Nýi tíminn


Nýi tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 8
-íóhanucs ór Kötlnm: Verfta hestar geldir af hálml? — Sjá 3. síðu. Barátta Sjálfstæðisfiokksins gegn skatthlunnindum kaupfá- laganna er liður í baráttu auð- stóttarinnar fyrir neyzluskött- vantar nema u Söguleg atvik á fundi í Bjarkarlundi, Reykhólasveit sama hvað væri samþykkt fyr- ir sitt lejli, en varaði fundinn við að gera svona samþykkt því það gæti eyðilagt allt sem gott hefði verið gert á fund- inum. Framsögumaður nefndarinn- ar sagði að hér væri um að ræða eitt almennasta og brýn- asta hagsmunamál manna í Síðan fyrir kosningar hefur Gisli Jónsson ekki haft fundi með kjósendum sinum í Austur Barðastr.s. fyrr en nú 21. ág.. að lrann boðar fund í Bjarkar- lundi í Reykhólasveit. Fundur þessi var héraðsmálafundur og var dagskrá hans mótuð af GísLa og forvígismönnum í héraði í sameiningu. Fyrir voru tekin öll he'ztu framfara og hagsmunamál aust ursveitanna, enda sum svo brýn að búið xar að gera út sendi- nefnó^. tRevkiavikur til að fylgja þeim eftir. Mun Gísli þá hafa séð að ekki var seinna -yænna að láta sjá sig vestra. Að frumkvæði Gisla Jóns- sonar var einni starfsnefnd fundarins fengin til meðferð- ar verzlunar- innflutnings- og skömmtunarmál. Gísli réði vali nefndarmanna og var kaupfé- iagsstjóri meðal annarra í neCnd inni. I fundarlokin kom fram álit nefndarinnar um verzlun- armálin og var svohljóðandi: ..Fundurinn átelur harðl.-ga það misrétti, sem ríkir um skiptingu innflutningsins til iandsins, þar sem landshlutar utan Reykjavíkur og S.Í.S. eru verulega afskiptir um ýmsar mikilv. greinar innflutningsins. .Alveg sérstaklega átelur fund- urinn það að kaupfélögum lands ins skuli vera gert ókleift að fullnægja eftirspurn félags- manna sinna eftir skömmtunar- vörum með eigin innflutningi, eai af því leiðir að skömmtim- arseðlarnir verða falsávísanir, eða félagsmenn kaupfélaganna úti á landi verða að sækja vör- una til Reykjavíkur. Fundurinn skorar á Alþingi að gera öruggar ráðstafanir tii að tryggja verzlunarfrelsi sam- vinnufélaganna. Fundurinn bendir á það sem sjálfsagða leið að láta hlutfall S.Í.S. í matvöruinnflutningnum ráða skiptingu annarar al- mennrar nauðsynjavöru." Móðgaðu etdd heildsalavaldið, því þá verður eklíert fyrir þig gert Þegar nefndin hafði birt þetta uppkast að fundarsamþykkt stóð upp (Jísli Jónsson og sagði að hér hefði verið leitt inn á fundinn stórpóiitískó' deilu- og átakamál, sem væri alveg fyrir utan verksvið fund arins. Ef fundurinn samþykkti þessa tillögu, þá stofnaði hann í beinan voða öllum árangri af öllu öðru starfi fundarins, sem þó væri svo mikið imdir komið. Gísli var þá spurðm’ að því hvort hann væri að hafa í hótunum við fundinn. Hann svaraði að sér væri byggðarlaginu, að fá aflétt inn flutningsbanninu af verzlunar- samtökum héraðsins, svo þess vegna væri full ástæða til að gera samþykkt um málið. I mnræðum var Gísli spurður að því hvað honum hefði geng- ið til að taka þetta mál inn á dagskrá og hverskonar sam- þykkt hann vildi að gerð yrði. Gísli svaraði að hann hefði ekki ætlazt tll að fundurinn gengi lengra en stjómarsátt- málinn! Honum var svarað því, að ef hann vildi vera hreinskil- inn, yrði hann að viðurkei’ia að ákvæði stjómarsamningsins væm bara yfirdrepsskapur og orðaleikur. Ýmislegt spannst inn í umræðumar. M. a. kom fram að kaupfélagið hefði að- eins getað fengið 3 standarda timbur frá S. I. S., en hefði orðið að kaupa 10 af heildsala og flytja á bílum vestur, til að hafa í viðurkenndar bygg- ingar á félagssvæðinu. k* — Frá Lambescn gamla — Danskur kaupmaður bjó við Djúp vestur. Hann hét Lambe- sen. Sú saga er af honum sögð að eitt sinn er út á leið vetur fóm ær hans að bera. Var karl spurður að hverju þetta sætti og sagði hann þá. að hann hefði bara verið „að venja þeim við“. Fór ekki f jarri að mönnum fynd ist að Gísla hefði farið líkt og Lambesen, þá er hann sleppti verzlunarmálunum í hendur káupféiagsmanna i Reykhóiasveit. Kom það glöggt fram að Gísli taldi að nefnd lékagjöf til Þjéðleikhússins Bókasafni Þjóðleikhúss hefur borizt myndarleg bókagjöf frá Leikfélagi Reykjavíkur til við- bótar við fvrri bókagjafir frá British Council o. fl., en safnið á að verða til afnota fyrir leik- ara og aðra starfsmenn leikhúss ins, Formaður L. R., Brynjólfur Jóhannesson, afhenti bækurnar og lét þess getið, að þær væru gefnar að tilefni 50-ára afmæl- is félagsins. Bækurnar eru um 190 að tölu, þ. á. m. mjög dýr og vönduð útgáfa af leikrit- um Sbakespeares arsamþykkt um verzlunarmál- in yiði skoðuð sem bendlng um að fylgi hans væri þorrið. Kom þar málum að einn trygg- asti fylgismaður Gísla á fund- inum lagði til að þetta póli- tíska Lambesenslamb Gísla yrði skorið í fæðingunni með dagsskrársamþykkt og varð svo með fáum atkvæðum. Það vantar ekkert nema hýðingarakvæðið Eftirtektarverðast af öllu í umræðum þeim, sem hér hafa verið mjög lauslega raktar, var yfirlýsing Gísla um ástandið í verzlunarmálum landsins. Gísli sagði: Vérzlunareinokunin hér á landi er orðin slík, að það vantar ekkert nema hýðingará- kvæðið, til að við stöndum í nákvæmlega sömu sporum og á dögum dönsku ednokunar- innar. Framhald á 7. síðu. Morgunblaðið útskýrir landráð Framh. af 1. síðu. Gleggri vitneskju er ekki að vænta frá Morgunblaðinu, enda er hér um ekkert að villast. Is- lendingar eiga að fá „styrk“ frá bandarískum auðfélögum th „byggingar mikilla orkuvera.“ Orkuverin á síðan að nota til að koma upp „stórum framleiðslu- tækjum“ t. d. byggingarefnis- verksmiðjum og áburðarverk- smiojum. Eða með öðrum orð- um bér eiga að rísa upp banda- ríslc milljónafyrirtæki, annað hvort* opinber, eða sennilega leppuð, og þau eiga að hagný-ta einhverjar ríkustu og mestu auð lindir landsins. Það er auðséð að Morgunblað ið skýrir frá þessu með hálfum hug, þegar það segir: „íslend- ingar myndu að sjálfsögðu (!) hafa alla yfirstjóm slíkra fyrir- tækja og þess yrði (!) að vera gætt í hvívetna að hagsmunir landsmanna væru tryggðir." Þessi viðbót hefði verið algrr- lega óþörf ef allt hefði verið með felldu, ef t. d. hefði verið tekið lán 'með venjulegum og heiðarlegum skilmálum, en hér er um „styrk“ eða með öðrum orðum bandaríska fjárfestingu í sambandi við nýlendupólitík hins vestræna auðvalds. Að sjálfsögðu er það eitt mesta hagsmunamál islenzku þjónarinnar að vatnsaflið verðí virkjsð og hagnýtt. En það^ec hlutverk íslendinga og Islend- inga einna. Ef erlendar þjóðir fá hér virkjunarréttindi beint eða óbeint, verða auðlindirnar nýr fjötur á þjóðinni í stað þess að verða lyftistöng efnalegra framfara. Dýrgripir landsins yrðu þá notaðir í hlekki á íslenl inga. Og íslendingum er það viséu- lega kleift að virkja vatnsfö1) sín sjálfir, þó það taki ef til vill lengri tíma en athafnir banda- rísk.-a auðhringa. Sósíalistar hafa hvað eftir annað vakið máls á því að nauðsynlegt væri að hefjast handa um áætlanit’ að slíkum framkvæmdum, en undirtektir afturhaldsins haf.i engar verið. Nú hafa hins vegar komið fyTirmæli frá Bandaríkj- unum og þá kveður við nýjan tón. Verða hestar geldir.. Framhald af 5. síðu. cetera. Maður fær ekki einu sinni að heyra Helga Hjörvar lesa almennilega sögu lengur — nei nei, gamaldags reyfari skal það vera fluttur af við- eigandi stærilæti. Til bragðbæt- is er svo Hannes á hominu við og við látinn leiðbeina fólki um daginn og veginn af sinni vana- legu innspírasjón. Og fyrii’ þetta er maður látinn borga hundrað kall á ári.' Nú er maigt í bígerð Einu sinni enn hefur Norður- landssíldín brugðizt. Gerir hún þetta af bölvun sinni? Eða er það greiðasemi við fyrstu ríkis- stjórnina sem Alþýðuflokkur- inn myndar á íslandi? Er hún komin í kompaní við pakkann, hálminn og Ást, trúlofun og giftingu ? Maður getur svona ímyndað sér hvernig svikamyllan muni notfæra sér síldarleysið fyrst það er orðið skálkaskjól rak- sápuleysisins löngu áður en til nokkurrar sölu gat komið. Sild arleysið mun verða höfuðvopn í væntaniegum árásum Wall- streetleppanna á lífskosti al- meiinings. Því nú kvað margt vera í bígerð. Nú á fyrir alvöru afi fara að „iælcna dýrtíðina“. Fyrst á að ná Aiþýousamband- inu úr höndum ,,kommúnÍ3ta“. Kauptaxtasalnari rikisins skal sanna verkamönnum að allt tal um vöruskort sé fimmtuher- deildarstarfsemi, allt tal um verðhækkun sé fyrirskipun frá Moskvu. Einnig þarf að láta fara fram Alþingiskosningar, bezt strax í haust ef Alþýðusambandskosn- ingarnar vinnast — þá getur svikamyllan haldið áfram að snúast næstum því af sjálfu sér. Þegar svo þetta allt er kom- ið í kring, þá verður nú ekki til mikils fyiir smáfólk að kvarta um vöruskort eða verðhækkun. Fi’amleiðslukostnaðurinn verð- ur að lækka, góðir hálsar, grunnkaupið verður að lækka, vísitalan verður að lækka, geng- ið verður að lækka, það er eng- inn gjaldeyrir til, síldin brást. Tvö hundruð og fjörutíu millj- ónir á sjö mánuðum — hvaða gjaldeyrir er það? Fólk verður að láta sér skiljast liin fárán- lega ósvífni kommúnista, menn verða að láta sér vaxa skegg, síldin brást. Og George Marshall mun senda Bjarna Marshall fínan vestrænan lýðræðismann til að sjá um að viðreisnarlánið komi dollaranum að fullu gagni. Sá mun sanna okkur íslenzkum ber fætlingum að nú verði absolútt að stýfa krónuna, því hestar vilji alls ekki og éti alls ekki hálm. Hér þýði ekki neitt að vera að rembast við háa krónu — nú sé um að gera að fara að virkja fossana og þá dugi ekkert nema dollari. Auk þess sé nú sannað að rússneska kennslukonan sem hoppaði út inn gluggann heiti Kasenkina en ekki Kósenkína. Höfuðvandamál islenzlcrar al- þýðu verður þá þetta: heitir ríki3stjórnin okkar Stefanía eða Stifanía? Heybrækurnar hans Eiríks Eirikur vinur minn frá Hæli er glúrinn karl í hjarta sínu, þó hann hafi aldrei haft lag á að hrista af sér óþverra kapí- talismans í praksís. Einu sinni orti Eiríkur þessa vísu pg ■ nefndi Heybrækur: Man ég svona brækur bezt blásnar í rjáfri hanga. Nú hafa þær á þingi sést, þótzt vera menn — og ganga. Og nú er spumingin: hve lengi ætlar íslenzk alþýða að láta þessar heybrækur spila á sig og hafa sig að fífli? Er ekki komið mál til að blása í þæi’ allri þeirri heift og fyiý- litningu sem við eigum til, hengja þær siðan upp í efstu rjáfur skýajkljúfanna í Wall Street þar sem þær eiga heimla? Þar geta þær snúið upp á sitt skegg í næði, skoðað í sinu pakka, jórtrað sinn hálm, diskú- terað sínar hrossageldingsr, stúderað sina Ást, trúlofun og giftíngu. Eg get ekki séð að við, vanh- legar manneskjur, sem engan dollarann fáum, enga skóna, enga skyrtuna, höfum neina á- stæðu til að ala þessar hey- brækur dollaravaldsins á okkar fóðrum lengur. Mér finnst við ptrej gaui geuue iþe tunjog okkar Islands að gera — landið seiri við alltaf eigum hvað oft sem því verður stolið frá okk- ur. Mér finnst við höfum allt annað með okkar stuttu, dýr- mætu ævi að gera en vera einn siríátakkinn í einhverju hjóli þeirrar svikamyllu sem þessar heybrækur hafa sett af stað fyrir andskotann. Jóhannes úr Kötluin. \

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.