Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.05.1949, Síða 2

Nýi tíminn - 19.05.1949, Síða 2
2 NÝI TÍMINN Ffanmtnáagur, 19,- maí- 1849. séu hús i DanmÖrku, meðan rikjamenn a nóg efni er við hendið og múrarar og smiðfr ganga atvinnulausir Nítjánda sambandsþingi danskra ungkommúnista lauk í Árósum á annan í páskum, og daginn eftir fórum við útlendu fulltrúarnir flestir aftur til Kaupmannahafnar. Villy Karls- son, formaður sambandsins, varð okkur samferða, og ég not- aði tækifærið að eiga við hann viðtal um borð í ferjunni, sem flutti okkur til Kalundborgar. Villy Karlsson er 29 ára gam- all, Kaupmannahafnarbúi, prent myndásmiður að iðn. Þegar Þjóðverjar lögðu landið undir sig, handtóku þeir alla þá sam- bandsstjórnarmeðlimi ungkomm únista, sem þeir náðu til. Villy Karlsson var einn þeirra, og hann sat i fangelsi rúm 2 ár. En strax og Villy var laus úr fangelsinu hóf hann ötula þátt- töku í andspyrnuhreyfingunni, stofnsetti hið leynilega æsku- lýðs blað „Ungdomens Röst,“ sem kom út mánaðarlega í 20— 30 þúsund eintökum. Villy var ritstjóri blaðsins. Tvisvar tókst snuðrurum nazista að finna bæki stöðvar þess, prentvélar all- ar voru eyðilagðar og meirihluti ritstjórnarinnar handtekinn. En Villy slapp í bæði skiptin, og „Ungdomen’s Röst“ hélt áfram að koma út. I stríðslok var nafni blaðsins breytt og heitir það síðan „Fremad,“ málgagn danskra ungkommúnista. Rit- stjórinn er enn hinn sami. Villy Karlsson. Hann hefur líka ver- ið formaður danska ungkomm- únistasambandsins, síðan land- ið varð aftur frjálst. Kosningaréttarmálið og ótti afturhaldsins við æskuna Eg byrjaði með því að biðja Villy Karlsson um stutta grein- argerð varðandi eitt af helztu málum hins nýafstaðna sam- bandsþings, kosningarréttarmál ið. — Það hefur lengi verið mik- íð baráttumál okkar ungkomm- únista, sem og raunar flestra amjarra æskulýðssamtaka hér í Danmörku, svaraði Villy, að kosningarétturinn verði bund- inn við 21 árs aldur, en ekki 25 ára eins og nú er. Og þegar land ið varð frjálst aftur eftir her- nám Þjóðverja, lofuðu allir stjómmálaflokkar að beita sér fyrir framgangi málsins í þing- inu. En síðan hefur gengið á endalausum hrossakaupum með það og allir flokkar svikið, nema Kommúnistaflokkurinn. Þingmenn okkar erji þeir einu, *espa j ávailt. hafa veitt því ein- dreginnatuðning.Nú .hefur.sérr stök þingnefnd komið fram með þá hálfkákstillögu, að kosninga- rétturinn verði bundinn við 23 ára aldur, eins og orðið er að lögum við sveitar- og bæjar- stjórnarkosningar, og enn hafa hinir flokkarnir lofað stuðningi. En það væri svo sem eftir öðru, að þeir svikju aftur öll sín lof- orð, þegar á hólminh kemur. — Hinsvegar munum Við ung- kommúnistar aldrei hætta bar- áttunni fyrr en fullur sigur er fenginn, og. kosningarétturinn færður niður J 31 árs aldur. ----Hvað mundir þú segja, að væri helzta ástæðan til þess að borgaraflokkarnir og sósíal- Villy Karlsson. klukkustundir. En þar fyrir ut- an verða þeir að stunda nám sitt á kvöldskólunum, auk þess sem þeir eru víðasthvar látnir annast hirðingu á verkstæðun- um þegar venjulegum vinnudegi er lokið. Geta menn af þessu séð, að það eru ströng kjör, sem iðnnemamir eiga við að búa. — Krafa okkar ungkommúnista í þessum málum er sú, að vinnu- dagur iðnnemanna, þar með tal in skólagangan og hirðing á verkstæðum, skuli, lögum sam- kvæmt, aldrei verða lengri en 8 klukkustundir. Fulltrúar okkar á þingi hafa hvað eftir annað borið fram þessar tillögur, en þær ávallt verið felidar af full- trúum hinna flokkanna. — Viðtal við Yiily Karísson9 samhandsior — mann danshra ungkommúnista demókratar vilja halda lögum um kosningarétt í gamla horf- inu? — Ástæðan er fyrst og fremst sú, að þeir óttast æsk- una. Þeir óttast hinar róttæku skoðanir hennar, óttast að Kommúnistaflokknum mundi aukast fylgi, ef kosningarréttar aldurinn yrði lækkaður niður í 21 ár, Og það er meira en hin margrómaða lýðræðisást þess- ara flokka getur þolað. Ægilegt ástand í húsnæðismálum Næst spurði ég Villy Karls- son um húsnæðismálin: — Mér skildist af umræðum á sam- fengizt um 200 þús. herbergi handa húsnæðisleysingjum í borgunum, og málunum þar með kippt í lag. En þegar til- lögurnar komu fyrir þingið sner ust allir flokkar, að undanskild um kommúnistaflokknum gegn þeim. 30 herbergi- — Skrif- stofubákn uppá 70 þúsund krónur Og Villy hélt áfram: — Síðan fékk ríkisstj. sam- þykktar aðrar tillögur, sem reynzt hafa algjörlega þýðing- arlausar. Með þeim er að vísu lögboðin skömmtim á húsnæði, en þannig gengið frá ákvæðum, bandsþinginu, að ekki væri allt v að fjölskyldumar með stóm í- með felldu varðandi húsnæðis- málin undir stjórn kratanna ykkar? — Nei, þar er svo sannarléga ekki allt með felldu, svaraði ViIIy. Óstjórnin í húsnæðismál- unum er ægileg. 1 Kaupmanna- búðirnar geta krafizt svo hárr- ar leigu fyrir hvert herbergi, að efnalítið fólk fær ekki risið undir henni. Og húsnæðisleys- ingjamir eru efnalítið fólk. — Það talar sínu máli um þessi vinnubrögð ríkisstjómarinnar, höfn verður t. d. fjöldi ungra að Þótt umsóknir um herbergi hjóna að lifa í hinum ömurleg- ustu vistarverum, svo sem gömlum járnbrautarvögnum og prömmúm í höfninni. Og ríkis- stjórnin gerir ekkert til úrbóta, heldur eyðileggur hún hverja þá tilraun sem miðar í rétta átt. Sem dæmi má nefna það. að fyrir nokkru bar hin svo- nefnda „æskulýðsnefnd" fram mjög athyglisverðar tillögur um skömmtun á húsnæði, þ. e. a. s. fámennum fjölslcyldum sem búa í stórum íbúðum yrði skipað að rýma eitt eða fleiri herbergi, eftir því sem, sanngjarnt væri í hverju tilfelli, og leigja-þau hús næðislausu fólki. öll pólitísku tillögtíí", éhda. héfðtt' meö þeim l?.n cb.'.fid \‘i skiptu tugum þúsunda, liafa hingaðtil einungis verið leigð út 30 herbergi með hjálp reglu- gerðarinnar. Hinsvegar hefur skrifstofubákn - það, >sem sett var á stofn í sambandi við þessa húsnæðisskömmtun þegar kostað 60—70 þús. krónur! Barátta ungkommún- ista fyrir bættum kjörum iðnnema Næst spurði ég Villy Karls- son um kjaramál iðnnema,, en þau .höfðu einnig verið mjög’á dagskrá’ sambandsþingsins, og hann svaraöi: - . ; ú ’• — Sems stendur er þannig æskuíýðsfélögin sttíddur þessar ■ faáttað k jaramáhmv iðimemarr*að vinnodagur þeirrtí'- er;- 9 ' til 10 — Og hvemig eru þá launa- mál iðnnema ? — Mjög bágborin. T. d. fá þeir ekki greidda dyrtíðarupp- bót nema á stöku stað, og fer það alveg eftir geðþótta meist- aranna. I áðumefndum tillögum okkar ungkommúnista, er gert ráð fyrir verulegri launahækk- un iðnnema, lögboðinni dýrtíð- aruppbót þeim til handa og þriggja vikna sumarleyfi. — En þessar tillögur hafa sem sagt alltaf verið felldar af fulltrú- um hinna flokkanna. Og kaup og kjör iðnnema heldur áfram að vera sama hneykslið. Dönsk skip fara í klössun til Þýzkalands Síðan ræddum við ýms önnur mál fram og aftur og m. a. spurði ég Villy, hvernig Mars- hall-áætlunin reyndist í fram- kvæmd fyrir danskan æskulýð. Og hann svaraði: — Áhrif Marshall-áætlunar- innar birtast fyrst og fremst í vaxandi atvinnuleysi. Enda mið ar hún að því að leggja iðnað landsins í rústir, og gæti ég nefnt mörg dæmi því til sönn- unar. Skipasmíðastöðvamar hafa t. d. orðið að draga geysi- mikið úr framkvæmdum, vegna þess að Bandaríkjamenn banna þeim að kaupa efni, svo sem járnþynnur og annað slíkt, sem nauðsynlegt er til skipasmíða. Ástandið er meira að segja orð ið svo slæmt, að danskar skipa- smíðastöðvar geta ekki lengur séð um viðhald á skipum okk- ar, heldur verður að senda þau til Þýzkalands í klössun. . — Söm vár afstaða. Bandaríkja- manna- þegar: það gerðist nú. fyrir'ske'mmstfó, ‘ag- Hiittíf* miklo vélaverksmiðjur F. L. Schmidt & Co fengu tilboð frá Póllandi um að seljá þangað sementsgerð arvélar fyrir 30 millj. kr. Banda ríkjamenn bönnuðu söluna. Aksel Larsen hefur gert fyrir- spurn varðandi þetta mál á þinginu, en ríkisstjómin tekið þann kostinn að þegja. — Nær algjör stöðvun ríkir einnig í byggingaframkvæmdum. Það má ekki festa fé í þeim. Banda- ríkjamenn banna að byggð séu hús í Danmörku, meðan nóg efni er við hendina og múrarar og smiðir ganga atvinnulausir. Friðarþráin skal breytast í virka bar- áttu gegn stríði Þá spurði ég Villy, hver væri yfirleitt, að hans dómi, afstaða dansks æskulýðs til Atlantshafs bandalagsins. — Eg fullyrði hiklaust, svar- aði hann, að meirihluti dansks æskulýðs er andvígur þátttöku landsins í þessu bandalagi. Við ungkommúnistar börðumst með oddi og egg gegn samþykkt þátttökunar, og nú þegar hún hefur verið samþykkt, mun- Km við halda áfram barátt- imni gegn þeim geigvænlegu á- hrifum sem bandalagið kann að hafa til undirbúnings nýrri styrjöld. Framundan er það mikla verkefni að sameina æsk- una til andstöðu gegn styrjald- aröflunum. Æskan þráir frið; það gildir jafnt um stóran hluta hinna óbreyttu meðlima í öllum pólitískinn samtökiun hér á landi, þó að forustumenn ann- arra slíkra samtaka en ung- kommúnista hafi beygt sig fyr- ir valdboðinu frá Washington. Og á grundvelli þessarar friðar- þráar munum við skipuleggja allan danskan æskulýð til virkr ar baráttu gegn stríði. Þessi bar átta er samtvinnuð baráttu okk ar fyrir bættum kjörum og fé- lagslegu öryggi danskrar æsku. Framtíð Danmerkur er undir því komin að við berum sigur úr býtum. Og við skulum bera sigur úr býtum. ■ ★ ' Að lokum bað Villy Karlsson mig að færa íslenzkri æsku beztu kveðjur danskra ungkom- múnista, ásamt innilegri ósk um sigur í baráttunni gegn öflum arðráns, ómenningar og stóðs,.í baráttunni gegn hinum sameig inlega andstæðingi danskrar æsku og íslenzkrar, kapítalism- anum. J. Á. Prestar, fávitar og sýslumenn Samþykkt var v£ð 3. umr. fjárlaganna tillaga fra fulltrú- um stjórnarflokkanna I fjár- veitinganefnd um að lækka framlag til byggingar fávita- hælis úr 400 þús. kr. í 100 þús. kr. og hækka ’um nákvæmlega þá upphæð er þarna „sparað- ist“, 300 .þús; :kr. framlag til bygginga á prestsetrum. : : StjómárHðiðsaniþy4ik±i?eihh- ig.tronýjailiði,, 20Oþús.kr-til

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.