Nýi tíminn


Nýi tíminn - 29.12.1949, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 29.12.1949, Blaðsíða 1
Fimnitudagur 23. desember 35. tölublað 8. árgaugur. Valdaklíkur Alþýðuflokkslns og Frarasóknarflokksins hafna sam- fylkingu gegn íhaldinu Þora ekki að bera filboð sósialisfa und- ir dóm óbreyffra flokksmanna Sfelám Jóh. kemur upp um leynisamn- ing íihaldanna um sfgórn Reykjavíkur 21. des. Sósíalistaféiagi Reykjavík- ur barst í gær skriflegt svar frá fulltrúaráði Framsókn- arfélaganna í Reykjavík við samfylkingartilboði Sósíal- istafélagsins og eru valda- menn Framsókaarflokksins hvorki til viðtals um sam- fylkingu gegu íhaldinu í kosningunum né um málefna samning um stjórn bæjarins eftir kosningar. Er neitun- in ekki rökstudd einu orði. Frá Aiþýðuflokksfélagi Reykjavíkur hefur ekkert formlegt svar borizt, en hinsvegar hrittgdi formaður Alþýðuflokksféiags Reykja- víkur, Arngrímur Kristjáns- son, fyrir skömmu til for- manns Sósíalistafélagsins, Guðmundar Hjartarsonar, og tilkynnti honum að tilboðinu yrði ekki svarað!! Það hefði ekki fundið neinn hljómgrunn meðal fylgjeuda Alþýðu- fiokksins! Er sú afstaða samþykkt af stjórn Alþýðu- flokksfélagsius og stjórn fulltrúaráðsins. Það er þaanig fámenn klíka i báðum fWrkunum sem tekur sér vaid til að haina þeirri samfylkingu sem hefði tryggt alþýðustjórn í Eeykja vík, en óbreyttir flokksmenn hafa ekki fengið tækifæri tii að ræða máiið og taka af- stöðu til þess. Á almennum fundi sem Alþýðuflokksfélag Reykjavík ur hélt fyrra mánudag hélt Stefáa Jóhann Steíánssoa ræðu og lýsti m. a. yfir því að Alþýðuflokkurinn myndi ekkert samstarf hafa við „kommúnista“ hvorki í kosn ingunum né um stjórn bæj- arins eftir kosningar. Greip þá einn fundarmanna fram í og spurði hvort þetta bæri svo að skilja að Alþýðuflokk urinn myndi stjórna bænum með íhaldinu þegar það væri búið að missa meirihluta sinn. Þeirri spurningu svar- aði Stefán Jóhann engu. Þögn Stefáns Jóhanns er þó nægilega skýr. Flokks- broddarnir sem hafa verið dindlar íhaldsins í landsmál- unum undanfarin ár ætla nú að aðstoða það á sama hátt við stjórn bæjarins, þegar íhaidsmeirihlutinn er farinn veg allrar veraldar. Sú stað- reynd mun varpa einkemni- legu ljósi á lýðskrum það sem án efa á eftir að fylla síður Aíþýðubiaðsins allau janúarmánuð. ★ Valdaklíkur Alþýðuflokks- ins og Framsóknarfiokksins hafa svarað samfylkingartii- boði Sósialistafiokksins. En alþýða Reykjavíkur á eftir að svara. Afstaða hennar mun koma í ljós 29. janúar. Pessa mynd af refsingu með „níuhalakettinum", svipu með níu ólum, birti blaðið „Dagbreek an Sondagnuus" í Suður-Afríku ásamt fjálglegri lýsingu á þeim kvölum, sem þetta pyntingar- laeki veldur. Mynáin er tekin í fangelsinu í Pretona, höfuðborg Suður-Afríku. Hýðingar tíðkast ean sem refsingar í Bretlandi, brezkum nýlendum og brezkum samveldislöndum. TiIIaga á brezka þinginu um að nema þessa villimannlegu miðaldapyndingaráðferð úr lögum strandaði á andstöðu Verkam.atJ.n3.f lokks stjórnarinnar. Olt WAQ Te« tsniííiií slsillstasíjsíiswSwsi. ( ss. . mt **t t*m*4 mtn* m mms* m tæe* t fie«m ra'» i»«t þppar M***)íi»* om*. 'k »mtmemvr ** | Nýtísku „snjékerling* Snjókerlingar fylgjast með tízkunni eins og annað, og það- er sannarlega enginn kerlingabragur á þessari. Hún er gerð fyrir nokkrum dögum af Guðríði Jensdóttur Spítala- stlg 6, sem sést á myndinni við blið hinnar köldu kynsyst- ur sifinar. Hér fer á eftir greinargerð' Ás- mundar Sigurðssonar fyrir frumvarpi hans um að staðið verði við loforðin um innflutn- ing jeppabifreiða. Sem kunnugt er var á síðasta þingi flutt tillaga til þingsálykt- unar um að fela ríkisstjórninni að hlutast til um, að á því ári, sem nú er að líða, yrðu fluttar inn ekki færri en 600 jeppabifreiðar, sem eingöngu yrðu seldar bænd- um, enda settar strangar reglur um úthlutun, er tryggðu, að þær héldust í sveitum landsins í eign þeirra, er landbúnað stunda. Að flutningi þessarar tillögu stóð nærri hálfur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, enda bein- línis /upplýst, að tillagan væri flutt samkvæmí samþykkt lands- fundar flokksins frá næsta sumri á undan. Undirtektir þingsins undir mál- ið voru, vægast sagt, með ágæt- um. Umræður urðu miklar þegar við fyrri hluta umræðu, og mæltu ræðumenn mjög fast með sam- þykkt þess. Síðan var tillögunni visað til allsherjarnefndar, sem afgreiddi málið þannig að hælska töluna úr 600 upp í 750. Segir í nefndarálitinu, sem undirritað er af sex nefndarmönnum af sjö, að sú hækkun sé gerð samkvæmt tillögu Búnaðarfélags íslands. Kom og m. a. greinilega fram, að Framsóknarflokkurinn, sem mik- il völd hefur í þeirri stofnun, var þess fremur fýsandi, að við væri bætt, en dregið úr, þótt Sjálf- stæðisílokkurinn yrði fyrri til að flytja málið inn í þingið. Einnig bætti nefndin við ákvæði um innflutning varahluta, samkv. til- lögu frá þremur þingmönnum Sósíaiistaflokksins. Þannig breytt var tillagan samþykkt af yfir- gnæfandi meirihluta þingmanna og mótatkvæðalaust. Þó sýndi Alþingi ennfremur hve mikil alvara var í þessu máli. Til þess að tryggja það ákvæði tillögunnar, að strangar reglur yrði settar til tryggingar því, að bifreiðar þessar héldust í sveitum landsins, voru samþykkt sérstök iög um úthlutun þeirra. Frum- varp til þeirra laga var flutt af sex þingmönnum úr öllum flolck- um þingsins, enda gekk meðferð þess mjög greiðlega í báðum deildum. Þá má ennfremur á það minna,. að flokkar þeir, er fjölmennastir eru að þingmannatölu, hafa öll völd í nefndum þeim og ráðum, er innflutningsmálunum stjórna. Það var því ekki nema eðlilegt að margir bændur gerðu sér vonir um að fá greitt úr þörf sinni fyrir þessi heppilegu tæki, þegar fréttist um svo ákveðnar samþykktir Aiþingis. Þrátt fyrir allan þennan við- búnað hefur sú sorglega saga gerzt, að enginn jeppi hefur verið fluttur inn til landsins á árinu. Er nú komið að áramótum og því sýnt, að ekki verður úr bætt á þessu ári. Hafa það orðið mjög mikil vonbrigði fyrir þá bændur, er nauðsynlega þurfa á þessurn tækjum að halda og bjuggust við, að úr yrði bætt. .Fra,mhald 4 4. s>ðu,.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.