Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.05.1949, Side 8

Nýi tíminn - 19.05.1949, Side 8
Paul Robeson: Við neyðum styrjaldaröflin til friðar og byggjum heim jafnréttis og Jullra mannréttinda. Þingeyskur bóndi: Fórmáður Framsóknarflokksins og stjór»- arsamvinnan. Frumvarp ! Jkmm seeidlr Sósíalistaflokkurinn leggur til aS frumvarpið verði felli.- íhaldsflokkurinn, Alþýðuflokkurinn og Framsóknarfiokk- urinn vilja gera Alþingi sosnsekt um mútuþágurnar Svíþjéðar 12. maí í minnihlutaáliti íjárhagsneíndar sem birt var á Alþingi í gær, mótmælir íulltrúi Sósíalista- ílokksins, Einar Olgeirsson, írumvarpi ríkisstjórnar- innar um heimild til að þiggja bandarísku múturn- ar, og telur hann það, eí að lögum yrði, misbjóða virðingu þjóðarinpar og skerða efnahagslegt sjálf- stæði Islands. Fulltrúar íhaldsflokksíns (Jóhann Hafstein og Axel Guðmundsson), Alþýðuflokksins (Ásgeir Ás- geirsson) og Framsóknarflokksins (Skúli Guðmunds- son) leggja allir til að frumvarpið verði samþykkt, •en það þýðir að gera Alþingi samsekt um mútu- þágur leppstjórnarinnar. Stjórnarliðið samþykkti frumvarpið við 2. um- ræðu í gær eftir harðar umræður á þingfundi í íyrrakvöld. Deildi Einar fast á stjórnina, Emil Jóns- son reyndi að halda uppi vömum og var vörn hans málstaðnum samboðin. Nefndarálit Einars Oigeirs- sonar er þannig: „Fjárhagsnefnd hefur orðið ósammála um afgreiðslu þessa frv. Meirihlutinn (Á.Á., A.G. Jóh. Hafstein, Sk. G.) leggur til, að það sé samþykkt. Eg er hinsvegar andvígur frv. af eft- irfarandi ástæðum: Misbýður virðingu þjóðarinnar 1. Frumvarp þetta, ef að lög- um yrði, misbýður virðingu þjóðarinnar. tsland hefur eftir síðasta stríð í fyrsta skipti í sögu sinni verið þess umkomið að gefa öðrum þjóðum gjafir f járhagslegs eðlis. Gjafmildi Is- lendinga og hjálpsemi við nauð staddar Norðurálfuþjóðir var rómuð á fyrstu árunum eftir stríð og vakti virðingu og vin- arhug til þjóðar vorrar. Sjálf- um þótti oss íslendingum vænt um það, eftir alda basi og nið- urlægingu, að vera þess um-! komnir að gefa gjafir. Það jók á þjóðarstollt vort og tilfina- ingu fyrir gildi þjóðar vorrar, er fréttimar bárust um, áð hún væri meðál hinna fretnstu þjóða héims ög stundum fremst í því, hlutfállslega við fólksfjölda, að gefa bágstöddum börnum fæði og föt. Það var ánægjuiegt að geta hafið þannig göngu sína sem sjálfstætt lýðveldi. ,,Veitandi“ en ekki „þiggjandi“ Þegar núVerandi ríkisstjórn síðsumars 1947 ákvað þátttöku íslahds í „viðreisnarsamstarfi Evrópuþjóðanna" (Marshalí- samtökuntun), vcr *>ví Ivst yf- ir af hennar hálfu, að ísland yrði þar sem „veitandi“, en ekki „þiggjandi“. Þá um haustið (17. okt. 1947) sagði utanrík- isráðherra ríkisstjórnarinnar eftirfarandi um afstöðu til gjafa frá Bandaríkjunum: „Því miður er efnahagur margra Evrópuþjóða svo slæmur eftir eyðileggingar styrjaldarinnar, að þeim er um megn að standa sjálfar straum áf endurreisnar- starfinu. Þess vegna er það von þeirra, að áætlanir þesSár verði grundvöllur þess, að Bandarík- in veiti þeim fjárhagslegan til- styrk. tsland er hinsvegar ekki í hópi þeirra þjóða, sem hafa beðið um slíka aðs'.oð, og við skulum vona, að við berum gæfu til að haga svo nfálum okkar, að við þurfum ekki á henni að halda.“ Niðurlæging og óscjóm Nú fer þessi sama ríkisstjórn Framhald á 4. síðu. „Séifaxi“ flytur vÖrur til Grænlands 15. maí. „Sólfavi“, einn af Catalínn- flugbátam Flugfélags Islands íór til GrænlaSids kl. 3 í fyrri- nótt, með vörur til leiðangurs- manna við Scoresbysnnd. Ferð þessi gekk vel og kom „Sólfaxi“ hingað aftur kl. 11 í gærmorgun. Vörum, alls 1400 kg„ var varpað niður til leiðahgurs- manna í fallhlífuha. Flugstjörr var Anton Axelsson. G3 Þrjáfíu Norðmenn ill Is Eands - Þrjátiu Islending fll skóo- I-rjátíu Norðmenn koma bingað í byrjun júnímánaðar tfl að viana að skóggræðslu hér og þrjátíu íslendingar fara þá til Noregs til þess að kynnast skógræktarstörfum. Auk hinnar miklu þýðingar sem þetta hefur fyrir skóg- ræktina ber ekki síður að líta á aukinn skilning og vináttu milli Islendinga og Norðmanna sem þessi gagnkvæmu kynni skapa. Norski sendiherrann, Andersen Rysst og Reidar Bathen fylkisskógarmeástari frá Tromsfylki, sem hér ferðaðist í fyrra, eru upphafsmenn að þessum gagnkvæmu heimsóknum Norð- manna og íslendinga. Skógræktarstjóri, Hákon Bjarnason og Andersen-Rysst sendiherra skýrðu blaðamönn- um frá þessu. Telur skóg- ræktarstjóri þétta alveg ein- stætt tækifæri fyrir áhugamenn um skógrækt til þess að kynn- ast skógum og skógrækt í lofts- lagi sem er engu hlýrra en hér, en náttúruskilyrði þó lík á báð um stöðunum, þótt þar vaxi víð áttumildir gagnviðarskógar, en hér litlir sem engir birkiskóg- ar. Tromsfylki sem er vaxið víð áttumiklum skógum liggur rúm lega 500 kílómetrum norðár en Reykjavík. t vetur hefur verið unnið að því, að. þessi skógræktar- og kynnisför gæti komizt á í sum ar. — Fór Andersen-Rysst séndiherra til Noregs fyrir nokkru m. a. til þess að ganga úr skugga um, að allur nauðsyn legur undirbúningur væri í lagi frá þeirri hlið, og kom hann hingað til lands aftur sl. miðv.- dagskvöld. Ferðum verður í aðalatriðum hagað þannig; — um 30 manns taka þátt í þeim frá hvoru landi. Farið verður héðan snremma dags í „skymaster“- flugvél frá Loftleiðum með Is- lendingana og. komið með Norð mennina samdægurs. Þetta verð Ur um það bil viku af júní, en dagurinn er ekki alveg ákveðinn enn sem komið ér. Norðmennirnir munu dvelja hér um 3 vikna skeið. Ferðum þeirra og vinnu verður í aðalat- riðum hagað þannig. — Þeir verði fyrstu 10 dagana hér sunnanlands, við gróðursetn- ingu barrtrjáa í sunnlenzka birkiskóga, en fái um leið tæki- færi til að 'sjá ýmsa merka staði. Síðan fari þeir til Akur- eyrar og vinni að gróðursetn- ingu í Vaglaskógi og víðar. Þá fara þeir væntanlega til Mý- vatns eða á aðra staði þar nyrðra áður en haldið verður hingað suður að nýju. Þær 3 vikur, er Norðmennirnir dvelja hér, verða þeir við skógarvinnu í 2 vikur en ein vika fer í kynn- isferðir. Að lokinni dvöl sinni hér, munu Norðmennimir fara með norskri flugvél heimleiðis, en með sömu vél koma Islending-i arnir heim. Skógrækt ríkisins annast gest ina og nýtur góðs af vinnu þeirra. Héðan munu fara 30 manns til Tromsfylkis, og hefur héraðsskógræktarfélögunum vérið gefinn kostur á að senda menn í ferð þessa, en frá þeim hafa komið margfalt fleiri um- sóknir en hægt er að sinna, þar sem tala þátttakenda er takmörkuð við 30. — Þeir, sem fara, verða frá 19 félögum. Þátt takeridurnir eða skógrækai-fé- lögin kosta fárgjáldið, eri dvöHn í Noregi verður ókeypis. Frjálsíþróttasamband Finn- iands hefur boðið Glímufélaginu „Ármanni“ að senda 10 frjáls- íþróttamenn til Finnlands í sumar, og munu þeir fara héðan 28. júní. Þá hafa Svíar boðið Ármanni að senda glímumenn á íþróttasýningu er háldin verður í sambandi við „Lingiaden“ í Stokkhólmi. Frjálsíþróttamenn Ármanns munu fyrst keppa í Helsingfors 1. júlí, en síðan í ýmsum borg um og bæjum Finnlands og síð ast í Heinóla 14. júlí. Á ferða- laginu koma þeir m. a. til í- þróttamiðstöðvar Finna, Vieru- ma-ki. Yrju Nora, sem var þjálf- ari hjá Ármanni fyrir tveimur Framhald á 4. síðu. Olínlélagið Framhald af 6. síðu. og smurningsstöðvarinnar í Hafnarstræti. Hinsvegar hefur Olíufélagið með höndum inn- flutning á öllum olíuvörum H.I.S. og bókhald beggja félag- anna er sameiginlegt. Fram- kvæmdastjóri H.I.S. er Haukur Hvannberg. Framkvæmdastjóri Olíufélags ins, Sigurður Jónasson, las upp efnahags- og rekstursreikninga félagsins og skýrði þá. Rekst- ursafgangur á árinu varð kr. 336.855,61 og höfðu eignir fé- lagsins þá verið afskrifaðar um kr. 580.640,43. Þá skýrði fram- kvæmdastjórinn frá því, að nú væri á leiðinni til landsins olíu- skip með 17700 tonn af olíuvör- um til félagsins, og að ráðgert væri að flytja inn síðár á árinu um 30 þús. tonn. Framkvæmda stjórinn ræddi síðan rekstur fé- lagsins almennt og ýms atriði sérstaklega, svo sem birgða- geymslur innanlands, flutninga út um land o; s. frv. Reikning- ar félagsins vorú því næst born- ír undir atkvæði og samþýkktir sámhljóða. Varðandi ráðstöfun tekjuaf- gangs var samþykkt tillaga stjórnarinnar að greiða hluthöf um 6% arð af hlutabréfum þeirra þó þannig, að hluthöfum sem borgað hafa inu hlutafé sitt á árinu 1948 greiðist arður miðað við innborgunardag hluta fjárins. Stjóm félagsins var öll end- urkjörin, en hann skipa: Vil- hjálmur Þór, formaður, Skúli Thorarensen, varaformaður, Karvel ögmundsson, Jakob Frí- mannsson og Ástþór ' Matt-hías- aón, meðstjómendur.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.