Nýi tíminn - 17.06.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. júní 1048.
NÝI TÍMINN
Fyrsta skýrsla stjérna riniiar uni elgnirnar vestanhafs:
lankalnneignimar einar saman andvirði 10 nýsköpunartogara!
Eftír eru skýrslur um fyrirtæki, Uutabréf fasteipir o. s. frv. þar sem margfalll
hærri upphæðir eru geymdar - ásamt skrá um ameríkufs rðir síðostu 4 mánnðina!
Eftir fjögnrra mánaða undanbrögð, útúrsnún-
iiiga og þögn, þögn, þögn, hefur ríkisstjómin loks
séð sig knúöa til að lyfta ögn slæðu leyndariimar
frá hinum stórkostlegu fjársjóðum auðstéttarimiar
vestur í Bandaríkjunum. Hún heíur ekki gert það
af frjálsum vilja, eins og reynsla hinna fjögurra
mánaða sýnir bezt, heldur knúin af þunga almenn-
ingsálitsins — og hún hefur reynt að sýna sem
minnst, hopað eitt skref í einu í von um að reiði
almennings myndi lægja. Og þó er þessi skýrsla,
svo ófullkomin sem hún er, mjög athyglisverð og
gefur tilefni til nánari athugunar. Og það er einnig
athyglisvert að ríkisstjórnin hefur ekki treyst sér
tii að bera fram þá fáránlegu bleklcingu að með
þessari skýrslu væri allt talið, þar sem hún kveðst
hafa falið sendiherra íslands í Bandaríkjunum að
safna upplýsingum um eignimar í heild „og vísað
3\fEÐAL ANNARS til upplýsinga alþjóðagjaldeyr-
issjóðsins“. Enda veit stjómin betur. Hún hefur
sjálf í fómm sínum — að minnsta kosti hluti
hennar — önnur og stórum alvarlegri gögn
sem staðfesta frásögn Þjóðviljans um heildartöl-
una — 320 milljónir króna um síðustu áramét —
og upplýsingar Hermanns Jónassonar í Hornafirði
30. maí. Og þau gögn mun stjómin einnig verða
neydd til að birta, þó seinna verði.
En í dag er rétt að athuga
^ nánar skýrslu nr. 1. — fjTstu
frásögn ríkisstjórnarinnar um
hina földu fjársjóði vestan
hafs,- en hún er birt i heiid á
öðrum stað í blaðinu sem sögu-
legt plagg. Hún skýrir frá bvi
hvar 46 milljónir króna eru
niðurkomnar — 7. bluti heild-
arupphæðarinnar. Af þeirri r.pp
hæð voi*u 20 miiljónir opinber
eign, og er það óneitanlega hjá
kátiegt að rikisstjómin skuli
þurfa að leita uppiýsinga al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins nra op-
inbera eign vestra. Fjármála-
ráðherrann ætti að gefa sér
þann tíma frá prfvátbraski
sínu að hann viti slíka hluti
sjálfur.
En það er hinn hluti upphæð
arinnar sem mesta athygli vek-
ur. 26 mDIjónir króna í tign
ísl. einstakliuga, opinberlega
geymt í bönkum. Sein sagt: ís-
ienzkir auökýfingar hafa gcymt
í sparisjóðsbókum eða á aniian
hátt — á sinum eigin nöfnum
— slíka upphaað sem 26 miilj-
ónir króna! Og það er vissu-
lega ekki nein smávægileg upp-
hæð — að minnsta kosti ekki
- frá sjónarmiði íslenzkrar al-
þýðu. Svo nefnt sé eitt dæmi er
sú upphæð ekki fjarri því að
samsvara andvirði þeirta 10
nýju nýsköpunartogara r,em
rikisstjómin hefur- nú neyðzt til
að lofa þjóðinni. Aðeins raeð
því að hirða bankaeign nokk-
ura íalenzkra milljónara í
!.'9*
Bandaríkjunum eru þessir tog-
arar greiddir!!
Það sem undrun vekur er
hversu há þessi upphæð er. Þao
sjmir hvílíkt traust milljónar-
amir hafa borið til ríkisstjóm-
arinnar islenzku og það sýnir
ekki síður hitt, hvílíkar fjár-
fúlgur þeir hafa haft handa á
milli þar vestra. Fjárplógsmenn
leggja það yfirleitt ekki í vana
sinn að geyma fé sitt í bönkum
og hirða venju’egar rentur,
allra sízt á glámbekk á sí.num
eigin nöfnum. Bankaeignin er
ævinlega örlítið brot af heildar-
eigfiinni, varasjóour til notkun-
ar í viðlögum, t. d. ef menn
þurfa að leggja upp í ferða-
lag ,,sér til heilsubótar"! Hvað
skyldu t. d. milljónararnir hér
í Reykjavík ciga mikið fé í
sparisjóðsbókum í Landsbank-
anum? Þeir telja sig blátt á-
fram ekki hafa efni á því að
1 láta fjármuni sína renta sig á i
jafn litilmótlegan hátt, engu í
frek'ar en þeir höfðu efni á. þvi j
að kaupa stofnlánadeildarbréf '
á sínum tima.
Þessi upphæð — 26 milljónir |
! króna, andvirði 10 nýsköpimar- i
í togara — er þó ekkí heildar-
| bankaeign íslenzku milljónar-
I anna í Bandaríkjunum. Hinir
1 forsjálli, sem ekki hafa haft
I nægilega tröllatrú á ríkisstjórn
inni, hafa bankaeignir sínar
ge\ mdar á nöfnum bandarískra
leppa, vina sinná og samstn.rfs-
marnia, eða þeir leigja banka-
hólf og geyma fjársjóðina í
þeim, en þar eru þeir ekki skrá-
settir. En bankaeignin er þó
eins og áður cr sagt aðeins brot
af heildarupphæðinni, varasjóð-
ur sem við bætist ágóði af arð-
bærari f járfestingu.
Miklum meirihluta eignanna
vestanhafs hefur verið komið
fyrir í arðbærum fyrirtækjum
og hlutabréfum sem gefa af sér
góðar tekjur, eins og vera ber
í landi gróðahyggjunnar. Þetta
fjármagn sem tekið hefur verið
á „löglegan“ og „ólöglegan"
hátt af hinni stríðandi alþýðu
íslands er nú notað til að pína
meiri arð út úr stritandi alþýðu
Bandaríkjanna. Fjármagnio á
sér ekkert föðurland, það er
þess vegna sem milljónörum
verður manna tíðræddast um
föðurlandsást. Arður fyrirtækj-
anna er siðan la.gður í banka
og er nokkur hluti milljónanna
26 þannig til kominn. Og þegar
nægilega mikið hefur safnazt er
meira fé lagt í fyrirtæki og
fleiri hlutabréf keypt. Það er
kallað „framtak einstáklings-
ins“ þegai’ íslenzkir miiijónar-
ar safna þannig fé í framandi
þjóðlandi.
Og enn er nokkur hluti eign-
anna fólginn á annan hátt. Þeg-
ar hinir íslenzku milljónarar
fljúga vestur sér „til heilsubót-
ar“, láta þeir sér ekki nægja að
búa á lúxushótelum. Margir
þeirra eiga glæsileg liús búin
dýrindis húsmunum. Einnig í
slílium eignum eni miklir pen-
ingar niður komnir. Og það eru
vissulega lánsamir menn sem
eiga höll í Reykjavík, sumar-
bústað við Þingvallavatn og
villu í Bandarikjumirn! Það kall
ar b!að forsætisráðherrans
„jafnrétti og bræðralag".
★
Það er vissulega ástæða fyr-
ir þjóðina að festa sér vel í
minni að ríkisstjómin lofar því
í skýrslu nr. 1. að „géra allt
sem í liennar valdi stendur til
að upplýsa mál þetta að fullu".
Ilún hefur einnig slíkar aðstæð-
ur ao full ástæða væii til ao
vænta skjóts árangurs eftir
jafn ákveðið loforð, ef heiðarleg
ir menn ættu í lilut. Bandaríkja
stjórn hefur heitið fullri aðstoð
sinni, og hún hefur enga ástæðu
til að hylina yfir með íslenzkum
milljónörum í þessu máli, þó
hún eigi þeim annars gott upp
að unna. Hér er nefnilega einn-
ig um að ræða fjárhagslegt
hagsmunamál fyrir bandaríska
aðila, Ef þeir finna erlendaí
eignir í Bandaríkjunum drag-
ast þær frá liinni svonefndu
Marshallaðstoð, en Bandaríkin
jrw*-’-”'’
halda „skilyrðum" sínum engu
að síður. Og l>egar fjármunir
eru annars vegar líggja banda-
rískir fjárplógsmenn ekki á liði
sínu. Þess er því að vænta að
bandarísk yfirvöld gefi fljótt
og greiðlega skýrslur um eignir
íslenzkra f járplógsmanna í bönk
um, fyrirtækjum, hlutabréfum
og fasteignum, þegar Thor
Thors fer „þess á leit við stjóm
Bandaríkjanna að hún láti
safna upplýsingum um ísler.zk-
ar innstæður þar í Iandi og
hverjir séu eigendur þeirra og
vísar meðal annar.s til upplýs-
inga alþjóðftgjaldeyríssjóðsins",
eins og segir í skýi-slu ríkis-
stjómarinnar.
★
Annars kemur einlægni sú
sem býr bak við hið ákveðna
loforð rikisstjómarinnar vel
fram í Morgunblaðsgrein ný-
lega. Blaðið segii' í athugasemd
við skýrslu ríkisstjómarinhar:
„Er vitað um heildarupphæðina
sem til greina getnr komið. —
Eftir er svo að fá skilgreint
hversu mikið af inneignum þess
um eru, þangað komnar á fylii-
lega löglegan (!) hátt, eins og
þegar menn hafa greitt háar
uppHæðir fyrir ameríska fram-
leiðslu sem ekki hefur fengist
afgreidd úr landi þaðan(!!)“
Auk hinnar fáránlegu skýring-
ar á tilvist 26 milljóna króna í
bandarískum bönkum á ísler.zk-
um nöfnum, reynir blaðið að
halda því fram að liér sé uin
„heildampphæð" að ræða. Rikis
stjómin hefur þó vit á að forð-
ast það, heldur játar hið gagn-
stæða.. En auðsjáanlega er nú
ætlunin að láta stjómarblöðin
hamra á því að eignirnar hafi
ekki verið nema 26 milljónir —
aðeins andvirði 10 nýsköpunar-
togara! — og auk þess fylli-
lega lögmætar, þannig til komn-
ar að menn hafi borgað fyrir
vöm sem þeir fengu aldrei —
og væntanlega gleymt að skýra.
yfirvöldunum frá því!! Slík rök
Framhald á 7. siðu.
Skýrsla nr. 1
„Út af umræðum, að undan-
förau, bæði í blöðum og á mann-
fundum, um gjaldeyriseign ís-
lendinga í Bandaríkjum Norð-
ur-Ameríku, vill rikisstjórnin
taka fram eftirfarandi:
Samkvæmt upplýsingum al-
þjóða gjaldeyrissjóðsins (inter
national Monetary Funcl) hefur
gjaldeyriseign íslendinga í bönk
um í Bandarikjunum verið sem
hér segir:
30/6. 1947.
Opinber eign
(official holdings)... .3.0
Eignir einstaklinga
(private holdings).... 4.0
Samtals 7.0
Allar upphæðir eru taldar í
milljónum dollara.
Samkvæmt þessu hafa eignir
íslenzkra. einstaklinga og féiagaj
numio 2S milljónum ísl. krónaj
30. júní 1947.
Ríkisstjórnin hefui' gert itrék \
aðar tilraunir til að afla sér!
upplýsinga um eigendur þessara1
inneigna, en jafnan fengið það
svar, að það gæfu innstæðuvið-!
takendur ekki upp, heldur að-!
eins upphæðiha í heild frá við-
komandi landi. Með samþykki |
Banda.rikjaþings á lögum frá!
1948 um aðstoð til erlendra i
þjóða (hinni svokölluðu Mars-!
hall-hjálp) hefur hinsvegar nýtt
viðhorf myndazt í 14. málsgr.
115. gr. þessara laga, er gert
ráð fyrir því, að þátttökuríkin
skuldbindi sig til „eftir því sem.
hægt er, að gerðar séu ráð-
stafanir til þess að hafa upp á,
aðgreina og nota á viðeigandi
hát.t í sambandi við framkvannd
þeirrar áætlunar, eignir og tc-kj-
ur af þeim, sem tilheyra þegn-
um þess rikis, og eru iniian
Bandaríkjanna eða lendna
þeirra". Samkvæmt þessu virð-
ast möguleikar til að leita samn
inga við Bandaríkjastjórn um
að fá- úppgefnar innstæður ís-
lendinga í Bandaríkjunum. Hcf
ur ríkisstjórnin þrí falið sendi-
ráði íslands í Washington, í s.b
maí mánuði, að fara þess A
leit við stjórn Bandarikjanntv
að hún léti safna upplýsinguff?
um íslenzkar innstæður þar
landi og hverjir séu eigenöijþ
þeirra og vísað m. a. til v,p£. -
lýsinga alþjóðagjsldeyrissjóðáw
ins. Enn er óséð liver áranguT'
verður af þessum tilmælum ríl
isstjórnarinnár, en hún mvu:
gera allt sem í hennar vah,f-
stendur til að upplýsa mé’ þetfé
að fullu.
Að lokum skal á það beni^
að íslen'zk fyrirtæki og einstalÆ:.
lingar hafa átt og eiga enx
löglega reikninga hjá bönkun .
í Ba'ndaríkjunum, t. d. nutíífc.
Eimskipafélag Islands hafa á'Ö
þar á nýbyggingarrcikningi 3*-r.Í
júni 1947 611.857 dollara. #
Reykjavík, 12. júní 1948®’".