Nýi tíminn - 17.06.1948, Síða 6
NÝ I- TÍMIN-N-
Fimmtuda.glir 17. júní 1948.
Vísitala
Framhald af 3. síðu.
hann gerði manns eigin á-
hyggjur og vandamál að hé-
góma. Og allt í einu var ekk-
ert í heiminum eins eftir-
sóknarvert og að njóta slíks
öryggis alla ævi.
Það var næstum ekkert
talað á leiðinni, aðeins svif-
ið áfram eftir sléttu striki,
síðan beygt út af aðalvegin-
um. Bíllinn þaut og þaut og
léttár hreyfingar hans urðu
éitt með vorgoiunni. Svo var
sveigt heim að fallegum sum-
arbústað, ekin steinlögð
braut gegnum velræktaðan
túnblett, lyktandi af áburði
frá sjónum, sem gaf frá sér
sterka nýstárlega lykt, ramt
og æsandi sambland af gró-
andi og rotnun.
Svo er snúið spegilfögrum
lykli í skránni og boðið í bæ-
inn.
' Búið þér hérna á sumrin?
Spyr véh-itunarstúikarr hjá
Ráðinu.
Já, segir formaður Ráðs-
ins, það er að segja, konan
og krakkarnir, sjálfur er ég
öftast á flakki mestallt sum-
arið. En maður verður að
éiga sér eitthvert athvarf í
sveitinni þegar fer að vora,
tii þess að haida heilsu, jafn-
vél þó maður eigi skamm-
'laust hús í bænum. En nú
tók hún upp á því að bregða
sér til Ameríku til heilsu-
-bótar í nokkra mánuði, svo
ég hefi öll umráð' yfir kof-
anum á meðan.
Þetta reyndist vera fimm
herbergja kofi, auk eldhúss
óg baðs, raflýstur og með
'hitaveitu, fyrir einhverja sér-
'staka undanþágu. í dagstof-
unni stendur flygill og út úr
stói-um læstum skáp er tek-
in ^komaksflaska og glös og
boðið upp á hressingu.
Og meðan sólin þokast
•hægt til vesturs yfir'Reykja-
nesinu, er ung skrifstofu-
stúika kysst í homsófanum í
fallegum sumarbústað. Fyrst
á aðra kinnina, síðan á hina
og svo marga kossa á munn-
inn. Og það er- leitað hóf-
‘anna um dáiítið meira, sem
ekki fæst samþykkt og neit-
uninni er tekið með kurteisi
og — kannski einhvern tíma,
einhvem tíma séinna?
Seinna, já, maður veit aldrei
hvað verður seinna.
Og með hálftviræðu brosi
er afsakað tvennt í einu: hin
ótvíræða neitun og hið lítið
bindiandi loforð.
Svo er allt í einu orðið ó-
þarft að dvelja lengur í þessu
ág'æta húsi, hvemig sem á
því stendur, og þegar búið
er að loka vandlega ollum
giuggum á „kofanu!m“, er aft-
ur snúið spegilfögrum lykli
í útidyraihurðinni og bíllinn
þýtui- heim á leið, jafn fjað-
unnjúkur og áður og það er
jafnvel errnþá minrra talað á
leiðinni hetm og öryggfstil-
finhingin ér fjær en nokkru
•sxnjii. iT " . "
En skrifstofustúlka, sem
stígur úf úr plastbílnum við
hellismunnann hjá suður-
enda götunnar finriur sig allt
í einu í sporum drengsins,
sem bað unnustu sína að líta
upp í tunglið á meðan hann
hyrfi ofan í jörðina.
Formaðurinn sást ekki oft
í skrifstofum Ráðsins það
sem eftir var mánaðarins,
hafði svo mörgum störfum
að sinna annars staðar, með-
al annars skroppið til Dan-
merkur, að mæta fyrir iands-
ins hönd við vígslu nýs
skemmtiferðaskips og tekið
sjö ára dóttur sína með til
að brjóta kampavínsflösk-
una. En síðasta dag mánað-
arins var dúglegasta skrif-
stofustúlka Ráðsins stödd hjá
landsféhirði. Tilviljun réði
því að formaður Ráðsins var
næsti maður við borðið.
Hún tók við 'gula spjaldinu
og skrifaði nafnið sitt og
trúði ekki því, senl hún sá.
Kaupið hafði Isékkað um
nokkm' hundruð! Jú, nú
mundi hún það, vísitalan.
Þingið hafði nýlega sam-
þykkt lög um lækkun alls
kaupgjalds í landinu, sam-
kvæmt lögbundinni kaup-
gjaldsvísitölu.
Meðan hún beið eftir af-
greiðslu hjá gjaldkera, virti
hún fyrir sér rólega hávaxna
manninn, með faliega hnakk-
ann, sem stóð við hlið henn-
ar. Hann hafði ekki tekið
eftir henni ennþó. vár líka
svo önnuim kafinn við að
skrifa nafnið sitt, því gulu
spjöldin hans voru ekki færri
en sex. Hún stalst til að líta á
eitt þeiira, og nú varð hún
enn meira úndrandi, Þar var
upphæðin óbreytt frá síðasta
mánuði! Var þetta lika sam-
kvæmt vísitölu? Hún leit á
blaðið aftur og sá þá hvernig
á þessu stóð. Grunnlaunin
voru hækkuð.
Henni sortnaði fyrir aug-
um af reiði og flýtti sér.út.
Það var eins og blóðið
streymdi aiit til höíuðsins og
það yar dimmur niður fyrir
eyrunum.
Þegar hún kom aftur á
skrifstofuna hiingdi hún
strax til Haraldar og sagði
vinkonu sinni að hún skyldi
selja kápuna, sér hefði snú-
ist hugur. Og þegar klukkan
•var orðin fimm þennan síð-
asta maídag ársins, gekk hún
enn. einu sinni stuttklædd og
grænklædd suður Laufásveg-
inn að hellismunnanum við
suðurenda götunnar, með dá-
lítið samanbitnar varir og
dáíl'jtið .fastari í spori en
venjulega. Og nú var ekkert
stanzað við hliðið.
Þú ert eitthvað svo létt í
spori í dag, blessimin, sagði
mamma, liefur þetta verið
góður dagur hjá þér?
Já, það er svo gott veðrið,
nú er fyrst eins og sumarið
sé komiðr það er líka alveg
horfin þessi ólykt. sem. alltaf
er af túnunum .á vorin.
Hvaða lykt ertu að tala um,
barn, ekki hef ég fundið
þessa lykt.
„Hún hefur nú samt verið
þar í allt vor, þangað til nú“,
sagði hún um leið og hún
Framhald á 8. síðu
til búf járeigenda og uniboðsmanna Brunabótafélags
fslands:
Landbúnaðarráðuneytið hefúr ákveðið að Búf jár-
tryggingardeild taki til starfa 1. júli 1948.
Samkvæmt lögiun nr. 20 frá 26. febrúar 1943 á
Brunabótafélag íslands að annast urn framkvæmd
Búf jártryggingardeildar __ og umboðsanenn Bruna-
bótafélagsins jafnframt að vera umboðsmenn Bú-
fjártryggingardeildar.
Samkvæmt ákvæðum nefndra laga, er skylt að
tryggja í deildmni gegn venjulegmn vanltöldum :
a. Kynbótanaut og kynbólahesta, sem
notaðir eru í félöguna, sem njóta
styrks af opinberu fé.
b. Bústofn sauðf járkynbóta- og; annarra -
kynbótabúa, sem rekin eru með opin-
berum styrk og undir opinberu eftir-
liti.
Heimilt er að tryggja í deildhmi:
a. Gegn vanhöldum: Kýr og hrúta.
b. Gegn slysum: Tiltekið búfé éða hópa
búfjár. -
Ofangreind tryggingarskýlda fellur á 1. _júlí 1948.
Umboðsmönnum Brunabótaf. verða bráðlega
send nauðsynleg skjöl varðandi tryggingarnar, og
-geta búf járeigendur úturii íand snúið sér til þeirr'a
og fengið hjá þeim nánari upplýsingar, í Reykjávík
hjá aðalskrifstofu.
- , Keykjayík,-21. júm 1M8.
' : : V -• •/ -Xí -Bnmabótafélag- islands «
Hver skyldi trúa því.. ?
— Hver skyldi trúa því að við, þessir ágætu menn, selj-
um afurðir íslendinga fyrir stórum lægra verð en fáanlegt
er og höfum þannig af þjóðinni milljónatugi af dýrmætum
gjaldeyri? ,
Þamrig eru svör ríkisstjórnarinnar í blöðunum við stað-
reyndum þeim sem sósíalistar hafa lagt á borðið um af-
urðasölusamningana. Og þótt svarið íé amnt og einskisvert,
þá er það þó ekki öldungis fánýtt. íslenzk alþýða á sjálf
þann heiðarleika til að bera, að henni er torvelt að trúa
stórglæpum á menn, allra sízt menn í virðingarstöðum,
og hún hefur enn ekki gert sér grein fyrir því hyldýpi
algerrar spillingar sem umþykur núverandi stjórn. Þess
vegna er nokkm’ hópur manna veikur fjnir upplirópunum
sem þessari: Hver skyidi trúa því . . . ?
En þeir menn sem sjálfir koma nálægt afurðasökmni
og þekkja allar aðstæður, t. d. útvegsmenn og verzlunar-
meim, vita að fjrásögn þeirra- byggist á óhrekjanleg-
um staðreyndum, Menn úr þeim hópi hafa oft tekið midir
gagnrýni sósíaiista. Síðasta röddin kom frá aðalfundi
VerzlunaiTáðs íslands, og yerður því víst seint haldið fram
að sú virðulega stofnun móti afstöðu sína eftir skrifum
þessa blaðs. f samþykkt þess fundar sem birt er á öðrum
stað hér í blaðinu er þess krafist ,,að útflutningur íslenzkra
sjávarafurða og sala þein*a erlendis verði gefin frjáls
hverjum þeim sem hefur rétt til að stmida verzlun og við:
skipti með þeim takmörkmmm þó, að eftirlit sé haft með
því að ekki komi til þess, að afurðir verði seldar fyrir ó-
eðlilega lágt verð. Lítur fundurinn svo á, að frjáls og hafta-
laus útflutningur sé bezta leiðin til að tryggja íslenz-kum
afurðum öruggan markað í viðskiptalöndum okkar“.
Þess skal getið að þessi samþykkt er til komin fyrir
atbeina yirgri verzlmiarmanna-, sem telja sér gróðavænlegt
að verzla við löndin á meginl. Evrópu og hafa enga fordóma
á því sviði, og að hún er í andstöðu við hagsmuni eftirlætis-
heildsalanna, þeirra gömlu og grónu sem ríkisstjómin hef-
ur velþólcnmi á, en þeir .vilja sem kunnugt er ekki skítnýta
snnað en dollara og pund og halda áfram viðskiptum við
engilsaxneska samstarfsmenn sína í refjum. En eins- og
kunnugt er gerðu yngri verzlunarmemi uppsteit á þinginu ‘
og voru þar í meirihluta.
Sú stefna sem fram kemur í ályktun þingsina er í al-
gerri a-ndstöðu við stefnu ríkisstjórnarinnar. Hún er. sem
kunnugt er alger einokun fámennrar klíku sem hefur m. a.
konrið því til leiðar að síldarlýsið er selt 30—40 pundum
fyrir neðan fáanlegt verð og síldarmjölið mefra en 10 pund-
um fyrir neðan fáairiegt verð. Það er þetta sefti Vérzlunar-
ráðið á við, þegar það vill fá frjálsan, haftalausan út- .
flutning.
‘ t
Hitt er síðan annað mál að þa* er engin æskileg lausn
að fela verzlunarstéttinni sölu sjávai'afurða. Hún á að vera
i höndmn útvegsmanna og sjómanna sjálfra, eins og Sósí-
alistaflokkúrinn hefur lagt til. En engu að síður er jafn-
■el tillaga Verzlunarráðs íslands mikil framför frá stefnu
inokmmrstjómarinnar.
En næst begar iikisstjómin segir kjöki'andi: hver skyldi
vúa því., ? ættu þeir sem veikir eru- fyrir að renna hug-
- Ai’.vn tfi Verzlunarráðs Islands. Það trúir því!
— S.Í.EL
Framli. af 1. síðu.
KI. 8,30 fimmtudagskvöld
skoðuðu þlngfulltrúar sýnrngu
Miðbæjarbarnaslcólans í boði
ÁrmanHs. Halldórssonar skóla-
stjóra.
Á 3. fundi föstudaginn 11.
júní v.oru rædd þessi mál:
„La-un og starfskjör“ fram-
sögumæður Arrtgrínrur: Krist-
jánsson. Umræður' urðu rmkiar
um mál þetta og því visað til
launa- og starfskjaranefndar,
en. hana.»k!pa t . > /
: Kristjánsson,
'^G^s^-ÝiíátídáíFÍkisJjasson/.Leifur, Eyj-
r -Guðmundssoit,
•é í -.‘rAnhíríottun
irdeila.
Bjöm Jóhannsson.
Þátttaka SÍB 1 alþjóða-
sambandi kennara
Annað mál var: „Þátttaka
S.I.B. í alþjóðasambaiuli keiut-
ara“. Framsögumaður Pálmi
Jósefssou. Málinu var vísað til
allsherjamefndar. En hana
skipa: Jónas Jósteinsson, Helg'i 1
Geirssoh, Jón Sigurðsson, Þór-
oddar- GtrðnruRdsson, Ingimnnd-
jir. Ólafsson.
Borgarstjóri bauð þmg-
fulltrúum til miðdegisverðar : í
Sjálfstæðishúsinu og-stóar fara •
þeir I: hehasÓlch að-Rajd^áSHndi
í.boðí stjóraar-&í/B.S.-
i