Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.06.1948, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 17.06.1948, Blaðsíða 4
 Ntl 3?TMINN NÝI TÍMINN Útgefa|ldi: Samelningarflohkur ftlþýöu — Sósíalistanokkurlmi ■Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Benediktsson. Áskriftargjald er 15 krónur á árl Greinar i blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðda Nýja Tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa Skólav.st. 19. Sími 7500 PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.P. Fvrirskipanm frá Wali Street: Eyðileggið viðskiptasamböndm Austur-Evrópu! Hveznig Bjarni Ben. fer að því að framkvæma hana. Gerræði einokunarvalésins Aðferðir þær, sem ríkisstjórnin beitir nú við Islendinga í sölumálum sjávarafurða, gefa þjóðiimi sannarlega tileíni tii íhugmia um hvernig nú er komið frelsi íslendinga og athug- ana á hvað gera skuli. í stríðsbyrjun eru sett lög, sem heimila ríkisstjóminni að neita um útflutning á íslenzkum vörum. Tilgangur þessara laga er að hindra að íslenzkir útflytjendur undirbjóði hver aðra. Nú eru þessi lög notuð til þess að taka vðruna af eigand- anum innanlands og selja hana að honum fonspurðmn fyrir 3ægra verð en hann gæti sjálfur fengið fyrir hana. Og það -er ríkisstjómin, sem fremur þetta athæfi. Að vísu hefur hún eldíert lagalegt vald til þess að knýja viðkomandi eig- anda til að afhenda vöruna, en með þrí að geta hótað hon- m því að hann fái ekkert útflutningsleyfi, ef hann ekki af- hendi vöru sína fyrír ríkisstjómarverð, — og ennfrernur með þvi að beita gagnvart honum bankavaldinu, sem lánað hefur út á vömna, — er hægur vandi að beygja viðkom- andi. Misnotkun váJdsins liggur hér í augimi uppi: Lög, sem AJþingi hefur sett, til þess að vernda hagsmuni _þjóðarheildarinnar og útflytjendanna sérstaklega, eru mis- notuð af ríkisstjóminni til þess að ná kverkataki á útflytj- endum, skaða hagsmuni þjóðarinnar og undirbjóða íslenzku vömna erlendis eins og ríkisstjóminni, — af ekki mjög dul- anfullum ástæðum — þólniast. Hér er á ferðinni gerræði, sem þjóðin nnm ekki þola til lengdar: Ríkissíjórn, sem falið er að framkvæma samþykktir Al- þingis, er miða að því að tryggja hagsmuni íslendinga gegn ágengum erlendum emokunarliringunQ, misnotar það vald, sém lögin gefa henni, tii þess að selja islenzkar vörur íyrir lægra verð en fáanlegt er, notar vald íslenzkra laga í þágu érlendra einokunarliringa gegn íslenzkum hagsmimum. Þetta er geri'æði og svik við þjóðina. Sé ekki tafarlaust breytt um og tryggt að heiðarlega sé -unnið að framkvamid þessai’a laga í þágu íslenzlcu þjóðai'- mnar, þá er aðeins eitt að gera: Svipta ríkisstjómina þvi valdi, sem hún hefur ranglega tekið sér til þess að selja ís- lenzka vöru undir verði erlendis og án leyfis viðkomandi eigenda. Islenzka þjóðin fékk nóg af einokun á 17. og 18. öld, þó hún fari ekki að fá hana aftur á 20. öld. Til þess hefur þjóð- l t t in barizt fyrir frelsi sinu, að hun losni úr heJgreipum einok- unarauðvaldsins, — og hún skóp ekki lýðveldi sitt til þess að íslenzk stjóm færi að ofurselja hana arðráni erlendra auðhringa í krafti misnotkunar á lögum frá Alþingi Islend- inga. Það er engum efa bundið að miðað við slíka misnotkun valds, sem þessi ríkisstjóm hefur gert sig seka, um, ]>á fæst miklu betri árangur fyrir þjóðina með því að sett sé með i eglugerðum opinbert lágmarksverð á útfluttar vörur, en eig endimi gefið frelsi til þess að mega sjálfir rayna að fá sem bezt verð fyrii' þær, — þó hugsanlegt sé betra fyrirkomu- Jag eins og Sósíalistafl. hefur lagt tii. Einokun leppstjómar í þágu eriends auðhrings er hinsvegar versta fýrirkomulag- sem hugsazt getur. Þegar danskir embættismen i voru sendir til íslands á einok- únartímunum, var einn höfuð- tilgangur starfs þeirra sá að tryggja einræði dönsku einokun arkaupmannanna og hindra Iandsbúa í því að r.á hagstæð- ari verzlunarsamböndum v-ið aðrar þjóðir. Þegai’ amerískir agentar em sviknir irui í æðstu tninaðar- stöður þjóðarinnar með „dreng skaparbrögðum" og baktjalda- makki, þá er tilgangur starfs þeirra sá að tryggjn einræði eng ilsaxneska einokunarauðvalds- ins yfir atvinnulífi Islendmga, hindra viðskiptasambönd lands- búa við þær þjóðir, sem ekki lúta einræði þessara einokunar- drottna og, er þeir hafa þannig komið þjóðinni í ldær þessa ein- okunarvalds, aá gera landið að opinberri herstöð þess í barátt- unni gegn þeim þjóðum, sem ekki vilja beygja sig undir járn hæi amerlska einokunarauð- valdsins . En það er ekki auðvelt verk fyrir Bjama Ben. & Co. að framkvæma þetta skemmdar- verk í umboði ameríska einok- unarauðvaldsins. Þjóðin veit að ef hún glatar mörkuðum í lönd- um sósíallsmans, þá er hún ein- angruð og hjálparlaust ofur- seld kreppum auðvaldsskipu- lagsins og kúgun hringanna eft- ir nokkur ár. Þessvegna velur Bjarni þá leið að eyðileggjs liægt og rólega viðskiptasam- böndin austúr á bóginn og skrökva því samtímis í Morg- unblaðinu að hann vilji allt gera til að halda þeim við. Revnslan sýnir aðferðirnar. Samningunum sem áttu að hefjast við Tékkóslóvakíu vorið 1947, þegar hinir gömlu runnu út var „frestað", fyrst til sum- arsins, síðan til haustsins. Altaf nýjar átyllur. Þegar Tékkar voru reiðubúnir áð undirskrif'i mikinn samning í nóvember 1947, þá varð Bjarni að grípa til Jæss að banna að undirskrifa. — Með þeirri freétun tókst að evðileggja síldai'markaðinn í Tékkóslóvakíu. Þar var uppháf- lega (1945) áhugi íyrir 75 þús. tunnum, 19-n var ennþá talaö um 30 þús. tur.nur (3 þús. tonn) ■— og nú hefur Bjarna tekizt að eyðileggja hann alveg. Lygayfirklór í Morgunblaðinu hjálpar ekki til að dylja stað- reyndina. Og nú er markvrít unnið að því að eyðileggja öll viðskiptin við Tékkóslóvakíu, með skemmdarverlcastarfsemi í leyfisveitingum. Það liggur í augum uppi áð, ef ísland ætlar aö tryggja sér vörurnar, sem það þarf að fá og erfitt er að útvega, þá verður að veita leyf- in löngu fyrirfram, svo þeir, sem kaupa, hafi nægan tima til að panta. Þess vegna átti að gera samningana fyrir 1948 við Tékkóslóvakíu og önnur slík lönd í síðasta lagi í nóv. 1947 og veita alls ekki seinna en þá pg helzt miklu fyrr leyfin á þær vörur sem flytja á inn árið 1948. Aðeins með slíku fyrir- komulagi er hægt að hafa ein- hvem snefil af áætlunarbúskap og fyrirhyggju í irnkaupum. Nú verandi kerfi samninga og leyf- isveitinga leiðir til þess að keypt er seint og dýrt, á svört um markaði og margt fæst ekki, en allt þetta verður þjóðinni til stórtjóns. Pólland hefur Bjama röggsam- lega tekizt að hindra ísland í að komast inn í. Frásögnum hans tekur enginn mark á. Hitt væri nær að hann birti orðrétta skýi-slu sendifulltrúanna, sem semja áttu um hestasölu þang að í fyrra. Þá kæmi máski í ljós hvemig aðferðum var beitt hér heima til þess að liindra þá sölu í það skiptið. Þeirrai skýrslu hefur verið óskað ai ráðherranum í þeirri þingnefnd, Fhnmtudagur 17. ^júní 1948- ■ mmmi* im- ' ......... sem rétt á á- því að fá hana, en ekki fengizt birt. Gagnvart Sovétríkjuninn ar fundið upp á móðgunum, í þeirri trú að íslenzk alþýða beri ekki skynbragð á hve „hárfínar“ að- ferðir em hafðar til þess að móðga hjá þessum háu diplo- mötum. Samtímis eru svo öll þessi utanríkismál gerð að einkamál um þeirrar valdaklíku einnar, sem Wall Street og Bjarni treysta, en dregin undan eftir- liti þings og þjóðar. Þannig er á því sviði sem öðrum undirbú- ið að rífa niður þingræði og þjóðræði, en koma á í staðinn einræði hinna amerísku auð- drottna og þeirra íslendinga, ?r ganga þeim á hönd. Það er einokunin, sem harð- svíraðasta emokimarrald söff- unar, ameríska auðhringavaldið, er að láta Ieppa sína leiða yfir ísland. Þessi einokun er und- anfari þess að lækka lifskjor’ íslenzku alþýðunnar, setja hana aftur á bekk með nýlenduþjóS um hvað Hfsafkonra snertir. Ríkisstjómin hélt hún væR búin að ná því maúki haust’í 1947 með áróðri sínum um aS lækka yrði söluverð ísl. afurðg- að óhætt væri að ráðast á lífs» kjörín. Henni brást bogalistki af því að SósíalistaflokkuriuJS afhjúpaði fyrirætlanir hennaa og tókst að sýna þjóðinni frard á hættuna. Nú heldur hún enn áfram ss* sömu braut. Tekst þjóðinni ur að stöðva hana? Hneykslanlegasti viðskiptasamning- ur ríkisstjérnarinnar ) hagslegra ítaka. sinna í norsk- Framhald af 1. síðu. ingspund, meðan norsira ríkis- stjómin kinsvegar hefur enn samkvæmt viðtali Morgunblaðs ins við Ölaf Thors, ekki slalíað um kársbreidd frá kröfum sín- um. Þessi fyrifiitlegi verknaður íslenzku ríkisstjómarinnar er ekki aðeins smán út á við, held- ur og skaði inn á við. Það kemnr nú í Ijós að allt, sem rífeJsstjórnin hefur boðað þjóðinni alla sína hundstíð: að verð á islenzltám aíurðum \æri allief hútt og yrði að lælika (sbr. sérstaklega greinar Bj. Ben. í Mbl. í fyn-ahaust) er, blekking við þjóðina og raun- \eruleffa aimað verra: Það er áróður í þjónustu eriends ein- okunarhrings, til þess að fá Is- lendinga til þess að lækka sínar vörur svo liringurmn geti grætt meira og notað fslendinga til þess að lækka vörur annarra þjóða. I London situr miljarða- hringurinn Uniiever. Aðferð hans til að drottna er að pína fiskimenn Islands, Noregs, Faéi’ eyja og annarra landa til að undirbjóða hver annan á víxl, Hringurinn reynir að tryggja arðránsaðstöðu sína ennfremur með því að eignast sína agenta innan viðkomandi landa. Hann hefur þá i Noregi í krafti fiár- um síldarverksmiðjum og hval- veiðiskipum. En norska ríkis- stjórnin hefur reýnt að hamla upp gegn þessiun ítökum og yf- irgangi. En hvemig fer brezki hrjng- urinn að elgnast agenta á ís- Iandi? Og bveraig stendur á að íslenzka ríkisstjémin skuli reka erindi hans gegn hagsmunum íslenzlira fiskimauna? Það eru rannsóknarefni fyr- ir islenzku þjóðiua, Og því er fariö svo laumu- loga með þennan. samning að hann er aldrei Sagðnr fyris* stjórn Sildarverksmiðja ríkis- ins og aldrei fyrir utanrikis- málanefnd, — heldur tekur rík isstjómin cign fiskimanna með valdboði off selur að þeim for- spurðum fyrir lægra verð eu iáaplegt er? Ef til vill verður einlirerjuni á að hugsa: Meðan valdhafar þjóðarinnar selja Vörur þjóðar- innar þannig tmdir féaniegu verði, er auðséð að hrásíldar- verðið er enn ekki orðið nógu hátt og kaupið enn of lágt, — því fyrst þessir valdhafar haga sér svona, þá er það auðsjaan- lega ekkert annað en nógu hár framk-iðslukostnaður til fi:-ki- manna og verkalýðs, sem getur knúð þá til þess aö selja heiðar- lega. Það er athugunarefni Uka. u

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.