Nýi tíminn - 23.09.1948, Side 1
;rv.
Verzlunarsamn-
ingur Sovétríkj-
ríkjanna og vit-
laus „Tímaskrif
Undarlegar eru tilhneiging-
ar .sumra mairna til að oplnbera
]>ekkliigarleysi sitt, svo sem t.
<1. svartletursskrifarans í „Tím-
anum“ nýlega. Hann er að
þrugla um að Sovétríkin muni
ekki vilja kaupa síld af ísiend-
ingum, af þvi Bjarni Ben. sé
utanríkisráðherra, það þurfi að
\era „kommúnisti" í stjórn, svo
þau kaupi! Tilgangur mannsins
er auðsaer, — en heimska hans
-og þekkingarleysi á staðreynd-
um ber illviljann ofurliði.
'A' SovétrOdn gerðu stœrsta
viðskiptasanmingiiin við tsland
í fyrra þegar Bjarni Benedikts-
son er ráðherra. Hvað segir
„Tíma-“dólgurinn um það?
Sovétrildn voru nýlega að
undirrita verzlunarsamning við
Hollaud. Sovétrikin selja Holl-
endingum korn, timbur, kalí o.
fl. Holland selur þeim skipaút-
búnað, o. fl. þ. á. m. SÍLD.
Sovétríkin hafa gert f jölda
verziunarsamninga við þjóðii.
þar sem engir „kommúnistar
eru i stjórn, — en slíkar þjóðir
umgangast hinsvegar Sovét-
stjómina að hætti siðaðra þjóða,
hafa við liana fullt og vinsam-
legt stjórnmálasamband.
I‘að er einkaafrek núver-
andi rikisstjórnar að hafa rofið
þau -ambönd, sem enn voru fyr-
ir ári síðan, og látið Norðmenn
#g Hollendinga ná síldarmark-
aði i Rússlandi frá okkur. —
Vonandi tekst að knýja ríkis-
stjórn Islands til þess að snúa
við af þessari óheillabraut, áð-
ur en meiri skaði skeður en þeg-
ar er orðmn,
ýf Sama skammsýnin og á sér
stað um viðskiptin við Sovót-
ríkin, er og um hernámssvæð'
Sovélríkjanna í Þýzkalandi. S\í-
þjóð var nýlega að undirritn
samping við það hernámssvæði.
m. a. að selja þangað FISK.
Meðai þeirra vara, sem Svíar
svo fá frá Austur-Þýzkalandi er
kali. — Það lítur ekki út fyrir
að íslenzka rfldsstjómin láti sig
mikið varða, þó íslenzka bænd-
ur vanti áburð. Danir fá hann
nú i stórum stíl frá Sovétríbj-
unum. — En Framsókn lætur
sér í léttu rúmi liggja, þó bænd
ur kvarti, bara ef rógberi Tím-
ans getur rekið sína „ræktun*
lygiunar í friði.
„Atli'% eitt af ritum séra
Björns Halldórssonar i Sauð-
lauksdal er komið ú*t ljósprent-
að og er útgáfan kostuð af Bún
aðarfélaginu.
Fyrir þremur árum var lagt
til á búnaðai'þingi að Búnaðar-
félag íslands minntist 200 ára
afmælis Bjöms Halldórssonar
og var ákveðið að gefa út
helztu búnaðarrit hans og er
Atli annað í röðinnL
Þorsteinn Þorsteinsson sýslu
maður ritar inngang að þessari
útgúfu, um ritið og höfund
þess.
NÝI TÍMINN
i. árgaugur.
Fimmtudagur 23. sept. 1943
26. tölublað.
Bandarísk yfírvöld filkynna að Islandi
hafi verið veift fyrsta Marshalllánið
að upphæð 2300000 dollarar!
Lántaka þessi er gerð í algeru heimildarleysi, ríkisstjórn
in hefur enga alþingisheimild til að taka lán með kvöðum
Marshallsamningsins
! fréttasendingura útvarpsstöðva í Evrópu var
16- júlí skýri Irá yíirlýsingu er Hoffman, aðalfor-
stjóri Marshallaðstoðarinnar hefði gefið um væntan-
leg lán til Evrópuþjóða samkvæmt Marthallsamn-
ingnum.
Var þar skýrt frá að Islandi hefði verið úthlutað
fyrsta Marshallláninu, að upphæð 2300 000 dollar-
ar, og ætti að verja láninu til kaupa á síldarvinnsiu-
vélum og tii „aðstoðar við útflutning síldariýs-
is”(!!).
Það eru furðuleg vinnubrögð og stórhneyksii
að rikisstjórn íslands skuU iáta útvarpa slíkum frétt-
um um allan heim áður en Isiendingum sjálfum er
frá þessu skýrt.
Þessi lántaka er gerð í algeru
heimildarlej'si. Alþingi heimilaði
ríkisstjóminni að taka 15 mill-
jón króna lán til kaupa á síldar
vinnsluvélum, en fjármálaráð-
herra lýsti hvað eftir annað
yfir fyrir hönd ríkisstjómarinn-
ar að heimildin yrði ekki skilin
þamiig að stjóminni væri leyfi-
legt að taka lán með nokkrum
skilmálum öðrum en hinum
venjulegu. En Marshalllánunum
fylgja hinsvegar svo miklar og
margvíslegar kvaðir, að engin
leið er að uota heimild Alþing-
is til að taka þess liáttar lán.
• •*•-*’■
— Bandazísk yfirvöid
tilkynna að íslandi hafi
verið veitt fyrsta
Marshalllánið
Einræðisbrölt og iagaleysur
leppstjómarinnar ganga svo úr
hófi að hún virðist skáka í því
skjóli að hún þurfi ekki framar
að standa þjóðinni reiknings-
skap gerða sinna. En jafnvel þó
hún þykist hafa einhverja bak-
tryggingu um slíkt frá banda-
risku húsbændunum, mun
&
Bjarni Ben. og aðrir Bandankja
leppar ekki fá umflúið hinn
þunga dóm íslenzku þjóðarinnar
og Islandssögunnar.
Lánafjötrum smeygt á
fleiri þjóðir
f tilkynningu Hofmanns var
einnig skýrt frá að samningar
um Marshalllán stæðu yfir við
fulltrúa Bretlands, Frakklands,
ftalíu, Hollands, Austur-Indía
Hollands, Eire, Danmerkur og
Noregs.
Minnisvarði Jóhanns
M. Bjarnasonar
'dinnisvarði um Vestur-ís-
lenska rithöfundirm Jóhann
Ma.gnús Bjarnason var afhjúj)-
aður í Elfros, Saskatchewan-
fylki 25. júlí s. 1., en í Elfros
átti skáldið heima um langt
skeið, siðari hluta ævi sinnnr.
Séra Runólfur Marteinsson dr.
theol og Kristján J. Austmann,
læknir, afhjúpuðu minnisvarð-
ann. Séra Runólfur stjóraaði
hátíðlegri minningarguðsþjón-
ustu. Kristján J. Austmann og
dr. Richard Beck fluttu ávarn.
Fjöldi fólks úr byggðum íslend-
inga var viðstaddur athöfnina.
Og- nefndin blés sig út!
Ráðizt á persónu
frelsi islendinga
★ AlþýðuWaðið, málgagn
Emils viðskiptamálaráðh:,
flytur þá furðulegu frétt 20.
ágúst sl. að viðskiptnefnd
hafi ákveðið að stöðva utan-
farir nianna án gjaldeyris-
leyfa!
★ Að sjálfsögðu hefur
hvorki þessi nefnd Emils
Jónssonar né nokkur önnur
nefnd lagaheimild *iil að
setja slíliar takmarkairir á
persónufrelsi fslendinga að
banna þeim að fara til út-
landa, og er því þetta fáráu-
iega tllúelti markleysa ein.
Viðsklptanefnd hefur
heimild til að biðja menn
sem ætla að fara af landi að
gera grein fjTÍr þ\ó hvemig
þeir a'tli að kosta dvöl sína
eriendis. En það er hlægileg
einræðisfirra hjá þeini fínu
nefnd og ríkisstj. ef hún
heldur að hægt sé að banna
ísl. þegmim að skreppa tii
útlanda.
ir Viðskiptanefnd segist hafa
„leyft" hátt á annað þúsund
manns að fara af landi i
sumar án þess að þeir fengju
gjaideyri. Mætti þ\i 'leijast
öruggt að l»eir heildsalar
sem penlnga eiga eriendis og
þurfa að „ráðstaía“ þeim,
séu þegar komnir út, og ó-
hætt sé að skrúfa fyrir,
háttvirt viðstóptanefnd a-
kveði að leggja algera áút-
hagaf jötra á fslendinga, eng-
inn má fara af landi brott
nema hin mikla nefnd leyfi!
Svo bundnir munu fslending-
ar elcki hafa verið á verstu
kúgunartímum í sögu þjóð-
arinnar .
★ Og svo bundnir ERU Jieir
ekki. „Ákvörðun.. viðslupta-
nefndar er ekkert annað en
martóejsa og lögleysa upp-
þemdar embættisklíku sem
veit etód að hún er að gera
sig að fífli.
Morgunbiaðið útskýrir landráðasamninginn:
eiia a
afs Sands-
Ins og koma upp sférum iéjuverum
„Þe$$ yrði að vera í hvívetna að hagsnunir landsins væru tryggðir"!!
Þegar Marshallsamningurinn var undirriiaður
benii Þjóðviljinn á að íorréttindi þau sem Banda-
ríkjunum eru tryggð til öflunar „efnivara" myndu
einnig eiga að ná til orku og hverskonar þjónustu,
samkvæmt orðalagi bandarísku Marshalllaganna,
og myndi þá fyrst og fremst vera átt við hina geysi-
legu vatnsorku íslands. Það hefur nú komið í ljós —
fyrr en vænta mátti — að einmitt yfirráðin yfir
vatnsorkunni hafa verið einn helzti tilgangur samn*
ingsins. Morgunblaðið gerir þetta mál að umtalsefni
í forustugrein segir að vatnsorka íslands geti
haft geysimikla þýðingu fyrir „endurreisn Evrópu"
og bætir við orðrétt: __
,,í þessu sambandi má vel varpa því fram til at-
’nugunar, hvort ekki væri hugsanlegt að íslending-
ar yrðu styrktir til byggingar mikilla orkuvera í
landi sínu, sem síðan gætu séð stórum framleiðslu-
tækjum, er framleiddu efnivörur, sem nauðsynlegar
eru til endurreisnar Evrópulandanna. Má í þessu
sambandi nefna byggingarefni og tilbúinn áburð,
sem mikill skortur er á í heiminum um þessar mund-
ir og þýðingarmikill er fyrir matvælaframleiðsluna.
íslendingar myndu að sjálfsögðu hafa alla yfir-
stjórn slíkra fyrirtækja og þess yrði að vera.gætt í
hvívetna að hagsmunir landsmanna væru tryggðir."
3