Nýi tíminn - 23.09.1948, Síða 4
4
Fínimtudsgur 23. sept. 194$
í2<>C>C>C>«i«>4>ÓC<^<>C<><>O0C>C<>C>0C><><>OO<4<!<><2>Ó€<>í>C>€>O<>C<>i<>00í></
NÝi TfMINN
Útgefandi: Sameiningarílokkur alþýðu — SósíaJistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Benedilttsson.
Áskriftargjald er 15 krónur á ári.
Greinar í blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðsla
Nýja tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík
Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa Skólav.st. 19. Sími 7500.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Sjáiistæðisfiokkurínn og
samvinnnstefnan
Engum, sem þekkir sögu Isleiikkra kaupfélaga dylst að þau
hafa frá upþhafi vega mætt harðvítugri og markvissri andstöðu
kaupmannavalds og ihalds. Sú saga verður eltki rifltin hér í ein-
stökum atriðum ,en það er saga um baráttu alþýðunnar fjuár
bættum hag og aukinni menningu, saga um mikla sigra sam-
vinnumanna, og hatrama og ósvífna andstöðu auðstéttannnar
með Sjálfstæðisflokkinn og fyrirrennara hans á vettvangi stjórn-
málanna í fararbroddi.
Hægt er að rekja ýms stig í baráttu Sjálfstæðismaima og íat-
irrennara þeirra í þessari baráttu. F\rst eru það einstakú’
kaupmenn „máttarstólpar þjóðféiagsins" og „sjálfstæðisstefn-
unnar“ sem reyna að kyrkja samtök alþýðunnar í fæðingu, ekki
skortir þar fantatök né fólskubrögð, en máttur samtakanna
sigraði, og um ailar sveitir landsins og raunar hvarvetna utan
Reykjavíkur efldust þau með ótrúlegum hraða, og hiuir einstöku
kaupmcnn fóru að tala um vinsamlega samvinnu milli kaup-
manna og kaupfélaga, þeim fannst vænlegra til árangurs að láta
blítt að hinum vaxandi og sterka.
Svo kom að því að samvinnumenn vildu beita álirifum sínum
á Alþingi til að skapa samtökum sínum eðlilega og réttmæta
vernd löggjafans. Þá hófst nýtt stig baráttunnar. Hinir ein-
stöku kaupmenn voru nú ekki lengur aðili heldur hagsmuna-
samtök jieirra á vettvangi stjórnmálanna, „Sjálfstæðismeim'1
þeirra tima. Þessi barátta var hörð og setti um skeið svip sinu
á skrif stjómmálablaðanna, og einn af helztu leiðtogum kaup-
mannavaldsins og íhaldsins ritaði pésa mikinn til ófrægingar
kaupfélagsstefnunni, og vár síðar dæmdur í fésektir fyrir,
þar sem helzt til nærri þótti höggvið löggjöfinni gegn atvinnu-
lógi.
Nú eru góð ráð dýr. Samkeppnisflokkurinn, sá ekki annan kost
vænni en að fara að tala vinsamlega um samvinnustefnuna,
hræsna og skriða frammi fyrir þeim sterka, i þeirri von að geta
»iðar veitt honum áverka.
Svo langt hefur þetta auðvirðilega flaður Sjálfstæðismanna,
— mannanna sem byggja flokk smn fyrst og fremst á kenn-
ingumii uni frjálsa samkeppni, — utan í samvinnustefnuna
gengið, áð til eru fyígjpndiir Sjálfstæðisflokksins, sem í sak-
ícysi sínu trúa því, að samkeppnisflokkurinn sé samvinnu-
flokkur.
En það er erfitt fyrir Sjáifstæðisflokkinn að afneita eðli sínu,
og sagan hefur þann leiða sið að endurtaka sig.
Laust eftir 1930 fóru verkamenn í Reykjavik fyrir alvöru að
gefa gaum að samviimustefniinni, sein vopni í hagsmunaþarátt-
unni. Þá voru þau félög stofnuð, ■ sem urðu grundvöllurinn að
KRON.
Kaupmcnn liói . þá saniskohar baráttu gcgn þessu nýja land-
námi sainvinnunnar, eins og fj'rírrennarar þeirra á Húsavík og
Akureyri endur fyrir löngu. Eitt hið frægasta sögulega plagg
frá þeirri baráttu er bréf „Félags íslenzkra stórkaupmanna"
varðandi viðskipti við Pöntunarfélag verkamanna.
Kaupmannavaldið gat með engu móti sagt hug sinn greini-
legar til samvinnustefnunnar, og ekki þarf að taka fram að sam-
tök kaupmanna voru þarna í fyllsta samræmi við stefnu flokks
Jxrirra, Sjálfstæðisflokksins. Hinsvegar ber að geta þess að
lunmæli þau sem bréfið liermir um S.Í.S. reyndust ekki á
3’ökum reist.
Þessi barátta kaupmannavaldsins í Reykjavík fór á sama hátt
r>g barátta fyrirrennaranna í dreifbýlinu, hún megnaði ekki að
Jiindra vöxt kaupféiaganna og sneru kaupmenn við blaðinu,
NÝI TÍMINN
SITT AF HVERJU
— Er hann Friðfinnur rið?
— Nei, hann er alveg upp-
tekhm.
— Er hann Sigur jón við ?
— Nei hann er ekki kominn
— Er hann Óskar við ?
— Nei, hann er lasinn.
— Er, cr, er, er, er...?
— Nei, nei, nei, nei, nei. ...!
★
A skrifstofu Viðskipta-
nefndar er algert hernaðar-
ástand. Þeir fhnm forstjórar
neí'ndarinnar seni réttilega
eiga sinn vinnustað þar eru
orðnir felumenn í lieimkynn-
um sínum. Þeir laumast inn
um dymar, flóttalegir eins
og afbrotamenn, og þeim nag
ir ekki að hurðir falli að stöf
um á skrifstofum þeirra, held
nr skal þeim læst nin hábjart
an daginn með rammgerðum
lásum. En fyrir utan hinar
læstu dyr hima borgarar bæj-
arins tugum sainan meðan
skrifstofutíminn endist. AIl-
ir vilja þeir tala rið mennlr a
bak við læstar dyrnar, og eng
inn fæst til að tróa því að
þeir séu ekki við. Borgaram-
ir bíða og bíða, mæna með
vonleysi og innibyrgðum ofsa
í augum frá hurð til hurðar,
á eftir skrifstofufólkinu sem
þræðir síneltaodi leið sína
milli umsátursmannanna með
lykla í höndum að læstum
dyrimum. En ef það óvænta
gerist að andlit elnhvers
hinna fimm forstjóra stofn-
unarinnar birtist í dyragætt,
færist líf í umsátursmenniua;
þeir þjTjiast að honum eins
og bemingarmenn að mill-
jónara og sárbæna: aðeins
noklcur orð. Ef til vill tekst
einum að smeygja sér inn
um gættina, ef til vill enguro,
og hinir virðulegu borgarar
haida áfram að bíða, bíða,
bfða, meðan j onieysið og ot»-
inn heyja æ hatramara stríð
í augum þcirra. Og eflaust
mætti sjá glampa sama striðs
f augum forstjórauna iimm,
ef maður leyf'ði sér að gægj-
ast inu um skráai göt hisuia
Iiestu hurða.
★
Og það er víðar umsáturs-
ástand en í skrifstofum Víð-
skiptanefndar. I hinum nj’ju
og mikiu skrifstofum Fjár-
hagsráðs í Arnarhvoii á-
stunda cinnig fimm forstjor
ar daglegan feluleik við borg
ara þessa bæjar. Einnig þar
er spurt og neitað, hímt i
vonlej’si, mænt í ofsa og sár
bænt þá sjaldun tækifæii
gefst. A slikum stöðum koma
manni í hng Iýsingar á kvala
stað fordæmdra þar sem vou
inni hefur verið úthýst að
eilífu og vistmönnum uppú-
lagt að pynda livorir aðra
dagiega og stundlega.
★
Það er auðug þjóð sem
hefnr efni á því að láta þegna
sína sóa þúsundum dags-
verka á ári í feluleik við tiu
forstjóra, og þó er sagt að
feluleikurinn stafl eliki a*
rfkidæraj heidttr íátæJst. En
sú sóun er samt smámunir i
samanburði við aunan mlli-
jóna- og aftnr milijónakostii-
að sem skriffinnskan bakar
þjóðinni beint og óbeint. é'á
maðnr hlýtur að vera tor-
íundinn sem telur þessa íor-
kostulegu styrjöld æskilegí
og eftrrsóknarvert fyrirkonra
lag, enda segja póiitíkusarn-
ir roeð armæðurómi að það sé
iU nauðsyn. En h\i skjldi
nokkurt endemisl'yrirkomu-
lag vcra nauðsyn i þjóðfélags
háttmn íslendinga? Er að
minnsta kosti ekki sjálfsagt
að staldra við og hugsa sig
um tvlsvar áður en fallizt er
á jain vonleysislega skýt-
ingu? Og það svarar vlssu-
Iega kostnaði að gera sér
grein l'yrir eðii skrtffmnsk-
unnar, fátt geí'ur skýrari
mynd af sjálfheldu auð\:aíds
skipulagsins, því sliriffhmsli-
an var npphafJega tiiraun tii
að sauma nýja bót á hið
trosnaða l'at kapitalismuns,
þótt fánjti slíkra ráðstal'ar«iv
sé eitt þeirra fyrstu spak-
niæia sem innrætt eru al-
menningi strax og fávila*
aldri sleppir.
'k
Það skriffinnsb.ubaþn sera
fjrsta stjóm Alþýðufloklcs-
ins hefur nú fulllíomnað her
á Isiandi er fyrsí og frcnist
fóru að mæla fagurt, og báðu KRON að hjálpa sér til að hir.dra
vcrðlíekkun á baffi.
Nú er komið á annað stig baráttunnar. Nú hefur Sjáifstæðis-
flokkiuinn sem slíkur gengið fram á vigvöllinn, Morgunblaðið
fer hamförum í baráttunni gegn KRÓN, og kaupfélögum yfir
leitt. Hin dæmdu skrif Bjöms lieitins Kristjánssonar eru endur-
sögð, og reynt er með áróðri og' rangsleitni innflutningsyfir-
valdanna, að kyrkja vöxt kaupfélaganna. Á sama tíma sem
Sjálfstæðisfl. heyr þessa baráttu fyrir ,,tilverurétti“ heildsala-
valdsins, svo orðalag stórkaupmanna sé notað, eru frómir
fylgjendur samkeppnis- og kaupmannaflokksins látnir haida
að flokkur þeirra sé hlynntur samvinnu og kaupfélögum. Það
má segja ,, að klækin er kaupmannsins lund“ en klækirnir duga
skammt, þeim fjölgar nú óðum, sem vita að Sjálfstæðisflokk-
urimi er og’ verður andstæðingur samvinnustefnunnar, það er
hans hlutverk.
tengt innflutnlngsmálunum.
Þrír helztu hlekkir þess kerl
is eru Fjárhagsráð með firam
forstjóra, Viðskiptanefml
með fimm forstjóra ug’
Skömmtunarskrifstofan mcð
einn forstjóra. 1 þjónustu
þessara ellefu forstjóra er
síðan mildU fjöldi prýðileg-
asta starfsfólks sem sinnir
störfum sínum í góðum húsa
líjnnum. Þetta umfangs-
mikla bákn sem reist hei'ur
verið Juiíigum Hmíluíuiiigs-
\erzlunina rayndi eflaust
nægja ti! þess að sjá fylli-
lega um faana í samvinnu rjð
nej’tendasnmtökiu, gæti sCm
sé n:vð skipulagsbrcji.ir.guiu
orðið innkaupastoínun þjóð-
arinnar. En báki.inu er ekJki
ætlað neitt slikt hlutverk,
verkefni þess er einvörðungu
neikvætt, þ\i cr ætiað að
„sldpuieggja“ stjórnleysl
„hins frjálsa framtak.s.*"
koma í veg fjTir verstu göuu
hlaup þess — og í frará-
kvæmdlnni að trj’ggja útv’ö'd
um hópj attðsTéttarmiiar s uð-
i'enghm og öruggan gróða.
★
/Vuli þessa rikiskerfls sein
mjTjdí nægja til þess að sjá
Isiendingum fyrir öllurn að-
fluttum nej’zluvöruni er
nefnilega skipulagt annað'
Iierfl, kerfí „hins frjáivi.
framtaks“, „himiar frjáisu
verzhmar.“ Enn eru stari'-
andi í iandinu 222 heildsalar
(a. m. k. að nafninu lifi.
hver með sína skrifstofu og
starfslið, og einnig þeita
kerfi er melra en nœgjanlegt
tii þess að sjá öilum Iands-
mönnum fyrir neyzluvöruni.
Og þessi tvö víðtæku kerJi
eiga í sífeildri og þindar-
lausri stjTjöid, hinir 222
sækja á og hlnir 10 forstjór-
ar verjast — að minnsta
kosti siimum! Þessi tvískipu
iagning hefur að sjálfsögðu
í lör með sér að alit vöru-
verð er stórum hærra en
\ era þjrfti, kostnaðurinn við
dreifinguna efiaust tvöfalii-
ur, því báðum hinflutnings-
kerfunum verða nejten:Iur
að haida uppi, „frjáisa" kerf-
inu raeð óhóriegri á?agsing>T
og rQdsháknlnu með \öru-
tollimi, \>elt«skattl og öjVr-
um nefsköttum. Það er ekid
að umlra þótt feður þessa ciu
stæða fyrirkomulags láti sér
tíðrætt nm dýrííð í tíma og
ótíma.
A
•ÁstæSua til. þessá tuulza-
skipulags er sú oð- I.ið vpp-
haflega, margiofaða kerfi
„hins frjáisa framtaks“ heí
ur gersamlega brugðizt, ekki
aðeins neytendum, heldur og
auðstéttinni sjálfri, og það-
svo herfilega að euginn trúir
á það lengur, ekki cinu sinní
þeir sem hæst geipa. IJppiiaf
lega fæddist skipulagið ai
óskum frómra sálna um að
re.yna að iappa eitthvað upp
á ófremdina, liefja „skipu-
lagningu“ skipuiagslejsisius.
Það er álika tiltæki og að
ætla sér að vinna gegn Uí-
Framhald á 7. síöu.