Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.05.1949, Side 3

Nýi tíminn - 19.05.1949, Side 3
Finsmtndagur 1©. > mai 1©49. r—r|-\——~ NÝI TlMINN Paol Robeson hefnr sem kunnngt er ferðazt um Evr- ópu undanfarið, sungið og tal að í Englandi, Frakklandi og á Norðurlöndum. Sérstaka athygli vakti koma hans tii Danmerkur, þar sem hann neitaði að syngja fyrir Poli- tiken vegna afstöðu þess blaðs til Atlanzhafssáttmál- ans en söng í staðinn á veg- um Land og Folk. I Svíþjóð söng hann fyrsta maí á úti- fundi kommúnista. Þjóðviijinn hefur fengið margar fyrirspurnir um það hvort ekki væri hægt að fá Robeson tíl Islands. Það var reynt en reyndist ókleiff að þessu sinni, þar sem hann á nú að mæta fyrir rétti í Bandaríkjunum í sambandi við galdraofsóknirnar gegn kommúnistaleiðtogunum þar. 1 staðinn birtir Nýi tíminn í dag viðtai við þennan heims fræga listamann og gáfaða menntamann. Er það tekið úr 1. maí blaði Land og Folk. ★ ‘öffin til fríSar og réttis og fullra mannréttinda —* Yiðíal við Paul Mtobesmi Hvers vegna var Truman kosinn? Þú hefur oft komizt þannig að orði að framfaraöflin í Bandaríkjunum væru langtum stérkari en við'íféMum. Ýmsum hefur komið þetta á óvart og mig langaði til að biðja þig að skýra það svolítið nánar út. Robeson hallar sér aftur á bak í stólnum. Hann h’ugsar sig andartak um en talar svo með ákafa, en þó íhugull. — Það er nauðsynlegt að skyggnast hálft ár aftur í tím- ann og spyrja sjálfan sig: Hvers vegna var Truman kosinu forseti? Hvers vegna fékk Wallace aðeins eina milljón at- kvæða, þegar allir höfðu talið víst að hann fengi 10 milljónir? Það er mjög mikilvægt að gera sér grein fyrir þessu atriði, og þá verða menn fyrst og fremst að minnast þess að Bandaríkja- menn hafa ævinlega — og ekki sízt fyrir forsetakosningarnar í, fyrra — gert ákveðinn greinar mun á innanlands- og alþjóða- málum. Truman fékk bændaat- kvæðin vegna þess að hann lof- aði bændum í miðvesturríkjun- um hærra yerðj; þangf, £ékþ verkaniánnaatkvæðin vegna þess að verkamenn héldu að hann myndi afnema Taft-Hart- ley-lögin, sem höfðu fjötrað verkalýðssamtökin; og negrarn- ir kusu hann vegna þess að þeir héMu að hann myndi færa þeim almenn mannréttindi. — Já, en þetta var einmitt inntakið í New Deal áætlun Roosevelts ? —v , Það er rétt. Tilgangur Roosevelts með New Deal var að tryggja almenningi lífvænleg kjör og fylkja honum gegn aft- urhaldinu. Spurningin var hvor væri arftaki New Deal Truman eða Waiiace. Hin ' áhrifamikla lýðræðislega athafnanefnd, sem er raunverulega flokkur banda- rískra sósíaldemókrata með frú Roosevelt í broddi fylkingar, snerist upphaflega gegn Tru- man og óskaði þess að Eisen- hower yrði frambjóðandi, en nefndin gekk í lið með Truman og styður hann nú með því skil- yrði að demókrataflokkurinn haldi áfram New Deal-stefn- unni. Það var kosið um New Deal eða fasisma — Lofaði Truman því ekki einnig ? • — Jú, ræður hans, ekki sizt í lok kosningabaráttunnar, voru | þess eðlis. Það hafa einhverjir sannfært hann nm að það væri nauðsynlegt að ráðast afdrátt- arlaust gegn afturhaldinu Truman gekk meira að segja svo langt að hann tók undir með Waliace og kaliaði andstæðing sinn republikanann Dewey und- irstöðuna að bandarískum ný- fasisma. 1 augum kjósendanna var þess vegna um tvennt að velja: New Deál eða fasisma. Það var enginn efi á því að Dewey var f jandsamlegur verk- lýðshreyfingunni og New Deal, og að þeir sem hötuðu Roose- velt stóðu á bak -við hann. Og það herbragð að gera opinbera áætlunina um að senda Vinson hæstaréttardómara í sérstaka „friðarför“ til Moskvu fékk kjósendurna meira að segja til að halda að Truman myndi vilja beita sér til að tryggja friðinn. Hafði þetta atriði mikla þýð- ingu fyrir hann? —Varla. Á þeim tíma var Bandaríkjamönnum ekki ljós baráttan fyrir friði. Kosningarn ar snerust í aðalatriðum um inn anríkismál. Fólk kaus í sam- ræmi við hagsmuni sína innan- lands, en það kom sérstaklega greinilega í ljós af því að bænd- urnir kusu Truman vegna þess að þeir höfðu áhuga á ríkisstyrk til að halda verðinu uppi. unum, þar sem þau eru nú háð um var almenningi gefið það i harðvítugri styrjaldar-fjármála stefnu. Verkamenn geta nú ekki lengur hækkað laun sín eða bætt lífskjör sín. Sjálfur hinn frum- stæði verkfallsréttur hefur ver- ið tekinn af þcim. Og ef negr- amir spyrja hvers vegna svo auðveldlega gekk að kveða nið- ur lögin um mannréttindi þeirra, þá er svarið: Vegna þess að við verðum að halda áfram með Atlanzhafssáttmála, Mars- halláætlun, hergagnahjálp o. s. frv. Þess vegna varð að fórna mannréttindum tíl þess að und- irbúa þennan nýja yfirgang. Niimbergréttarhöldin „ólögleg” — Það er þannig enginn mun- ur á Dewey og Truman? — Síður en svo, því Truman skyn að líta verði á öll Niim- bergréttarhöldin sem ólögleg, þar sem þau hafi verið fram- kvæmd undir bandarískri lög- sögu, og slík réttarhöld séu ó- lögleg samkvæmt bandarískum réttarven jum! Milljónimar koma til okkar aftur — Hvaða áhrif hefur öll þessi þróun í Bandaríkjunum ? — Já, nú er baráttan einmitt komin á það stig sem Wallace spáði. Aðalatriði kosninganna næsta ár, verður einfaldlega hvort almenningub vill styðja þennan stöðuga stríðsundirbún- ing, þetta fasistíska kerfi og styrjöld. Og nú erum það við í framfaraflokknum sem getum talað við verkamenn um kröfur Paul Robeson og franska stórskáldið Aragon á friðar- þinginu í París. framkvæmir stefnu Deweys líðandi stundar. Hinir aftur- Wállace sagði þróunina .— Hvernig snerist Wallace þá við? — Wallace lagði áherzlu á bar áttuna fyrir friði og hvatti eins og Roosevelt til friðar og vin- áttu við allar þjóðir gegn stríði. Ef hægt er að gagnrýna kosn- ingabaráttu framfaraflokk,sins hlýtur það að vera vegna þess að við töluðum ekki við bænd- ur og verkamenn um hagsmuna mál líðandi stundar. En Wallace sagði nákvæmlega fyrir það sem er að gergst í dag. $$' slð.áJÁfr; öllum Ijóst að baráttan um stríð eða hraðar en Dewey hefði getað sjálfur. Það er eins og Wallace hefur alltaf lagt áherzlu á eng- inn raunverulegur munur á þeim auðhringum sem styðja republikana og himim sem styðja demókrata. Allir Evrópu menn hljóta einnig að hafa gert sér Ijóst i hverra þágu Mars- halláætlunin er — bandarísku . auðhringanna!,.. Þeir. hafa fært Evrópu aðstoð til þess að geta drottnað yfir henni. Og hvað er þá aðalatriðið í hinni svokölluðu endurreisn Ev- rópu fyrir þá auðhringa sem að henni standa? Það er, að mið- púnktur og möndull alls, sem gert er, er endurreisn Vestur- Þýzkalands og yfirdrottnun þess í Evrópu. í>eir,. reyndu um skeið að draga dul á það, en nú er það öllum ljóst. Já, sjálf bandaríska stjórnin játar sjálf ;að hvergi f Vesturþýzkalandi hafi nazisman um verið útrýmt að nokkru haldssömu verkalýðsfélagafor- menn geta það ekki, því þeir eru neyddir til að sætta sig við lægri laun svo að hægt sé að halda hervæðingunni áfram, og stjórnin hefur valið sér að bandamönnum fasistískt Þýzka- land, fásistískt Grikkland og hina nýfasistísku Norðurafríku. Tilvera verkamanna er nú háð baráttunni um stríð eða frið. Milljónirnar sem fylgdu okkur í raun og veru en létu Truman blekkja sig, koma til okkar aftur með langtum fleiri með sér. Þær tryggðu að hægt var að bjóða Wallace fram og nú sjá þær að hann hafði rétt fyrir sér. Ef við náum ekki til þeirra er það aðeins af dug- leysi og slóðaskap. -. .. — En ef það verður stríð ? — Eg hef ekki trú-á að neitt stríð sé yfirvofandi. Það er auð vjtað alltaf hætta á því í-að fá- einir ofstopamenn jgeti ^aldið styrjöld, og ef bandarísku Trið er n«teBgd lnoai»lanðsmál-| gagni.Og fyrir fáeinum dög- heimsvaldasinbarnir fengju tækifæri til, færu þeir i styrjöld, Það er einmitt það sem þi dreymir um. En það er löngr leið frá draumi til veruleika. Ef það væri ekki hefði styrjöld þegar skollið á í fyrra þegar Berlínardeilan stóð sem hæsL En hverju hafa þeir ekki á- orkað með stríðshótuninni einm saman. Á dögum Roosevelts áttu auðhringarnir samkvæmt New Deal áætluninni allt undir verkalýðsfélögunum upp á voe. og óvon. Nú hefur þetta snú- izt við vegna stríðsógnunarinn- ar. Nú eru það auðhringamir sem í eigin þágu hafa getai neytt styrjaldarbúskap upp á( þjóðina. Þess vegna þurfa. verkamennimir að berjast fyrir því að koma aftur á friðar- stefnu til þess að geta fullnægt daglegum þörfum sínum. Og enda þótt þeir séu hræddir eins og nú standa sakir, þá sjá þeir engan tilgang í að hallast ekki á sveif með þeim öflum sem. telja friðarstefnu framkvæman- lega. „Við erum afarsterkir” Robeson hefur talað um horf- urnar á þingkosningunum 1950 með svo mikilli sannfæringu i rómnum að ég óttast næstum að hann fyrtist þegar ég bendi honum á að ef til vill verðl reynt að rífa allt þetta niður sem haldlausa kenningu og spyr hvort hann geti þess vegna ekki látið okkur hafa nokkur und- irstöðuatriði í trú sinni á styrk „annarrar Ameríku". En þvert móti. Spurningin virðist gefa Paul Robeson kærkomið tæki- færi til að undirstrika að fram- faraöflin ráða þegar í dag yfir mörgum þýðingarmiklum stöðv um í amerísku þjóðfélagslífi. — Við erum afarsterkir í verkalýðsfélögunum á vestur- ströndinni, og þegar þar var hafnarverkfall kom í Ijós að meðlimir verkalýðsfélaganna * austurströndinni kærðu sig koil- ótta um afturhaldsstjórnir sín- ar og hófu samúðarverkföll með verkamönnum vesturstrand arinnar. Við ráðum yfir stærsta sambandi rafvirkja og vél- virkja, hinu stóra sambandi skinnvöruverkamanna, sam- bandi opinberra starfsmanna, sem í eru bæði starfsmenn rik- isins og kennarar, miklum hluta af stáliðnáðinum, þar sem f jöl- margir austurevrópumenn eru nýliðar, miklum hluta af kola- námunum og bræðslustöðvum (auk útibúanna í Kanada) og sjómannafélögunum, sem eru einnig I sambandi við Ástralíu og Kanada. Það er yfirleitt augljóst máþ hvað sem stjórnendurnir segja, að framfaraöflin hurfu eigi þótt þau kysu Truman. Litum 'á negrana í suðurríkjunum. Það eru 10 af þeim 14 milljónum negra sem erú í Baúdarífejúnúhi; (óg gleymið ékfei að éinnig méð al okkar er mikill munur á kjör- •» »hJmJi. ■ Framhald á £. sifiu. ,

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.