlutskipti sitt í lífinú
að vinna fyrir veikri móður
sinni ár eftir ár. Það er svo
ótal margt annað, sem ungá
stulku droymiy ’ttm~ aðrhún