Nýi tíminn - 23.09.1948, Side 5
V
Fimmtudagur 23. sept. 1948
NÝl TÍMINN
VERÐA HESTAR GELDIR AF HALMI?
Hve lengi ætlar íslenzk alþýða að láta heybrækumar spila á sig
?
mannkvnsins. Þarna
þjóð í ískyggilegum
„Meðal annara orða..
1 200. tbl. Morgunblaðsins þ.
á. kjallaraleiðaranum Meðal
annara. orða. er irá því skýrt
í fvrirsögn að kommúnistar í
^ngverjalandi segi að hestar
éti hálm. Síðan segir að nú viti
flestir þeir sem búa í sveitun-
um að hestar vilji alls ekki
og éti alls ekki hálm. Og þótt
hálmi sé troðið niÓur í hálsinn
á hestunum verði þeir alle ekki
geldir. Loks er öá því skýrt til
dæmis um fáránlega ósvífni
kommúnista að þeir hafi verið
á. móti því að ungverska land-
búnaðarráðuheytið keypt.i lö
þús. eintök af bókinni Ást, trú-
lofun og gifting. útgefinni af
kaþólska félaginu.
Þetta eru mikii tiðindi fyrir
oss íslendinga. Vort er að
heiðra fullveldi lýðs’eldisins
með því að hjálpa til að leysa
úr sameiginlegum vandamálum
er heil
nauðum
stödd. Ekki sízt þar sem i
grein þessari er einnig frá
því sagt að það hafi einmitt
verið ásökun ungversku kom-
múnistanna að hestarnir hafí
verið neyddir til að éta hálm.
Hin skelfilega spimiing er
þessi: Eru kommúnistar með eða
móti hálmi? Og verða hestara-
ir geldir eða ekki geldir? Fyrir
utan sjálft höfuðspursmálið:
'fiíheyrir ást, trúlofun og gift-
ing landbúnaðinum eða til
dæmis sjávarútvegi, siglingum,
verzlun eða iðnaði ?
Okkui’ er alveg óhætt að
trúa þessum tíðindum um hörm
ungar Ungverja: heimildin er
News Review.
Islenzk svikamyila íalixt
4 ungverskum hálmi
Nú vill svo til að búið er að
gera ekkar eigið blessað lard
að emskon.a- nýmóoins vit
lauernspítala. Veri kann ■
r&ðgátur Dónárlanda séu ekki
rn að að spauga. En þær geta þó
aldrei veiið flókriari en sú alls-
heriar svikamylln. sem verið
er að búa til úr íslenzku þjóð-
fólagi. Hinsvegar verður að
troða í okkur miklum hálmi ti!
þess við finnum ekki afleiðihg-
arnar.
Meðal hérlendra Wallstreetleppa hafa verið staðfest é-
skráð lög sem orðfæra mætti í eina stutfa grein eitthvað
á pessa land: Forheimska skal almenning á Ésiandi tir.z
hann er orðinn hersing auðsveipra grasasna í þjönustu
dollarans
Það var hér um árið, sællar
minningar, að Islendingar tóku
rögg á sig og stofnuðu sjálf-
stætt lýðveldi. En eftir tæp
fimm misseri voru þeir búnir
að glopra öllu saman út úr
ijöndunum á sér með því að
leigja amerískum stríðsgróða-
mönnum land sitt fyrir leyni-
herstöð. Þar kvað nú vera
va>:inn upp stórkostl. toll-svika
stöð sem um getur í íslands-
sögunni. Þar segja menn standa
opið ósýnilegt svartamarkaðs-
torg. Til þess að leiða athyglj'
okkar frá svínariinu eru svo
allskonar loddaraleikir settir á
svið annað veifið. Sakleysingi
nokkur er látinn kafa dögum
saman i Reykjarikurhöfn til
þess að leita að einhverjum
hryllilegum pakka. Hvað var
í pakkanum? Stalín, vítisóti —
eða ungverskur hálmur ? Því \rar
Valtýr aldrei látinn kafa ? Hver
veit ncnia hann hefði fundið
kæliskáp.
Aldrei hefur þjóðarauður ís-
lendinga verið slíkur sem nú,
ekki heldur þjóðartekjumar.
Fyrstu sjö mánuði þessa árs
nam útflutniagsverðmætið rúm-
lega helmingi hærri upphæð en
á sama tíma í fyrra. Samt er
búið að talta handa okkur við-
reisnarlán. Hvað er í pakkan-
irn? Verða hestar geldir af
hálmi? Eða þurfti Bjarni okk-
ar Marshall að taka þetta við-
reisnarlán handa ameriska doll-
aranum á tslandi?
Heimurinn er skrítinn. Þvi
sannið til; þó ársútflutningur
okkar komist upp í 800 milijón-
ir og þó við tökum viðreisnarlán
á hverju ári —- samt munum við
verða gjaldeyrislausir eftir sem
áður. Það er að segja dollara-
lausir. Því það er aðeins einn
gjaldeyrir nú gildur á íslandi:
dollarinn. Austrið skal þurrk-
ast út. Dollarinn skal standa.
En af hverju fær nipður þá
ekki nóga dollara eins og á
hernámsárunum sælu? Er ekki
nóg að leggja fram blifanlega
herstöð, tollsvikabæli, svarta-
markaðstorg ? Verður endilega
koma nýtt stríð tl! þsss við
fáum nóg af blessuðum dollur-
imurn aftur?
VSV saíaai skegýi í
síldar’toysinu
Vísitalan skal standa í þrerr
huudruðum hvað :en I: irvar.
Og máiamýndaútreiknmgurinn
skal cinnig standa 5 stað hversu
sem þessi fáanleg: vörureiting-
ur hækkar í verði. Þó kjötið
komist í tuttugu krónur, kart-
öflumar í fimm. Þó okkur séu
seldar hnútur af horrollum sem
fvrsta flokks dilkakjöt og kart-
öflurnar séu hollenskt svína-
fóður. Er okkur vandara um en
feðrunum sem urðu að éta skó-
bætur og maðkað kora?
Og við fáum í hendur dálítið
stafrófskver, marglitt, frá
manni sem iieitir Elís. Það er
ávisun á skammtinn úr mvll-
unni góðu. Náttúrlega reynist
svo og svo mikið af þessum bók
memitum fölsuð ávísun: engin
vara til út á stafina. Viðskipta
nefnd eða fjárhagsráð eða
hvað nú stærsta mylluhjólið
heitir respekterar ekki þetta
stafrófskver handa alþýðu.
Þess hlutverk er að láta
fátæka fjölskyldufeður eyða
að við hættum að sjá út úr aug-
unum í björtu veðri. Sárt mega
upplög kaþólska félagsins í
Ungverjalandi verða leikin til
þess við rekum ekki nefið í eitt-
hvað af þessum háíslenzku ó-
sköpum: hinar síendurteknu
yfirlýsingar amerísku stríðs-
dólganna um herstöðvar sínar
á Islandi, hinn eilifa gjaldeyr-
þrem dögum af dýrmætiun ! isslcort þrátt fyrir síaukin út-
vinnutíma sínum til þess að flutningsverðmæti, viðreisnar-
særa út leyfi fyrir þrem sem-
entstunnum.
Síðan helgast verzlunarmát-
inn af forsendunum. Skólaust
og sokkalaust og skyrtulaust
fólk er narrað til að standa í ó-
lán í veltiári, rammfalsaða vísi-
tölu, rammfalsaða vöruskömmt
im, vörusvik, tollsvik, svarta
markað.
Þess vegna er ekki nóg að
láta dagblöð auðborgaranna
Eftir
Jóhannes úr Kötlnm
endanlegum halarófum dag eft
ir dag og þegar í'öðin er loks
komin að þessiun folcneiðu og
útslitnu hrygðarmyndum -■-
takk! þá er allt löngu búið, þvi
miður! Aðah’iðskiptin fara
sumsé fram í bakkompum og
kjöllurum og þið skuluð ekki
sp>Tja mig um verðlagið. Á
meðan þessu fer fram aka alls-
konar stjórar, sem aldrei eru
við, á einum bílnum sínum um
göturaar, kerlingarnar þeirra,
sem skipta um pils tólf simium
é dag, í öðrum. Svo er VSV
sendur í útvarpið og látinn
spyrja: Hvað eiga menn að
gera með raksápu? Hvernig
dettur mönrium í liug að heimta
raksápu þegar síldin bregzt?
Eg hef oi-ð vandaðra kvenna
fyrir því,. að þeim þykja sk?gg-
júdar fnllegastir!
Að hugsa sér: nú ríkja jafn-
armenn í tíu þjóðlöndum Noro-
álfunnar — og þá ekki hvað
sízt hér á Islandi. Hitt er svo
annað mál að á raeðan Slæfán
Jóhann heidur áfram að safna
spiki og peningum og raka sig
með blöðum frá Sölumiðstöð
sænskra framleiðenda , þá skal
íslenzkur almenningur standa
bgrfættur í halarófum, japlandi
á hundsmat og svínafóðri, og
spyrja auðmjúklega: Er það nú
ekki alveg áreiðanlcgt að ást,
trúlofun og gifting tilheyri
landbúnaðinum ?
Þá var kominn tími til
að loka okkur inni
Það þarf mikinn hálm til að
gera okkur að þeim grasösnum
hella ýfir okkur forheimskun-
arskólpi sínu dagsdaglega. Ekki
nóg að láta útreiknaðar afsið-
unarfilmiur kapítalismans troða
v’iðbjóði sínum í sálir barnanna
okkar dagsdaglega. Betm- má
éf duga skal.
chefredaktör B.O.B., viceredak-
tör Hagelin.
Til hvers er að heimta opið
land og góða bók og sápu og
skyrtu þegar síiuin bregzt?
Hestar verða nefnilega alls ekkL
geldir af hálmi!
I íréttnm írá London
segfr...
Og nú kemur það ótrúleg—
asta: sjálft Ríkisútvárpið virð-
ist orðið fastráðið hjú í for-
heimskunarbransanum.
Allir muna bolabrögðin-
fyrsta maí síðastliðinn jiegar
höfuðsamtök alþýðunnar voru
útilokuð frá þessu sjálfsagða.
tæki sínu. Þá sáum við okkai
sæng út breidda fyrir alvöriu
Enda er nú svo komið að telja.:
má til stórtíðinda er lifandi.
rödd heyrist hljóma frá stofn-
un þessari sem upprunalega
átti að tilheyra íslenzkri menn-
ingu. Þetta er mestan part cins
og eitthvað urg og sarg upp úr
dauðra manna gröfum. Ekk:
eitt einasta vandamál samtíðar-
innar heyrist þar túlkað að ■
frjálsmannlegum hætti, eintómi
snaltk um allt og ekki neitt r
kvænfólki þykja skeggjúðar
fallegastir.
Sem sagt, þetta á að heita:
hlutleysi, en er vitanlega ein—
tómur helber aumingjaskapm.
hlægilegur lifsflótti, ofsa—
liræðsla hins raga afturhalds;
við sérhvem gust tímabærra*
sanninda.
Hugsum okkur þá fréttaþjói:
Þegar vúðskiptanefnd vrar bú- ustu! Sú var tíð að nazistum
in að veita íslenzkum gjaldeyr-
isþjófum hæfikga langan frest
til að fljúga vestur um haf og
ráðstafa „venzlaliði" sínu þar,
þá var kippt í spottann og
landinu okkar lokað. Hér skul-
um við nú dúsa, hinir frænd-
lausu. Menn fá ekki einu sinni
að fara til Ungverjalands til að
grennslast nánar eftir þessu
með hálminn. Hvað varðar be.'-
rassaðan almúgann t:m umhoim-
inn fyrst búið er að bjarga inn-
stæðum héildsalanna okkar úr
klóm „óamerískrar starfsemi“?
Ekki skuium við helaur spill-
ast á lestri erlertdra bóka og
tímarita. Þess í stað er nú rutt
a niaritacinn þv. :íji im kyits c: -.
um af reyfurmn að alla.r búð-j
ir eru að springa uian af þcss-j
um þrifnaði, méira að segja
eldgamiar þýðingar pússaðar
upp, Börn óveðursins og nátt-
úrulega uppáhaldsbók Jóns
heitins Þorlákssonar, Maður frá
Suðurameríku — þó það væri
nú. Og nýtt tímarit hefur
göngu sína með hverju tungli,
það er ekki til sá sportidíótismi búið að stsla af okkur útvarp-
eða sú pýramídabrjálsemi aðinu sem menningartæki og gera«
ekki hafi fengið sitt sérstakaþað að markvissri áróðurs -
málgagn, við höfum meira aðsprautu fyrir gríska fasista.
segja eignast okkar Það bezta, brezka nýlendukúgara, dollar: -
guði sé lof. Yfir öllu saman prinsinn Gísla IlallJórsson e.V
trónar svo Jörð í skýjum, Framhald á 8. s9T: _
var gert jafnhátt undir höfð:
og öðrum aðilum á þeim vett—
vangi -— og var raunar sjálf—
sagt. Nú eru flest erlend tíð-
indi ógeðsleg upptugga á bana-
lygum heimsauðvaldsins, ég öf •
unda ekki veslings þulina að ■
verða að smjatta á þessari dúsu.
mörgum sinmtm á dag — hvern
ig lifa menn slíkt af? Dag eftir*
dag, mánuð eftír mánuð veiðSE:
þeir ao tönn’ast á jygir.ni v n..
„óaldarlýð kommúnista" í Grikk
landi, á Malakkaskaga,
Burma, um allar jarðir, vitandi.
vel að þarna er xim að ræðæ
freisisbaráttu undii’okaóra
þjóða. og stétta - fólks sem
viil heidur deyja en láta doll-
nn kúaa sig. Gg yfirlitscr-
irdiii, sem fyrrum voru itin
markverðustu í munni Jóhs
Magnússonar og annara siðaðra
manna — nú eru þau yfirleitt
orðin aukabissness fyrir blaða-
snápa sem fengnir eru að láni
úr forheimskunarfabrikku bore.
arapressunnar.
Það er með öðrum orðum
3C