Nýi tíminn - 17.06.1948, Page 7
r Fimmtudagur 17. júni ,1948.
f landafræðitíma —
Framh. af 3. siðu
Hriflu fá flest atkvæði sem
^frægásti maður mannkynssög-
unhar, og Kristur’ hlyti annað
sæti — vitaniega þó með mikl-
um atkvæðamun!
mönnum úti í heimi hefðj getað
mislíkað það ? ?
TaS f ja^áasss með alia
Eiýsköpun eí...
„Eyjafjöiíður íirmst
oss ...“
Það ér flogið rétt yfir Akur-
. ey'ri, með öllum hennar fallegu
görðum, er innan skamms munu
sianda í blóma. Fram undan-
blikar hlár og sléttur fjörður-
inn allt til hafs. Beggja. vegna
skína snæhvít fjöllin, yzt eru
.þáu hvit niður í sjó.
Fögui’ byggð Eyjaf jörður. En
,,víðar er guð en i Görðum“,
enda sagði Matthías ekki að
Eyjaf jörður \ æri fegurst byggð
landsins heldur sagði hann:
,,Eyjafjörour finn.st oss er feg-
u'rs't býggð á landi hér.“ Mikill
diplómát var Matthías.
En Siglufjörður er .einnig
fræjpir fyrir annað: Þar lirundi
nýsköpunarþak. Vart hefði
hruh þessa margumtalaða þaks
stöðvazt að fullu fyrr en blöC
allra borgaraflokkanna á land-
inu sitngu einn fagnaðarkór,
hvers inntak var: Hæ gaman.
það. hrundi nýsköpunarþak!
Hverníg stóð á þessu fagnað-
árópi? Voru ekki ritstjórar þess
ará'bíáðá. ré'tt að enda við að
lýsa því yfir að‘ekkért elskuou
þeir heitara en einmitt nýsköp-
un atvinnuveganna ? Vist var
syö, en atvinnumálaráðherrann
var sósíalisti. Þama var skýr-
ingin: Tíl fjandans með alla
nýsköpun ef hægt ér að klekkja
á éinum sóáíalista!
Þarna er Krossanes, frægt
•fyrir síld og vinuudeilur . . .
Hjalteyri .. . Möðruvellir, skóla
setrið sem lengi verður minnzt
... og hér er Galmarströndin
.. „mjúk er sem móðurhönd
^ moldin á Galmarströnd". —
Nokkru utar með firðinum bjó
hann, pilturinn sem sagði: , ég
hefði skulað gera það“. Þetta
voru engin skólakennaramerki-
legheit hjá honum, hel’dur að-
eins það mál er liann lærði sem
bárn.
Skyldu nokkrir ,,ábyrgir“
menn í nokkru landi nokkru
sinni hafa lýst jafn hyidjúpri
fyrirlitningu sinni á þjóðarhag,
eins og þessir rnenn gerðu ?
Líklega er þetta heimsmet. Þess
hefur þó aldrei heyrzt getið að
methafarnir hafi krafizt j:>ess að
fá það staðfest. Svona geta ís-
lendingar stundum verið lítil-
látir.
paS ©r okkar mikll
huggan
Til' fosSa skknr Ssá
þsim ófamaði
Þau eru hrikaleg, fjöllin sem
horfa móti hafinu er breiðir sig
til norðurs svo langt sem aug-
að sér. Það er fallegt að sjá
þau úr flugvél í sólskini, með
sindrandi hvíta kolla og svarta
hámra. Ólíkt skemmtilegra en
búa í grennd við þau þegar
skammdegisbyljirnir geysa.
Inni milli þessara fjalla er
' Sigluf jörður, síldarbærinn
y frægi, þar sem ríkisst jórnin
stöðvaði byggingu lýsisherzlu-
verksmiðju til að forða okkur
frá þeim ófarnaði að verða iðn-
aðarþjóð og græða allt.of mikið
á síldveiðum. Hver veit líka
nema einhverjum hjartagóðum
Aftur' érum vio ýfir Skaga-
firoi, í þetta sinn yfir Drangey.
Og meðan hugurinn hvarlar
aftur i tímann til hins gjörfu-
lega en gæfulausa útlaga hefur
flugvélin fært okkur vestur að
Húnaflóa. Það er margur á-
kaflega stoltur yfir þeim stað.
Þar var Flóabardági háður, hin
eina sjóorusta í sögu íslend-
inga.
Það. er okkur mikil huggun,
þegar erlendir veiðiþjófar eru
að kippa upp offisérunum á
,,varðskipunum“ okkar og skila
þeim á land einhverstaðar úti í
lieimi eins og hverju öðru reka-
góssi — ja, þá er okkur það á-
kaflega mikil huggun að minn-
ast þess að fyrir nokkrum
hundruðum ára vorum við shkt
'iiiraar véstán
Framhald af 5. síðu.
semdafæfsla lýsir jþfnum hönd-
um heimsku þeirra sem beita
' henni og fyrirlitningu yfirboð-
ara þeirra á þékkingu almenn-
ings. Og Morgimblaosmönnun-
um skal sagt það í fullri vin-
semd að þeim er hollt að reyna
að finna upp á ejnhverju vitur-
Legra á morgun, ef þeir ætla að
^ ná nokkrum árangri.
Það er ástæ.ða lil að fagna
fyrstu skýrslu ríkisstjórnarinn
ar um eignir gróðastéttarinnar
vestan hafs. Hún er mjög at-
kygiisverð, athyglisverðari en
eíkis.stjDrnin hefur ef til vill
gert sér grein fyrir sjálf. En
þess er nú að vænta að ekki
líði fjórir mánuðir í viðbót þar
til næsta skýrsla kfemur. fíún
gæti t. d. ralíið.á tæmandi hátt
gögn þau sem Hermann Jónas-
son skýrci frá í Hornafirði 30.
maí. Og svo gæti að lokum kom-
ið heildarskýrsla uni milljón-
irnar 320, og ef eitthvað skyldi
vantá npp á þíer gasti ríkis-
stjórnin birt'sem íylgiskjal skrá
um þá fjái'plógsmenn íslenzlca
sem farið þafa vestnr .slðustn
íjóra ? mánuðii sAliay Jiessar
skýrslur ætlast þjáðiri til að' fá,
og húri mun einaig sjá til Jiess
að fá þær. : . . ’ - <4
?
Handsamaði ránfugtinn á Breiðdalsv,
Meðal faijþega með Esju hingað seinast var fugl einn, sem tal-
in er útlendur að uppruna. — Hafði hann vcrið haud-
samaður austur á Breiðdalsvík fyrir um hálfum mánuði. — Það
var bóndinn á Þverhamri, Bogi Jónsson, sem handsamaði fuglinn
með berum höndum, eftir að hafa hrakið hann út á flatlendi, þar
sem fuglinum reyndist erfitt um flug. — Myudin hcr að ofan var
tekin hér í bænum um helgiua og sýnir Boga með fuglinn.
(Ljósni: Sig. Guðmundssoa).
NÝI TÍMINN
1
sjóveldi að við háðum eina sjó-
orustu á árahátum. — Skyldi
virkilega engum hafa dottið
! það í hug að fá nokkra árafcáta
til landhelgisgæzlunnar!
££ því heíSs þá ekki
láSzt að kaupa nagksia
Þarna við Hunaflóann er
Höfðakaupstaour, borg í vöggu.
Eini bærinn á landinu sem
skipulagður er áður en hann er
byggour, með það ákveðna
markmið fyrir augum að hann
verði bj’ggour af viti. Auðvit-
að var þetta gert á þessum
tveim árum nýsköpunarstjórn-
arinnar, Slíkt hefði- engri, ann-
arri ríkisstjórn á íslandi getað
dottið í hug!
Ilvað skyldi fjárhagsráð
verða lengi að byggja þennan
bæ ef það mætti láða. Segjurn
að það kæmi upp grunninum að
húsi í ár, þá myndi það steypa
útveggi neðstu liæðar 1949.
Gólf annarrar hæðar 1950. Út-
veggi annarrar hæðar 1951.
Vel sloppið ef árið 1952 entist
því til að reikna út hve mikíð
semeat það hefði sparað roeð
þesaári nýtízku vinnuaðferð. Þá
ínyndö „vonii' standa til“ að
hægt væri að reisa sperrurnar
og járnklæða þakið 1953 — ef
„ráðinu“ hefði þá ekki láðzt að
kaupa naglana!
Svo tekur „Vestfjarðakjálk-
inn“ við, þessi sem skaparanum
viroist hafa yfirsézt í einhverri
augnabliksgleymsku að skera
frá „meginlandinú“.
Það er sannarlega mjög und-
arlegt að sjá yfir alla Vestfirð-
ina í einu. Fyrst virðist skapar-
inn hafa heflað þá slétta ao of-
an og síðan dundað við að sverfa
geilar inn í landið, og inn úr
þeim enn aorar geilar og skor-
ur, beint í sjó niður, svo útlit
þeirra er einna líkast einliverj-
um galdrastaf, sem englnn
þekkir vitanlega lengur —-
nema ef þaó væri einhver gain-
all þulur innst í Arriarfirðinum.
Þar voru þeir fjölkunnugastir
íslenzkra manna 1-angi fram eft-
ir öldum. Og emi er ekki alveg
laust við ao á þeim hvíli nokk-
ur grunur.
Undirlendið er ekki neitt ann
að en örmjóir daiir inn af f jarða
botnunum. Reynslan hefur þó
sýnt að þarna búa harðfengir
menn og heitgeðja konur. —
Og hvergi eru aðalbláberin
sætari né stærri, en fyrir botn-
um þessara fjarða.
0g ég gleymdi að lífa
fil C^æaSaiads!
Svo er allt í einu komið út
yfir Breiðaf jörð. • (Og ég
gleymdi að líta til Grænlands!).
Um leið og við lítum til baka
blasa við svört björgin sem við
reyndum með hjálp mynda og
málverka að ímynda okkur í
vetur, eftir að' bændafólkið i
grennd Látrabjargs hafði unn-
ið þar eitt frækilegasta björg-
unarafrek sem um getur í sögu
okkar. —
Það er óþarfi að lýsa Brejða-
firði fyrir ykkur sem þekkið
hanri. Þið hin ættuð einhvem-
tíma að skreppa vestur í eyiar.
E. t. v. myndi ykkur leiðast
þar. Það er langt á milli
húsa(!) og ölduniður í stað
bílaharks. En fersk sjávarselt-
an og grasllmurinn hressir bet-
ur en nokkur kokkteill.
FáSfi mim beíia vam--
asrlyf gegn áfithaga-
dílaséfitiimi
Innan skamms horfum við
yfir mjallarhjálm Snæíellsjök-
uls. Þangað fara Reykvíkingar
pílagrímsför á hvéTju vori.
það er óneitanlega þægilegra
fyrir þá sem aldrei hafa árætt
á brattann, að fara yfir hann í
flugvél.
Fram undau er blár flóinn.
Ferðinni er senn lokið. Það er
hollt að skynja landið sitt ekki
aðeins í hreppum og dölum. Til
þess er alls ekki nauðsynlegt að
fljúga. Fátt mun betra varnar-
lyf gegn átthagadílasóttiuni,
sem Guðmundur Friðjónsson
lýsti með orðunum: að elska
ekki landið, en aðeins þenna
blett, heldur en að kynnast því
öllu, meta það sem heild. Það
léttir mönnum að gera það upp
við sig hvort þeir vilji „færa
þær fórnir“ að enn á ný verði
ýmsir hlutar Jjcss bannsvæði
sem íslenzk augu mega alls ekki
líta.
*
Ferðinni er lokið. Við göng-
um út á völlinn. Eg gleymdi að
þakka Loftleiðum fyrir mig og
því geri ég það nú. Þetta var
einhver skemmtilegasti landa-
fræðitími sem ég minnist.
Framhald af 2. síðu.
ismálin á íslandi eru eitt af
hinum mörgu hneykslum
hneykslanna, og þyrfti bót á
að ráða. Hins vegar var erindi
Péturs Sigurðssonar um þau( ?)
reitings- og ruglingslegt og eig-
inlega svo sem ekki neitt. Og
svo þessi einstaki ávani sumra
gamalla manna að blanda Guði
inn í alla hluti. Þið ættuð að
spara Guð við ykkur endrum
og eins.
Mér þótti eintalsþáttur ung-
frú Steingerðar Guðmundsdótt
ur mjög ljúflegur, bæði flutn-
ingurinn — og skáldskapur
Tagores.
Vinur okkar stálþráðurinn
hefur hafzt. lítið að um langa
hríð. Er það þó karl, sem vin.a
ur sitt verk, ef vel er að honum
farið. Hins vegar er það lofs-
verð nýbreytni að láta menn úti
í lönduin tala fréttir á plötur og
senda þær heim til flutnings.
En mætti ekki fara víðar til
fanga? Hvernig væri t. d. að
fá sendiráðið í Moskva að senda
heim eins og eina plötu? Og
svo auðvitað aðra frá Washing
ton, svo að baggar útvarpsins
fari ekki um hinn pólitíska hlut
leysishrygg, frekar en verið hef
ur! B.B.
iiiiHiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiM’ti
ÍJ íhr eiðið
Ní§§ði Tímmmm
iimimiiimmimimiiMimimiiHuim