Nýi tíminn - 17.06.1948, Page 8
í limdairæðltínva hjá I-oft-
Jeiðvun. — Sjá 7. síðu.
NÝI TÍMINN
Fyrsta skýrsla stjómarlanar
um eignimar vestau hais. —
Sjá 5. síðu.
Og
Framsókn
Áshlldaimýrarsamþykkt 450 ára
Minnisvarði verðurafhjúpaður 26. þ. m.
Afstaða Framsóknarflokks
5ns til hins stórkostiega f jár-
flótta sein nú er orðinn npp
vís markast af tviskiunuug’
og loddaralátum. Annars verf
ar hefur fonnaður Framsókn
arðokksins, einn dálkur
Timans ai 40 tekið undir
með sósíalistum eftir að Þjóð
viljinn gerði málið opinbert
og krafðist rannsóknai-. Hins
vegar hafá ráðherrar flokks
' ins tekið fullan þátt í að
hylma yfir og þegja um
Aneykslið. Þeir hafa enn ekki
gefið skýrslu um þær 130
miiljónir sem Hermaun Jón-
asson skýrði frá að fundnar
væru 30. maí, þaðan af síð-
ur hafa þeir gert opinbera
vitneskju ríkisstjórnarinnor
um heildarupphæðina, og nn
að lokum stóðu þeir með öðr- [
um ráðherrum að fyrstu' '
skýrsiu ríkisst jórnarinnar,* £
scm sett var fram í blekkingv'
arskyiii, þótt árangurinn
yrði annar. Það hittir því
vei Eystein og Bjama þegar
einn dálkur Tímans lýsir í
gær algera framtaksleysi rík
isstjóraarinnar og bendir 4
„að einhver sterk öfl standi
hér að bakl stjórninnl og
liafi þau reynt að tefja raun
hæfar aðgerðir í málinu." Og
það er einnlg svipa á Eystein
og Bjarna þegar jæssi sarni
Jálkur krefst þess að stjórn-
fn „kappk.osti að hafa upp
lleiri eignum þar en innstæð-
i'inuru, þvi að þær eru áreið-
anlega minnsti liluti þess, er
komið hefnr verið þar uud •
an.“
Til að fela tvfskinnnng
Framsóknar veitist Tíminn
í gær að sósíalistum og seg-
Sr þá hera ábyrgð á f járflótt
anum, þar sem liann hafi að
nokkru lej'ti gerzt í tið fyrr-
verandi stjóraar. Tíminn veit
þó fullvel að sósíalistar börð- *
«ist í ræðu og riti, innan
þings og stjóraar sem utan,
gegn verriunaróreiðuimi.
íjiirflóttanum og gjaldeyris-
bruðlinu. Ha.nn veit fuiivei
að ein veigamesta ástæða
stjórnarslitanna var einmitt
þetta mál. Og hann veit
íneira. Hann veit að Sósíal-
tstaflokkurinn bauðst til þess
að taka þátt í ríkisstjórn
undir forustu Hermanns Jón
assonar, þar sem einmitt var
lögð áherzla á þessi mál. En
þá var það Framsókn sem
flýði I náðarfaöm braskara-
stéttarinnar og bauðst tii að
haida hlífisldldi yfir henni.
Það er sannarlega gagn?«er
slcoilaleikur, þegar ráðherr- !
arnir verada braskarana en *
fdrmaðurinn reynlr að '
vemda álit flokksins með því |
Ámesingafélagið í Keykjavík hefur látið reisa minnismerid
að Áshíldarmýri á Skelðum í tileíni af 450 ára afmæli Áshlld-
armýrarsamþykktar, sem er sögulegur atburður I frelsisbaráfctu
þjóðarinnar. Minnismeridð verður vígt með samkomu þar á staðn-
um 20. þ. m.
Áshildarmýrarsamþykkt var
gerð af lögréttumönnum og
bændum í Árnesþingi árið 1436
og undirskrifa hana 12 menn
fyrir hönd héraðsbúa. Sam-
þykktin er stíluð til Alþingis
og er væntanlega gerð litlu fyr
ir þingtímann um vorið. Húr.
er í rauninni enduinýjun og upp
rifjun á Gamla sáttmálanum
þeim er Islendmgar gerðu til
tryggingar réttindum sínum, er
þeir gengu Hákoni Noregskon-
ungi á hönd árið 1262.
Samkoman að Áshildarmýri
20. þ. m., hefst með ávarpi for
manns Ániesmgafélagsins, Guð
jóns Jónssonar, en þvínæst flyt
ur magister Guðni Jónsson
skólastjóri erindi um samþyklct
ina. Tómas Guðmundsson skáld
flytur kvæði, sýslumaður Ár-
nesinga, Páll Hallgrimsson flyt
iu- ræðu. Lúðrasveitin Svanur
mun leika og kór syngja. Um
kvöldið verður sameiginlegt
borðhald að Selfossi sem iýkur
með dansi.
Minnismerkið er 5 m. hár
steinvarði. á framhlíð hans er
Ilála“ hefur á emiiárí ílogið sem
svarar 15 sinnum umhverfis jörðina
2?'
Fyrir ári síðan, 15. júní 1947, kom fyrsta íslenzka millilanda-
fiugrvélin, skymastór flugvél Loftleiða „Hekla“ til íslands. Fju-sta
fevð' „Heklu“ frá Islandi var farin 17. júní í fyrra til Kaupmanna-
iiafnar. Síðan hefur hún flutt alls 3332 farþega landa á milli, en
það er svipað og allur íbúafjöldi Vestmannaeyja.
Alls Uefur vélinni verið flogið
1882 klukkustundir, og hefur
húu því verið á lofti samtals 76
sólarhringa á l>essu eina ári.
Vegalengdin, sem ,,Hekla“ hef-
ur flogið er 602 240 km., en
það samsvarar því að hún hefði
flogið rúmlega 15 slnnum um-
hverfis jörðina.
Eftir 17. júní í fyrra hófust
áætlunarferðir „Heklu“ milli
Reykjavikur, Prestrikur í Skot-
landi og Kaupmannahafnar.
Eru ferðir þessar -nú vikulega,
og aukaferðir farnar alloft þess
ar eða svipaðar leiðir.
Nokkru eftir að Loftleiðir h.f.
eignuðust ,,Heklu“ tóku að ber-
ast fyrirspumir um möguleika
þess að leigja hana í Langferðir
víða um lieim. T. d. hafa borizt
tilboð um að fá hana til farþega
flutninga aila lelð tll Ástraliu.
Félagið hefur ekki getað sínnt
þessu nema að lit.lu leyti, en }>ó
hafa verið faraar ailmargar
ferðir frá Evrópu tli suð.ur- og
mið-Ameríku, en þar hefur vél-
in tekið ávexti (banana) og
flutt til íslands. Hefur vélin. far-
ið 4 ferðir tii Rómaborgar og
14 til Parísar, en til Caracös í
Venezuela hefur hún farið 6
að talca undlr staðrej-ndir
þær sem sósíalistar bera
fram um þessa sömu brask-
ara!
sinnum og einu sinni til Guate-
mala í mið-Ameríku. Álls hefur
„Hekla'í lent í 17 löndum á
þessu eina ári.
„Hekla“ hefm’ tvívegis farið
í hringflug yfir ísland með far-
þega. Hafa ferðir þessar oi’ðið
vinsælar, og er í ráði að halda
þeim áfram eftir því sem mögu-
legt er.
Byron Moore, flugstjóri, flaug
„Heklu" hingað frá Bandaríkj-
unum og starfaði síðar hjá Loft
leiðum, þjáifaði flugmenn og
hafði umsjón með i’ekstri
.,Heklu“. I fyrstu ferðunum
voru nær eingöngu eriendir sér-
fræðingar í áhöfn vélarinnar, en
smámsaman jókst tala Islend-
Luga, sem réttindi höfðu til að
gegna þar. störfum. Hafa þrír
íslenzkir flugmenn nú réttindi
til flugstjómar á vélinni, en
það eru þeir Alfreð Elíasson,
Kristinn Olsen og Smári Karls-
son, en .flugmannsréttindi Magn
ús Guðmundsso.i. Yfirsiglinga-
fræðingui' er Axei Thoi'arensen.
loftskevtamenn Bolli Gunnars-
son og Ingi Lövdal, vólamenh
Halldór Sigurjónsson og Ho.ll-
dór Guðmundsson, og flugþerna
Sigríður Gestsdóttir. Eíni út-
leningurinn i „Heklu“ nú er
vélamaðurinn Ralph Elliot, —
Ámerískur sérfræðingur veitir
forstöðu viðgerða- og vélaverk-
stæði félagsins.
stór marmaraplata sem á er
letrað: Til minningur um Ás-
hildarmýrarsamþykkt 1496 og
þá Arneslnga, er þar stóðu vörð
um forn réttlndi héraðs síns.
lands og lýðs á öriagatímum.
Árnesingafélaglð í Rejkjavík
reisti varða Jænna 1946.
Guðmundur Emarsson frá Mið
da! átti hugmyndina að gerð
varðans og teiknaði hann, en
Þorsteinn Einarsson skólastj.
á Löngumýri sá um byggingu
hans. Kílhrauusbændur á Skeið
um, þeir Þórður og Valdimar
Guðmimdssynir, gáfu félaginu
Otsvör
í Miðneshreppi
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Sandgerði:
Niðurjöfnnn útsvara I Mið-
neshreppi er nýiega lokið. Jafn-
að var niður rúmlega 340.000
kr. — Hæstn útsvör bera:
1. Miðnes h.f. Sandgerði kr.
51.490.00. 2. Garður h.f. Sand-
gerði 19.750.00. 3. Ólafur Jóns-
son, forstjóri, Sandgerði 15.525.
00. 4. Svelnn Jónsson, forstj.,
Sandgerði 12.360.00. 5. Verzlun
Nonna & Bubba, Sandgerði
8.985.00. 6. Aðalsteinn Gíslason,
rafvirki, Sandgerði 7.850.00. 7.
Karl Ö. Jónsson, forstj., Sand-
son, vélgæzlumaður, Sandgerði
4.275.00. 9. Einai’ Gestsson, vél-
gæzlumaður, Sandgerði 3.880.00.
10. Guðmann Grimsson, skip-
stjóri, Sandgerði 3.500.Ó0. 11.
Vilhjálmur Hákonarson, bóndi,
gerði 5.380.00. 8. Jón Kr. Jóns-
Hafurbjamarstöðum 3.040.00.
VlSITAJLA
FramhaM af 6. síðn
hengdi grænu sumarkápuna,
frá því í fyrra, inn í klæða-
skápinn, Og hún strauk,
næstum því vinalega, yfir
axlapúðana, sean bó voru
orðnir alibof fyrirferðanni’kl-
ir, samkvæmt síðustu kvenna
síðu Morgunblaðsins á
fimmtudagdnn var.
B.
landsspildu umhverfis varðann.l
og hefur félagið látið girða reit
inn og verður þar gróðursettur
skógur. Mim ungmannafélag
Skeiðamanna taka að sér að
hafa umsjón með minnisvarðan
.um og reitinum.
„Banki hins ,
heilaga anda“
Eins og kunnugt er lá páfinn
ekki á liði sínu við ítölsku kosn-
ingarnar og lilífðist ekki við
nokkrwn ráðum til að koma í
veg fyrir að menn kj’su sósí-
alista. Hann hótaði mönnum hel
vítisvíst og hann og prelátar y
hans gengu raunar lengra. Fyr-
ir kosningamar skipuðu prestar
kaþólsku kirkjunnar í ítalíu t.
d. konum þeim sem komu til
skrifta að hætta að þýðast
menn sína nema þeir greiddu
kristilega demok rataflokkr. um
atkvæði! 1
Afstaða páfans kom að sjálf-
sögðu engum á óvart. Kaþólska f
kirkjan hefur ævinlega fylgt
afturhaldinu að málum — menn
kangast t. d. við það hversu
ötullega að hún stvður Franco-
stjómina á Spáni. Það er alda-
gömul reynsla um afstöðu páf-
ans til framfara, en það eru
einnig nærtækar skýringar á
afstöðu páfans i dag. Ítaíski
rithöfundurinn Corrado Álvaro
segir þannig frá:
— Vitið þið að páfhm ræður ^
yfir 4—5 stórum iðnfyrirtækj-
um? Vitið þið að hann er son-
ur Pacelli þess, sem átti Banco
di Roma, að hann á sjálfur og
ræður yfir Credito Italiano.Ban-
ca di Sante Spírito, Banca di
Napoli o. s. frv. o. s. frv. ? Vit-
ið þið að víðáttumikil flæmi í
Róm eru í eigu Vatíkansins,
Aðeins síðustu mánuðina hefur
hans heilagdómur keypt hús- ^
eignir sem í búa 200.000 leigj-
endur — og páfinn gæti kejpt
alla Rómaborg ef hann vildi.
Það er vissulega ekkp ein-
kennilegt þótt hann sé lítið
hrifinn af hugmj-ndum um hugs
anlega þjóðnýtingu og hóti
„bömum" sínum helvíti ef þau
rej'na að öðlast öriítið betri
kjör í jarðvist sinni.
Banca di Sante Spirito þýðir 4
Banki hins heilaga anda....
Vilja frjálsan haftalausan útflutning
Aðalfundur Verzlunarráðs Islands samþykkti eftirfarandi:
„Aðaiíundur Verzlunarráðs íslands, 1948 skorar á stjóru
Vei-zlunarráðsins að vinna að því, að útflutningur íslenzkra sjáv-
arafurða og sala þeirra eriendis verði gefin frjáis hverjum þeim s
sem hefur rétt til að stimda verzlun og viðskiffcl með þeim tak-
mörkunum þó, að eftlriit sé haft með því að ekki komi til þess,
að afurðir verði seldar fjTir óeðlöega lágt verð.
Lífcnr iundurinn svo á, að frjáls og haftalaus útflutningur sé
bezta leiðhv 411 að tryggja íslenzkum afurðum öraggan markað
í vrðskiftatöndtBH okkar“.