Nýi tíminn - 19.05.1949, Blaðsíða 5
. Fimnatudagur. 19.'•; roaí 1049.
NÝI TÍMÍNN
Þmgeyskur bóndi skkifar:
'c-tie
m
• #
Mér hefur farið eins pg mörg^ Dýrtíðin vex með hverjum
um flekn, sem fylgdu Fram
t EÓknar-flokknum, meðan hann
var frarasækinn umbótaflpkkur
að undrast stórum framferði
hans hin síðari ár, og ekki sízt
riú er hann situr í stjórn með
Alþýðufl. og Sjálfstæðisflokkn-
um.
Eg hef álitið form. fiokksins
— Hermann Jónasson, heiðar-
legan dugnaðarmann, sem hefoi
mikil áhrif innan flokksins, en
forspjiið, sem gerðist haustið
1946, áður en núverandi stjórn
myndaðist hefur orðið til að
Jækka hann mjög í mínum aug-
um, og draga mjög I efa áhrif
hans á þingflokkinn.
Þegar flugvallarsamningur-
inn kemur frám, þykist form.
að vísu óánægður með liann, og
vill breytingar á honum, en þó
getur hann ekki fengið þing-
flokkinn óskiptan til fylgis við
sig, og til einarðrar andstöðu
við samning, sem þeir töldu þó
degi og mæðir þyngra og
þyngra á launastéttunum, sem
verða að búa við falsaða lög-
bundna vísitölu, og hlýtur að
leiða af sér verkföll og vinnu-
deilur. Og.yið bændur sleppum
ekki heidpr. Versnandi liagur
launastéttanna í bæjunum mæt-
ir ckkur, sem minnkandi kaup
á framleiðsluvörum okkar og
verðfall á þeim, í kjölfar auk-
innar dýrtíðar á öðrum sviðum,
svo sem sköttum og tollum.
Bændur eru að fá augun op-
in fyrir því, að svo bezt er
þeirra hag borgið, að verka-
menn og launafólk bæjanna.búi
við stöðuga atvinnu og góð
Jaunakjör, svo þeir geti keypt
framleiðsluvörur okkar. Það er
því þýðingarlaus predikun,
sem Framsóknarflokkurinn hef
ur rekið, að eina lækningin á
verðbólgu og dýrtíð sé kaup-
lækkun og aftur kauplækkun.
Og hvernig hefur svo gengið
hættulegan, þegar ekki fengust1 með verzlunarmálin ? Tíminn og
á honum breytingar. Nei, nið-
urstaðan verður í hæsta máta
iítilmannleg. Flokkurinn skiptir
Jiði og leggur til 5 í hóp hinna
32.
Er þetta lítilmennska og al-
vöruleysi í mikilsvarðandi máli,
eða er það stjórnkænska ? Vildi
flokkurinn með þessu sýna, að
hann gæti bæði dillað skottinu
framan í Jónatan frænda og
„háttvirta kjósendur“, sem vit-
anlega voru að mestu leyti á
móti samningum?
Eftir þessi afrek, fór að hlýna
í tilhugalífinu milli þessara
þriggja flokka er standa að nú-
verandi stjórn, er leiddi af sér
stjórnarmyndun, en mér er
grunur á að formaðurinn hafi
ekki gengið þar fús að verki.
Og sýnir það enn áhrifaleysi
hans í þingflokknum, að hon-
um er skákað frá ráðlierrastóli,
en í þá settir honum þó verri
menn.
Hún var nógu glæsileg stefnu
skrá nýju stjórnarinnar. En
einstakir þingmenn Framsókn
arfl. hafa við og við verið að
reka upp hljóð, um að verzl-
unarmálin væru ekki eins og
þau ættu að vera. En svo nær
það ekki lengra. Þingm. flokks
ins virðast una sér vel undir
vanga heildsalanna í Reykja-
vík. Mann getur næstum grun-
að að þeim sé ekki svo leitt
sem þeir láta.
Minnsta kosti heyrist aldrei
neitt í þá átt að formaður
flokksins leggi hnefann á borð-
ið og hóti að hætta stuðningi
við stjórnina, ef ekki fæst breyt
ing til bóta í verzlunarmálun-
um. Og'þó er vitanlegt, að
Sósíalistaflokkurinn er fús til
samstarfs við þau öfl í þinginu,
sem vilja endurbætur á verzl-
unarmálunum. En það er nú
líklega neðan við virðingu for-
manns Framsóknarflokksins, að
vinna með svoleiðis mönnum,
jafnvel þó hann vissi í lijarta
sínu, að það væri í hag lands
og þjóðar, og halli sér því held-
þó dug til.að fylgja sannfær-
ingu. sinni og þregðast ekki
þjóð sinni, Páll Zóphóníasson,
og þess mun þjóðin langminn-
ug. •
En betri niðurstöðu var tæp-
lega að vænta hjá Framsókn-
arflokknum, ef dæma. á eftir
skrifum Tímans í vetur. Einn
daginn kom hann fram,. sem
heitur andstæðingur Atlanz-
hafsbandalagsins, en næsta
blað reif svo allt niður aftur,
og þannig aftur og aftur. Voru
það átök- milli formannsins og
ráðherra flokksins ?, sem end-
uðu svo með sigri ráðherranpa,
sem óðfúsir vilja komast í
bandarísku flatsængina. Ekki
að furða þó flokkurinn fengi
„gleðikonu“-nafnið. En lítill
karl er formaðurinn að rísa
ekki móti kúguninni, og brosa
má nú Jónas frá Hriflu í kamp
inn, þegar hann er nú búinn að
fá svo til allan þingflokkinn
yfir til sín, og virðist hann nú
tilvalið formannsefni fyrir þá.
En hitt má og vera að nokkuð
fækki nú óbreyttu liðsmönnun-
um, því það er á fullkominni
Vanþekkingu byggt, sem form.
Framsóknar, segir í nefndar-
áliti sínu um Atlanzhafsbanda-
lagið að stærsti hluti þjóðar-
innar vilji samning.
Þjóðin hefur gert sér þess
glögga grein, að með þessum
samningi, er verið að leiða
hana beint út í glötunina. Banda
ríkin eru ekki að þrpngva okk-
úr til að gera þennan samning
af umhyggju fyrir okkur, held-
ur sjálfum sér til öryggis — í
árás og vörn. Hér eiga að koma
upp „öflugar vígvélar“ og
„drápstól", til að taka við
skellunum áður en þeir lenda á
þeim sjálfum. Þetta sýnir .glögg
lega öll aðvinnsla við að
smeygja þessum fjötri á okk-
ur. Hafi nokkur verið i vafa
um eðli þessa sáttmála, þarf
hann ekki að vera í vafa um
það, eftir að Alþingi, eða þessir
37, — jafnhliða því að sam-
þykkja aðUd Islands að Atlanz-
hafsbandalaginu, fellir tillögu
um að segja upp Keflavíkur-
samningnum. Keflavflcurflug-
völlurinn er — og skal vera —
undir yfirráðum Bandaríkjanna.
Og enn beygir form. Fram-
sóknarfl. sig í duftið. Jafnvel
þann beiska bikar drekkur
hann, til að geta lifað í sátt við
heildsalaliðið í Reykjavík. —
Það er líka meira en ár til
kosninga, og þá er hægt að
sverja, og segja: ég samþykkti
þetta ekki! Einu sinni var Fram
sóknarmaður, sem gaf Fram-
sóknarflokknum þessi einkun-
arorð: „Allt er betra en íhaldið".
Nú er^-þessu snúið við, forusta
Framsóknarftokksins vinnur nú
trúlega eftir gagnstæðum leið-
um: Allt er verra en íhaldið.
Það sýndi sig greinilega í út-
varpsumræðunum um vantraust
ið. Þar ,gat enginn greint á
milli stjómarflokkanna þriggja.
Það var sami vanþekkingar- og
blekkinga-vaðallinn í þeim öll-
um, sem töluðu fyrir þá flokka,
kryddaður lygum og sögu-
legum fölsunum. Framsókn-
arflokkurinn getur því alls ekki
hreinsað sig af þeim skítverk-
um, sem þing og stjórn hafa
unnið síðan hanrt gekk að stjórn
arstarfi. Hann er búinn að taka
á sig ábyrgð á flugvallarsamn-
ingnum, og öllum þeim lögbrot
um og svívirðu, sem daglega
fara fram á Keflavíkurvelh.
Hann er búinn að taka á sig
ábyrgð á verzlunarólaginu,
skömmtunarhneykslinu og heild
salaokrinu. Það þýðir ekkert þó
Tíminn sé látinn reka upp
skræki við og við; þegar ráð-
herrar flokksins og þipgmenn
hvíja rólegir í flatsænginni hjá
faktúrufölsurunum, og hafast
ekki .að. Og svartasta blettinn
setti hann á sig við samþykkt
hernaðarbandalagsins. — Þá
hafði flokkurinn tækifæri til að
vinna sig upp, en hann sleppti
því —; það var aðeins einn þing
maður flokksins, sem heyrði
rödd ættjarðar sinnar og þjóð-
ar. Og því snýr þjóðin sér frá
þessum ótrúu þjónum, og ís-
lenzkar konur öfunda enga
konu meira en þá, sem
rétti forsætisráðherranum kinn-
hestinn.. Þær hefðu allar viljað
þakka hinum 37 á sama hátt.
Og því er ég fyrrverandi Fram-
sóknarmaður.
Þingeyskur bóndi.
KRON skorar á Alþingi og ríkisstjórn
að afnema alla skömmtun sem fyrst
hvernig hefur hún verið fram-' ur að heildsalaklíkunni, þó það
kvæmd? Eg vil nú snúa mér
beint til formanns Framsókn-
arflokksins og spyrja.
1. Telur hann að stjórninni
hafi tekizt að lækka dýrtíðina?
Okkur bændum finnst það ekki.
2. Telur hann að tekizt hafi
að koma lagi á verzlunarmálin ?
Almenningi finnst það ekki.
Sífelld vöruþurrð og verðhækk-
anir .
3. Telur hann að tekizt hafi
að koma lagi á fjármál ríkis-
ins?
Það er svo fjarri að okkur
„háttvirtu kjósendum" finnist
nokkuð hafi áunnizt í þessum
þremur stefnumálum stjórnar-
innar. Fjármálin virðast vera i
hinu mesta önþveiti. Utan um
stjórnina og starfsmannasæg
hennar hleðst óstöðvandi fjár-
austur eins og um snjóköggul
er veltur undan brekku.
leiði norður og niður.
Og er þá komið að síðasta af-
reki Framsóknarflokksins, af-
stöðunni til Atlanzhafsbanda-
lagsins. Þar kemur enn skýrt
fram fylgisleysi formannsins í
þingflokknum. Hann fær nú
aðeins einn með sér, og afstað-
art er karlmannleg. Hann telur
samninginn hættulegan, eins og
flugvallasamninginn en liann
þvær bara henduri»r — og
situr hjá. En þeir tveir skjóta
sér ekki undan dómi þjóðar-
innar með þeim handa-
þvotti. Það var tækifæri fyrir
þá, til að bæta fyrir brot sitt
fyrir framkomuna við flug-
vallarsamninginn, en því tæki-
færi sleppa þeir úr hendi sér,
þegar þá brast dug til að taka
hreina afstöðu með málstað
þjóðarinriar. En einn þingmað-
ur Framsókrfarflokksins hafði
Á aðalfundi KRON var eftirfarandi tillaga samþykkt
samhl jóða:
„Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, hald-
inn 8. maí 1949, skorar á Alþingi og ríkisstjórn að afnema
skömmtunarkerfið sem allra fyrst og þá fyrst og.fremst
skömmtun á Iífsnauðsynjum alls almennings.“
Eftirfarandi tillaga frá fé-
lagsstjórninni var samþykkt
samhljóða:
„Aðalfundur KRÖN, haldinn
8. maí 1949, felur félagsstjórn
að efna á komandi vetri til
skemmtana fyrir félagsmenn
og í sambandi við þær, fræðslu
starfsemi um samvinnumál.“
Samþykkt var með samhljóða
atkvæðum. svohljóðandi tillaga
frá Baldvin Þ. Kristjánssyni:
„Að marggefnu tilefni vegna
undangenginna árása Morgun-
Claðsins á KRON og önnur
kaupfélög í sambandi við skatt-
greiðslur þeirra, vill aðalfundur
Kaupfélags Reykjavíkur og ná-
grenpis, haldinn 8. maí 1949,
hvetja alla samvinnumenn til
að standa fast saman um ský-
lausan og viðurkenndan rétt
neytendasamtakanna og ann-
arra samvinnufélaga í þessum
efnum, minnuga langrar en sig-
ursællar baráttu, sem kaupfé-
lögin háðu á sínum tíma fyrir
réttlæti í skattamálum og við-
urkenningu þeirrar staðreynd-
ar, að samvinnuskipulagið er
fyrst og fremst tæki ótakmark-
aðs f jölda til sparnaðar, er bygg
ist í kaupum og sölu, en ekki
lokuð sérgróðafyrirtæki eins
eða fárra manna.
Aðalfundurinn mótmælir
harðlega hvers konar tillögum
til frekari ágengni við þann
sparnað, sem kaupfélagsmenn
ávinna sér með frjálsum sam-
tökum um verzlun, og telur að
þegar hafi verið gengið mun
lengra en réttlætanlegt er og
efni standi til‘.‘
Svohljóðandi tillaga frá Leifi
Haraldssyni og Zóphóníasi Jóns
syni var samþykkt samhljóða:
„Aðalfundur Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis, hald
inn 8. maí 1949, lýsir ánægju
sinni yfir afgreiðslu neðri deild
ar hæstvirts Alþingis á frum-
Steingríms Steinþórssonar og
Halldórs Ásgrímssonar um
Fjárhagsráð, innflutningsverzl-
un og verðlagseftirlit.
Jafnframt skorar aðalfund-
urinn á hæstvirta efri deild Al-
þingis að samþykkja frumvarp-
íð og beinir áskorun sinni þó
sérstaklega til háttvirtra full-
trúa Alþýðuflokksins í deild-
inni, sem ætla má að eigi úr-
slitaatkvæði um afgreiðsu máls-
ins.“
Prestar, fávitar og
sýslumenn
Framhald af 2. síðu.
útihúsa á prestsetrum og 400
þúsund til byggingar sýslu-
mannabústaða.
Fulltrúar Sósialistaflokksins
i fjárveitinganefnd mótmæltu
þessum ráðstöfunum stjórnar-
liðgins við 3. umræðu fjárlag-
anna, og greiddu þingmenn Sós-
íalistaflokksins atkvæði gegn
þ«im.